Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 14
U SÍDA — ÞJ6ÐVILJINN | Miövikudagur 24. janúar 1979. Starfsmaður óskast á auglýsingadeild Þjóðviljans. Æskilegt er að umsækjandi geti byrjað sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. DlOBVIUINN Siðumúla 6. Simi 81333 Caterpillar - Lager Tilboð ðskast i Caterpillarvarahlutalager sem verður til sýnis að Grensásvegi 9. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 11 árdegis miðvikudaginn 31. janúar. SALA VARNARLIÐSEIGNA Tilkynning frá Fiskveiðisjóði íslands Umsóknarfrestur um lán til fiskvinúslu- fyrirtækja til að greiða fyrir hagræðingu i fiskiðnaði samkvæmt tilkynningu Fisk- veiðasjóðsþ. 28. desember s.l., hefur verið framlengdur til 15. febrúar n.k. Fiskveiðasjóður íslands Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ Ónnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Blaðberar óskast Vesturborg: Melhagi (sem fyrst) Þingholtsstræti (sem fyrst) Langahlið — Skaftahlið (sem fyrst) Grettisgata efri (1. feb.) DIOÐVUMN Siðumúla 6, simi 8 13 33 Emstrubrúin vlgö I gönguferö Feröafélagsins sl. haust. Ljósm.: J.E. Nýjungar í sumarleyfisferðum: Gengið úr Laugum í Mörkina kvöldferðír. Einníg aug- lýsa deildir F.l. sinar ferð- ir í áætluninni. Esjan fjall ársins hjá Ferðaféiaginu Úterkomin Ferðaáætlun Ferðafélags islands fyrir 1979. I henni eru auglýstar Leikrit Jökuls Jakobssonar „Hart f bak” var frumsýnt á Seifossi föstudaginn 19. jan. af Leikfélagi Selfoss. Húsfyllir var og fögnuöu sýn- ingargestir af miklum innileik bæöi vel og lengi leikendum, sviösmönnum og leikstjóra. Leikstjóri aö þessari sýningu er Þórir Steingrimsson, ungur og dugmikili leikhiísmaöur, en hon- um til aöstoöar er Sigriöur Karls- dóttir. Æfingar á þessu verki Jökuls hafa staöiö yfir frá þvi i nóvem- ber, og er mjög til þessarar sýn- ingar vandaö, en leikmynd er aö stofni til eftir Steinþór Sigurös- son. Aö lokinni fraumsýningu ávarpaöi Hafsteinn Þorvaldsson bæjarfulltrúi leikendur og gesti, árnaöi þeim heilla og bæjarbúum til hamingju meö aö eiga svo vel- starfandi Leikfélag eins og þessi uppsetning bæri meö sér. En leikstjóra og öllum leikendum voru færö blóm I lokin. Meö helstu hlutverk fara þau PéturÞorvaldsson, sem núþreyt- ir sina frumraun hjá L.S., Sigurgeir H. Friöþjófsson og Þóra Grétarsdóttir. önnur hlutverk fara meö þau Hildigunnur Daviösdóttir, Axel Magnússon, Höröur S. Óskarsson, Pétur Pétursson, Katrin I. Karlsdóttir, um 220 ferðir, sem skiptast í dagsferðir, helgarferðir, sumarleyf isferðir og Guömunda Gunnarsdóttir, Helgi Finnlaugsson, Gunnar Jónsson og Þóröur Arnason. Sviösvinnu annast þau Björk Mýrdal, Bjarni Olesen, Árni ó. Þórisson ogHildur Gunnarsdóttir, auk þeirra Helga, Gunnars og Þóröar, en ljósameistari er Jón Pétursson. I vandaöri leikskrá sem gefin er út i tilefni sýningarinnar kem- ur m.a. framaöþetta er 21. leikár félagsins og aö þar ritar Eyvind- ur Erlendsson um skáldskap og Jökul Jakobsson sem skáld, þar sem hann kveöur upp úr meö þaö, aö „Hart i bak” sé eitt besta verk Jökuls fyrir fyrir utan „Sönginn frá MY-LAI” og ,,aö þaö var ekki ljómi frægöarinnar, ekki snörfu- legheit bardagamannsins, né heldur túngumýkt hins slægvitra framagosa, sem fékk honum itak i annarra manna hjörtum”. Og ennfremur segir hann um Jökul: „Hann haföi athugult, smjúgandi augnaráö, án hnýsni, fullt af vorkunn. Ekki vegna sin, heldur vegna þin og min....” Leikfélag Selfoss hyggst fara vitt um meö þetta verk, um allt Suöurland og jafnvel vestur fyrir heiöi, en næstu sýningar á Selfossi eru þriöjudaginn 23. og fimmtudaginn 25. janúar, og hefjast þær allar kl. 21.00 i Selfossbiói. Höröur Margar feröanna éru svipáöár frá ári til árs. Á þaö bæöi viö um sumarleyfisferöir og styttri feröir. Aö þessu sinni eru þó nokkrar nýjungar, má þar nefna m.a. „Göndudag F.l.” sem veröur 10. júni, þá veröur efnt til hópgöngu 15 —- 20 km. langrar, gengiö veröur á jafnlendi þannig aö sem allra flestir geti tekiö þátt i göngunni án þess aö ofgera sér. Þetta er I fyrsta skipti, sem F.l. efnir til sliks göngudags en á hinum Noröurlöndunum eru slikir göngudagar árlegur viöburöur og eru mjög vinsælir meöal göngu- fólks og fólks sem hefur unun af útiveru. Til minja um þátttökuna i göngunni munu allir fá merki göngudagsins. Þá er einnig nýj- ung, sem boöiö er upp á en þaö er útilega i Marardal 23.— 24. júni. Þessi ferö er hugsuö sem æfing fyrir þá sem ætla aö feröast fót- gangandi meö ailan útbúnaö. í þessari ferö geta þátttakendur prófaö útbúnaö sinn og æft sig i aö bera allan farangur á bakinu, en það er mikilvægt aö hafa ein- hverja reynslu áður en lagt er upp i nokkurra daga göngu meö all- an útbúnaö. Af sumarleyfisferö- um eru gönguferöirnar á milli Landmannalauga og Þórsmerkur nýjung. En á sl. sumri var sett göngubrú á Syöri-Emstruá og þar meö var siöustu hindruninni rutt úr vegi á þessari leið. Þá er einnig áætlaö áö setja niöur nýtt sæluhús á leiðinni, þaö er á Syöri- Eiðfaxi t nýjasta tbl. Eiðfaxa er ma. að finna eftirtaiið efni: P.B. ritar forustugrein, er hann nefnir Samstarf. Skýrt er frá breytingum þeim, sem oröiö hafa á stóöhestaeign hrossaræktar- sambandanna og einstaklinga nú I haust. Birt er afrekaskrá frá kappreiöum á s.l. sumri. Þá er kafli úr bókinni I rlki hestsins, eftir Olf Friöriksson. Eyjólfur Isólfsson ritar grein er hann nefnir Stytting — kýrstökk og fjallar þar um skeiöganginn. Langar innistööur veikja fætur nefnist upphaf greinaflokks frá dýralæknadeild háskólans I Ztírich; Armann Gunnarsson, dýralæknir þýddi. Sagt er frá kappreiöum hestamannafélags- ins Kóps i V-Skaftafellssýslu og Hestaþingi Hrings I Svarfaöar- dal. Birt er reglugerö sú um gæöingakeppni, sem samþykkt var á slðasta ársþingi Lands- sambands hestamanna. Sagt er frá 50 ára afmæli hesta- mannafélagsins Léttis á Akureyri og siöasta aöalfundi Hagsmuna- félags hrossabænda. Auk þessa eru I ritinu ýmsar styttri fréttir af starfsemi hesta- manna og fjöldi mynda. —mhg Frá v.: Katrin Inga Karlsdóttir sem Sirrý i Hart I bak, Guömunda Gunnarsdóttir sem Gógó og Pétur Þorvaldsson sem Láki. „Hart í bak ” á Selfossi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.