Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN' Miðvikudagur 24. janúar 1979. Lúövík Jósepsson Veiðiheimildir útlendinga og samningar yið Færeyinga Nokkrar umræöur hafa orðiö um ný-geröan fiskveiöisamning við Færeyinga. Þegar ég var spuröur álits á þeirri samninga- gerö af Þjóðviljanum og Morgun- biaöinu, svaraöi ég þvf til, aö ég væri andvigur samningunum og öllum veiöi-heimUda-samningum viö útlendinga eins og nú stæöu sakir. Þessi afstaöa min var i fullu samræmi viö marg-yfirlýsta skoöun mina og umræöur á alþingi. Þar hefi ég itrekaö tekiö fram, aö ég áliti, aö viö ættum að segja upp öUum samningum viö útlend- inga um fiskveiöiheimildir I fslenskri landhelgi. bessi afstaöa min og hliöstæö afstaöa Garöars Sigurössonar alþm. og Ölafs Ragnars Grimssonar alþm., er þvi engin ný afstaöa og á ekkert skylt viö upphlaup af hálfu Alþýöubandalagsins, eins og Styrmir Gunnarsson Morgun- blaösritstjóri heldur fram. Styrmir veit þetta mæta vel, en henn er meö þeim ósköpum geröur, aö hann vill alltaf hafa þaö uppi, sem rangt er, ef um pólitlska andstæöinga er aö ræöa. Hitt hefir lika legiö ljóst fyrir, aö „Ahætta slgarettureykinga- manna aö deyja úr kransæöa- sjúkdóm er 1,5 — 2sinnum meiri en þeirra sem ekki reykja. Þessi áhætta er mest meðal karla á aldrinum 35 — 44 ára, en þá er hún meiri en fimmföld,” sagöi Nikulás Sigfússon, læknir, er rætt var viö hann um hjarta- og æöasjúkdóma I tUefni af hinum reyklausa degi, 23. janúar. „Grunsemdir tóku aö vakna á fjóröa tug þessarar aldarum aö eitthvert samband væri milli reykinga og hjartasjúkdóma. Þaö eru þó fyrst og fremst viö- tækar hóprannsóknir, sem undanfarna 2 — 3 áratugi hafa veriö geröar viöa um heim, sem hafa aukiö þekkingu okkar á sambandi hjarta- og æöasjúk- dóma og reykinga. Niöurstaöa þessara rannsókna hefur oröiö sú, aö jákvæö fylgni hefur fund- ist milli reykinga og kransæöa- stiflu, reykinga og kransæöa- þrengsla og stundum milli reyk- inga og hjartakveisu.” Hvenær fóru reykingar að tiök- ast? „Þær hafa veriö tiökaöar býsna lengi og má nefna sem dæmi, aö Plinius og Heródótos skýra frá reykingum á ýmsum efnum. Þurrkuö kúamykja var til dæmis reykt, en þaö þótti gott viö þunglyndi. Reykingar á tóbaki eru taldar upprunnar meöal Indiána I Ameriku og sagan segir, aö fyrsti Evrópumaöurinn, sem reykti tóbak, hafi veriö einn af sjómönnum Columbusar. Reykingar breiddust skjótt út um hinn gamla og nýja heim, þrátt fyrir harkalegar aögeröir yfirvalda ýmissa landa, til aö stemma stigu viö þeim. Murad IV, sem var Tyrkjasoldán á 17. öld, lagöi til dæmis dauöarefs- ingu viö reykingum. Boö og bönn uröu til litils, er til lengdar lét, enda var trú margra, aö lækningamáttur væri i tóbaksjurtinni. Nú hefur veriö vitaö um all- langt skeiö, aö þaö er engin von um lækningu fólgin f reyking- um, heidur þvert á móti. Hvaöa efni I tóbaksreyk eru aöallega hættuleg? „Efnasamsetning tóbaks- reyks er talsvert breytileg eftir tegund tóbaks, hvernig þaö er unniö og hvernig þaö er reykt. Geysilegur fjöldí efna hefúr veriö greindur I tóbaksreyk og tóbaksbiööum. Nikótln og kol- sýrlingur hafa sennilega mesta ýmsir aörir þingmenn Alþýöu- bandalagsins hafa stutt sérsamn- inga viö Færeyinga og má þar sérstaklega nefna Gils Guömundsson. Afstaöa Gils hefir veriö öllum ljós I þessu máli, og hann hefir aö sjálfsögöu haft sama rétt og ég, til aö hafa slna skoöun I þessu máli. Hann er heldur ekki einn um þessa skoöun i hópi Alþýöubandalagsmanna. En hvers vegna er ég á móti þessum veiöiheimildum til Færeyinga? 1. tslenskum fiskimönnum eru nú bannaöar fiskveiöar I 2 mánuöi á ári á ýmsum skipum og i mánuö á öörum. 2. Háværar raddir eru nú uppi um aö stööva veiðarnar I ennþá lengri tfma. 3. Færeyingar leyfa enn Bretum, Vestur-Þjóöverjum og sjómönnum annarra rikja aö veiöa miklu meira magn af botnlægum fiski en þeir (Færeyingar) fá aö veiða hér viö land. 4. Færeyingar hafa fengiö aö veiöa hér viö land miklu meira fiskimagn en þeir veiddu i þýöingu fyrir hjarta- og æöa- sjúkdóma. önnur efni eru til dæmis tréspiritus, ammoniak, fenol og formaldehyd. I tóbaks- reyk er einnig litiö eitt af blá- sýru, blýi og arseniki. Kolsýrlingur er venjulega 3 — 5% af lofttegundum tóbaks- nokkur ár fyrir landhelgis stækkun okkar. Ég hefi jafnan tekiö fram, þegar rætt hefir veriö um fisk- veiöar útlendinga hérviö land, aö álit mittsé, aö Færeyingar eigi aö hafa nokkra sérstööu I þessum reyks en hann hefúr mikla til- hneigingu til aö bindast blðö- rauöa blóösins. Sá hluti veröur þá óvirkur til súrefnisflutninga. Hver eru áhrif nikótins á starf- semi hjartans? Nikótin er venjulega um 1 — efnum ognjóta hér meiri réttinda en aörir. Þaö þarf hins vegar ekki aö þýöa, aö Færeyingar eigi aö hafa hér rétt til veiöa hvernig sem á stendur og hvernig sem aöstaöa þeirra er heima fyrir. Eg er mjög fylgjandi þvl, aö Islendingar, Færeyingar, Grænlendingar og jafnvel Norömenn hafi meö sér náiö samstarf um fiskveiöar i Noröur-Atlantshafi. Til þess liggja margar ástæður, sem ekki er þörf á aö tilgreina hér. Viö Færeyinga eigum viö aö hafa náiö og gott samstarf, þaö byggist hvorttveggja á þvl, aö þeir eru okkar næstu nágrannar, okkur vinveittir og hafa sýnt þaö í reynd, og á þvi, aö fiskveiöiland- helgi okkar liggur saman og nokkrar fiskitegundir eigum viö svo aö segja sameiginlega. Ég á persónulega mikla frænd- semi aö rekja til Færeyinga og vil þvi gjarnan eiga gott samstarf viö þá. En eigi aö siður læt ég þaö ekki glepja mér sýn, aö viö þurf- um aö losna viö alla undanþágu- samninga útlendingai viö þurfum aö losna viö Belgasamning, viö 2% af þurrvigt tóbaksblaöa. A- hrif þess á hjarta eru aö þaö eykur hjartsláttartlöni, hækkar blóöþrýsting, eykur afköst og eykur samdráttarkraft hjarta- vöðvans. Þaö eykur einnig súr- efiiisnotkun og getur valdiö hjartsláttartruflunum og breytingum á hjartalinuriti. Onnur áhrif eru, aö þaö veldur aukningu á svonefndum frjáls- um fitusýrum i blóöi og eykur samloöun á blóöflögum. Taliö er aö bæöi nikótfn og kolsýrlingur valdi aukningu á bóöfitu. Sumir læknar telja aö samverkun nikótíns og kolsýrl- ings leiöi til æöakölkunar. Hvaö er vitaö um reykingavenj- ur tslendinga? Fyrsta könnunin á reykinga- venjum fór fram á vegum Hjartaverndar árin 1967 — 1969. Hún náöi til karla og kvenna á aldrinum 34 — 61 árs. Ar iö 1973 var gerö sams konar rannsókn á fólki á aldrinum 20 — 34 ára. 1 þessum könnunum kom fram, aö reykingar eru mestar meöal yngra fólksins. Helmingur þeirra kvenna, sem eru um tvitugt reykja. Niöur- stööur voru meöal annars þær aö um 10% fleiri konur rejdija sigarettur, í öllum aldursflokk- um fram aö sextugu, en karlar. Um 40% karla á aldrmum 20 — 30 ára reykja sigarettur, en hundraöstalan lækkar niöur i um 30% á sextugsaldri. Hver er þáttur reykinga 1 hjarta- og æöasjúkdómum á tslandi? Hjarta- og æöasjúkdómar eru algengasta dánarorsök hér á landi eins og alkunna er. Ariö 1967 uröu 46% mannsláta I land- inu af hjarta- og æöasjúkdóm- um. Algengast er aö menn deyi úr hjartasjúkdómum. Krans- æðasjúkdómar eru langalgeng- astir i þeim ftokki. I fyrsta áfanga Hóprann- sóknar Hjartaverndar reyndist kransæöasjúkdómur nærri helmingi algengari I elstu aldursflokkunum meöal reykingamanna. Sé hins vegar litiö á dauösföll vegna krans- æöasjúkdóms kom í ljós, aö þau voru um helmingi algengari meðal þeirra, sem reyktu 25 sigarettur á dag, en hjá þeim sem ekki reyktu. Vert er aö geta þess, aö niður- stööur áöurnefndra hóprann- sókna benda eindregiö til þess, aö hættan á kransæöasjúkdóm- um fari fljótlega minnkandi, ef menn hætta aö reykja.” Noregs-samning og viö Færeyja-samning. Þegar þaö hefir gerst, getum við Ihugaö máliö, hvort aöstæöur eru til sérsamninga viö Færey- inga. Eins og nú standa sakir tel ég þær aöstæöur ekki fyrir hendi. Þegar ég lýsti afstööu minni til Færeyjasamningsins, geröi ég einnig athugasemd viö þau vinnu- brögö, sem þar voru viöhöfö af hálfu utanrikisráöherra og sjávarútvegsráðherra. Um vinnubrögöin liggur þetta fyrir: 1. Samningsdrögin voru aldrei borin undir rlkisstjórnina. 2. Þau voru heldur ekki borin undir utanrlkisnefnd. 3. Einu umræöurnar um máliö sem fram fór i þessum stofnun- um, voru um aö taka upp viö- ræöur viö Færeyinga, en ekki um efnisatriöi samninga. 4. Til Alþýðubandalagsins var aldrei leitaö um afstööu til samninganna og þvi var aldrei gefinn kostur á þátttöku I sam- inga-viöræöunum. Vinnubrögð af þessu tagi eru furöuleg og hafa aldrei þekkst áöur. Ef haldiö væri áfram á þessari braut, gæti þaö gerst næst, aö Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson semdu viö Efnahagsbandalagið um fiski- réttindi hér við land og aö viö sem styöjum rlkisstjórnina læsum um samningsgeröina I blööum. Auövitað er ekki aö efa, aö Styrmir Morgunblaösritstjóri myndi hæla þeim Gröndal og Kjartani fyrir slikan samning. Svona vinnubrögð I gerö utan- rikissamninga ber aö fordæma. Árshátið Rangæinga Rangæingafélagiö I Reykjavik heldur árshátlö sina I Domus Medica laugardaginn 3. febrúar næstkomandi, og hefst hún kl. 19:00 meö borðhaldi. Heiöurs- gestir veröa Ingólfur Jónsson frv. ráöherra og kona hans, Eva Jóns- dóttir. Kór Rangæingafélagsins ' syngur nokkur lög og einnig veröur aö venju almennur fjölda- söngur samkomugesta. Aö borö- haldi loknu leikur hljómsveit Jakobs Jónssonar fyrir dansi til kl. 2 eftir miðnætti. Vegna sivaxandi aðsókar aö árshátiöum félagsins undanfarin ár, er Rangæingum og gestum þeirra bent á aö kaupa aögöngu- miöa tlmanlega. Miöasala veröur nánar auglýst i félagsbréfinu GLJtJFURBtJA og I dagbókum blaðanna. (Fréttatilkynning frá Rang- æingafélaginu) 4 sækja um prófessors- embætti við lagadeild Umsóknarfrestur um tvö prófessorsembætti I lögfræöi viö lagadeild Háskóla íslands meö aöalkennslugreinar á sviöi rlkis- réttar og réttarfars, sem auglýst voru laus til umsóknar 5. desem- ber s.I., rann út 3. þ.m. Umsækjendur eru: Björn Þ. Guðmundsson, settur prófessor, Gunnar G. Schram, settur prófessor (um embætti á sviöi rikisréttar), dr. Páll Sigurösson, dósent (um embætti á sviöi réttarfars), og Stefán Már Stefánsson, settur prófessor (um embætti á sviöi réttarfars). Reykingar og kransæðasjúkdómar: „Dauðsföll helmingi algengari hjá reykinga- mönnum” segir Nikulás Sigfússon, læknir Nikulás Sigfússon: Hættan á kransæöasjúkdómum fer fljótlega minnkandi ef menn hætta aö reykja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.