Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 31.01.1980, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 31. janúar 1980 Þær raforkuframkvæmdir, ■ sem Rarik gerir ráö fyrir að unnið verði á Suöurlandi á næstu 5 árum, 1980-1984, eru eftirtaldar: Arið 1980 verður lokið við spænnuhækkun úr 19 kv i 33 kv i Vik. Höfn Hornafirði veröur tengd landskerfinu með nýrri aðveitu- stöð á byggðallnu viö Höla 1981 eða 1982. Þar verður þá komin fjarvarmaveita og kallar þá á nýja 11 kv línu suöur I kyndi- stöð. Gamla llnan verður þó rekin áfram og tengist i Hóla- stöð. Færa þarf 33 kv TVJ llnu Smyrlabjargaárvirkjunar frá Mánagarði til H61a. Nauðsynlegter á árinu 1980 að spennuhækka linurnar frá 5 ára raforkuáætlun Rarik á Suðurlandi Hvolsvelli til Hellu, Selfoss og I Ljósafoss. Er þá komin 66 kv hringtenging um Suðurland frá Sogi I Búrfell. Þá er hægt að anna álaginu á Suðurlandi þó að línurnar Ljósafoss-Selfoss eða Búrfell-Hvolsvöllur bili. Vegna spennuhækkunarinnar er nauðsynlegt að framkvæma breytingar I tengivirkum á Hvolsvelli árið 1983. Arið 1982 þarf að spennuhækka línuna Búrfell-Flúöir, vegna álags- aukningar, og þá um leið aö byggja aðveitustöð að Flúðum. Hveragerði þarf að létta af Sel- fosslinu 1982 vegna spennufalls. Verður þá byggö 66 kv Hna úr Sogi I Hveragerði, Þorlákshöfn, Stóra-Hraun, Selfoss, Sog. Eykur þetta mjög rekstrarör- yggi þessara staöa og sérstak- lega Þorlákshafnar. Fyrsta árið Umsjón: Magnús H. Gislason verður linan tekin á 11 kv. Auka þarf spennuafl á Hellu 1981. Yfirlit Suðurlandskerfi er ekki ofvel i takk búið til að taka við álags- I aukningu næstu ára. Nauðsyn- « legt er að auka flutningsgetu I kerfisinsog miða framtiöarupp- I byggingu við aflúttak á Þjórsár- I svæðinu. * Upp úr 1990 verður að auka ] flutningsgetu linunnar frá Búr- | felli I Hvolsvöll og mætti hugsa J sér það i' 132 kv. Fyrir 1990 . verður að byggja 66 kv línu frá I Hvolsvelli út á Krosssand, | vegna Vestmannaeyja, og setja J upp millispennistöð þar. , Nauösynlegt verður aö ljúka ] spennuhækkun á hringtenging- | unni Selfoss, Stóra-Hraun, ■ Þorlákshöfn. A Suðurlands- I undirlendinu er mikil þörf á | góðu rekstraröryggi, vegna | þess að engar varastöðvar eru ■ Arnór Þorkelsson skrifar: Trúmálaórar og hugarsýtt björt „Það er ekkert á himnum, sem ekkigengur um þessa grænu jörð”, segir Gunnar Dal i ljóðabók sinni: Kastiö ekki steinum. Þegar maður fer að glugga I þessa setningu dettur manni ósjálfrátt I hug það sem Einar Ben. sagöi: ,,Við erum sjálfir vorum himni næst”. Það er einmitt það sama, sem bæöi þessi skáld eru að segja. Við jarðarbúar erum staddir ihimninum en skynjum það bara ekki. Þessar ljóðlinur þeirra Gunnars Dal og Einars Ben. eru tilraunir til þess aö vekja athygli okkar á því, að hversu fagurt sem himnariki er. þá jafnast það ekkert á viö fagurt mannlíf á þessari jörð. Lykill lifshamingj- unnar „Gerðu þinn himin svo fagran sem helst þú vilt hafa-ann I huga þlnum og búöu svo að ’onum hér þvl hver þin athöfn 1 anda hins góða þér gaf ’ann, sem gleöivekjandi afl I sjálfum þér”(segir einhversstaðar. „Gárið ekki vatnið en gleðjist yfir þvi að himinn getur speglast hafinu i”. Þessar fáu ljóðllnur G.D. láta litið yfir sér en samt eru þær að færa okkur lykilinn aö lifsham- ingju manna og þjóða. Þær eru aö segja: Reittu ekki náunga þinn á þessari litlu heimskringlu til reiöi þvi i góðleika hans býr himinninn sjálfur. Það sagði mér einu sinni prestur orðið amen þýddi nákvæmlega já, já, svo skal verða. Ég varð fár við. Mér fannst þetta orðalag ákveöið, „afsolut”. Ég hef þá skoöun, að skriödýrið, sem eftir árþúsundir varð hugsandi maður, Homo sapiens, hafi skapaö sér með sinu hugarflugi guð, þegar hann var kominn I strand i visinda- kukli slnu, en jafnframt þurfti hann að móta hann eftir sinni þjóðfélagslegu þörf og þá varö hann ýmist að vera refsiguð, eða þegar best lét og menn hlýddu þeim boðoröum, sem guðinum voru blásin I brjóst, mildur og kærleiksrikur. ,,Eitt rif úr mannsins siðu...” Höfundur sköpunarsögunnar vitnar um karlmanna-þjóö- félagslegan þrælahaldara. Auð- vitað skapar guö fyrst karl- manninn. En Adam leiöist og Ukar ekki I Paradis, svo Drott- inn tekur það ráð, einhverntfma þegar Adam karlinn svaf, aö taka úr honum eittrif og breyta þvl i kynferðisbelg, sem var gefið heitið kona og auðvitaö átti hún aö vera karlmanninum undirgefin og eins og Páll anti- postuli frá Tarsos sagði: Þegar konan kemur á mannamót með eiginmanni sinum, skal hún standa að baki honum og ekki tala. Svona var nú hinn svo- kallaöi Páll postuli mikill andi og viðsýnn. Spámannsorð Þaðer oft erfitt að komast hjá þvl að reita náungann til reiöi. Þaö þarf ekki nema aö hafa skoðun og setja hana fram. En sá, sem það gerir, veröur að vera við þvl bUinn, að honum verði svaraö á rökrænan hátt og ef til vill léttvægur fundinn, ef hann hefur vanrækt þekkingar- leitina. En hvaða máli skiptir fólk setning eins og þessi: „Vér erum sjálfir vorum himni næst”, eða: „Sjá, hin ungborna tíð vekurstorma ogstrið, leggur stórhuga dóminn áfeðranna verk. Samt eru þetta spámannsorð og ætti E. Ben. nú að vera búinn að vera nógu lengi dauöur til þess að hljóta þá bibliulegu viðurkenningu að teljast spá- maður. Aftur á móti dettur mér I hug I sambandi við Gunnar Dal það, sem Björnstjerne Björnsson sagði um frændur okkar Norð- menn: „Hvað þýðir aö tala um frjálsan Noreg þegar 36 Norö- menn eru ekki þursar?”. Það hefur ætið verið svo, að hin víðfeömustu og djúpsæustu skáld okkar hafa verið spámenn þjóðarinnar. Engu ómerkari en spámenn Bibllunnar. Hvað segja menn um áminn- ingu Davlðs Stefánssonar I til- efni af loforðinu, sem Banda- rlkjamenn gáfu á Þingvöllum 1944: „Þegar loforð þrýtur efnd þá er fjallsins andi reiður”. Burtséðfráþví, hvaðsumiraf ■ æðstu mönnum þjóðarinnar gátu tekiö til sln af svikunum | við þjóöina og-landið. ■ Meira á morgun. Arnór Þorkeisson I I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.