Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.03.1980, Blaðsíða 10
\000 0 0 0 00 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. mars 1980 Millar og marg- millar á VestQördum AB undanförnu hafa fjölmiBlar fjallaB nokkuB um þá deilu, sem hafin er milli Sjómannafélags ts- firBinga og Útvegsmannafélags VestfjarBa. Kristián Raenarsson sem er fulltrúi-fyrir útvegsmenn sem stendur, hóf afskipti sfn meB þvi aB hafna algerlega aB ræBa viB fulltrúa sjómanna um kröfur þeirra. Ekki ætla ég að gera þaB aB umræöuefni hvaBa aBferBum KR kýs aB beita viBsemjendur sína; árangur þeirra kemur I ljós á næstu vikum. Hitt vil ég fjalla um hvernig honum hefur tekist meB nokkrum fullyrBingum og tölum, aö fá fréttaskýrendur sumra fjölmiöla til aö taka af- stööu og fjalla um máliö á hlut- lægan hátt. K.R. gaf upp, aö fyrir ákveöiö timabil hafi meöal hásetahlutur á nokkrum togurum veriö 6.000.000 kr. Enginn þrætir fyrir aB hér er um háar tekjur aö ræöa, og hafa fulltrúar sjómanna skýrt viöhorf sin til þeirra talna. En hefur nokkrum dottiö I hug aö reikna út úr hve stórum potti þær eru fengnar? Hásetahlutur er rétt innan viö 2% af aflaverömæti, það er þvl augljóst aB meöal-aflaverömæti viökomandi skipa yfir sama timabil hefur verið 300 milj. kr. Viö þaö bætist 10% sem fara I stofnfjársjóð og 7% oliustyrkur sem renna óskipt til útgeröarinn- ar. Þetta eru samtals 350 milj. kr. Ætli útvegsmennirnir hér fyrir vestan verði ekki nokkuB feitir af aö meðhöndla þetta fé, sem aflað er af skipum sem sjómennirnir og þjóðin öll hefur gefið þeim? Um ábyrgð fjölmiðla Þaö er ekki langt siðan KR. stóö I öörum stórræBum I fjölmiölum. Hver man ekki eftir slagoröum um aö allt væri fullt af loönu. Þessi slagorB leiddu til þess aö ráöherra lét undan þrýstingi og rýmkaöi veiBiheimildir, sem gæti þýtt útrýmingu loönustofnsins eftir þvi sem sIBar kom fram. Fjölmiölar ættu aö umgangast varlega þá menn, sem hafa þaö aB atvinnu aB bæta stööu ákveöins sérréttindahóps, sem aldrei hefur viljaö taka tillit til framtlöarinn- ar eöa þeirra sem mala gulliö fyrir þá. Sveinbjörn Jónsson Suðureyri Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verötilboð SÍMI 53468 Húsráðendur athugið! Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar þak yfir höfuðið. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7 Opið: Kl. 13-18 alla virka daga,simi: 27609 Keflvíkingar athugið Þjóðviljann vantar blaðbera til starfa viðs vegar um bæinn. Upplýsingar i simum 1165 og 1458. Umboðsmaður Þjóðviljans Keflavik. Nýr helgarsími Við viljum vekja athygli á nýjum helgarsima af- greiðslunnar. Laugardaga frá kl. 9—12 og 17—19 er af- greiðslan opin og kvörtun- um sinnt i sima 81663. — Virka daga skal hringt i að- alsima blaðsins, 81333. UOBMUMN: simi 81333 — virkadaga \ sími 81663 — Iaugardaga ' t %%ttttt%%%%%%%%' 30. mars ganga á Akureyri í dag Herstöövaandstæöingar á Ak- ureyri minnast þess I dag, aö 31 ár er liöiö frá inngöngu Islands I NATO og gangast fyrir kröfu- göngu um bæinn og fundi i lok hennar. Kröfugangan hefst við KEA I Hrisalundi og þangaö eiga þátt- takendur aö mæta kl. 13:30. Þar mun göngustjóri Hjörleifur Hjartarson, nemi, flytja ávarp. Gangan leggur af staö kl. 14. og gengiö veröur um Hrisalund, Mýrarveg, Hrafnagils- gilsstræti, Eyrarlandsveg, Kaup- vangsstræti (, ,Kaupfélagsgiliö”) og Hafnarstræti aö Ráöhústorgi. Þar er áætlaö að vera kl. 14:45 og flytur Arnar Björnsson frá Húsa- vflc þar ávarp. Helstu kröfur sem bornar veröa í kröfugöngunni eru: Island úr NATÓ — herinn burt! Sovétrlkin burt frá Afganistan! Gegn ailri heimsvaldastefnu! og Styöjum baráttuna i Chile! Aörar kröfur veröa m.a.: Þjóöaratkvæöi um herinn! Ekkert kanasjónvarp — burt meö kanaútvarpið! Styöjum þjóöfrelsisbaráttuna I Eritreu! HERINN BURT Gegn vlgbúnaöarkapphlaupi stórveldanna! Mótmælum byssu- leikjum bandarlskra hermanna! Kl. 15 hefst svo skemmti- og menningarfundur herstöövaand- stæðinga i Sjálfstæöishúsinu. Þar verður margt á dagskrá: Barna- dagskrá meö teiknimyndum, leikjum o,fl. en á dagskrá full- oröna fólksins veröur m.a. ræöa sem Jón Hafsteinn Jónsson menntaskólakannari flytur og tvö ávörp sem Auöur Oddgeirsdóttir, formaöur Samtaka herstööva- andstæöinga á Akureyri, og Stefania Þorgrimsdóttir frá Mý- vatnssveit flytja. Auk þess flytur Chilebúinn Julio Ocares stutt á- varp um ástandið i landi sinu. Söngsveitin Þjóðþrif syngur nokkur lög og einnig nýr sönghóp- ur, sem til varö i undirbúnings- starfi aö þessum fundi. Revían „Herstöövasjampó” eftir Guö- mund Sæmundsson veröur flutt aö nokkrum félögum Leikfélags MA undir leikstjórn Viöars Egg- ertssonar, leikara. Sigrlöur Haf- staö les nokkur ljóö. Þá veröur kröftugur fjöldasöngur og spenn- andi fjáröflunarhappdrætti. Aö lokinni dagskrá er vonast til aö hægt veröi aö sýna kvikmynd frá 30. mars 1949. Aögangur er ókeypis. Allir her- stöövaandstæöingar á Akureyri og á Noröurlandi öllu eru hvattir til aö sýna hug sinn með þvl aö taka þátt I aögeröunum 29. mars. BARÁTTLJ8AMKOMA lÍCRSTÖÐVAANDSTÆÐINGA VERDIJR MALDIN í rÉIAGSSTOENLIN STllDENTA dXSSO Dagskrá: 1. Avarp miönefndar Samtaka herstöövaandstæöinga: Guömundur Georgsson, formaöur SHA. 2. Ræöa: Kjartan ólafsson, ritstjóri. 3. Söngur: Kjarabót. 4. Ljóöa- og smásagnalestur: Nlna Björk Arnadóttir, Ólafur Haukur Simonarson og Baldur Óskarsson. Briet Héöinsdóttir les smásögu eftir Svövu Jakobsdóttur. 5. Félagar úr Alþýöuleikhúsinu flytja leikþátt eftir Gunnar Karlsson. 6. Guömundur Ingólfsson leikur á pianó. ' > 7. Dagskrárhlé i salnum. Stúdentakjallarinn opinn. 8. Félagar úr Mezzoforte ásamt Karli Sighvatssyni leika. 9. Sönghópur Rauösokka. 10. Ljóöa- og smásagnalestur: Elisabet Jökulsdóttir, Guöbergur Bergsson, Kristinn Reyr, Svein- 10. björn Þorkelsson. 11. Bubbi Morthens ásamt hljómsveit. 12. Ljóöa-og smásagnalestur: Anton Helgi Jónsson, Dagur Sigurösson, Valdls óskarsdóttir, Þór- arinn Eldjárn. Kynnir á samkomunni: Kristján Guölaugsson. Föndur og barnagæsla á meöan samkoman stendur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.