Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. mars 1977 ÁSKORENDAEINVÍGIN 197 Örlítil mistök Kortsnojs urðu afdrifarik i gær Petros jan hefndi ófaranna fyrir fjanda sínum! og tók Kortsnoj illilega í karphúsið í hörkuviðureign Boris Spasski fylgist aö vonum af miklurn áhuga meö einvfgjunum I Hollandi, ítaliu og Sviss. A þessari mynd, sem tekin er á Loftleiöahóteli sl. mánudagskvöid, er hann aö viröa fyrir sér biöstööuna I skák Kortsnojs og Petrosjan, sem sá fyrrnefndi siöan vann eftir nokkur átök. Spasski og Helgi Ólafsson, skákskýrandi Þjóöviijans, velta vöngum yfir stööunni, en —gsp og Einar S. Einarsson forseti Skáksambands islands fylgjast meö I hljóöri aödáun. Petrosjan hefndi í gær grimmilega ófaranna fyrir Kortsnoj frá því í fyrradag, er Kortsnoj innbyrti af öryggi vinning i biðstöðu úr 5. umferð. Petrosjan hafði i gær hvítu mennina og eftir smávægilega ónákvæmni Kortsnojs tefldi and- stæðingur hans snilldar- lega og knúði hinn land- flótta sovétmann til að gefast upp eftir 36 leiki. Úrslitin hljóta aö hafa orðið mikið áfall fyrir Kortsnoj, sem hefur e.t.v. verið i sigurvímu er hann settist niður við taflborðið i gær. Honum tókst ekki að halda Petrosjan fyrir neðan sig nema i rúmlega einn sólarhring og vinningsforskotið sem átti að riða Petrosjan að fullu er nú fyrir bi. En það er vissulega ekki öll nótt úti enn i þessu einvigi. Allt getur ennþá gerst, en enn hefur taugastriðið magnast, á þvi leikur litill vafi. Einvigi þessara hatursmanna er nú hálfnað.sex skákum er lokið og báðir hafa þrjá vinninga. Hin skemmtilega og spenn- andi skák i gær tefldist þannig: Hvitt: Tigran Petrosjan Svart: Viktor Kortsnoj Tarrasch-vörn 1. d4-Rf6 3. c4-e6 2. Rf3-d5 4. Rc3-c5 (Eins og i 2.og 4.skákinni velur Kortsnoj Taraschvörnina, greinilega sannfærður um ágæti hennar.) 5. cxd5-Rxd5 9. Bd2-Bxd2* 6. e4-Rxc3 10. Dxd2-0-0 7. bxc3-cxd4 11. Bc4-Rc6 8. cxd4-Bb4+ 12. 0-0-Ö6 (Kortsnoj endurtekur aldrei sama leikinn aftur. i 2. skákinni notaðist hann við afbrigði Fischers sem heimsmeistarinn fyrrverandi tefldi gegn Spasski i 1 z 3 H 5T u> 7 8 io 11 <2 13 1H 15 11 , / h -v LM^CtAX. . ( U. S S. . ) •Iz 1 1 •Iz 'lz 0 'lz 1 Vt 72 2 Kcupw/. C U.S S. K > ‘lz 1 1 1 % 'lz 'lz 1 1 I 3 LU c-c. k e (M. icciS. ( V-þý5:^a.l.) 0 0 1 0 0 0 ‘Iz 0 0 -e-c m. s 1. C V- þýika,t. ) 0 0 0 0 0 0 0 0 I ? Lí b&-rxcu-. ('ljrrael ) 72 0 1 1 [7* 'lz 72 1 72 0 (0 Hilbu.e-r. (V-þýiko.1 ) 'lz % l 1 /l ‘Iz 72 1 ‘Iz 72 7 keejo-e. C La^ei. ■) 1 'lz 1 'lz 72 ‘Iz 72 0 'lz 2 Ru.cC í cum. . ( £ v! Þj 0 S. ) 'lz ‘lz 72 0 'lz 72 ‘Iz iz llA jcr XUU Cet. ( 1 o.,m-cL.) 0 O ‘iz H 72 ‘Iz / ‘k 1 'lz 0 /° Fo-í.5rH.k. 'OCc. ýSÍ •k ‘iz 1 72 'lz 'lz 1 'lz 'lz ‘Iz 11 C s oua.. ( CJju.<+\/. Iclm.oL.) 7 z 'lz % 72 Í2 1 72 % Va 'lz 12 & LLcf, Qj-i c. CJu.ti-brla.uia-.) 'lz 'lz 'lz 'lz 0 72 0 ll iz ( V-f=y2ka.l. ) 1 1Iz 0 ‘Iz 72 72 0 ‘líl Jl 0 Torrn-e. ( Fí li ppí eyjarr. ) •iz 1 0 % 1 % 0 'lz iz ir ýGfouko. ( H 011 a. m.cA- ■ ) 0 1 1 h h 'lz % 72 'lz K, "T"imjuAjjum*.■ ( H ollaucoL- ) iz 0 I ° 1 1 'lz Iz '1z h —i 9. einvigisskák þeirra hér i Reykjavik 1972, og i 4. skákinni lék hann i þessari stöðu 12.- Dd6. Ástæðuna fyrir þessu tvistigi Kortsnojs má eflaust rekja til hræðslu hans við hugsanlegar endurbætur frá þeim Geller o.co., aðstoðarmönnum Petrosjans.) 13. Hfel-Bb7 14. Hadl-Re7 15. d5! (Þetta peð á eftir að reynast Kortsnoj þungt i skauti.) 15. -exd5 16. exd5-Rf5 11- Re5-Rd6 (Svarta staðan var orðin erf ið, en eftirþennan ónákvæma leik frá hendi Kortsnojs á hann sér ekki viðreisnar von. Betra framhald var tvimælalaust 17,- Hc8.) 18. Rc6! X §§ Wk n §§ ■ í ■ Wf mt gp nn í ■ H jgj ÉHI m H! mm wk wrn |9 PJ ■ ‘Mtb. sp fm (Liklega hefur Kortsnoj yfir- sést þessi bráðsnjalli leikur, sem gerir aðstöðu hans von- lausa.) 18. -Bxc6 19. dxc6-Rxc4 20- Df4! (Flestum öðrum drottningar- leikjum er svarað með 20.-Dh4.) 20. -Rd6 21. Hxd6-Dc7 22. g3-h6 (Svartur getur nú aðeins beðið eftir atlögu hvits. Petrosjan nýtir þessa unnu stöðu sina á mjög sannfærandi hátt.) 23. De5-Hac8 24. Dd5-Kh7 25. He4-Kg8 (Dreifir vængi.) 27. -b5 28. g4-Kh7 29. He2-Kh8 30. g5-h5 26. Kg2-a6 27. h4 á báða 31. Hd2-Hfe8 32. Df3-g6 33. H2d5-Hf8 34. Hf6-De7 35. Hd7 spilinu (Lokaatlagan er haf- in, svartur er algerlega varnar- laus-) 35.-De8 m 1 ■1 wm Ig| B wm ɧ T m 1 m m A ■ Wm. ■ ww. m 1 ém. 9 mm m wm Ww w • |í A wm ■ n É! U . §§§§ wm wk 36. Hxg6! (Smiðshöggið á meistara- verkið. 36.- fxg6 gengur ekki vegna 37. Dc3- og mátar.) 36. -De5 Og Kortsnoj gafst upp um leið. Petrosjan hefur teflt þessa skák afbragðs vel. Timinn: Hv. 2.28, Sv. 2.29. Polugajewskí heldur enn forystunni Ennþá heldur Polugajewski eins vinnings forystu i einviginu viö Mecking. 7. skákin var tefld i gær og lauk henni með jafntefli eftir 40 leiki. Mecking haföi þá lent I töluverðu timahraki, en honum urðu ekki á nein mistök. Hvitt: Lev Polugajewski Svart: Henrique Mecking Grunfeldsvörn 1. Rf3-Rf6 2. c4-g6 3. Rc3-d5 4. cxd5-Rxd5 5. Da4 + -Bd7 7. Dd4-f6 8. e3-Bg7 9. Be2-e5 10. Dc4-Rxc3 (Leitar eftir sem möguleikar eins betri.) 11. -De7 12. Dxe7 + -Kxe7 13. bxc3-Hd8 14. d4-Rd7 15. 0-0-b6 16. a4-Bb7 17. a5-c5 18. Ba3-Hac8 19. Rd2-Kd6 endatafli þar hvits eru að- 20. Kc4-Kc7 21. Habl-Be4 22. Hbdl-Bc2 23. Hd2-Bb3 24. Hbl-Bxc4 25. Bxc4-Bf8 26. Be6-Hb8 27. axb6+ (Þrátt fyrir mun hagstæðari stöðu tekst Polugajewski aldrei að fá neitt öruggt frumkvæði út úr stöðunni.) 27. -Hxb6 28. Hxb6-Rxb6 30. cxd4-exd4 29. Bcl-cxd4 31. exd4-Bh6! (Sterkur leikur nákvæmt reiknaður. Staðan leysist nú upp I jafntefli.) 32. Hc2+-Kd6 36. Hal-Rxd5 33. d5-Bxcl 37. Bxd5-Hxd5 34. Hxcl-Ke5 3g. Hxa7-Ke5 35. Hel + -Kd4 39. h4 (Auðvitað ekki 39. Hxh7 Hdl mát.) 39. -h5 40. g3-Kf5 jafntefli. Friðrik Karpov í dag ! i dag teflir Friörik Ólafsson meö hvitt á móti heims- meistaranum Karpov á af- mælismótinu I Þýskalandi. Leikir skákarinnar verba sendir meö nokkurra minútna miliibili til islands og skýröir út á Loftleiöahóteli um leiö og Spasski og Hort tefla. STAÐAN Staöan i áskorendaeinvigj- unum er nú þessi: Spasskí-Hort: Átta skákum er lokiö, allar jafntefli nema sú þriöja. Spasski 4,5 — Hort 3,5. Hort hefur svart i dag. Kortsnoj-Petrosjan Sex skákum er lokiö. Fjórar fyrstu jafntefli, siöan vinning- ur Korstsnojs og i gær Petrosjans. Kortsnoj 3 — Petrosjan 3. Polugajewski- Mecking Sjö skákum er lokiö. Polugajewski 4 — Mecking 3. Larsen-Portisch Sex skákum er lokiö og sú sjöunda er i biö, fremur jafn- teflisleg. Portisch 4 — Larsen 2.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.