Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.03.1977, Qupperneq 11
Fimmtudagur 17. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 7 FIDE GEIMS UIMASUMUS Skákskýringar: r Helgi Olafsson Umsjón: Gunnar Steinn Karpov eykur enn forskotið Heimsmeistarinn Karpov hefur enn aukið forskot sitt i Þýskalandi eftir aö Miles neyddist til a ö gef ast upp eftir 44 leiki. Tefiir hann af miklu öryggi og veröur vart sagt aö nokkur maöur veiti honum lengur keppni i þessu móti. Úrslit i 10. umferð uröu þessi: Timman-Herman 1-0 Sosonko-Csom 1/2-1/2 Furman-Friörik 1/2-1/2 Karpov-Miles 1-0 Liberson-Hiibner 1/2-1/2 Torre-Gligoric biösk. Wockenfursh-Anderson biösk. Gerusel-Keene biösk. Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Tony Miles Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-d6 4. Rxd4-Rf6 3. d4-cxd4 5. Rc3-g6 (Drekaafbrigöiö svokallaða. A þvi hefur Miles lagt margan kappann. Karpov þarf heldur ekki að kvarta yfir árangri sin- um gegn þessu afbrigði, svo hér er útlit fyrir harða viðureign.) 6. Be2 (Hleypur undan þegar á hólminn er kominn. Staðan sem kemur upp eftir 6. Be3 Bg7 7. f3- 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Bc4 Bd7 10. 0-0-0 er ávallt bæöi skemmtilegt og athyglisvert frá fræðilegum grundvelli séð.) 6. -Bg7 7. 0-0-0-0 8. Bg5-Rc6 9. Rb3-Be6 10. Khl-Dc8 11. f4-Hd8 12. Bf3-Bc4 13. Hf2-e6 14. Hd2-Dc7 15. Del-h6 16. Bh4-Hd7 17. Hadl-e5 18. Bxf6-Bxf6 19. Bg4-exf4 (Þessi skiptamunsfórn á við ákveðin rök að styöjast. Eftir t.d. 19.- Hd8 20. f5 á svartur viö mikla erfiðleika að etja vegna hinnar stööulegu hótunar 21. Be2 sem myndi tryggja yfirráð hvits yfir d5-reitnum.) 20. Bxd7-Dxd7 21. Hxd6-De7 22. Hd7-De5 23. Rd2-Be6 (Ekki var hollt peðið 27.-Bxb2 28. Dh4.) 28. c3-g5 29. Df2-Re5 30. Dc5-Bg4 31. Hfl-b6 (Með ismeygilegri hótun 35.- Dxfl mát!) 35. Ddl-Bg4 36. Dbl-Rc4 (Það verður ekki annað sagt að Miles berjist hraustlega i þessari stöðu, en iiðsmunurinn hlýtur alltaf aö segja til sin.) 24. Rf3-Db8 25. H7d6-Be7 26. H6d2-Bf6 27. Rd5-Bg7 að taka b- c3 Ba3 29. 32. Db5-Db7 33. Rd4-Bd7 34. Db3-Da6 37. Dd3-b5 38. Hdf2-Db" 39. b3-Rd6 40. Rf5-Rxf5 Svartur gafst upp 41. exf5-Hd8 42. C4-Kh8 43. h3-Bh5 44. Hel Larsen eyglr vinnmgsleið Bent Larsen átti að margra áliti rakta vinningsleiö eftir 25 leiki I skák sinni gegn ungverj- anum Portisch I gær. Larsen hafði hvitt.og uppskipta-afbrigði af spánska leiknum var teflt. En I siöari hluta skákarinnar tefldi daninn af ónákvæmni. og biðstaðan er fremur jafnteflis- leg, þótt e.t.v. eigi Larsen ein- hverja möguleika á vinningi. Hvitt: Bent Larsen Svart: Lajos Portisch Spænskur leikur (Vinnur endanlega peð.) 28. -He6 29. Hxc7+-Kd8 30. Bg3-He7 31. Hc6-He6 32. Hcl-Ke8 33. f3-Bd5 34. Hc5-Bc6 35. Be5-g6 36. Kf2-h5 37. g4-hxg4 38. hxg4-Bb7 39. Bc3-Hc6 40. Ha5-Hd6 41. Ke3 1. e4-e5 2. Rf3-Rc6 3. Bb5-a6 4. Bxc6- 11. Df3-f5 12. Hadl-fxe4 13. Dxe4-Dxe4 14. Rxe4 upp óskastaöa Portisch, Iviö þar hefur hann (Uppskiptaafbrigðið svo- kallaða. Hvitur fær venjulega heldur þægilegri stööu.) 4. -dxc6 5. 0-0-Dd6 (Nýjasta visdómsorðið I þessu afbrigði. Aður var leikiö 5.-f6 eða 5.-Bg4.) 6. d4-exd4 7. Rxd4-Bd7 8. Be3-0-0-0 9. Rd2-Rh6 10. h3-Dg6 (Þá er komin Larsens gegn betra endatafl; oft leikið hann grátt.) 14. -Rf7 15. Hfel-He8 18- Rfg5-Bxg5 16. Bd2-c5 19. Rxg5-Rxg5 17. Rf3-Be7 20. Bxg5 (Það er hreint ótrúlegt að Larsen skuli ná einhverju úr þessari stöðu.) 20. -Hxel+ 22. Be3-Bf5 21. Hxel-He8 23. c4-b5? (Hér gerist Portisch kæru- laus, greinilega öruggur með jafntefli. Textaleikurinn er peðstap, og hvern munar ekki um peð jafnvel I endatafli með mislitum biskupum.) 24. Hcl!-bxc4 25. Hxc4-He5 27. Hcl-Bxa2 26. Bxc5-Be6 28. Bd6! Hér fór skákin í biö. Larsen með góða vinningsmöguleika, peði yfir. Staðaní Þýskalandi Staðan eftir 10 umferðir. 1. Karpovsv. 2. Húbner 6,5 v. 3-5. Friðrik 6 v. 3-5. Furman 6 v. 3-5. Timman 6 v. 6-8. Csom 5.5 v. 6-8. Liberzon 5.5 v. 6-8. Sosonko 5.5 v. 9. Keene 5 v. + 1 bið. 10. Torre 4.5 v. + 1 biö. ll'. Miies 4.5 v. 12. Anderson 4 v. + 1 bið 13. Herman 4 v. 14. Gligoric 3,5 v. + 1 bið 15. Wockenfuss 1.5 v. + 1 bið. 16. Gerusel 1 vl. + 1 bið. Alger skrípaleikur þegar Víkingur sigraði ÍR 28:25 — dómgæslan í leiknum var hneyksli Leiks Vikings og ÍR I gærkvöldi, sem lauk með sigri Vikings 28:25 verður efiaust lengi minnst sem einhvers mesta skrfpaieiks, sem sést hefur i 1. deildarkeppni ihandknattleik hér á landi. Og ástæðan fyrir þvi hvernig Ieikurinn þróaðist var hrömulega slök dómgæsla þeirra Magnúsar V.Péturssonar og Vals Benediktssonar, og framkoma Magnúsar var hreint hneyksli. Ef menn vilja láta á sér bera, þá er 1. deildarleikur I handknattleik ekki rétti vettvangurinn til þess. Haukarnlr sigruðu Þrótt 22:21 Haukarnir sigruðu Þrótt i 1. deildarkeppninni i handknattieik i gærkvöldi 22:21 i æsispennandi ieik. Þegar 50 sek. voru til leiks- loka var staðan jöfn 21:21 og Þróttur með boltann. En vanhugsað skot varð til þess að Haukar náðu boitanum nokkrum sek. fyrir leikslok og Hörður Sig- marsson skoraði sigurmark Hauka. Hörður var markahæstur Ilaukanna með 8 mörk»en Halldór Bragason hjá Þrótti með 6 mörk. — S.dór. Menn hafa ekki leyfi til að eyði- leggja kappleiki i aivöru keppni með kjánalátum. Leikmenn beggja liða gerðu sitt til þess að þessi leikur gæti orðið skemmtilegur á aöhorfa, og til að byrja með léku liðin ágætan handknattleik. En þegar dómar- arnir tóku til sinna ráða við að eyðileggja leikinn,fengu leikmenn ekki að gert. 1R hefði forystu I leiknum lengi framan af i fyrri hálfleik, en Vikingum tókst að jafna 8:8 og höfðu þeir yfir I leikhléi 16:13. Varnirog markvarsla beggja liöa var heldur slök, auk þess sem dómararnir dæmdu vitakast á nær hvað sem var, einkum á IR-inga. Vikingar komust 121:14 i s .h. en misstu þetta stóra forskot niður i 24:23 undir lokin. En vikingar réttu úr kútnum á loka-minútun- um og sigruöu 28:25. Mörk Vikings: Ólafur Einarsson 10(4), Viggó 5, Þorbergur 5, Björgvin ^Páll 3, og Erlendur 1. Mörk IR: Agúst 7 (5) Brynjólfur 6, Siguröur Sveinsson 4, Hörður 3, Bjarni H. 2, Bjarni B. 1 og Vilhjálmur 2 mörk. — S.dór. 8-liða úrslit evrópukeppninnar: Dynamo Kiev sló Bayern Munch. út Evrópumeistarar siðastliðinna þriggja ára, Bayern Múnchen frá Vestur-Þýskalandi, voru i gær slegnir út úr Evrópukeppni meistaraliða af Dynamo Kiev. Leikurinn fór fram I Kiev og end- aði með 2:0 sigri heimamanna, en I fyrri leiknum sigruðu þjóðverjar 1-0. I leikhléi I gær var staðan 0-0, eftir að Oleg Blokhin hafði mis- ... Hp m Æk 4§* A wm mk 1 HP Hp Jj§ 1 ■ w§ p ilÉ ■ ÉH mi pj A HP wm W % w ■ m 'm, n §§§ ■ wL mzz wk Aftur jafnt hjá Aston Vllla og Everton! t gærkvöldi mættust Aston Villa og Everton í annaö sinn til að kljást um vinningssætiö i ensku deildabikarkeppninni. Fyrri úrslitaleiknum lauk meö 0-0 jafntefli á Wembley eftir framlengdan leik. Og I gærkvöldi fengust heldur ekki úrslit! Aston Villa skoraði eitt mark og Everton eitt. og þrátt fyrir framieng- ingu náöi hvorugt liöiö aftur aö skora. Leikurinn for fram f Sheffield. notað vitaspyrnu. En aðeins átta minútum fyrir leikslok fékk Kiev aðra vitaspyrnu sem Leonid Buryak skoraði úr af öryggi. Og þremur minútum fyrir leikslok innsiglaði Kiev sigur sinn með glæsilegu skallaboltamarki Slobodyan, við mikil fagnaðarlæti hundrað þúsund áhorfenda. Af öðrum úrslitum i Evrópu- keppninni Igær má nefna 3:1 sig- ur Liverpool yfir St. Etienne frá Frakklandi. og komst Liverpool áfram á markatölunni 3:2 sam- anlagt. Úrslitaleikur i körfu í kvöld I kvöld klukkan 21.00 hefst i Laugardalshöllinni úrslitaleikur- inn i Bikarkeppni Körfuknatt- leikssambands tslands. Mætast þar i karlaflokki lið KR og UMFN. Klukkan hálf-átta hefst úrslitaleikurinn i kvennaflokki, KR-IR Beðist afsökunar... — vegna fréttar um knattspyrnudeild Ármanns Astæöa er til aö biðjast vel- virðingar á skrifum Þjóðviljans i gær um knattspyrnudeild Ar- manns, og fyrirhugaöa rekstursstöövun deildarinnar. Kristján Bernburg, fyrrve.randi formaður deiidarinnar, á sömu- leiöis rétt á afsökunarbciöni og skulu nú málsatvik rakin: Lengi hefur legiö i loftinu orö- rómur um aö knattspyrnudeild Armanns neyddist til aö leggja upp laupana margra hluta vegna, einkum vegna skorts á forystumönnum. t fyrrakvöld var haldinn fundur hjá deild- inni, þar sem máliö var endan- lega gert upp. Þjóöviljinn haföi AÐUR EN FUNDURINN HÓFST, samband viö núverandi formann deildarinnar og vildi hann ekkert um máliö segja fyrr en að loknum fundi. Viöur- kenndi hann þó að fundarefnið væri hið ofangreinda, þ.e. hvort einhver möguleiki væri á að halda rekstrinum áfram eöa hvort leggja skyldi deildina niöur. Þjóðviljinn haföi þvi næst samband við Kristján Bern- burg, sem sagði af sér for- mennsku fyrir sl. jói. Haföi hann ekki treyst sér til áfram- haldandi starfs, nema fleiri fengjust til stjórnarstarfa, en óskum hans þar að lútandi var ekki sinnt og gafst Kristján þá upp viö tilraunir sinar, enda margra ára þrotlaust starf að baki. Kristján rakti I viðtalinu viö Þjóöviljann helstu erfiöleika á rekstrinum sl. ár. Sagöist hann ekkert vita um hvort fyrirhugaö væri að hætta starfseminni, en taldi þó ekki ósennilegt aö veru- legir rekstrarerfiöleikar væru enn fyrir hendi. Gat hann þess jafnframt aöspuröur, aö ef deildin yröi lögö niöur nú.hefði verið skynsamlegra aö gera þaö mun fyrr, til þess aö niöurrööun mótanefndar KSt fyrir komandi sumar myndi ekki raskast. En fréttin i gær var birt á ábyrgö undirritaðs. Er rétt aö taka þaö fram aö Kristján bjóst viö aö ekkert yröi af birtingu fyrr en niðurstööur fundarins lægju fyrir og átti hann jafnvel von á þvi aö ekkert yröi eftir sér haft. En ekki náöist til Kristjáns til aö bera undir hann viðtaliö, sem þvf var birt i þeirri góöu trú aö rétt væri eftir ölium haft. Sú varö enda raunin. Hitt skal viöurkennt aö greinin var ótímabær ármenninga vegna, þvi þeir ákváöu aö gera enn frekari tilraunir til þess aö halda rekstri knattspyrnu- deildarinnar áfram og hefur Jór Hermannsson tekiö aö sér þjálfun meistaratlokks þar til annar maður fæst til starfans. Ætlun Þjóöviljans er alls ekki aö spilla fyrir þeirri viöleitni á nokkurn hátt,og fylgja hér til ár- menninga bestu árnaöaróskir um velgengni i þessari úrslita- tilraun. Langt er I frá, aö Kristján Bernburg, viömælandi Þjóövilj- ans, hafi heldur ætlaö aö draga úr kjarki ármenninga. Svaraöi hann að visu spurningum Þjv. um sin störf og vandkvæöi ár- menninga, en lagði á þaö áherslu aö sér væri ekki kunn- ugt um hvort til stæöi aö leggja deildina niöur. Eins og áöur segir náöi Þjv. ekki tali af Kristjáni og lét greinina þvi fara á eigin ábyrgö. Er skylt aö biðjast afsökunar á þvi, enda kom á daginn aö ár- menningar ætla enn aö þrauka. Hitt er svo annaö aö fréttir af stórmálum eins og þegar lif heillar knattspyrnudeildar hangir á bláþræöi mega aldrei liggja i þagnargildi. Máliö er al- varlegra en svo, aö örfáir for- ráöamenn geti tekiö ákvaröanir i einrúmi. Fréttir á borö við þessa hljóta þó aö vera viökvæmar og jafn- vel aö koma sér ilia fyrir ein- hverja sem inn I fiéttast. Við þvi er einfaldlega ekkert aö gera. —gsp

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.