Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 3
Kristin Bjarnadóttir og Har- ald G. Haralds I hlutverkum sinum sem Hemmi og Hjör- dls. Hemmi Leikfélag Reykjavikur frumsýnir nýtt islenskt leik- rit I kvöld, laugardag. Ber verkiö nafniö „Hemmi” og er höfundur þess Vésteinn Lúövfksson. Leikstjóri er Marfa Kristjánsdóttir, . Magnús Pálsson hefur gert leiktjöld og báninga, en Sig- uröur Rúnar Jónsson samiö leikhljóö og tónlist. „Hemmi” er gælunafn aö- alpersónu leiksins, Her- manns Sveinssonar. Hann kemur heim i sjávarþorp sitt aö loknu námi erlendis. Smám samankemst hann aö raun um hrikalega atburöi sem gerst hafa. Stjtípfaöir hans, almætti staöarins.hef- ur drepiö fööur Hemma, sem var verkalýösforinginn á staönum. Verkiö fjallar siö- an um hvernig Hemmi reyn- ir aö sanna þessa vitneskju sina og beitir henni til aö breyta valdahlutföllum á staðnum. Aö sögn aöstand- enda sýningarinnar endur- speglar verkiö sem byggir á kjarna „Hamlets” eftir Shakespeare, þróun is- lenskrar verkalýöshreyfing- ar, þótt margir aörir þættir spinnist i verkiö. Helstu leikarar eru Sigriö- ur Hagalín, Kjartan Ragn- arsson, Margrét H. Jóhanns- dóttir, Jón Gunnar Þor- steinsson, Harald G. Har- aldsson (Hemmi) Guðrún Asmundsdóttir, Kristin Bjarnadóttir, Aöalsteinn Bergdal, Pétur Einarsson, Ólöf Maria Jóhannsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson, Hanna María Karlsdóttir, Soffia Ja- kobsdóttir, Aöalheiöur Jó- hannesdóttir, Siguröur Karlsson, Jón Hjartarson og Karl Guömundsson. — im. Tífalt viö önnur blöö t fréttatilkynningu frá Fé- lagi kvikmyndahúsaeigenda sem Þjóöviljanum barst i gær, segir aö ástæöan til þess aökvikmyndahdsin vilji ekki augiýsa i Morgunblaöinu þessa dagana sé sú, aö blaöiö taki allt aö tifalt verö fyrir bfóauglýsingarnar miöaö viö þaö, sem önnur biöö taki, og vilji ekki semja um annaö og lægra verö viö bfóin. Segir ennfremur í fréttatil- kynningunni að láta muni nærri, aö hvert bfó þurfi aö selja 1000 miöa á mánuöi til þess aö hafa upp 1 auglýs- ingaverö þaö sem Morgun- blaöiö setji upp. Félag kvikmyndahtísaeig- enda skyrir jafnframt frá þvi i fréttatilkynningunni, aö Morgunblaöiö hafi hætt aö fjalla um kvikmyndir i skrif- um eftir aö deila þessi viö bióin kom til og þykir þaö „ámælisvert og lesendum Morgunblaösins sýnd meö þvi mikil litilsviröing,”segir I téöri fréttatilkynningu. -úþ. Laugardagur 29. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Tvö ný stjórnarfrumvörp Fæðingarorlof og bensínuppbót Heilbrigöis- og tryggingarráö- herra, Svavar Gestsson, mælti i gær fyrir tveimur frumvörpum i neöri deild Alþingis. Voru þetta frumvörp um fæöingarorlof og benslnuppbót til öryrkja. Bæöi þessi frumvörp voru lögö fram af minnihlutastjórn Alþýðu- flokksins en náöu ekki fram aö ganga i tiö hennar. Nýr flokkur lífeyristrygginga t frumvarpinu um fæöingaror- lof er gert ráö fyrir nýjum flokki trygginga, sem greiöi laun eöa dagpeninga vegna barnsburöar. Réttur beggja foreldra til sllkra greiöslna er viöurkenndur i frum- varpinu. 1 framsöguræöu ráöherra kom fram, aö ýmsir aöiljar svo sem jafnréttisráö hafa gagnrýnt greiöslufyrirkomulag þaö, sem gert er ráö fyrir i frumvarpinu og lagöi ráöherra til aö heilbrigöis- og tryggingamálanefnd neöri deildar athugaöi þessar umsagnir gaumgæfilega. 1 framsöguræðu ráöherra kom fram sú hugmynd aö um yröi aö ræöa fasta upphæö sem rikissjóö- ur greiddi mánaöarlega í þessu skyni. Stuðningur Magnús H. Magnússon, fyrrv. tryggingaráöherra fagnaöi fram- lagningu þessara frumvarpa og lýsti yfir stuöningi sinum viö bæöi málin og þá málsmeöferö sem fram kom i ræöu Svavars Gests- sonar. — úþ Bensínuppbót til öryrkja Svavar mælti ennfremur fyrir frumvarpi um benslnuppbót á örorkullfeyri til hreyfihamlaöra eins og áöur er getiö. Heilbrigöis- og tryggingaráö- herra, Svavar Gcstsson, mælti fyrir stjórnarfrumvarpi um fæö- ingarorlof og ööru um bensinupp- bót til hreyfihamlaöra öryrkja. Fiskur undan steini Vorsýning Myndlistar- skólans Vorsýning Myndlistarskólans I Reykjavik veröur opnuö i dag i húsakynnum skólans aö Lauga- vegi 118. Stendur hún 110 daga og er opin almenningi frá 14 til 18 daglega. Nemendur Myndlistar- skólans eru nú um 300 og kenna þar margir af færustu mynd- listarmönnum okkar. Nánar verður sagt frá starfi skólans I Þjóöviljanum á morgun. — GFr. Galli í afísingartæki Komiö hefur i ljós galli I afisingartækjum masturs jaröstöðvarinnar nýju viö Olfarsfeil sem fyrirhugaö var aö taka i notkun I aprll nk. Ekki er'enn vitaö hversu alvarlegur þessi galli er, aö sögn Gústafs Arnars yfirverkfræöings hjá Pósti og sima, en tveir menn eru nú ytra hjá kanadiska fyrirtækinu sem framleiöir afisingartækin til aö kanna hvort skipta þarf um tækin eða hvort hægt er aö gera viö þau. Gústaf sagöi aö ef skipta þyrfti um tækin myndi þaö tefjast i um þaö bil 5 mánuöi aö stööin yröi tekin I notkun, en ef hægt er aö gera viö tæk- in yröi timinn styttri. Þó væri ljóst aö þaö myndi dragast einhverjar vikur fram yfir áætlun aö stööin veröi tekin I notkun. Þaö er ameriska risafyrirtækiö ITT sem sér um uppsetningu jarö- stöövarinnar og er þaö aö sjálfsögöu ábyrgt i þessu tilfelli. — S.dór Þorskveiðibann Suðurnesjamenn hafa fundið fiskinn og nú skal hann undan steininum, svo allir geti séð. Eitthvað þessu líkt gæti maður imyndað sér að þeir stór- hugamenn sem unnið hafa að undirbúningi menning- arvöku Suðurnesja 1980, hafi hugsað við samsetn- ingu dagskrár menningar- vökunnar, sem mun standa yfir samfleytt í hálfan mánuð. Fjölbreytt efni, leiksýningar, myndlistasýninar, tónleikar, Iþróttamót, popptónleikar og svo mætti lengi telja er meöal efnis- atriöa vökunnar. Menningarvakan veröur sett nú I dag k. 141 félagsheimilinu Festi i Grindavik. Þar munu þrjár barnalúörahljómsveitir frá Grindavik, Keflavik og Njarövik láta I sér heyra og eins munu barnakórar frá Njarðvik og Grindavik syngja nokkur lög. Þá veröur byggösafniö i ’ Grindavik opiö frá kl. 13—16. A sunnudeginum veröur mikiö um aö vera á öllum Suöurnesjum. Myndlistarsýning veröur opnuö i fjölbrautaskólanum I Keflavik, en þar sýnir Elrikur Smith oliu- verk og félagar i Baöstofuhópn- um sýna oliu- vatnslita og teikni- myndir. Arný Herbertsdóttir sýn- ir ljósmyndir og haldnir veröa Kaldalónstónleikar þar sem Gróa Hreinsdóttir, Guömundur Sigurösson og Ragnheiöur Guö- mundsdóttir flytja verk eftir Sig- valda Kaldalóns. Barnaleikritiö Spegil naöurinn sem leikfélagiö i G.aröi frumsýndi fyrir stuttu veröur sýnt I sam- komuhúsinu i Garöinum og kl. 2 um kvöldiö veröur nýja islenska kvikmyndin „Veiðiferöin” frum- sýnd á Suöurnesjum i Nýja BIó i Keflavik. Dagskrá menningarvörkunnar heidur siöan áfram út næstu vikur og veröa dagskráratriöin kynnt jafnóðum i Þjóöviljanum. Aö sögn aöstandenda þessarar menningarvöku sem eralgjör ný- lunda á Suöurnesjum, hefur undirbúningurinn staöiö yfir frá þvi siðasta vor, og veröur haldiö áfram á sömu braut,veröi undir- tektir Suöurnesjabúa góöar. A hádegi i dag hefst hjá bátaflotanum um allt land borskveiöibann sem standa á til 8. aprfl n.k. Jafnframt er öll netaveiði bönnuö á þess- um tima. Hinsvegar geta bátar stundaö aörar veiöar en þorskveiöi á timabilinu og má þá þorskafli ekki fara upp fyrir 15% af afla. Þetta bann á þorskveiöum nær ekki til togaranna, þar sem aðrar reglur gilda um þeirra veiöitakmarkanir. Þær eru meö þeim hætti aö frá janúar til aprflloka veröur hver togari aö vera frá veiöum i samtals 27 daga og geta togaraeigendur ráöiö þvi hvenær þeir láta togara sina taka þetta veiöibann út, en heimsiglingar og löndunardagar eru ekki taldir þarna meö. Þá er enn ekki búiö aö ákveöa hvort þeirri ákvöröun fyrrverandi rikisstjórnar aö stöðva veiöar á þessari vertiö þegar 75 þúsund tonna þorskveiöimarkinu er náö, veröur framfylgt. Akvöröun um það veröur ekki tekin fyrr en aflatölur fyrir marsmánuö liggja fyrir. — S.dór Aöalfundur Iðnaðarbankans Aöalfundur Iönaöarbankans hf. veröur haldinn I Súlnasal Hótel Sögu i dag og hefst kl. 2 eh. Auk venjulegra aöalfundarstarfa verður fjallaö um breytingar á samþykktum bankans og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Tónleikar að Kjarvalsstöðum Jonathan Baker, flautúleikari og Philip Jenkins, pianóleikari halda tónleika aö Kjarvalsstööum annaö kvöld klukkan 20.30. A efnisskrá eru sónötur eftir Le Clair, Poulenc og Prokofiev, svo og ballaða eftir Frank Martin. ANGLO-CONTINENTAL EDUCATIONAL GROUP Bókið strax. — Takmarkað rými. — Hringið. — Fáið senda bæklinga. — Alls er um 12 skóla að ræða, og bókum við einstaklingsbundið á þá, nema 1. júni; þá verður efnt til 2 hópferða fyrir kennara og bankamenn. Sérstakt tækifæri að kynnast enskukennslu og starfsemi bankanna. Nokkrir lslendingar viö nám I Nova School. — Símar 862SS & 29211 Feróaskrifstola kjartans HELGASONAR Gnoóarvogi 44 — 104 Reykjavik LÆRIÐ ENSKU f ENGLANDI! Á þessu sumri skipuleggjum við hópferðir á Nova School i Bournemouth, dagana 10. mai, 1. júni, 22. júni, 19. júli, 3. ágúst, 24. ágúst og 15. sept. Lág- marksdvöl 3 vikur. • Flogiö til London beint. Tekiö á móti nemendum á Heathrow flugvelli og þcir keyröir á einkaheimili, sem dvalist er á I Bournemouth eöa Poole. • Aöeins einn tslendingur á hverju heimili. Hálft fæöi mánudaga — föstudaga, fullt fæöi um helgar. Eins manns herbergi meö þæg- indum. • Kennsla I skólanum 19 tímar á viku. Reyndir kennarar. Fyrsta flokks kennsluaöstaöa og tæki. • Skoöunarferöir. — tþróttir og leikir. • Aö loknu námi ér nemendum ekiö til baka á flugvöll og flogiö til Keflavlkur beint. Hægt er þó aö framlengja dvölina. • Lágmarksaldur 13—14 ára. 26kennsludeildir. Reynt er aö sjá svo um aö engir 2 islendingar séu Isömu kennsludeild. • Læriö aö tala ensku I Englandi. ótrúlega góöur árangur á ekki lengri tlma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.