Þjóðviljinn - 05.06.1973, Page 11

Þjóðviljinn - 05.06.1973, Page 11
Þriðjudagur 5. júni 1973. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 11 Enn sigruöu Keflvíkingar í búnings- herbergjunum sluppu þó meö skrekk- inn og sigruðu 1:0 Einu sinni virtust Kefl- víkingar gera sig seka um þá reginskyssu að sigra andstæðinga sina fyrirfram i búningsklefunum. Þeir léku við Akureyringa í Keflavík á laugardag og skoruðu þá eina mark sitt er 10 mínútur voru til leiks- loka. Akureyringar áttu rétt áður gullið tækifæri til að taka forystu, en tókst ekki. Við það brotnuðu þeir að nokkru niður, Keflvík- ingarhertu sig og gátu pot- að einu marki. Sigurinn verður þó að teljast sann- gjarn, Keflvíkingar voru mun sterkari, aðeins of sig- urvissir, og það hafði enn einu sinni næstum komið þeim í koll. Keflvikingar mættu mjög á- kveðnir til leiks, og strax á fyrstu minútunum áttu þeir mörg tæki- færi. Sókn þeirra var afar þung og hættuleg, en þeir voru óheppnir fyrir framan markiö og misnot- uöu hvert tækifæriö á fætur ööru. Noröanmenn voru aö sama skapi eins og illa geröir hlutir i byrjun leiksins, þeir höföu enga rænu á aö reyna aö sækja, hugs- uðu um þaö eitt aö verjast og virt- ust haldnir minnimáttarkennd gagnvart andstæðingum sinum. Þeir voru hins vegar nokkuð haröir I vörninni, og þaö fór greinilega aö fara i skapiö á Kefl- vikingum aö þeir gátu ekki skor- að mörk strax i upphafi, og smám saman virtist renna af þeim móð- urinn. Minnimáttarkennd Akur- eyringa fór aö sama skapi dvin- andi, þeir fóru aö pota sér fram yfir miðju öðru hverju og nokkr- um sinnum i fyrri hálfleik náöu þeir inn i vitateig andstæðing- anna, án þess þó aö skapa sér verulegt tækifæri. Þannig leiö fyrri hálfleikur, fullur tækifæra Keflvikinga fram- an af, en án þess að færa Akur- eyringum eitt einasta færi. Fljót- lega i leiknum meiddist Arni, hinn stórgóöi markvörður Akur- Framhald á bls. 15. Arni Stefánsson bjargar hér vel með þvi að slá boltann yfir (Ljósm Gunnar Steinn). §§J|§t fl tm* WmJm. mk í» i i jL Æwfa atf imnílrGF' Steinar Jóhannsson og Arni Stefánsson i einvigi og Arni hefur betur. (Ljósm. Gunnar Steinn). Þrjú mörk mínútum á þrem Og Völsungar sigruðu Þrótt(N) 4:2( Þrjú mörk Hreins Eliiðasonar hins markheppna leikmanns Völsunga á30. 31. og 33. minútu leiks Þróttar og Völsungs sem fram fór á Neskaupstað á sunnudaginn gerðu út um annars jafnan leik, og Völsungar fóru með sigur af hólmi 4:2. Til aö byrja með var leikurinn Stjórn HSÍ var endur- kjorin Þing HSi var haldið um sið- ustu helgioger það samkvæmt samþykkt siðasta haustþings að haida þing sambandsins á vorin i staðinn fyrir að halda þau á haustin eins og gert hef- ur veriö i mörg ár. Fátt markvert gerðist á þessu þingi. Þó uröu nokkrar umræður um hina misheppn- uðu niðurröðun móta sl. vetur, og fékk mótancfnd mikiar skammir fyrir störf sin. Stjórn sambandsins var endurkjörin, en hana skipa Einar Matthiesen formaöur, Jón Asgeirsson, Jón Kristjánsson, Sveinn Ragn- arsson, Jón Erlendsson og Stefán Agústsson. eign Þróttar sem sótti mjög stift, og markiö lá i loftinu. Þaö kom svo á 10. minútu. Þá skoraöi Einar Sigurjónsson með skalla eftirhornspyrnu, l:0Þróttii ivil. SVO á 30. minútu jafnaði Hreinn fyrir Völsung 1:1. Minútu siðar skorar hann aftur og enn á 33. minútu 3:1. Þessi þrenna Hreins geröi alveg út um leikinn, þvi aö þótt Þróttur ætti einnig meira i siöari háifleiknum var munurinn meiri en svo, aö hugsanlegt væri að liðinu tækist aö jafna. Staöan i leikhléi var 3:1, og strax á 46. minútu skoraði Arnar Guölaugsson úr vitaspyrnu fyrir Völsung, en hún hafði veriö dæmd Þaö eruu margir búnir aö biöa eftir þvi, aö Armanns-liöiö, sem hefur marga ágæta einstaklinga innan sinna vébanda, fari aö sýna eitthvað i knattspyrnunni i vor, en þaö hefur viljaö dragast aö liöið færi i gang. Loks á sunnudaginn, þegar þaö mætti liöi Selfoss á Sel- fossi, fór það i gang, og þá svo um munaöi. Armann sigraöi 4:0 eftir aö hafa haft yfir 1:0 i leikhléi. Þaö var Smári Jónsson sem skoraði fyrsta mark Armanns, og á brot á Hreini Elliðasyni, og staðan þar meö oröin 4:1. Siöara mark Þróttar skoraði Siguröur Friöjónsson á 55. minútu, og eftir þetta sótti Þróttur mun meira, en tókst samt ekki a Skora fleiri mörk. t heild var þessi leikur allgóöur, og Þróttarliðinu fer fram með hverjum leik, og ætti þaö vart að þuría að örvænta ef framfarir pess halda áfram. Völsungarnir verða án efa með i toppbaráttunni i sumar, stór- sigur þeirra yfir FH á dögunum hefur gefiö þeim byr undir báða vængi. hann var einnig að verki i siðari hálfleik þegar mark númer 2 kom. Þá tók Viggó Sigurðsson við og skoraöi 3ja markiö og loks Siguröur Leifsson er hann skoraði 4. markiö. Eins og markatalan gefur til kynna, höföu Armenningar mikla yfirburði, einkum þó i siöari hálf- leik. Þótt þaö sé ekki útilokað er hæpiö aö Armenningar verði með i toppbaráttunni úr þessu, jafnvel þótt þeir færu nú að bita frá sér. Ármannsliðið í gang og þá svo um munaði Umsjón Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.