Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 3
Miðvitoudagur 14. októlber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Samkomulag um stjórnmálasamband milli stjórna Kanada og Alþýðu-Kína Gert er ráð fyrir að flei ri vesturlönd t.d. Belgía og Ítalía, muni einnig taka upp stjórnmálasamband við Peking PEKIN og OTTAWA 13/10 — Tilkynnt var samtímis í Peking og Ottawa í dag að stjórnir Kína og Kanada hefðu orðið sammála um að viðurkenna hvor aðra og taka upp stjórnmálasa’mband sín á milli. Jafnframt bárust í dag fréttir sem benda til þess að fleiri vesturlönd, t.d. Ítalía og Belgía, muni taka upp stjórnmálasamband við stjórn- ina í Peking áður en langt líður. Sinfóníuhljómleikar Saimkömulagið uim stjórnmála- samband milli Kanada og Al- þýðu-Kína kemur eikiki á óvart, þvi að viðræður um það mál hafa staðið iengi yfir í Stokk- Boðið upp á morð Framhald af 1. síðu. áróður uim hernað þandarísiku heiimisvaldasinnainna gegn þjóð- inni í Víetnam. Víetnamihreyfing- ■in hefur það martomið að styðja fó'kið í Víetnam og getur þess vegna ekki horft aðgerðarlaus á það að böðlar hennar eru gerðir að hetjum. Með þessari tilkynningu viljum við einnig vekja athyglli fólks á þeim skefjalausa áróðri sem rek- inn er í íslenzkum fjölmiðlum t.d. í saimibandi við síðustu „friðar- tillögur" Nixons — en þær eru sem þessi mynd einn liður í því að blekikja fd'lk til stuðnings við morðárásir Band'arísika hersins og leppa þeirra á alþýðu Víet- nam. Styðjuim ÞHV til sigurs. — Víetnam:hreyfíngin.“ • . Þjóðviljinn haffði tail af Árna Kristjánssyni, forstjóra Austur- iJæta'Þbí'ÓK .snemmia í gærkvöldi. Var þá 5 sýning hafin á „Græn- húfunuim" og kvað Ámi þessi TnótmeeH" > Víetnamhreyfinigarinnar engin áhrif hafa á áframhaldandi eýningar á myndinni næstu daga. Árni Kristjánsson saigðist vilja taka það fraim í tilefni af þess- um mótmælum, að hann hefði sldrei látið ékveðna stjómimiálla- stefnu ráða vali kivikmynda í Austurbæjairbiói. Hann hefði uim árabil skipt við Wamer Brosum kvikmyndir. Væri þessi kvik- mynd í hópi fleiri kivitomrynda er hann hefði keypt af þessu kviik- myndafélagi á þessu ári. Það er tilviljun, að n.æst á eft- ir „Grænhúfunum“ verður sýnd kvikmyndin „Z“ er fjallar um andspyrnu við grístou herforingja- stjórnina. Hefur sú kvikmrynd verið bönnuð í suimum löndum. Árni kvaðst hafa verið stadd- ur í Kaupmainnahöfn í byrjun nTaí 1969, þegiar sýningar hófust á „Grænhúfunum" þar. Hefði hann bá virt fyrir sér mótmæla- aðserðir svekallaðra ieðurjakka; á mótorhjólum. Kurteist ungmenni frá Vfetnamhreyfingunm hafði samband við mig í rmorgun, og boðaði hann þá friðsamleg mót- mæli vegna sýninga á „Græn- húfunum“, sagði Ámi Kristjáns- son að lotoum. • í gærkvöld barst Þjóðviljanum svo eftirfarandi fréttatilkynning frá Fylkingunni: Við mótmælum sýningu kvik- myndarinnar „The Green Ber- ets“ sem nú eir sýnd í Austur- bæjarbíói. Myndin er kostuð að stórum hluta af bandarísku leyniþjónust- unni C.I.A. og er í henni gerð tilraun til að afstoræmia frelsiis- baráttu víetnömsku þjóðarinnair, en réttlæta heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og níðingsveirk hersveita hennar. Við getum ekki látið það eft- ir kvikmyndahúsiaeigendum, að þeir geri sér þjáningar víet- nömsku þjóðarinnar að féþúfu og noti til þess lygiaáróður bandarísku leyniþjónustunnair, þar sem morðsveitir henniar eru gerðar að sönnum dýrðlingum. FYLKINGIN — baráttusamtök sósialista. hólmi milli fulltnia stjórnanna í Peking og Ottawa, eða edna tutt- ugu mánuði. Stjórn Sjangs Kaj- séks á Taivan hefiur þegar til- kynnt að hún muni slíta stjóm- málasambandi sínu við Kanada, og var einnig við því búizt. Að sögn fréttamanna virðist Pekingstjórnin hafa faillið frá þeirri kröfu sem hún gerði uipp- haitllega í samininigsumleitunum við Kanadastjó'rn að Kanada stydd: tillfcall það sem hún gerði til yfirráða á Taivan og mun það hafa auðveldað þá endanlegu lausn sem nú hefur verið til- kynnt. Það var Mitchell Shairp utan- ríkisráðherra sem tilkynnti um samkomulagið í Ottawa f dag og bætti hann við að Kanadastjórn vonaðist til að geta skipaðsendi- herra í Peking innan tveggja- þriggja mánaða. 1 tilkynningunni sem gefin var út i Peking var sagt að ríkin myndu skiptast á sendiherrum áður en sex mián- uðir væru liðnir. Getur skipt miklu máli Það hefur lengi verið vitað að umræðurnar í Stcktohólmi gengju vel og miðaðj^þar stöðugt í átt- ina til samikomulaigs. ÖUum sem kunnugir eru máluim ber saimian um, segja fréttamenn, að sam- komulag Kína og Kanada geti skipt miklu má-li. Greinilegt sé að stjórnin í Taipei á Taf.van óttist að samkomulagið geti dreg- Samningur þessa efnis var í dag staðfestur með undirskriftum þeirra forsetanna, Pompidous og Podgornís, í Kreml, en Pompi- dou er nú í opinberri heimsókn í Sovétríkjunum. Frekari samninga um aukið samstaiif ríkjanna mun vera að ið mikinn dilk á eftir sér og haft er eftir sendimönnum hjá Sam- einuðu þjóðunum að saimikomu- lagið kunni að marka tímiamót í skiptum AJllþýðu-Kína við önn- ur lönd oig leiða til þess aðfjöl- mennasta þjóð veraldar fái iok.s aðild að saimtökunum. Talsmaður bandarisika utanrík- isráðuneytisins, McCloskey, saigði í dag að tilkynningin um sam- komulaig Kína og Kanada kæmi ekki á óvart, en hún væri til þess fallin að vekja ótta um framtíð stjórnarinnar á Taivan. Hann kvað Kanadastjórn hafa látið stjóm Bandaríkjamna vita fyrirfram um ákvörðun sfna og vissi hún vel hvernig litiðværi á hana i Í/Vashington. Viðræður Itala og Kínverja Skömmu eftir að tilkynningin um stjórnmálasambandið varbirt í Ottawa og Peking, sagði Aldo Moro. utanríkisráðherra Italíu, að viðræður stjóima Italíu og Kína um stjórnmálatengsil gengju vel. Haft er eftir góðum heimíildum að í Róm sé gert ráð fyrir að þær viðræður beri jákvæðan ár- angur fyrir lok þesisa árs. Moro sagði utanrfkismiálanefnd ítö’sku öldungadeildarinnar að hann byggist við að viðræðunuim við fulltrúa Pekingstjórnairinnar myndi brátt verða lokið. Þær viðræður fara frarn ■ í París og hefur lítið af þeim frétzt síðan bær hófust s.l. febrúar. Stjórnir Itailíu og Kanada hafa haft náið samstarf með sér í þessu máli. Haft var eftir góðurn heimild- um í Brussel, höfuðborg Belgíu, að stjómir Bé'igíu og Kína ha.fi þegar hafið undirbúningsviðræð- uir sem kynnu að leiða til þessa ð ríkin skiptust á sendiherrum áð- ur en lanft um líður. Slífctsam- vænta áður en P'ompidou heldur heimleiðis, en gefin verður út tilkynning um viðræður hans við sovézka valdamenn. Samkomulagið sem undirritað var i dag gerir sérstaklega ráð fyrir að ríkin hafi náið sam- ráð sín á milli um gang mála komulag myndi einnig vera i samræmi við þá afstöðu Belgíu að styðja aðild Alþýðu-Kina að Saimeinuðu þjóðunum. Belgíu- stjórn hefur einnig haft saimiráð við Kanada uim þetta mál. Pierre Harmel, utanríkisrá'ð- herra Belgíu, sagði í ræðu fyr- ir skömmu að Belgíustjórn við- urkenndi að stjómin í Peking væri hin rgunverulega stjóm Kina, en hann bætti við að gagnkvæm viðurkenning og upp- taka stjórnmálasambands væri sitt hvað. Um síðara atriðið yrði að semja. Sovézkur sendiherra í Peking Hinn nýi sendiherra Sovétríkj- anna í Peking, Vasilí Tolstikof, afhenti í dag kínverskum vald- höfum embættisskilrík; sín, en hann kom til Peking fyrir þrem dögum. Samkomulag hafði tek- izt með stjórnum Kína og Sov- étríkjanna að skiptast aftur á sendiherrum, en sendifulltrúair hafia stjómað sendiráðum þeirna hvoru í sínu landj síðustu fjög-' ur árin. Skýrt hefur verið frá þvi í Peking að einn af varautanrík- isráðherrum Kína, Líú Tsin-sjúl an, hafi verið skipaður sendi- herra í Moskvu og muni bann væntanlegur innan sikamms. Allt bendir til þess að sitjórn- in í Peking leggi nú meirj á- herzlu en lengi undanfarið á að hafa sem bezt og nánust sam- skipti við önn.uir ríki, enda þótt hún sé síður en svo sammála viðhorfum þeirra og afstö’ðu á alþjóðavettvangi. Greinilegt er að hér er um stefnubreytingu að ræða frá því á dögum „menn- ingarbyltingarinnar" og þyk.iast kunnugiir vita að Sjú Enlæ for- sætisróðhefra eigi mestan þátt í henni. í Evrópu og þá einkum um öryggismál álfunnar og alla við- leitni tii að draga úr viðsjám þar. En ráðherrarnir munu einn- ig ræða öll þau mál sem líkleg eru til að geta stofnað friðnum í heiminuim ödlum í hættu. Lögð er áherzla á nauðsyn þess að stórveldin fjögur haldi áfram viðleitni sinni til að finna lausn á deilumálum fyrir botni Mið- jarðarhafs og tekið er fram að ríkin bæði styðji kröfuna um að Israelsmenn hörfi frá öllum þeim landsvæðum sem þeir her- námu í júnísitríðinu 1967. Lýst er yfir ánægju með nýgerðan griðasáttmála Sovétríkjanna og Vestur-Þýzkalands. Pompidou sagði í ræðu sem hann hélt árdegis í dag í Kreml að viðhorf Sovétríkjanna og Frakiklands til allra deifamála í heiminum væru mjög áþekk. Fnamhald af 12. síðu. sveitinni Sva.n um 20 ára skeið, og barna- og unglingahljómsveit stofnaði hann hér i Reykjavík 1955 og hefur stjóimað henni síð- an. Þá kenndi Karl við TónT.st- arskólann í áratugi, lék á tromp- et með Sinfóníuhljómsveitinni um skeið og svo mætti lengi télja. Kunnastur mun Karl O. Run- ólfsson þó fyrir tónsmíðar sínar, en hann hefur m.a. samið fjölda söng'laga fyrir einsöng og kóra, sem mörg eru alþekkt. Þá hefur hann samið sex kantötur. tónlist við tvo balletta, sónötur, forleiki, leikhústónlist og sinfóníu. Forleikurinn að Fjalla-Eyvindi var leikinn í fyrsta sinn opinber- lega við opnun Þjóðleikhússins, en Karl hafði samdð hann í fram- hann samdi við kvæði Jóhanns Sigurjónssonar. Hvarf séna Odds í Miklaibæ samdi Karl hins vegar fyrir Rfkisútvarpið. Einleikarinn á tónleikum þess- um, Ib Lanzky-Otto er þrítugur að aldri, en hann er sonur Wil- hdtms Lanzky-Ottos, sem hér kenndi við Tónlistarskólann í mörg ár, enda hóf Ib nám hér sjö ára gamall í fiðlu- og píanó- leik. 1956 hóf hann að læra á horn, en þá var fiaðir hanskenn- ari við Konung'lega tónlistarskól- ann í Stotokhólmi. Hefur Ib Lansky-Otto verið fyrsti hornisti við Fílharmoníuhljómsveitina í Stotokhólmij frá 1961. Hann hefur leikið í A-Þýzikalandi, Bandarítoj- unutn og á Norðurlöndum og nú er fyrsta hljómplatan með leik hans í þann veginn að koma út. Frakkland ag Sovétríkin munu auka samstarfíð sín á milli MOSKVU 13/10 — Stjórnir Frakklands og Sovétríkjanna hafa ákveðið að auka enn samvinnu sín á milli, m.a. með ,því að utanríkisráðherrar þeirra eða aðrir háttsettir emb- ættirmenn hittist reglulega til að ráðgast um þau mál sem efst eru á baugi í alþjóðamálum og varða ríkin bæði. FHA JFJLUCÉFEJLACMJVtJ SKRIFSTOFU ST ARF Flugfél'ag íslands h.f. óskar að ráða mann nú þegar til starfa í skoðunardeild félagsins. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menmtun æski- leg. Áherzla lögð á góða íslenzku- og enskukunnáttu. Kunnátta í vélritun nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofum fé- lagsins, sé skilað til starfsmannahalds í síðasta lagi 20. október n.k. FWCFELAC 'ISLAIMDS haldf af nokkrum sönglögum, er HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS LAN TIL KAUPA A ELDRI IBUÐUM Með tilvísan til 8. gr. 1. nr. 30 12. tnaí 1970 um Húsnæðismálastofnun ríkisins, er hér með auglýst eftir umsóknum frá þeim, er vilja koma til greina við veitingu lána til kaupa á eldri íbúðum. Lán þessi verða veitt fyrsta sinmi um n.k. áramót. Umsóknareyðublöð eru afhent í Húsnæðismála- stofnuninni og á skrifstofu bæjar- og sveitarfélaga og skulu þau berast stófnuninni ítarlega útfyllt með nauðsynlegum gögnum eigi sáðar en 30. október n.k. Til greina við lánveitmgu þessa koma þeir um- sækjendur einir, sem uppfyl’la skilyrði gildandi reglugerðar um lánveitingar húsnæðis’málastjóm- ar, nr. 202 11. september 1970. Eru þau m.a. þessi: a) íbúðai'kaupin hafi farið fram eftir að reglu- gerðin tók gildi, sbr. þó 28. gr. rlg. b) Fullnægjandi íbúð. skv. reglum stofnunarinn- ar, sé ekki í eigu umsækjanda, og hafi ekki verið á síðustu tveim árum. c) Ibúð sú, sem sótt er um lánið ti'l, sé að stserð til í samræmi við reglur stofnunarinnar í nefndri reglugerð. d) fbúðin hafi verið byggð með samþykki bygg- ingaryfirvalda og fullnægi reglum heilbrigð- isyfirvalda. e) Umsækjandi ætli sjálfur að búa í íbúðinni með fjölskyldu sinni. Lánsfjárhæðin getur numið allt að kr. 300.000,00 út á hverja íbúð, en þó ekki yfir % hluta af 'mats- verði íbúðar, sbr. nánari ákvæði í rlg. Lán greiðist í einu lagi og skal að jafnaði tryggt með 1. veð- rétti í hlutaðeigandi íbúð. — Þeir, er þegar hafa snúið sér bréflega til stofnunarinnar með beiðni um slík lán, ÞURFA EKKI að sækja sérstaklega á ný en hinsvegar verður óskað bréflega eftir nánari upplýsingum frá þeim. Að öðru leyti skal vísað til upplýsinga á umsókn- areyðublaði og ákvæði gildandi reglugerðar um þessa l'ánveitingu. Reykjavík, 13. október 1970, HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 nZEBRA" kúlupenni LITIR: BLÁR, SVARTUR, RAUÐUR, GRÆNN. Umboðsmaður: AGNAR K. HREINSSON umboðs- og heildverzlun, Bankastræti 10, sími 1C382.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.