Þjóðviljinn - 29.03.1980, Side 13

Þjóðviljinn - 29.03.1980, Side 13
Laugardagur 29. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Sjálfshól Framhald af bls. 7 hólgreinar um eigin störf. Sjálfs- hól hefur sjaldan veriö taliö til dyggöa. Eitt veröur þó aö segja siöasta talsmanni meirihluta Sjálfstæöis- manna til hróss, Magnúsi Erlendssyni, aö greinar hans skiljast. Þaö er veruleg framför frá greinum bæjarstjóra, og ber ekki aö vanmeta þaö. Hlýt ég þvi aö koma þeirri ábendingu áleiöis til þeirra meirihlutamanna að þeir noti þennan nýja talsmann sinneftirleiöis til aö koma málum sinum á framfæri. Húsbruni í Hrísey Ibúöarhúsiö aö Hólabraut 9 i Hrisey eyðilagðist aö innan og allt sem i þvi var er eldur kom upp i þvi. Slökkv iiiöi haföi tekist að ráöa niöurlögum eldsins um kl. 10 og standa veggir eftir heilir og þakiö aö mestu. Enginn var heima þeg- ar kviknaöi i, og eldsupptök eru enn ókunn. Þrjár vélar Stjórn Flugleiöa ákvaö i gær aö i sumar veröi þrjár DC-8 þotur i flugi á N-Atlantshafsleiöinni, og bætist þriöja vélin inn i áætlun siöari hluta maimánaöar. Vegna þessarar ákvöröunar fjölgar aö sjálfsögöu feröum yfir hafiö, en samt sem áöur veröur sætaframboö i sumar þriöjungi minna en var á þessari leiö siö- astliöiö sumar. Þess vegna veröur og endur- skoöuö áætlun um viökomur á Keflavikurflugvelli á leiöinni vestur um haf. Einnig mun þetta ‘þýöa þaö, aö nokkuö af þeim flug- liöum, sem sagt hefur veriö upp störfum veröi endurráönir. _m, Fyrst og fremst sölugos Eldgosiö sem Þjóöviljinn skýröi frá i gær, aö hafið væri i eldfjallinu Sánkti Helenu i Bandarlkjunum er heldur ó- merkilegt upp á islenskan mæli- kvaröa. Er gosstrókurinn ekki Eigum við ekki að lofa hvort öðru þvi aö rifast aldrei, P4U. nei ég meina Hans? En vildirftu ekki fá peysu og vettltnga? nema 30 metra hár, og hraun- rennsli ekkert, enn sem komiö er amk. Eldfjalliö er f Oregonfylki, 70 km frá borginni Portland. Hefur fólk veriö flutt úr næstu byggðum viö fjalliö. Kaupahéönar þar vestra hafa þegar tekiö viö sér og hafa sett á markaö hnappa og boli meö setn- ingum eins og þessari: ,,Ég sá St. Helena gjósa!” aö þvf er sagöi I útvarpsfréttum í gærkveldi. -úþ Alþýöubandalagið Orðsending til formanna Alþýðubandalagsfélaga Formenn flokksfélaga um allt land eru minntir á aö svara bréfi frá skrifstofu flokksins varðandi styrktarmannakerfi flokksins. Svarbréf óskast um helgina. — Framkvæmdastjórinn. Skrifstofa ABK i Þinghól er opin þriöjudaga kl. 20—22 og fimmtudaga kl. 17—19. — sími 41746. Stjórn ABK. Skirdagsvaka ABK. Sklrdagsvaka ABK veröur n.k. fimmtudag í Þinghól kl. 20.30. Dagskrá auglýst siöar. Ollum eldri félögum ABK sérstaklega boöiö. Stjórnin. Frá Alþýðubandalaginu i Borgarnesi og nærsveit- um. Aö venju efnir félagiö til fjölskylduvöku aö kvöldi sklrdags I félags- heimilinu Valfelli. Vakan hefstkl. 20.30. A dagskrá veröur m.a. söngur, kvikmyndasýning, upplestur o.fl. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö og bjóöiö meö ykkur gestum. stjórnin. jútför bróöur okkar Erlings K ristjánssonar sem andaöist 16. mars, fór fram aö Lágafelli i Mosfellssveit 25. mars slöast liöinn Innilegt þakklæti sendum viö hjúkrunar- og starfsfólki Reykjalundar fyrir hina miklu hjúkrun I veikindum hans. Systkini hins látna. Alþýðubandalagið í Reykjavlk: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 21. mars kl. 10-12 verða Adda Bára Sig- fúsdóttir borgarfulltrúi og Guðrún Helgadóttir al- þingismaður og borgarf ulltrúi til viðtals fyrir borgar- búa á skrifstofu f lokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma meðþví að koma á skrifstofuna á umræddum tíma.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.