Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 24.01.1979, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 24. janúar 1979. Mótun Framhaíd á 1 ,,Ég á ekki von á þvl aö hægt veröi aö gera út um alla hluti á skömmum tima i ráöherranefnd- inni, enda ekki þau stórtiöindi framundan aö þörf sé á sliku fyrir 1. febrúar, eöa einhverjar aörar dagsetningar á næstu vikum. Hinsvegar skiptir nú máli aö ná saman um nokkur meginatriöi sem marka eiga framtiöarstefn- una og um þaö er ég ekki von- laus ”, sagöi Ragnar Arnalds. — ekh Skákþing 1 ramhald af 5. siðu. svartur viröist i báöum tilvikum halda velli.) 16. t>4! Dxb4 (Hvaö annaö. Eftir 16. — Da3 er 17. bxc5 Bxc3 18. c6! liklega ein- faldasta leiðin til vinnings.) 17. Rd5 Da3 18. Rc7 Bxe6 19.Rxa8 (Einfaldara er 19. cxb5!) 19. ..Hxa8 20. Bd5 20. .. Dxa2 (Eða 20. — He8 21. Bxe6+ Hxe6 22. Dd5 og vinnur.) 21. Bxc5 Bxd5 22. Dxd5+ Kh8 23. Dxb7 He8 24. cxb5 f4 25. Bxa7 Da3 26. Hc8 — og svartur gafst upp. Hyggjast Framhald af 1 lega samsetningarverkstæöi hér heima — öfugt við Gamla kompa- niiö sem hefur litiö samsetning- arverkstæöi á Englandi en aöal- verkstæöiö heima. bá sagöi hann aö Bretar leyföu aö verkstjórar væru Islenskir en annaö starfsfólk yröi aö vera breskt. Starfsmenn Ingvars og Gylfa eru nú um 25. ______________ — GFr Upptökuheimili Framhald af 3. siöu. , ráða 4 þroskaþjálfa eöa sér- menntaöar fóstrur til þess aö starfa viödagheimiii borgarinnar en þaö er forsenda fyrir því að viö getum tekiöfleiri þroskaheft börn en verið hefur inn á dagheimilin og leikskólana.” „Dvalarvistun um lengri eöa skemmri tima má hins vegar veita 6 þroskaheftum börnum á Dalbrautinni án mikils kostnaöarauka,” sagöi Guðrún. „Þarna er hentugt og mikið hús- pláss og um 20 manns I vinnu yfir örfáum börnum. Helmingur húss- ins er leigöur Landspitalanum, sem rekur i honum geödeild fyrir börn. 8 ár eru eftir af þeim leigu- samningi, en svo gæti farið aö leitaö yröi eftír breytingum á honum.” Framtiö Dyngjuvegarins er ekki ráöin, aö sögn Guörúnar, en hugmyndin mun þó vera sú aö reka þar leikskóla. Borgaryfir- völd munu hafa um þaö samráö viö Thorvaldsensfélagiö, sem gaf borginni húsiö á sinum tima fyrir Upptökuheimili. Borgarstjórn frestaöi á siöasta fundi sinum tillögum Félags- málaráös um sameiningu upptökuheimilanna, en búast má viö aö þær veröi samþykktar á næsta fundi. Opiö bréf Framhaid af bls. 7. alla hina i svipaöri aöstööu. Samkvæmt þeim reglum sem Jáö hafiö sjálf sett, á þetta fólk rétt á aöstoð. En aðstoöin er i mörgum tilfellum aöeins loforöin ein. Bréfaskipti og viöræöur viö ykkur hafa hingaö til ekki boriö árangur. Aö visu hoppuöu sumir ykkar upp úr hægindastólunum um daginn þegar viö brugöum á þaö ráö aö loka bara hreinlega einn daginn, því viö treystum okkur ekki til aö gera upp á milli viðurkenndra þarfa fólks. Aö lokum viljum viö I þessu bréfi okkar beina nokkrum spurningum til ykkar i von um greiö svör: 1. Er þetta þessi bætta félagslega þjónusta, sem þið lofuöuö fyrir kosningar? 2. Hafiö þiö hugaö ykkur aö láta af þessum tvískinnungi, aö samþykkja aö aöstoöa fólk i oröi, en ekki á boröi? 3. Ef svo er, ætliö þiö þá aö gera þaö meö þvi aö: a) veita meira fjármagn til Félagsmálastofnunar, eöa b) staöfesta skeröingu þjónustunnar, sem þegar er orðin i reynd, meö breyttum reglum? P.S. Þegar þiö eruö búin að kippa þessu I lag meö peningana, erum viö meira en fús til að ræöa viö ykkur um fyrirbyggjandi starf, endurhæfingu o.fl. Þaö er jú þetta sem er höfuðverkefni Félags- málastofnunar, sbr. 7. grein reglugeröar fyrir félagsmálaráö. Starfsmenn Félagsmálastofn- unar, Breiöholti. Gengiö úr i Fiamhatd af bis.14 Fjailabaksleió I námunda viö Hvanngil. Þegar þaö hús veröur komiö upp er hæfileg dagleið á milli sæluhúsa á leiðinni og auö- veldarþaö göngufólki mjög mikiö aö þurfa ekki aö bera meö sér tjöld. Þá eru einnig fyrirhugaöar Hornstrandaferöir meö svipuöu sniöi og sl. ár. en Hornstranda- feröir eru mikiö eftirsóttar og vel þess viröi aö gefa þessum lands- hluta meiri gaum en verið hefur. Aö venju eru fastar helgarferö- ir I Þórsmörk, Landmannalaugar og á Kjalveginn og getur fólk , dvaliö á milli feröa á þessum stööum. „Fjall ársins” hjá F.I. verður aö þessu sinni Esjan, og veröa farnar 10 — 15 feröir þang- aö. Áriö 1978 var gott feröa-ór hjá F.I.;alls voru farnar 236 feröir meö 6803 farþega eöa 29 aö meöaltali, sem má teljast mjög gott, og er von okkar aö 1979 veröi ekki efturbátur fyrri ára. (Fréttatilkynning) Höfum Framhald af 5. siðu. Lágmarkstala starfs- fólks Ráöuneytiö er byggt upp á gamlan máta, þ.e. meö lág- markstölu starfsfólks, sem þarf þvi aö hafa alhliöa þekkingu á hinum ýmsu málum. Þar sem sérþekkingar er krafist leitar ráöuneytið til hinna ýmsu stofn- ana,oger reynt aö hafa sem nán- ust samskipti viö þær. Um samskipti starfsfólksins viö ráöherra sagöi Brynjólfur: „Viö höfum nákvæmlega jafnmikil völd og viökomandi ráöherra vill aö viö höfum. Ef hann treystir okkur, eöa er sljór, getum viö ráöiö miklu.” Brynjólfur vildi litiö gefa út á þaö, hvert væri aöalmáliö hjá ráðuneytinu um þessar mundir; . sagöist ekki vilja „gera upp á . milli barnanna” — þ.e. hinna ; ýmsu stofnana. Þó mætti náttúr - lega segja aö þaö mikilvægasta væri aö f ara ekki fram úr f járlög- unum og vinna samkvæmt áætl- un. Sagðist hann telja aö sam- gönguráöuneytiö væri lengst komiö I þvi aö vinna eftir áætlun, af öllum ráöuneytunum. 5000 fá ókeypis sima Blaöamaöur spuröi hvaö liöi framkvæmd á lögunum um ókeypis afnotagjald af sima til handa öldruðum og öryrkjum. Keflavík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir blaðið i Keflavik. Upplýsingar hjá frkv.stjóra blaðsins i sima 91-81333. UOBVIUINN SagöiBrynjólfuraö ennværiekki hægt aö upplýsa hversu margir kæmu til með aö njóta þessara hlunninda, en samkvæmt áætlun væru þaö um 5000 manns. Ráöu- neytiö fær lista yfir fólkiö frá Tryggingunum, ogsásem ekki er á þeim lista fær ekki ókeypis af- notagjald. Er þaö miöaö viö á- kveöna tekjuupphæö, svo og heimilisaöstæöur viökomandi. ih Reyklaus Framhald af bls. 2. kynni reyklaus, en þar hafa margir reykt. Matsalurinn þar var alveg reyklaus. Hjá Sjóvá var nánast allt reyk- laust. Ekki var vitað um nema einn mann, sem reykti i gær, en fjölmargir ætla aö hætta alveg. Hjá Sláturfélagi Suöurlands viö Skúlagötu reyktu aöeins 6 eöa 7 manns af milli 160 og 170 manna starfsliði. Hjá Völundi var mikil sam- staöa og mjög fáir reyktu á vinnustaönum. I Sambandshúsinu viö Sölfhóls- götu voru húsakynni svo til alveg reyklaus og var til þess tekiö, aö ein slgaretta var reykt I kaffi- tlmanum. Hjá Brunabótafélagi íslands voru undirtektir þokkalegar og mun minna reykt en aðra daga. A Oöaii var litiö reykt. A rikisstjórnarfundi var aöeins einn sem reykti og margar skrif- stofur I stjórnarráöinu voru reyk- lausar. Sá eini, sem reykir I heil- brigöisráöuneytinu skildi pipuna eftir heima. Leiklistaklúbburinn Ari- s t o fanes Fjöl b r a u t a - skólanum í Breiöhoiti sý n i rUp pska f n ingur- inn' r Moliere W mióýíkúdag 24/1 Í^Í^2£),3p fimmtudag 25/1 kl; 20.30 sunnudag 28/1 kl. 20.30 þriöjudag 30/1 kl. 20.30. Miöásala viö innganginn. J i.F';ikfeia(’,2í2 22 RFYK|AVÍKUR LIFSHÁSKI i kvöld kl. 20,30 laugardag kl. 20,30 GEGGJAÐA KONAN 1 PARIS 5. sýn. fimmtudag kl. 20,30 gul kort gilda 6. sýn. sunnudag kl. 20,30 græn kort gilda SKALD-RÓSA föstudag kl. 20,30 þriðjudag kl. 20,30 fáar sýningar eftir Miöasala I Iönó kl. 14—20,30 simi 16620 Leikfélagið í Mosfellssveit Græna lyftan sýnd I Hlégaröi fimmtudagskv. kl. 20.30. Leikfélagið í Mosfellssveit #ÞJÓÐLEIKHÚSW MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐFÉLAGSINS i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 SONUR SKÓARANS DÓTTIR BAKARANS fimmtudag kl. 20 40. sýning sunnudag kl. 20 A SAMA TÍMA AÐ ARI föstudag kl. 20 KRUKKUBORG laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðiö: HEIMS UM BÓL fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 113.15 — 20. Simi 1 1200 óþekktarangarnir Viö þetta er svo þvi aö bæta, aö á Þjóöviljanum reyktu enn nokkrir óþekktarangar, sem ómögulegt var aö koma tauti eöa rauli viö hvernig sem þeir reyk- lausu létu. GG/vh m Við borgum ekki Við borgum ekki eftir Dario Fo i Lindarbæ miðvikudagskvöld kl. 20.30 eftirmiödagssýning sunnudag kl. 16 Miöasala I Lindarbæ kl. 17 — 19 alla dagaj 17 — 20.30 sýningardaga. Slmi 21971 Vestmannaeyingar! Bæjarfulitrúar Alþýðubandalagsins I Vestmannaeyjum Sveinn Tómasson og Ragnar óskarsson veröa til viötals I Ráöhúsinu milli kl. 17 og 19 miövikudaginn 24. janúar. Aiþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Félagsvist — þriggja kvölda keppni Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni efnir til þriggja kvölda spila- keppni sem hefst föstudaginn 26. janúar kl. 20.30. Spilaö veröur I Tryggvaskála. Góö bókaverölaun. Félagar, mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i uppsveitum Árnessýslu FÉLAGSFUNDUR veröur haldinn miövikudagskvöldiö 24. janúar i Arnesi og hefst kl. 9, 2. Staöa stjórnmálanna: Ólafur Ragnar Grimsson alþm. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Staða stjórnmálanna: ólafur Ragnar Grimsson alþm. 3. Störf kjördæmisráös. Framsögu hefur Snorri Sigfinnsson. Garöar Sigurösson og Baldur óskarsson mæta á fundinn. Stjórnin. Fundur hjá Alþýöubandalaginu í Reykjavik: Fjárhagsvandi Reykjavikurborgar Hver er hann og hvemig á að bregðast við honum? Annað kvöld kl. 20.30 heldur Alþýðubandalagið i Reykjavík félagsfund í Glæsibæ (uppi) og verður þar fjallað um fjárhagsáætlun Reykjavikurborgar, sem væntanlega verður afgreidd í febrúar. Á fundinum mæta borgarfulltrúarnir 5, og gera grein fyrir stöðunni og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri er Sigurður G. Tóm- asson. Félagar og stuðningsmenn eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Guðrún Guðmundur Sigurður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.