Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. januar 1980 Strídid um flúor og tannskemmdir Marteinn Skaftfells hefur sent frá sér grein til svars viö greinargerö s kólatannlækna sem kom m.a. hér i blaöinu, en þar var svaraö grein I blaöinu Hollefni og heilsurækt sem heils uhr ingur inn svonefndur gefur út. Þar segir m.a.: Ósk lœknanna 1 sambandi viö flúorinn og krabbann, er í Hollefni og heilsu- rækt vitnaö til visindamanna, viökunnra fyrir rannsóknir sinar á krabbameini. Tannlæknarnir segja, að „byggt sé á falskri rannsókn”. bessir visindamenn eiga sem sagt aö hafa fór naö vis indaheiör i sinum fyrir einhvern loddara, sem seldi „undralyf” gegn krabbameini, til að hafa fé af grandalausu fólki. Ég skora á yfirlækninn að færa rök fyrir þessum alvarlegu staöhæfingum. I greininni er ekki fariö dult meö, aö ósk læknanna er flúor- blöndun drykkjarvatns, þótt „ná megi sama árangri með flúor- töflum ”.Þaö er þvi sama, hvort drukkiö er flúorvatn eöa teknar töflur. En vatn er öruggara, þvi aö vatn drekka allir, en töflur geta gleymst. Flúorblöndun vatns er þvi þaö, sem aö er stefnt, 1 mg i litra , það er sá skammtur, sem tekinn er ábyrgð á, aö sé innan skaöa- marka. En er hann þaö? Tannskemmdir er almennur og alvarlegur sjúkdómur hér á Islandi. Hann kostar hiö opin- bera mikiö fé. Einnig einstak linginn. Annaö heilsutjón I tengslum viö tannátuna veit enginn hve mikiö og alvarlegt kann aö ver a. Þaö var þvi ekki aö ófyrirsynju, aö farm. tannlækna flutti erindi. um þennan heilsu farsþátt, á ráöstefnu um heil- brigöismál, á fyrri helmingi liöins árs. Aöalráö hans var flúorblöndun vatnsins, sem viö drekkum, notum i mat, og er aöalinnihald öls og gosdrykkja. Ég skrifaöi strax grein, og lagöi fyrir hann spurningar, sem ég óskaöi svars viö. Ekkert svar. Ég skrifaöi nýja grein meö sömu spurningum, sem birt var i Dagblaðinu 12 des.,og óskaöi svara. En ekkert svar. Af öllu ofangreindu má öllum ljóst véra, aö það er ekki út i bláinn aö óska upplýsinga. Ég leyfi mér þvi aö beina spurningum til yfirlæknisins, og vænti svars: Spurningar 1. Var flúorblöndun vatns hafin aö geröum tilraunum gegn tannátu? 2. Haföi gildi þess, eöa hugsanleg skaösemi, gegn öörum sjúk- dómum, veriö rannsakaö? 3. Hvaö hefur reynslan sannaö um gildi þess eöa skaösemi gegn öörum sjúkdómum? 4. Hefur natrfumflúor sama gildi og náttúrlegur flúor? Eöa hver er munurinn? 5. Er flúor óskaölegur hvers konar sjúklingum? 6. Er flúor heils us amlegur þunguöum konum? 7. Hvers vegna banna ýmsar þjóöir flúorblöndun vatns? 8. Hve margar borgir Banda- rikjanna hafa horfiö frá flúor- blöndun, og hvers vegna? 9. Er flúor nauösynlegur góöri tannheilsu? 10. Aö hvaöa leyti er flúor betri en kalk og fosfór? 11. Vinna þau efni, er tann- skemmdum valda, ekki viöar tjón en í tönnum? Sé svo, bætir flúor þá þaö? 12. Var ekki flúorblandaö vatn dæmt heils us kaölegt, af dómstól i Bandarikjunum? 13. Hefur læknas a mbandiö ameriska -AMA- mælt meö Guðrún Helgadóttir um kreditkortafyrirtæki: Eru þau háð eftirliti? Guörún Helgadóttir hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi i þremur liöum til viöskiptaráö- herra um lánakortastarfsemi. Fyrirspurnin er svohljóö- andi: 1. Þarf aö leita leyfis stjórn- valda til stofnunar lánakortafyr- irtækis hér á landi? „Nú er búiö aö reka á eftir menntamálaráöherra I 2 mánuöi aö veita prófessorsembætti I al- mennri sagnfræöi og aö vfsa málinu aftur til heimspekideild- ar er upphafiö aö kalda striöinu. Þetta er innarás Vilmundar i Af- ganistan,” sagöi Björn Þor- steinsson prófessor og formaö- ur dómnendar um hæfni um- sækjenda um þessa stööu. 1 dómenfndinni sátu auk Björns Siguröur Lindal prófess- or i lögum og sagnfræöingur og Heimir Þorleifssorl sagnfræö- ingur. Skilaöi nefndin tveimur á- litum. Björn Þorsteinsson skil- aöi minnihlutaáliti og en þeir Sig- uröur og Heimir meirihlutaáliti. Umsækjendur um embættiö voru þeir Sveinbjörn Rafnsson, Ingi Sigurösson og Þór White- head. Meiri hluti dómnefndar taldi alia umsækjendur hæfa en minnihlutinn einungis Sveinbjörn Rafnsson. A grundvelli þessa voru greidd atkvæöi f heimspeki- deild og fékk Sveinbjörn langflest atkvæöi. Vilmundur Gylfason mennta- málaráöherra sagöi f samtali viö Þjóöviljann í gær aö hann heföi i síðustu viku skrifaö heim- 2. Eru sllk fyrirtæki háö eftir- liti, t.d. samsvarandi bankaeft- irliti? 3. Ef slik lánastarfsemi er ó- háö lögum, hyggst þá viöskipta- ráöuneytiö beita sér fyrir laga- setningu sem tekur til slikrar starfsemi og tryggir eftirlit meö henni? spekideild bréf og óskaö nánari skýringa vegna mismunandi dómnefndarálita. „Þetta er svo viökvæmt embætti aö ekki á aö flana aö neinu”, sagöi Vilmund- ur. „Ég bendi á aö dómnefnd á eftir aö skila áliti um annaö pró- fessorsembætti I sagnfræöi og tel ég eölilegast aö þessar tvær embættisveitingar veröa veittar meö hliðsjón hvor af annárri. Ég vil lika benda á aö þeir sem greiöa atkvæöi i heimspekideild eru af mjög ólikum sviöum og hef ég ýmislegt aö athuga viö þaö.” Vilmundur var spurður aö þvi hvort hann teldi ekki málsmeö- ferö óvenjulega af hans hálfu.en hann taldi aö svo ætti ekki aö vera. Vanda þyrfti vel þetta verk. Björn Þorsteinsson taldi hins vegar ab um einsdæmi væri aö ræöa. Þess skal aö lokum getiö aö Þórhallur Vilmundarson, móö- urbróðir menntamálaráöherra, og Þorsteinn, bróöir hans, eru báöir kennarar I heimspekideild og telja sumir aö þeir kunni aö hafa haft áhrif á geröir ráöherr- ans. — GFr. flúorblöndun vatns? 14. Hvers vegna kaupir for- göngumaður flúorblöndunar, dr. Cox, flúorsnautt vatn, i staö þess að drekka hið „heilsusamlega” flúorvatn, sem hann berst fyrir handa öðrum? 15. Engum hefur tekist að sanna.að flúorblandað vatn sé skaðlaust 20.000.00 dollarar biða þvi enn 16. t Japan hafa 6000 börnum vcrið dæmdar skaðabætur vegna heilsutjóns af flúor- blönduðu vatni. Vitnar það um þaö öryggi, sem predikaö er? Yfirskólatann- læknir svarar Grein Marteins Skaftfells kom fyrir nokkru i Alþýöublaöinu. Stefán Finnbogason yfirskóla- tannlæknir hefur svarað nokkrum atriöum hennar og gefur einnig fyrirheit um aö fleiri spurningum veröi reynt að svara á næstunni. „Viö tann- læknar”, segir þar, „höfum til þessa ekki staöiö okkur nógu vei i uplýsingastarfsemi um varnir gegn tannskemmdum og nytsemi flúors i þvi sambandi og stendur það væntanlega til bóta”. Um samband milli flúorsog krabbameins segir Stefán Finn- bogason á þessa leiö: „Marteinn M. Skaftfells skorar á mig I Alþýöublaöinu þ. 22. jan. aö rökstyöja þá staö- hæfingu aö fullyröingin um samband milli flúors og krabba- meins sé byggt á falskri rannsókn. Mér er bæöi ljúft og skilt aö skýra frá þvi, sem ég veit um þaö mál. Rannsókn sú, sem visaö er til, var gerö af tveimur ameriskum lifefnafræöingum, Dean Burk og John Yiamouyiannis. Þeir báru saman dauðsföll af völdum krabbameins og flúor- innihald i drykkjar vatni I borgum i Bandarikjum N- Ameriku og fengu mjög hroll- vekjandi niðurstööu , sem oröuö var á þá leiö að flúorbæt- ing drykkjarvatns væri opinbert fjöldamorö. Rannsókn þessi var vandlega endurskoöuö hjá visindastofn- unum og kom þá i ljós, aö félagarnir höföu ekki tekiö með þætti, sem vitað var aö heföu áhrif á dánartölu af völdum krabbameins. Þættir eins og aldur, kyn, kynþáttur, þjóð- félagsstaða, atvinna komu hvergi fyrir i þeirra rannsókn. Þegar tillit hafði veriö tekið til þessara þátta, varð niðurstaöa rannsóknarinnar allt önnur, eöa sú aö ekkert samband var milii dánartölu af völdum krabba- meins og flúorinnihalds drykkjarvatns. Þessir „viökunnu visinda- menn” voru þannig uppvisir aö þviaö velja tölur I sina rannsókn eftir þvi hvernig þær hentuöu þeirra fyrirfram ákveönu niöur- stööu. Nú mætti ætla aö þar meö hefði veriö bundinn endi á „visindaafrek” þeirra Burk og Yiamouyiannis, en sú varö ekki raunin á. Meö miklum auglýsingum og ósvifnum málflutningi hefir þeim tekist aö hræöa fólk til fylgis viö þá. M.a fengu þeir því framgengt aö frumvarp um flúorbætingu drykkjarvatns i Hollandi var stöðvaö i þinginu þar i landi. Burk og Yiamouyiannis starfa i nánum tengslum viö félagsskap i Bandarikjunum sem nefnir sig „National Health Federation”. Stefna þessa félagsskapar er aö koma á markaö óprófuöum lyfjum undir yfirskini valfrelsis á heilsufarssviöi. Og i skjóli þess hafa þrifist ýmiskonar skottulæknar. Aöstandendur þessa félags- skapar hafa oftar en einu sinni orðiö uppvisir að þvi aö selja gagnlaus „undralyf” og „lækningatæki” og hlotiö dóma fyrir. Eitt undralyfiö (Lactrile) átti aö lækna og eöa koma i veg fyrir krabbamein og var þaö auglýst þegar Burk og Yiamouyiannis- skýrslan var birt. Þaö er þvi ástæöa til þess aö vara fólk viö þeim boöskap og varningi sem kemur frá National Health Federation (NHF) og aöstandendum þess. Athugasemd vegna yfirlýsingar Úlfars Þormóðssonar Ég varö ekki litiö hissa, er ég las i Þjóöviljanum s.l. miöviku- dag yfirlýsingu undirritaða af Olfari Þormóössyni, kosninga- stjóra I desemberkosningunum 1979. Tilefni yfirlýsingar Ulfars voru ummæli, sem höfö voru eftir mér i stuttu viötali Þjóövilj- ans viö mig um nokkra þætti i starfi og stööu Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik (ABR) um þessar mundir. Vitnar Úlfar til eftirfarandi oröa viötalsins, „aö fjárhagur félagsins væri erfiöur um þessar mundir og stafar þaö einkum af kosningunum. Margir félagsmenn lögöu fram fé i kosn- ingasjóöinn, en enn vantar svo- litiö á aö endar nái saman.” Fullyröir tJlfar aö þarna mæli ég gegn betri vitund. Ég hélt fyrst, að hér væri um einhvers konar gamansemi af hálfu Úlfars aö ræöa, en þegar ég siðar náöi tali af honum, komst ég aö raun um, aö nokkur alvara fylgdi. Tjáöi hann mér, aö hann hafi vegna ummæla minna oröiö fyrir áreitni i formi fyrirspurna um þaö, hvort fjármálarekstur desemberkosninganna heföi far- iö úr böndunum hjá ABR, og þvi neyðst til að gera hreint fyrir sinum dyrum. Þó aö hann hafi nú i fljótræöi gert þaö meö þeim hætti, aö gefiö gæti ranga mynd af áhrifum kosninganna á fjárhag ABR, hef ég veriö mjög á báöum áttum, hvortrétt væriaðefna til frekari blaöaskrifa I þessu tilefni, þar eö flestir þeir félagar sem um þessi mál hafa fjallað i sinum trúnaöarstörfum á vegum félagsins, vita nákvæmlega hvernig i málinu liggur. Til þess þó aö foröa frekari ruglingi en oröinn er og ekki sist til aö hindra, aö ómaklega falli nokkur blettur á hetjulega framgöngu úlfars Þormóðsson- ar i kosningastarfinu, vii ég hér meö gera eftirfarandi athuga- semd: Úlfar Þormóösson haföi meö höndum starf kosningastjóra ABR i desemberkosningunum 1979 og veitti forstööu kosninga- skrifstofu félagsins I Skipholti meö alkunnri atorku og ró'gg- semi. Haföi hann þar m.a. á hendi umsjón meö söfnun I kosn- ingasjóö og stjórnaöi öllum útgjöldum skrifstofunnar. Þenn- an þátt leysti hann af hendi meö sömu prýöi og aöra. Hann skilaöi af sér kosningas jóönum i vikunni eftir kosningar, eins og hann segir réttilega, með nokkrum afgangi umfram ógreidda reikn- inga kosningaskrifstofunnar. Utan viö fjárhald kosninga- skrifstofunnar haföi veriö hald- iö, á hendi gjaldkera ABR, hluta launakostnaöar, þ.e. launum þess starfsmanns félagsins, sem alfariö vann á kosninga- skrifstofunni meöan hún var opin, svo og einnig mestum hluta þess kostnaöar vegna kosn- inganna, sem féll á skrifstofu félagsins aö Grettisgötu 3, en þar var m.a. miöstöö starfs vegna vinnustaðafunda. Aö þessum liöum töldum meö til gjalda var kosningas jóöurinn ekki oröinn nægilega öflugur á þessum tima til aö endar næöu saman. Nokkuö var um þaö, aö loforð og góö orö um framlög i sjóöinn sföar væru skráö á kosninga- skrifstofunni, og hefur aö undan- förnu veriö unniö aö þvi aö gangast eftir þeim. Takist þar eins og vonir standa til, ætti dæmiö aö ganga upp en fyrr ekki. Þá er þess loks aö geta, aö stór hluti framlaga félaga og stuöningsmanna i kosningasjóö var i formi vixla, sem margir eiga alllangt i gjalddaga og þvi ekki ennþá komnir aö notum I lausafjárstööu félagsins. Eins og viö mátti búast hefur hin mikla skattlagning á félagana i kosningasjóöinn komiö nokkuö niöur á annarri fjáröflun félags- ins um þessar mundir. Ég vil nota tækifæriö til aö þakka enn einu sinni f.h. ABR þeim mörgu félögum og stuön- ingsmönnum, sem lögöu fram riflegar upphæöir til kosninga- sjóösins. Sú fórnarlund, sem þar kom fram, er eina tryggingin fyrir þvi, aö félagiö komist klakklaust frá þeim fjárhags- vanda, sem af kosningunum leiddi. Vona ég, aö framangreindar skýringar nægi til aö varpa réttu ljós i á núver andi s tööu kos ninga- sjóös og félagssjóös ABR, Reikningar félagsins veröa aö sjálfsögöu öllum félögum opnir. Visa ég til þeirra og mun ekki standa aö frekari blaöaskrifum um þetti mál. Reykjavik, 26. janúar 1980. Guðmundur Magnússon formaður ABR „Innrás Vilmundar í Afganistan” segir Björn Þorsteinsson prófessor um þá ákvörðun menntamálaráðherra að visa afgreiðslu heimspekideildar um prófessorsembætti til baka

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.