Þjóðviljinn - 23.05.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.05.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. mai 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Barátta gegn syndinni Rovaniemi, finnska Lapplandi 20/5 reuter — Félagar i kristnum sértrúarsöfnuði sem nýtur nokk- urra vinsælda meðal sama hefur hafið herferð til að forða fólki frá þvi að lenda helviti. Baráttu- aðferðin er að eyðileggja sjón- varpstæki þeirra sem bjarga á. Söfnuður þessi var stofnaður snemma á 19. öld og kennir sig við stofnandann, Laestadius. Hann viðurkennir forræði lútersku kirkjunnar en er mun harðari i afstöðu sinni til þess hvað sé synd. t einum hreppnum hafa félagar i söfnuðinum gengið svo langt að fordæma sjálfvirkar þvottavélar þar sem saklausar sálir gætu virt fyrir sér kvenmannsundirföt i gegnum rúðuna framan á þeim og væntanlega beðið ómetanlegt tjón á sálu sinni. A þriðja áratugi aldarinnar fór söfnuðurinn i her- ferð gegn útvarpstækjum. Njörður Framhald af bls. 4. aðeins 70 minútna mynd. Samt er hann svona dýr. Fyrir okkur vakti að gera leik- rit, okkur fannst ekki réttlætan- legt að verja svo miklu fé i ekki merkilegra verk en Lénharð fógeta. Ég tel, að fyrir þessa upphæð, hefði mátt gera tvö eða þrjú góð sjónvarpsleikrit. Og ég leyfi mér að kalla þetta bruðl. Svo bætist það nú viö, að eftir allt sem i þessa mynd var lagt, hlaut maður að gera miklar kröf- ur til gæða, en ég held að sá Lén- harður sem við sáum á hvita- sunnunni standist ekki þær kröf- ur".________________—GG. Sigalda Framhald af bls. 3. menn, um simamál innan svæðis og utan og um heimild til þrisetn- ingar i stærri herbergi yfir sum- arið, samkvæmt sérstökum skil- yrðum. Loks skal þess getið að samkomulag varð um að Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu héldi tveggja daga námskeið fyr- ir trúnaðarmenn i Sigöldu nú næstu daga, og héldu þeir fullu kaupi meðan á þvi stæði. Er þetta talið mikilsvert ákvæði i samn- ingnum. Jafnhliða þessu var gengið frá atvinnuleyfum til eins mánaðar fyrir þá júgóslava, sem leyfislausir voru, og aö fyrirtækið skuli auglýsa i fjölmiðlum og ráða hæfa fsl. starfskrafta. Bókaþing Framhald af bls. 9. bókasöfnum eða söfnin skyld- uö til að kaupa ákveðinn fjölda eintaka af hverri bók eftir is- lenska höfunda, sem gefin er út af félögum i Félagi is- lenskra bókaútgefenda. 5. Að skyldueintökum til Lands- bókasafns verði fækkað úr 12 i 4. 6. Veitt verði á fjárlögum nægi- legt fé til þess að gera könnun á stöðu islenskrar bókaútgáfu. Þingið var fjölsótt og mun mik- ill meirihluti allra útgefenda i landinu hafa setið það. Fundarstjóri aðalfundar og for- seti þingsins var Böðvar Péturs- son. Að þingi loknu þáðu þingfulltrú- ar kvöldverð i boði menntamála- ráðherra. HERBERGI tii leigu. Upplýsingur i sima 2-88-67 um kvöld og helgar. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apótekanna er i Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki vikuna 23. til 29. mai Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjaröar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00. læknar Slysadeild Borgar- spitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- niPtúr- og helgidaga- varsla: t Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekfci næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og heigi- dagavarsia, simi 2 12 30. Tanniæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — Á laugardjögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar umr lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heiisuverndarstöðin Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur frá 5. til 24. mai kl. 16—18 alla virka daga nema laugardaga. Þeir sem eiga ónæmisskirteini eru vinsamlega beönir að fram- visa þeim. lögregla Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 strætisvagnar ciagb FRUMLEGHEIT í GALERI SUM Atján listamenn sýna verk sln á samsýningunni sem nú stendur yfir I Galerf StJlVI. A sýningunni kennir ýmissa grasa og mörg listaverkanna eru mjög frumleg eins og best sést af þessa mynd af einu verkanna á StJM-sýningunni. ræða en ekki leiðakerfinu, það verður ekin sama leið og með sama fyrirkomulagi og er kortið „Leiðakerfi” I fullu gildi hvað snertir allar upplýsingar aðrar en timatöflur. Astæðan fyrir þessari breyt- ingu er fyrst og fremst sú að það hefur sýnt sig að yfir sumar- mánuðina fækkar farþegum verulega og þessi ráðstöfun ger- ir mögulegt að draga úr óþarfa rekstrarkostnaði, en hefur mjög litil áhrif á tiðni ferða fyrir far- þegana, þar sem aöeins er um 3 min. aö ræða (úr 12 I 15 mln). Það er von okkar aö farþegar útvegi sér „Sumaráætlunina” svo þeir verði ekki fyrir óþæg- indum vegna þessara ráöstaf- ana. f.h. Strætisv. Kópav. Kari Arnason, forst.m. vikurberg. Leiðbeinandi Arni Waag. Verð 700 kr. Brottför kl. 13. Hafið sjónauka og Fuglabók AB meðferðis. Sunnudaginn 25/5 Smyrlabúð — Helgadalshellar. Fararstjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Brottför kl. 13. Haf- iö góð ljós með. Brottfararstað- ur B.S.t. (að vestanverðu). — Utivist. minningarspjöld Föstudagskvöld kl. 20.00 1. Þórsmörk, 2. Mýrdalur og ná- grenni. Farmiöar seldir á skrif- stofunni. — Feröafélag tslands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Strætisvagnar Kópavogs Mánudaginn 2. júni verður ferö- um strætisvagnanna breytt, þannig að I stað 12 min. feröa veröur ekiö á 15 min. fresti frá kl. 06.38 til kl. 19.00. Viö þetta breytast tlmar á viðkomustöö- um og hefur verið gefin út „Sumaráætlun”, blaöopna meö timatöflum, sem farþegar geta fengið hjá vagnstjórunum, gert er ráð fyrir að hún gildi frá 1. júnl—31. ágúst ’75. Hér er ein- gönguum breytingu á tlmum aö Minningarspjöld fiúgbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum Siguröi M. Þorsteinssyni simi 32060 Sigurði Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 skák félagslíf ÚTIVISTARFEHÐIR Laugadaginn 24/5. Náttúruskoðunarferð á Krisu- svartur ekki hindrað hvita bisk- upinn til að komast a d5 eða f4. 1. ...Hc5 gengur heldur ekki vegna Rxd4. krossgáta Lárétt: 1 smeðjulegur 5 fæða 7 athygli 8 pila 9 búta 11 þegar 13 hús 14 grilla 16 framkomu. Lóörétt: 1 heiöur 2 kássa 3 lykt 4 frumefni 6 nábúi 8 armur 10 meta 12 sefa 15 silfur. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 bálför 5 eir 7 geir 8 óp 9 fróöu 11 lá 13 alur 14 ata 16 rauð-- gul Lóörétt: 1 bögglar 2 leif 3 firra 4 ör 6 spurul 8 óðu 10 ólög 12 áta 15 au. brúðkaup Nr. 87 Hvltur mátar I þriðja leik. Nú er lausnarleikurinn ekki fólginn i að þrengja að kóngi i fyrsta leik eins og oft áöur I svipuðum stöðum en hann er þvingaöur á reiti þar sem gott er að þrengja að honum. Lausn þrautar nr. 86 var 1. Hb5. Nú má svartur ekki loka e Hn- unni fyrir hróknum vegna He5 mát og þar af leiöandi getur Laugardaginn 15. mars voru gefin saman I Langholtskirkju af séra Sig. Hauki Guöjónssyni Guðrún Sigurðardóttir og Torfi Sigurðsson. Heimili þeirra verður að Aðalgötu 4, Keflavík. — Ljósmyndastofa Þóris útvarp 7.00 Morguniitvarp. Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfiml kl. 7.15 og 9.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigriöur Eyþórsddttir les söguna „Kára litla I sveit” eftir Stefán Júliusson (4). Unglingapróf i ensku kl. 9.05: Verkefni og skýringar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Morgun- popp kl. 10.25. Morgun- tdnieikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og hljómsveitin Philharmonia leika „Poéme” tónverk fyrir fiölu og hljómsveit op. 25 eftir Emest Chausson/Felicja Blumental og Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leika Planókonsert I brasiliskum stn op. 105 nr. 2 eftir Hekel Tavares/ Sinfónluhljóm- sveitin I Utah leikur „Hita- beltisnóttina”, sinfóniu, nr. 1 eftir Louis Moreau Gotts- chalk. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynnningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: ,,Á vfgaslóö" eftir James HiltonAxel Thorsteinson les þýöingu sina (4). 15.00 Miödegistónleikar. Félagar I tékkneska fll- harmonlublásarakvintettin- um leika Sónatlnu fyrir óbó, klarlnettu og fagott eftir Michal Spisak. Gotthelf Kurth syngur Fimm ljóöa- söngva eftir Karl Heinrich David;Rolf Máser leikur á planó/Smyth Hympreys og Hugh McLean leika Dúó fyrir lágfiölu og pianó eftir Barböru Pentland. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.30 „Bréfiöfrá Peking” eftir Pearl S. Buck.Málmfriöur Siguröardóttir les þýöingu sína (2). 18.00 Sfödegissöngvar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá sjónarhóli neytenda. 20.00 Pfanótrfó i Es-dúr op. 1 nr. 1 eftir Beelhovcn Nicola Chumachenco, Alexandra Stein og Edith Picht- Axenfeld leika. 20.30 Heiiög Birgitta. Sveinn Ásgeirss. les þýöingu sina á ritgerö eftir Vilhelm Moberg. 21.00 Dönsk tónlist Willy Han- sen, kór og hljómsveit Konunglega leikhússins I Kaupmannahöfn flytja „Einu sinni var”, eftir Lange-Mllller; Johan Hye- Knudsen stjómar. 21.30 Gtvarpssagan: „Móöirin” eftir Maxfm Gorkl. Halldór Stefánsson þýddi. Siguröur Skúlason leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. lþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.35 Afangar.Tónlistarþáttur I umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guöna Rúnars Agnarssonar. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. #s|ónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20,30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Tökum lagiö Breska hljómsveitin „The Settlers” leikur og syngur létt lög. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.05 Kastljós Fréttaskýringa- þáttur. Umsjónarmaöur Eiöur Guönason. 22.00 T ö f r a m a ö u r in n Bandarlskur sakamála- myndaflokkur. Banvæn viöskipti. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.