Þjóðviljinn - 17.03.1977, Page 15

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Page 15
Fimmtudagur 17. mars 1977! ÞJÓDVILJINN — SIÐA — 15 AIISTUBBtJARRifl Lögregla meö lausa skrúfu Freebie and the Bean lix ÍSLENSKUR TEXTI Hörkuleg og mjög hlægileg ný bandarlsk kvikmynd 1 litum og Panavision. AÖalhlutverk Alan Arkin, James Caan Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. MORÐSAGA Kvikmynd Reynis Oddssonar islensk kvikmynd i lit um og á breiötjaldi. Aöalhlutverk: Guörún Ásmundsdóttir/ Steindór Hjörleifsson, Þóra Sig- urþórsdóttir. syna ki. 6, a o.g iu Bönnuö yngri en lé ára. Hækkaö verö. Miöasala frá kl. 5 TÓNABÍÓ Simi 31182 Horfinn á 60 sekúndum Þaö tók 7 mánuöi aö kvik- mynda hinn 40 mlnútna langa bilaeltingaleik i myndinni, 93 bilarvoru gjöreyöilagir, fyrir semsvarar 1.000.000.-dollara. Einn mesti áreksturinn i myndinni var raunverulegur og þar voru tveir aöalleikarar myndarinnar aöeins hárs- breidd frá dauöanum. Aöalhlutverk: H.B. Halicki Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vegna fjölda áskorana veröur myndin sýnd i nokkra daga MAM'OI.M MfllOWKI.I. , BATKS KLOKIMIA BOI.KAN OI.IVKK KtK Ný, bandarisk litmynd um ævintýramanninn Flashman, gerö eftir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flash- man, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 22140 Ein stórmyndin enn: „The Shootist" JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE PG SHOOTIST __ Technicolor* Alveg ný, amerlsk litmynd, þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aöalhlutverkiö ásamt Lauren Bacall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 15 Þessi mynd hefur hvarventa hlotiö gifurlegar vinsældir örfáar sýningar eftir Rúmstokkurinn er þarfaþing OIH MIOTIl MORSOHSU U Df AGH SIHGIKAMHUM Ný, djörf dönsk gamanmynd I litum. ISLENSKUR TEXTI. BönnuÖ innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnurbió Konungsdraumur The Hall Bartlett Film Jonathan Livingston Seagull Ný bandarisk kvikmynd, ein- hver sérstæöasta kvikmynd seinni ár. Gerö eftir metsölu- bók Richard Back. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur veriö sýnd i Danmörku, Belgiu og I Suöur- Ameriku viö frábæra aösókn og miklar vinsældir. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Skemmtileg, spennandi og af ar vel leikin bandarisk lit- mynd. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 7, 9 og 11.15 Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 1. 3 og 5 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar hitavcituten'gingar. Simi 36929 (miili kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) apótek læknar Kvöid-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 11.-17. mars er i Apóteki Austurbæjar og LyfjabúÖ BreiÖholts. Þaö apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogsapótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aöra helgidaga frá 11 til 12 á hádegi. slökkvílið Tannlæknavakt I Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er orik»n allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla, sími 2 12 30. dagbók bilanir Slökkviliö og sjúkrabflar I Reykjavlk — slmi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 I Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 5 11 00 — Sjúkrablll slmi 5 11 00 lögreglan Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230 i Hafn- arfiröi i slma 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477 Sæimabilanir slmi 05 Biianavakt borgarstofjiana Sími 27311 svarar alla V«irka daga frá kl. 17 siödegis tilkl. 8 '•árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. krossgáta Vestur gaf og sagöi pass. Noröur opnaöi á einum tígli, SuÖur sagöi einn spaöa, NorÖur eitt grand (sem lofaöi nú 15-16 punktum) og Suöur stcöík i fjóra spaöa. Vestur spilaöi út spaöafjarka, og þá erspurningin, hvernig Suöur á aö spila tilaö reyna aö tryggja sér vinninginn. Viö sjáumst á morgun. JA félagslíf Lögrcglan f Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan I Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga- föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30-19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15-16 alla virka daga laugardaga kl. 15-17 sunnudaga kí. 10-11:30 og 15-17 Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30-20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15.30-16:30. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15-16 og 18:30-19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdcild kl. 18:30-19:30, alla daga laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30- 19:30. Hvltaband mánudaga-föstu- daga kl. 19-19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19- 19:30. Sólvangur: Mánudaga-laug- ardaga kl. 15-16 og 19:30-20 sunnudaga og helgidaga kl. 15- 16:30 og 19:30-20. Vífilsstaöir: Daglega 15:15- 16:15 og kl. 19:30-20. A FLOTTA Lárétt: 1 fugl 5 spott 7 kusk 9 glæpur 10 tlndi 13 gæf 14 vesala 16 tónn 17 fljótiö 19 lindýr Lárétt: 1 gjöld 2 tala 3 hund 4 ilát 6 flóö 8 ógnar 10 dans 12 svíviröa 15 bjálfi 18 frumefni Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 grimmd 5 nói 7 ár 9 kljá 11 pál 13 dór 14 iöar 16 sé 17 kám 19 linast Lóörétt: 1 glápir 2 in 3 mók 4 mild 6 lárétt 8 ráö 10 jós 12 laki 15 rán 18 ma Kvenstúdentafélag Islands og Félag Háskólamanna halda hádegisveröarfund I Lækjarhvammi á Hótel Sögu laugardaginn 19. mars kl. 12.30. Erindi flytur dr. Gunn- laugur Snædal yfirlæknir. — Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Föstud . 18/3 kl. 20 Borgarfjöröur. Gist I Munaöarnesi. Gengiö meö Noröurá, einnig á Hraunsnefs- öxl eöa Vikrafell og viöar. Fararstj. Þorleifur Guömundsson. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6, slmi 14606. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra Fundur aö Háleitisbraut 13, fimmtudaginn 17. mars kl. 8:30. Kvikmyndasýning i MtR- salnum Laugardaginn 19. mars kl. 14.00 veröur kvikmynd Mikhails Romm „Venjulegur fasismi” sýnd I MlR-salnum Laugavegi 178. — Aögangur ókeypis. Kvenfélag Laugarnessóknar býöur öllu eldra fólki I sókn- inni til kaffidrykkju I Laugar- nesskólanum næstkomandi sunnudag kl. 3 aö lokinni messu. Veriö velkomin. — ‘Nefndin Þriggja kvöld félagsvist hefst á Hallveigarstööum fimmtu- daginn 17. mars kl. 20.30 stundvislega. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenfélag og Bræörafélag BústaÖasóknar minnir á félagsvistina i Safnaöarheim ili Bústaöa- kirkju fimmtudaginn 17. mars n.k., kl. 20:30. ÓskaÖ er, aö safnaöarfólk og gestir fjölmenni á þetta fjóröa og siöasta spilakvöld I þessari keppni sér og öörum til skemmtunar og ánægju. Mæörafélagskonur Aöalfundur félagslns veröur haldinn aö Hverfisgötu 21 fimmtudaginn 17. mars kl. 8. Venjuleg aöalfundarstörf. Upplestur, Sigrlöur Gisla- dóttir. — Stjórnin. Fataúthlutun Hjápræöis- hersins Fataúthlutun Hjálpræöis hersins verööur á miövikudag og fimmtudag kl. 10-12 og 1-6. Aö gefnu tilefni skal þess getiö aö Hjálpræöisherinn tekur ekki viö fatnaöi um sinn. minningaspjöld Minningarkort Barnaspitala Hringsins eru seld á eftirtöldum stööum: Bókaverslun lsafoldar, Þor- steinsbúö, Vesturbæjar Apó- teki, GarÖsapóteki, Háaleitis- apóteki, Kópavogs Apóteki, LyfjabúÖ Breiöholts, Jó- hannesi Noröfjörö h.f. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, BókabúÖ Olivers, Háfnar- firöi, Ellingsen h.f. Ananaust- um, GrandagarÖi, Geysir hf. Aöalstræti Ert þú felagi í Rauða krossinum? Deildir felagsins eru um land allf. RAUÐI KROSS ÍSLANDS bridge Þá er komiö aö prófraun vik- unnar. Hún er ekki mjög þung aö þessu sinni, og vonum viÖ, aö lesendur vorir séu nú svo læröir orönir, aö þeir leysi hana aÖ bragöi Noröur: 4 AG9 ¥ A103 ♦ ADG9 + 985 Suöur: 4 KD10752 ¥ K9 ♦ 106 * K73 SIMAR. 11798 OG 19533. MiÖvikudagur 16. mars kl. 20.30 Myndakvöld (Eyvakvöld) 1 Lindarbæ niöri. Myndir sýna þeir Arni Reynisson, og Bjarni Veturliöason. Bjarni sýnir aöallega myndir frá Horn- ströndum. Allir velkomnir. Laugardagur 19. mars kl. 13.00 FræÖslu- og kynnisferö suöur I Leiru og Garö.Leiösögum. sr. GIsli Brynjólfsson. Skýrir hann frá og sýnir þaö merk- asta úr sögu þessara byggöa. Sunnudagur 20. mars Gönguferö á Hengil og út I Geldinganes. Nanar auglýst um helgina. Feröafélag Islands. Gengisskráningin Skríö frá Eining Kl. 13,00 Kaup Sals 22/2 1 01 -ÐandarCkjadollar 191.20 191,70 •4/3 1 02-Sterlingspund 328,30 329. 30 10/3 1 03-Kanadadol!a r 180,60 181,10 - 100 04-Danskar krónur 3249,10 3257,60 9/3 100 05-Norskar krónur 3626.20 3635,70 10/3 100 06-Saenskar Krónur 4524,05 4535,85 9/3 100 07-Finnsk mOrk 5022,30 5035,50 10/3 100 08-Franskir frankar 3833,60 3843,60 9/3 100 09-Belg. frankar 520, 00 521,30 10/3 100 frankar 7460, 60 7480, 10 9/3 100 11 -Gyllini 7650,75 7670,75 - 100 12-V. - Þýak mörk 7973.60 7994,50 4/3 100 13-Lfrur 21,63 21,69 8/3 100 14-Auaturr. Sch. 1123,40 1126,30 2/3 100 15-Escudos 493,20 494.50 *»/3 100 16-Pesetar 277,60 278,30 ■ 100 17-Yen 67,74 67,91 * Breyting frá síöutttu skráningu. Eftir Robert Louis Stevenson Skipstjórinn leit rannsakandi augnaráði á þennan nýja f arþega. Hann var vopn- aður tveim silfurslegnum skamm- byssum og löngum korða. Framkoma hans var örugg og háttvís og hann geisl- aði frá sér krafti og þori. Skipstjórinn sagði að það teldist til tíðinda að hitta mann sem talaði skoska mállysku en bar franska hermannakápu. Á þessum timum átaka jakobina og stúarta var þetta hættuleg blanda. Davíð fylgdist af áhuga með samtalinu og komst hann að þvi að maðurinn hlyti að vera jakobíni á flótta til Frakklands. Maðurinn hóf nú að karpa við skipstjórann um það verð sem hann þyrfti að greiða f yrir að vera settur á land I Frakklandi. Meðan á samningaviðræðum stóð tók hann af sér beltið og tók upp úr þvi nokkur gull- stykki sem hann lagði á borðið. Það fór heldur ekki framhjá Davíð hvilíkur , % _ ^ - jjHk / ÉWni, Prr ‘:r. ■ . ''VV : TvÉvt'^ • ••. >-v ;■ áfergjuglampi kom I augu Hóseassonar skipstjóra þegar hann mændi í beltið. Mikki mus Segir nú ekki af Mikka fyrr en hann er kominn til Afriku. Magga og Rati fóru bæöi meö honum en óvinir hans. Lubbi og Ljótikall og Púlli komust meö skipinu á iaun. — Hvað eigum viö aö gera Mikki? Enginn veit hvaö oröið hefur af Lubba og Púlla, —Viö flýtum okkur i land. Ekki dugar aö hanga hér um borö og hugsa um karla- skammirnar. Viö þurfum aö komast af staö sem fyrst. Hver veit nema þeir Lubbi og Púlli hafi frétt um fjársjóðinn lika. Kalli klunni En leiðinlegt aö stiginn skuli ekki vera lengri, þetta hlýtur aö vera háa- loftiö. Nú, en hér er hann ekki, eigum við þá ekki aö hlaupa niöur aftur? — Bletta er aö reyna aö segja eitt- hvaö um þennan glugga, viö veröum að kenna henni aö tala betur. Kannski ættum viö að klkja út um gluggann áöur en viö hlaupum niöur aftur. — Hér er nú fint útsýni, maður, og þvilik reiöinnar býsn af sandi. Viö skulum fara öll út um gluggann, þá getum við skoöaö útsýnið betur og talað um þaö í kór.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.