Þjóðviljinn - 05.06.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.06.1973, Blaðsíða 3
Þriftjudagur 5. júni 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Síldveiðar í Norðursjó Löndunarleyfi fengið Islenzku skipin mega Eins og áöur hefur komið fram i fréttum veröa um þaö bil 40 is- lenzk skip gerö út á sildveiöar i Noröursjónum i sumar. Þegar eru fjögur skip byrjuö veiöar á undanþágu, en almennt hefjast veiðar f Noröursjónum ekki fyrr en 15. júni. Þessi undanþáguskip mega veiöa allt aö 2500 tonn, fram til 15. júni, og hafa þegar fengiö um 500. Þá er löndunarleyfi fyrir islenzku skipin þegar fengiö i Danmörku en þaö er háö einu slæmu skilyröi, aö þvl er heyrzt hefur, skipin mega ekki veiða siidina I Skagerak en þar er nú einmitt bezta og mesta sildin eins og er. Jón Arnalds i' sjávarútvegs- málaráðuneytinu sagði að enn væri ekki endanlega gengið frá en................... ekki veiða i Skagerak þessu máli. Þóröur Asgeirsson er úti i Kaupmannahöfn á fundi Norðvestur-Atlanzhafsfiskveiöi- nefndarinnar og mun ganga frá þessu máli þar. Þá mun skýrast hver skilyrðin eru en Jón Arnalds sagðist hafa heyrt að löndunar- leyfið væri háö þvi að sildin væri ekki veidd i Skagerak. Að sögn Kristjáns Ragnarsson- ar hjá LIÚ biða útgerðarmenn eftir þvi að frá þessu máli verði gengiö og var helzt á honum að heyra að þar sem aðal sildveið- arnar eru um þessar mundir i Skagerak væri það óviöunandi að fá ekki að veiða þar ef landa ætti i Danmörku. Þessi mál munu skýrast nú einhverja næstu daga. — S.dór. NÝR FORSTJÓRI FERÐASKRIF- STOFU RÍKISINS Siguröur Magnússon, blaöafull- trúi Loftleiöa, hcfur verið skipaö- ur forstjóri Fcrðaskrifstofu rikis- ins frá 1. september nk. að telja. Frá sama tima hefur Þorleifi Þórðarsyni að eigin ósk verið veitt lausn frá störfum sem for- stjóri Ferðaskrifstofunnar. Umsóknarfrestur um stöðuna var tii 31. mai s.l. og voru umsækjendur þessir auk Sigurð- ar: Asbjörn Magnússon, Charlotta M. Hjaltadóttir, Bjarni Bjarnason, Haraldur Jóhanns- son, Kristján Jónsson, Ludvig Hjálmtýsson, Ragna Samúelsson, Steinar Berg Björnsson og Þor- geir Halldórsson. Drukknaði við Geld- inganes Þaö slys varö um siöustu helgi aö Jóhann Finnsson lannlæknir drukknaði er hann féll af hesti er hann hugðist sundriða úr Geldinganesi til lands. Aö sögn sjónarvotts er af tilviljun horföi á slysiö úr mikilli fjarlægö i kíki mun hesti þeim, er Jóhann sund- reið hafa fipazt sundiö og viö þaö féll Jóhann af baki og synti i átt til lands en náöi ekki landi. Jóhann mun hafa verið með þrjá til reiðar er hann lagöi á sundiö. Sá sem vitni varö aö slysinu hringdi strax i lögregl- una og kom hún á staðinn á- saint slysavarnarsveit og sjúkraliöum. Var leit þegar hafin að Jóhanni og fannst lik hans upp úr iniðnætti á fjöru skamint frá Korpúlfsstöðum. Jóhann Finnsson tannlæknir átti heima aö Hvassaleiti 77 I Reykjavik. — S.dór. Siguröur Magnússon, hinn ný- skipaöi forstjóri Feröaskrifstofu rikisins. Sterkir menn á millisvæðamóti A sunnudaginn hófst i Leningrad millisvæðamót i skák og meöal keppenda þar eru Uhl- mann, Bent Larsen, Korshnoj Tajmanoff, Gligoric, Huebner og Tal. Hvalvertíð hafin 1 fyrradag hófst vertiö hval- veiðibátanna og eru markaðs- horfur fyrir hvalafurðir góöar. Fjögur skip stunda veiðar i sumar, þar á meðal Týr, sem um tima var varðskip. Um 200 manns munu starfa hjá Hval hf. i sumar að meðtöldum áhöfnum skipanna. Stöðubreytingar hjá Loftleiðum Grétar B. Kristjánsson, sem lengi hefur verið framkvæmda- stjóri Loftleiða á Keflavikurflug- velli, hefur nú breytt um starf — gegnir nú starfi aðstoðarmanns aðalframkvæmdastjóra. Við starfi Grétars tók Jón Öskarsson, stöðvarstjóri á Keflavikurflug- velli. Svavar Eiriksson tók við stöðvarstjórastöðunni. Þrir fyrrverandi flugstjórar á Rolls Royce vélum Loftleiða hefja senn störf hjá félaginu sem flugstjórará DC—8 þotum. Menn- irnir eru Arni Falur Ólafsson, Baldur Oddsson og Halldór Frið- riksson. Sigmund Kvalöj i ræöustól á fundinum Frá fundi Alþýðubandalagsins á sunnudag íslendingar berjast líka fyrir Norðmenn Fundurinn var haldinn í Þjóðleikhúskjallaran- um og tókst i alla staði vel, en á honum flutti Finn Gustavsen ræðu um landhelgismá lið á Islandi og í Noregi, um Efnahagsbandalagið og norsk stjórnmál, en Sig- mund Kvalöj, lektor i vistheimspeki óslóar- háskóla, ræddi um vist- kreppuna og hlutverk smáþjóðanna. Að lokn- um ræðum frum- mælenda svöruðu þeir margvislegum fyrir- spurnum fundarmanna ásamt Lúðvik Jóseps- syni, sjávarútvegsráð- herra. Ragnar Arnalds, formaður Alþýðubanda- lagsins, stjórnaði fundin- um. — Finn Gustavsensagðist ekki vera hingað kominn sem full- trúi norskra stjórnvalda. Þaö væri til annar Noregur en sá Noregur, sem ekki vildi veita tslendingum neitt raunhæft liösinni, en aðeins leiða íslendinga til samninga við Breta á vegum NATO. — Þessi annar Noregur væri fólkið sjálft, sem að yfirgnæfandi meirihluta væri langtum hliö- hollara Islendingum i land- helgisdeilunni en opinber af- staða norskra stjórnvalda gæfi til kynna. Gustavsen minnti á að bar- átta tslendinga fyrir 50 milna fiskveiðilandhelgi væri einnig barátta fyrir norskri 50 milna landhelgi. Þið unnuð fyrir okkur striðið um 12 milna landhelgina, og þiö munuð einnig vinna striðið um 50 milna landhelgina, ekki bara fyrir ykkur, heldur einnig fyrir okkur Norömenn, sagöi Gustavsen. Hann minnti á, að hagsmunir islenzkra og norskra fiskimanna fara saman, og sagði að enda þótt erlendum veiðiskipum hafi fjölgaö undan ströndum Norður-Noregs, eftir útfærslu islenzku landhelginnar, — þá fagni norskir sjómenn samt landhelgisbaráttu lslendinga, af þvi að þeir viti að þegar til lengdar lætur muni þeir sjálfir njóta góðs af henni. En Gustavsen tók fram að ekki væri nægilegt aö reka erlend veiöiskip af islenzkum eða norskum miðum, heldur yrði einnig aö koma i veg fyrir of- veiði eigin fiskiskipa. Gustavsen ræddi um norsku Þjóöarhreyfinguna gegn aðild að Efnahagsbandalaginu og árangur hennar. Langtum fleira fólk tók virkan þátt i starfi hreyfingarinnar en áður hafði þekkzt — hundruð þúsunda — vegna þess að menn skildu að tekizt var á um, hvort norska þjóðin ætti sjálf að ráöa framtið sinni, eða komast á vald fjölþjóðlegra auöhringa. — Kapitalismi nú- timans er versti óvinur náttúrlegs umhverfis og manneskjulegs lifs, sagði Gustavsen. Það er ekki skyn- samleg alþjóðleg verka- skipting, að erlendar auðsam- steypur nýti auðæfi Norður- Atlanzhafsins. Heimamenn skulu ráöa yfir auðlindum hafs og lands. Sigmund Kvalöj, sem er einn kunnasti baráttumaður náttúruverndarmanna i Noregi.ræddi um þær stór- kostlegu hættur, sem tækni- vædd, kapitalisk þjóöfélög nútimans hafa i för með sér fyrir samskipti manna i milli og fyrir skipti þeirra við náttúruna. Flutti hann mál sitt með tilstyrk mynda. Kvalöj ræddi um tilhneigingu tækni- þjóðfélaga til að einfalda og staðla alla hluti, bæði i náttúru og mannlifi. t stað náttúru- legrar fjölbreytni er siðan reynt að skapa gervifjöl- breytni — eða ,,tivolisera” mannlifið, eins og Kvalöj komst að orði. Þaö er rangt,sagði Kvalöj, sem stendur i flestum skóla- bókum að fjölbreytni i mann- legum samskiptum hafi fyrst náð að þroskast með tilkomu tæknivæddra þjóðfélaga. t>vert á móti hefur kapitalisk tækniþróun á margan hátt gert mannlifið vélrænt, þrengt mannleg samskipti og ógnar i sivaxandi mæli, þvi umhverfi semér lifsskilyrði okkar. Taumlaus samkeppni fyrir- tækja, sem miða allt við eigin gróða, leiðir til glötunar. Við verðum að taka i taumana og skapa neðan frá pólitiskan þrýsting á valdhafana, sem sitja efst á pýramidanum. Barátta tslendinga i land- helgismálinu og barátta Norð- manna gegn aðild að EBE eru greinar á sama meiði, — snúa gegn drottnun valdamið- stööva, sem aðeins hugsa um eigin völd og gróða. Ufsi hækkar um 18,6% þorskmiim um Það hefur valdið nokkru urgi meðal sjó- manna, að verð á stór- ufsa hækkaði ekki i sam- ræmi við það sem gerzt hefur með aðrar fiskteg- undir, en stórufsi er i mjög háu verði á erlend- um mörkuðum, þ.e.a.s. ufsi, sem er stærri en 90 cm. Um miðjan febrúar 1971 var hætt að verðleggja stórufsann sérstaklega, en áður hafði ufsan- um verið skipt niður i þrjá stærð- arflokka. Stærsti ufsinn var mældur 90 cm og þar yfir, milli- flokkur 57-90 cm, og smáufsi und- ir 57 cm. Fram að 15. febrúar 1971 giltu þrjú verð á ufsanum. Ufsi yfir 90 cm var á 10,20 kilóið slægt, ufsi af stæ inni57-90 sm 6,15 kr. kg., og Loftleiðir hafa nú bætzt i hóp þeirra flugfélaga sem skipta far- þegarými eftir þvi hvort fólk reykir eða ekki. Eftir rækilega at- hugun var horfið að þvi ráði, að um það bil 49% af sætarými 117%! smáufsi á 5,20 kr. kilóiö. Þessar verðtölur miðast viö skiptaverö til sjómanna. Á sama tima var verð á þorski yfir 57 cm 9,75 kr. kg. en á þorski smærri en 57 cm 6,90 kg. Hvert kiló af stórufsa var þvi 45 aurum dýrara en verð á þorski. fremst i farþegasal flugvélanna er frátekiö og merkt þeim, sem ekki reykja. Eru það 14 fremstu sætaraðirnar i Chicagovélinni Leifi Eirikssyni, en 18 i hinum stærri. Framhald á bls. 15. Fyrir þá sem ekki reykja

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.