Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 15.12.1974, Blaðsíða 27
Sunnudagur 15. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir Óði nn og Sleipnir Guðrún Svanborg Hauksdóttir, 10 ára, Hrauntungu 111, Kópa- vogi, teiknaði þessa mynd af Óðni og Sleipni. Óðinn er æðstur og elst- ur ásanna! hann ræður öllum hlutum, og svo sem önnur goðin eru máttug, þá þjóna honum öll, svo sem börn föður. Kona hans er Frigg Fjörgvins- dóttir og af þeirra ætt er sú kynslóð komin, er vér köllum ásaættir, er byggt hafa Ásgarð hinn forna. Og fyrir því má hann heita Alfaðir, að hann er faðir allra goðanna og alls þess, er af honum og hans krafti var fullgert: hann heitir og Valfaðir, því að hans óskasynir eru þeir, er í val falla. Og enn hefur hann nefnst á fleiri vegu: er það skjót- ast að segja, að f lest heiti hafa verið gefin af þeim atburði, að svo margar sem eru greinar tungn- anna i veröldinni, þá þykjast allar þjóðir þurfa að breyta nafni hans til sinnar tungu til ákalls og bæna fyrir sjálfum sér. Sleipnir, hestur Óðins, er grár og hef ur átta fæt- ur. Hann er bestur hestur með goðum og mönnum. Eftir MATS JARL Síöari hluti Fyrsti dagur kennarans í skólanum rMO BARPí RÓLiOúR 'E-b BVRiBPl MyNOiRNRR; ar.BU.TftP HLUS-TABJ HeF," eKK' NEi-nl tfSPfawSL HVtSL fMEÐ fíÖTUNuH VÆRl HÆOT Af> k-OMflST CiEONUM EFNIP • • • ' I Vfi^KEPMIB r'fí trólNK/1 HEIM MJÖG V bPEOiHN/fiC GflT566> W/f? ^t>F£R-E> MÍM MyNDi J-E/P/ft Miq........... Hvað finnst ykkur að kenn- arinn hefði frekar átt að gera? Hvernig á góður kennari að vera? Skrifið Kompunni og teiknið mynd- ir með. Utanáskriftin er: Jítyrn/jasn, focðl>iLýý>isn, w nr\ Það er sumar hjá mér. Fuglarnir f Ijúga um landið og börnin eru að vaða og synda. Fulginn er á hreiðri. Hann gefur okkur eggin. Við borðum eggin. Þau eru svo góð eggin. Ég nenni ekki að skrifa meira. Sólveig Daviðsdóttir, 9 ára, Barnaskólanum á Kirkjubæjarklaustri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.