Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.04.1981, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 22. apríl 1981 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Söiumaöur deyr i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Oliver Twist sumardaginn fyrsta kl. 15 sunnudag kl. 15 :i syningar eftir La Bohéme 8. syning sumardaginn fyrsta kl. 20 laugardag kl. 20 Litla sviðið Haustiö i Prag I kvöld kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15—20. Simi 11200. LKlKI-'f-ilAC KEYKIAVIKUR Skornir skammtar 10. syning i kvöld kl. 20.30 Bleik kort gilda 11. syning föstudag kl. 20.30 12. sýning sunnudag kl. 20.30 Rommi fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Ofvitinn laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30. Sfmi 16620. ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ Hafnarbiói Kona i kvöld kl. 20.30 sunnudagskvöld kl. 20.30 Fdar sýningar eftir. Pældíöi aukasýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. 73. sýning. St jórnleysingi ferst af slysförum laugardagskvöld kl. 20.30 mánudagskvöld kl. 20.30 Miöasala sýningardagana kl. 14—20.30. Aöra daga kl. 14—19. Sfmi 16444 líMES SQUARE Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarísk miisik og gamanmynd, um táninga i fuJIu fjöri á heimsins frægasta torgi, meö TIM CURRY — TRINI ALVARADO — ROBIN JOHNSON ^eikstjóri: ALAN MOYLE Sýnd kí. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Isl. texti. - salur I Hin langa nótt afar spennandi ensk litmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE, meö Hayley Mills og Hy.wel Bennett. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. —-----salur^ Fílamaðurinn Myndin sem allir hrósa og allir gagnrýnendur eru sam- mála um aö sé frábær. 7. sýningarvika. Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.20. - salur Atta harðhausar Hörkuspennandi og viöburöa- hröö bandarisk litmynd, meö CHRISTOPHER GEORGE — FABIAN Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARAS Símsvari 32075 PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK N'ý islensk kvikmynd byggö á samnefndri mctsölubók Pét- urs Gunnarssonar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist i Reykjavík og viöar á árunum 1947 til 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Pétur Björn Jónsson, liallur Ilelgason, Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gislason. Sýnd kl. 5,7 og 9 Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd. Aö alh lu tverk : Charles Bronson, Jill Ircland og Telly Savalas. Sýnd kl. 11 Bönnuöbömum innan 16 ára. AIISrURBtJARKIII Sfmi 1)384 Helför2000 (Holocaust 2000) Simi 1 1475. Páskamyndin 1981 Geimkötturinn Sprenghlægileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd meö Ken Berry, Sandy Duncan og McLean Stevenson (Ur „Spitalalifi" — M.A.S.H.) Sýnd kl.- 5, 7 og 9. TÓNABlÓ Slmi 31182 Páskamynd 1981: Húsið í óbyggðum The wilderness family Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik, ný, ensk-ítölsk stór- mynd í litum. Aöalhlutverk: KIRK DOU- GLAS, SIMON WARD og AN- THONY QUAYLE. lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Glæný spenningsmynd: Skemmtileg mynd sem fjallar um fjölskyldu sem flýr stór- borgina til aö setjast aö i óbyggöum. Myndin er byggö á sannri sögu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Stewart Raffill. Aöalhlutverk: Robert F. Logan,Susan Damante Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 2T fei-4o Páskamyndin 1981. (Hurricane) FELLIBYLURZNN Ný afburöaspennandi stór- myndum ástir og náttúruham- farirá smáeyju i Kyrrahafinu. Leikstjtíri Jan Troeil. Aöalhlutverk: Mia Farrow, Max Von Sydow, Trevor Ho- ward. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Kafbátastríðið Æsispennandi og mjög viö- buröarik, ný, bandarisk kvik- mynd í litum. Aöalhlutverk: JOSE FERR- ER, BURGESS MEREDITH. Sýnd kl. 5. klenskur texti. Smokey and the Júdge (Smokey og dómarinn) Splunkuný frá USA Mökkur/ Kökkur og Dalli dómari eiga i erfiöléikum meödiskótrió litia bæjarins. Eltingarleikur um holtog hæöir meö ,,Bear in the Aire”, Hound on the Ground. Ef þú springur ekki úr hlátri grípur músikin þig heljartök- um. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Len og fjörug ævintýra. og skylmingamynd byggö á hinni frægu sögu Alexanders Dum- as. Aöalhlutverkin leika tvær af kynþokkafyllstu leikkonum okkar tima, Sylvia Kristel og L'rsula Andress, ásamt Beau Bridges, Lloyd Bridges og Rex Harrison. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Oscars-verölaunamyndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerlsk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm óskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. AÖalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5.7, 9 og 11 apótek læknar Helgidaga-, kvöld- og næt- urþjónusta da/17.—23. april er pessi pjónusta veitt i iLaugavegsapóteki og Holts- apótdíi. Fyrrnefnda apótekiö annasi vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laug- ardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik— simi 1 11 66 Kópavogur— simi4 12 00 Seltj.nes— simi 1 11 66 Hafnarfj.— simi5 11 66 Garöabær— simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavlk — simi 1 11 00 Kópavogur — simi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 ll 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 Garöabær — simi5 11 00 sjukrahús Ileimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19.00. Grensásdeild Borgarspltlans: Framvegis veröur heimsókn- artiminn mánud. — föstud. kl. 16.00—19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00—19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30— 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur—viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar byggingarinnar nýjú á lóÖ Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deiidarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og verið hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá lleilsugæslustööinni i Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum <á hæðinni fyrir ofan nýju slysavarhstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara l 88 88. Neyðarvakt Tannlækna- félagsins veröur i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstig dagana 16. og 17. april kl. 14—15, laugar- daginn 18. april kl. 17—18 og 19.—20. april kl. 14—15. tilkynningar Gigtarfélag tslands efnir til Mallorkaferöar fyrir félagsmenn sina 16.. júni n.k. Upplýsingar um feröina gefur Guörún Helgadóttir i sima 10956 á kvöldin. Gigtarfélag tslands Frá Ilundaræktarfélagi ts- lands Nýlega var dregiö i happ- drætti félagsins og skiptust vinningar þannig: Baltasar, málverk, kr. 5000 nr. 3307. Samvinnuferðir-Land- sýn, utanlandsferð (leigu- flug), kr. 3000 nr. 0453. Jónas Guömundsson, málverk, kr. 2500 nr. 0330. Sól h.f. 12 kassar Tropicana, kr. 1080 nr. 2734. Brynhildur Einarsdóttir fuglahús, kr. 700 nr. 1209. Heildv. Röskva, jakki m/hettu model 1115, kr. 610 nr. 2547. Heildv. Röskva, fóöraöur prjónajakki m/hettu modeb 1014. kr. 540 nr. 1608. Heildv. Röskva, mittisjakki model 1061, kr. 500 nr. 0102. Heildv. Röskva, ofi'n modeldragt, kr. 500, nr. 2110. Sportvörugerðin, veiöisett, kr. 450 nr. 3945. Málning h.f. vöruúttekt, kr. 400 nr. 0153. Starfsmenn Teigs, Mosfeilssv. 1 ks. kjúklingar, kr. 360 nr. 3040. Starfsmenn Teigs, Mosfellssv., 2 mál- verkaprentanir, kr. 350, nr. 3191. Birgir s.f. Vöruúttekt, kr. 300 nr. 1615. Stáltæki s.L, Casio vöruúttekt, kr. 300 nr. 3067. Heildv. Röskva, jakka- peysa, model 1022 kr. 300 nr. 0817. últíma, vöruúttekt, kr. 250 nr. 2653. Sportvöruv., Boltamaöurinn Adidas-vörur, kr. 250 nr. 2575. Heildv. Röskva, bók Sverris Haralds- sonar, kr. 240 nr. 0814. Alaska Breiöhoiti, vöruúttekt, kr. 200 nr. 2239. Ritfangaversl. Penn- inn, vöruúttekt, kr. 200 nr. 1194. Versl. Rósin, Glæsibæ, vöruúttekt, kr. 150 nr. 0745. Versl. Valgaröur s.f. vöruút- tekt.kr. 150 nr. 2875. Kökuval Laugarásvegi 1. vöruúttekt, kr. 150 nr. 0805. Bóka- og Rit- fangaversl. Arnarval, Islensk orðabók, kr. 142 nr. 0003. Kvenfélagiö Seltjörn, Seltjarnarnesi, hefur kaffisölu i félagsheimilinu á sumardag- inn fyrsta. Húsiö opnaö kl. 14.30. — Ragnhildui Guömundsdóttir Margur á bílbelti líf að launa IFERÐAR minningarspjöld Minningar,kort Styrktar- og niinningarsjóös samlaka gegn astma og ofnæmi fást á eitirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS sirúi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúðinni á Vifilstöðum simi 42800. Minningarspjöld Hvítabandsins fást hjá eftirtöldum aöilum: Skartgripaverslun Jóns Sigmunds- sonar, Hallveigarstlg 1 (Iönaöarmannahúsinu), s. 13383, Bókav. Braga, Lækjargötu 2, simi 15597, Arndísi Þorvaldsdóttur, öldu- götu 55, simi 19030, Helgu Þorgilsdóttur, Viöimel 37, simi 15138, og stjórnarkonum Hvitabandsins. Miimingarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum I Reykjavlk: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö B.raga Brynjólfssonar,Lækjargötu 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. I Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandg' tu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. I Vestmannacyjum: BókabúÖin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjaveg 78. Sjónvarpið er hérna inni, Jón minn. úivarp Miðvikudagur 22.april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Morgunorö: Þóröur B. Sigurösson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Lifsferill Lausnarans eins og Charles Dickens sagöi hann börnum sinum og skráöi fyrir þau. Sigrún Sig- uröardóttir les þýöingu Theódórs Arnasonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 KirkjutónlistMessa nr. 2 I G-dúr eftir Franz Schu- bert Yvonne Ciannella, Walter Carringer, Ray- mond Keast og Robert Shaw-kórinn syngja meö kammersveit: Robert Shaw- sti. 11.00 Þorvaldur viöförli Koö- ránsson Séra Gisli Kolbeins les sjötta söguþátt sinn um fyrsta íslenska kristni- boöann. Lesari meö honum: Þórey Kolbeins. 11.30 Morguntónleikar Jimmy Shand og hljómsveit leika skoska þjóödansa / Frank Patterson syngur irsk þjóö- lög meö hljómsveit Thomas C. Kellys. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.20 Miödegissagan: ,,LitIa væna Lillí” Guörún Guö- laugsdóttir les úr minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmar I þýöingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (30). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Sinfóniuhl jómsveitin I Björgvin leikur Norska rapsódiu nr. 3 op. 21 eftir Johan Svendsen: Karsten Andersen stj. / Alicia de Larrocha og Filharmóníu- sveitin I Lundúnum leika Pianókonsert í D-dúr fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel: Lawrence Poster stj. / Fllharmóníusveitin I New York leikur ballett- þætti úr „Gerviprinsinum” eftir Béla Bartók: Pierre Boulez stj. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Reykjavikurbörn” eftir Gunnar M.Magnúss Edda Jónsdóttir les (5). 17.40 Tónhorniö ólafur Þóröarson stjórnar þætt- inum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 (Jr skólallfinu Umsjón: ' Kristján E. Guömundsson. 1 þættinum er rætt um endur menntun og simenntun og sagt veröur litillega frá námskeiöahaldi Stjórn- unarfélags lslands. 20.35 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 21.15 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Basilló frændi” eftir José María Eca de Queiros Erlingur E. Haildórsson les þýðingu sina (22). 22.15. Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Fljótt gleymist vetrar- þraut” Hermann Gunnars- son og nokkrar hjálpar- hellur kveöja veturinn meö tali og tónum,llta um öxl og ráöa lögum og lofum. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. siómrarp Miðvikudagur 22. april 18.00 Barbapabbi Endursýnd mynd úr Stundinni okkar frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Heimsókn aö Sólheimum í Grlmsnesi Aöur sýnt i Stundinni okkar 20. janúar 1980. Kynnir Bryndis Schram. 18.20 Kanlnustriö Heimilda- mynd um kaninuvandamál- iö I Englandi. ÞýÖandi og þulur óskar Ingimarsson. 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Heyrðu, Abott Syrpa úr kvikmyndum meö gaman- leikurunum Bud Abott og Lou Costeilo, sem nutu geysivinsælda á árunum um og eftir seinni heims- styrjöld. Þýöandi Björn Baldursson. 21.50 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir. 22.25 Malu, kona á krossgöt- um Fimmti og næstsiöasti þáttur. Þýöandi Sonja Diego. 23.15 Dagskrárlok. kl. 12.00 Feröamanna' Bandarikjadollar kaup 6,669 sala 6,687 gjaldeyrir 7,3557 Sterlingspund 14,392 14,431 15,8741 Kanadadollar 5,582 5,597 6,1567 Dönsk króna 0,9706 0,9732 1,0705 Norsk króna 1,2152 1,2185 1,3404 Sænsk króna 1,4115 1,4153 1,5568 Finnskt mark 1,5985 1,6028 1,7631 Franskur franki 1,2931 1,2966 1,4263 Bclgfskur franki 0,1865 0,1870 0,2057 Svissneskur franki.. .* 3,3456 3,3547 3,6902 Hollensk florina 2,7518 2,7592 3,0351 Vesturþvskt inark •• 3,0547 3.0629 3,3692 Ilölsk lira 0,00613 . . 0,00615 0,00677 Austurrlskur sch 0.4321 0,4332 0,4765 Portúg. escudo 0,113!) 0,1142 0,1256 Spánskur peseti 0.0753 0,0755 0,0831 Japanskt yen 0,03060 0,03068 0,03375 trsktpund 11,152 11,182 12,3002 SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 15/04 8,0053 8,0270

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.