Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVEUTENN — Miövilcudaigur 14. okifcólber 1970. 4 Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Elður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 ð mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Cagnsókn sjomanna J»íkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokks- ins hefur undanfarinn áratug hwð eftir annað ráðizt að verkalýðshreyfingunni og einstökum starfsstéttum með dæmalausri ósvífni og ofbeldis- aðgerðum. Eitt slíkt tiltæki ráðherra Alþýðuflokks- ins og Sjálfstæðisflokksins er þessa daga að skapa öngþveiti á íslenzka farskipaflotanum. Viðvaran- ir stéttarfélaganna og margendurteknar viðvaran- ir Þjóðviljans voru að engu hafðar, ráðh. íhalds- ins og Alþýðuflokksins beittu valdi sínu til þess að grípa inn í kjaradeilu með þvingunarlögum. Stýri- menn, vélstjórar, loftskeytamenn og brytar skyldu ekki fá að ákveða kaup sitt í frjálsum samningunn, heldur skyldi ofbeldið ráða. Þessum stajrfsstétt- um var ekki annað skilið eftir til að mótmæla þess- um aðförum en segj'a upp starfi; enn hefur íhald- ið og Alþýðuflokkurinn ekki gengið svo Langt í túlkun „frelsisins“ að hafa set't um ‘það bráða- birgðalög að menn megi ekki segja upp starfi sínu. þjóðviljinn hefur lengst af vedð eitt Reykjavík- urblaðanna um það að berjasf gegn þvingunar- lögunum sem íhaldið og Alþýðuflokkurinn sam- þykkti í desember 1968,' um skerðingu sjómanns- hlutarins. Á þingi barðisf Alþýðubandalagið ein- dregið gegn þeim. Nú er svo komið að öll sjó- mannasamtök landsins virðast einhuga um að hefja öfluga gagnsókn til að rétta hlut sjómanna gagnvarf því ofbeldi sem þar var fra'mið, að forystu Eggerts G. Þorsteinssonar og samþykkt af öllum þingmönnum Sjólfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins. í ályktun um kjaramál frá 7. þingi Sjó- mannasaimbands íslands er gagnsóknin gegn rang- læti þessarar lagasefningar að heita má aðalafrið- ið. í ályktuninni er ólögum ríkisstjómarinnar harðlega mótmælt.Niðurstaða 7. þings Sjómanna- sambandsins er þessi: „Það er álit þingsins að ó- hjákvæmilegt sé að ná því sem var tekið af fiski- mönnum með nefndum lögum og þá ekki aðeins af því sem heyrir undir 21% og 31% samkvæimt lög- unum eins og þau eru nú, heldur og einnig 22% sem tekin eru aukalega þegar skip sigla með afl- ann og selt er erlendis". gamtímis, á fulltrúafundi aðildarfélaga Far- manna- og fiskimannasajmbandsins um helgina, var þvingunarlögum Sjólfstæðisflokksins og Al- þýðuflokksins frá 1968 mótmælt í harðorðri álykf- un og segir þar m.a.: „Fari svo að umrædd lög verði ekki felld úr gildi hafa saimtökin ekki aðra leið en sækja hlut sinn við samningaborðið. Sam- tökin krefjast óskerts samningsréttar án lögbind- ingar um kaup og kjör“. Þannig fylkja nú öll sjó- mannasamtök landsins liði til gagnsóknar og mót- mæla þvingunarlögum Alþýðuflokksins og íhalds- ins svo eindregið, að það setti að verða þessum flokkum og ríkisstjóm þeirra umhugsunarefni, og hlýtur að eiga þátt í því að stöðva ofbeldisathafn- ir stjórnarflokkanna gegn sjómönnum og öðrum vinnustéttum þann skamma tíma sem núverandi afturhaldsríkisstjóm á ólifað. — s. Reykjavíkurmótið í handknattleik: Glæsileg byrjun hjá Fram Fram vann Víking 15:10 í ágætum leik — Framliðið í ágætri æfingu □ Fyrstu tveir leikirnir hjá íslandsmeisturunum Fram sýna, svo ekki verður um villzt, að liðið hefur sjaldan eða aldrei mætt bctur undirbú- ið til keppni að hausti til en nú. Fyrst sá maður Fram leika sér að sænsku meisturunum, Drott, um fyrri helgi og nú sýndi liðið algera yfirburði í leiknum gegn Víkingj sl. sunnu- dag í Reykjavíkurmótinu. Lið Víkinga er sterkt og því er leikurinn nokkuð góður mæli- kvarði á styrkleika Fram- liðsins í komandi Evrópubik- arkeppnj og þá ekki síður kom- andi íslandsmóti Þiað sem vakti mesta athygli í leik Fram og Víkings var frammistaða nokkuwa yaigri leikmanna li’ðanna. Hjá Fram voru það Axel Axelsson, sem Axel Axelsson er tekinn við aðalhlutverkinu í Fram-liðinu og hann hlýtur að fá tækifæri í næsta lndsleik. örugglega á orðið siætj í lands- liðinu og markvörðurinn Guð- jón Erlendsson. Þá má ekki gleyma Björgvin Björgvinssyni, sem að vísiu er reyndur lands- liðsmaður. en samt ungur að árum. Hjá Víktoigi voru það Guðjón Magnússon, Páll Björg- vinsson og Magnús Slgurðsson. Allt eru þetta unglingalands- liðsmenn nema Bjöirgvin og allir í mikilli framför svo ekki ætti að þurfia að kvíða fram- tíð íslenzks bandknattleiks. Það var aldrei neinn vafi á hvort liðið myndi sigra. til þess voru yfirbuirðir Fram of miklir. Fram náðj strax í byrj- un öruggri forustu 2ja til 4urra marka mun og hélt henni þar til undir lokin að hún var orðin 5 mörk. í leik- hléj var staðan 7:4 Fram í vil. -----------------------------------$> Armann megnaði aldrei að veita Val neina mótspyrnu Og Valur sigraði með yfirburðum 19:11 Þótt merkja megri greinileg- ar framfarir hjá Ármanns-lið- inu í handknattleik, megnaði það aldrei að véi'ta Val tieina verulega mótspyrnu, er liðin mættust í Reykjavíkurmótinu sl. sunnudagskvöld. Valur tók forustu strax í byrjun og jók bilið jafnt og þétt þar til flaut- an gall til merkis um leikslok, að staðan var orðin 19:11. Það var einkum Ólafur Jóns- son, sem reyndisit Ármenndng- um óþaegur Ijár í þúfu. og við hann réðu þedr ekki neitt. Harrn skoraði 7 mörk í leikn- um og átti stáran þátt í mörg- um hinma. Um miðjan fyrri hálfleik var staðan orðin 6:2 fyTÍr Val og í leikhléi 10:4. Smá' juku Válsmenn svo bilið í síðari hálfleiknum og voru þeir drýgstir við að skora Gunnsteinn Skúlason, sem átti mjög góðan leik, og Bergur Guðnason úr vítaköstum, en Valsliðið fékk mörg vítakösit út á skemmitilegit linuspil. Þrótturkom á óvart En fR vann óverðskuldað 16:15 Það má eitthvað meira en lítið gerast ef Vals-liðið verð- ur ekki í baráttunni um topp- saetið í komandi íslandsmóti. Sóiknarleikur þess er léttur og skemmtilegur, en liðáð mætti vera ákveSnara í vörninni. Þeg- Ef enginn býst við neinu af liði, á það auðvelt með að koma á óvart, og einmitt þetta gerðist, er Þróttur og ÍR mætt- ust í Reykjavíkurmótinu. Eft- ir frammistöðu Þróttar við KR á fyrsta Ieikkvöldi móts- ins bjóst sennilega enginn við að Iiðið megnaði að veita ÍR verulega mótspyrnu. En þeir sem það héldu. urðu að skipta um skoðun, því að það var ekki nóg með að Þróttur hefði forystu nær allan leikinn, með þetta 4ra til 7 marka mun, heldur lék það mun betur en ÍR og engin Ieið er að segja að sigur ÍR hafi verið sann- gjarn, en ÍR marði sigur á síðustu minútunni. Það var einkium einn maS- ur í Þróttar-liðinu sem gerði ÍR-ingunum skráveifu. það var HaUdór Bragasion, langbezti maður Þrótitar. Eftir að bann hafði skorað 5 af 7 fyrstu mörtoum Þróttar var maður settur til höfuðs honum og bans gastt sérstaklega. Eftir það smá dró af Þróttaxliðinu og þagar ein minúta var til leikkloka var jafnt 15:15, en á lokamínútunni skoruðu ÍR- ingar sigurmarkið. í leikhlái hafði Þróttur ýfir 11:5. Lið Þró'titar er komungt og vissulega efnilegt, en það vant- ar tilíinnanlega leikreynsiu. Þegar svo algerar mannabreyt- inigar eiiga sér stað í Mði og að þessu sinni hjá Þrótti, tek- ur það a.m.k. árið að móta lið- ið. Aðeins tveir leikmenn, sem voru í liðinu i fyrra eru enn með, en það aru Halldór Braga- son og Erling Sigurðsson og bera þeir af í liöinu. Það má nokkuð öruiggt teljia að ÍR-ingar bafi vanmetið Þrótt og þá er það gamla sag- an, að allt fer í bandiaskolum. Aðeins einn maður lék ekki undir getu í ÍR-liðinu að þessu sinni, það var Ásgeir Elíiais- son. Aðrir voru langt frá sínu bezta. Bráðjæti ÍR-liðsins í sóknarleiknum er nánast furðu- legt. Það má nokkuð öiruggt teilj'a, að einhver þeirra reyni stoot eftir að boltinn hefur gengið á milld 4ra til 5 manna í upphafi sótonar, þannig . að sóknarlotan stendur ekki" í nema 10-15 sekúndur. Þetta nær að sjálfsögðu engri átt og gegn sterkum liðum er þetta sama og að gefa leikinn. Dómarar voru Sveinn Kristj- ánsson og Haukur Hallsson og dæmdu sæmilega. Hauikur gerði 3 áberandi skyssur í leiknum og í öll skiptdn gaf hann ÍR vítakasit. — í eitt skdpti var um hreinan leik- araskap að ræða hjá viðkom- andi leikmanni og í hin tvö skiptin voru ÍR-ingamir. sem brotið var á, langt frá því að vera í marktækifærum. — S.dór. ar vamarmenn eru að stöðva andstæðing, eiga þeir að gera það þannig að maðurinn sé stöðvaður hreinlega en ekki sé verið að hanga í honum í lengri tíma eða vera með smá hrind- togar. Slík klaufabrot verða afteins til þess að Mð fá á sig óþarfa vítaköst og leikmenn- irnir áminningu eða brottvís- un af leikvelji. Fyrir utan lantMiðsmennina, Óíaf Jóns- son og Bjama Jónsson, sem var að vísu ekki með í þessum leik, aru það Bergur Guðna- son, Gunnsteinn Skúlason og Stefán Gunnarsson sem mest kveður að í liðinu. Hörður Kristinsson á eins og við höfum áður s-agt frá, stætrsta þáttinn í hinni já- kvæðu breytingu, sem er að ver'ða á Ármanns-liðinu, en nokkrir af yngrj mönnum Mðs- ins lofa góðu og búast má við að- Ármann láti loks að sér kveða í 2. deildartoeppninni í vetux. ☆ Þeir Magnús Pétursson og Karl Jóbannsson daemdu þenn- an leik og gerðu það ekki vel. Sérsftaklega vom vítakasts- dómar þeirra tilviljanakennd- ir og eins áminningar þeirra. En leikurinn var nofekuð barð- ur og alls ekki aiuðdæmdur. — S.dór. Víkingi tókst aldrei að minnka bilið niður í minna en 3 mörk i siðari hálfleiknum, en þó er ég á því, að með meira línuspili og hægari sókn- arleik hefði Víkingur ef til vill náð betri útkomu en raun varð á. Sigur Fram 15:10 var því eftir atvikum sanngjam. Það verður örugglega gaman að sjá viðureign þessara liða í komandi fslandsmóti, því að mér segir svo huigur að Vík- ingsiiðið eigi eftir að láta verulega að sér kve’ða í því móti. Eins og að framan greinir, voru það ungu mennirnir sem mest kvað að í leiknum. En hjá Fram má ekki gleyma mönnum eins og Sigurði Ein- arssyni, Ingólfi og Sdgurbergi Siigsteinssyni., Það eru að sjálf- sögðu þeir sem mest stuðla að velgengni þeiirra ynigri með því að leika þá uppi og þá sér í lagi Axel Axelsson. Hann er stórskytta, sem opn.a verður fyrir og opna á fyrir, þannig nota beztru handknattledksiið sínar stórskyttur og það eigum við að faira að tatoa upp i enn rítoari mæli en gert hefur verið. Það vantar enn töluvert á það hjá Vikings-liðinu að það noti hinar ágætu skyttur sín- ar rétit. Það er alltof sjaldan opnað fyrir menn eins og Guð- jón, Einar Magnússon og Magn- ús Sigurðsson, svo nokkrir séu nefndir. Það er til of mdkils mælzt, ef þeir eiga að g.ei*a allt uppá eigin spýtúr. Dómarar voru Karl Jó- hannsson og Magnús Pétursison og dæmdu þennan leik betur en þann fyrrj þetta kvöld. — S.dór. I SKÓLANUM, HÉIAAA OG í STARFINU ÞURFA ALLIR MARGA BIC i.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.