Þjóðviljinn - 21.03.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 21.03.1984, Blaðsíða 13
á / jí r í ' r/ (t Miðvikudagur 21. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík 16.-22. mars er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðajíjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomuiagi. Grensásdelld Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.0Ó, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengið 19.mars Holl. gyllini. Kaup Sala .29.000 29.080 .41.897 42.013 .22.726 22.789 . 3.0299 3.0383 . 3.8448 3.8554 . 3.7323 3.7426 . 5.1237 5.1378 . 3.5951 3.6050 . 0.5419 0.5433 .13.4696 13.5067 . 9.8139 9.8409 .11.0803 11.1109 . 0.01785 0.01790 . 1.5731 1.5774 . 0.2195 0.2201 . 0.1921 0.1926 . 0.12868 0.12904 .33.872 33.965 vextir______________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'*.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.b 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum......7,0% b. innstæðurIsterlingspundum.... 7,0% ’ c. innstæður ív-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ') Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) lán(SDR..................9,25% 4. Skuldabréf.........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. LánstímiminnstlVírár. 2,5% b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstímiminnstöár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán........2,5% sundstaftir________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19,30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum- er opið frá kl: 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 -17.30. Sunnudaga kl. 8.00 -13.30. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. I síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatimar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. kærleiksheimilió ____ Á Passaðu að stíga ekki á tærnar á mér, pabbi! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 óg 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík............... sími 1 Kópavogur............... sími 1 Seltj.nes............... simi 1 Hafnarfj................ sími 5 Garðabær................ slmi 5 11 krossgátan Lárétt: 1 væta 4 hetju 6 málmur 7 gutl 9 árna 12 spilið 14 tíðum 15 rnaók 16 kjass 19 bifa 20 fögur 21 áma Lóðrétt: 2 gjafmildu 3 gá 4 vaxa 5 auöug 7 vanta 8 deyja 10 fríða 11 bol 13 svik 17 efni 18 hitunartæki Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvos 4 völt 6 æti 7 fast 9 nema 12 pinni 14 óar 15 tál 16 ætlar 19 unna 20 kunn 21 aldan Lóðrétt: 2 vía 3 sæti 4 vinn 5 lim 7frómur 8 spræna lOeitrun 11 aflirm 13nél 17tal 18 aka folda svínharður smásál AFHMERZJO E’RTU PiÐ HLAUPA 'f\ STAÐNUrO, F\L»Sl? eftir Kjartan Arnórsson [W, ée SR PLYTPj mgR, £M é(x eR. eOíNN P\Ð G-tgvro h J\ HV^Rr/ tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, simi 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef’ svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst I vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, i kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. Munið Minningarsjóð SÁÁ Hringið í síma 82399 eða 12717 og við sendum minningarkortin fyrir yður. Minn- ingarkort seld I versl. Blóm og ávextir, Hafnarstræti 3, simi 12717 og skrifstofu SÁÁ Síðumúla 3-5 Reykjavík, simi 82399. Húnvetningamót 1984 verður haldið laugardaginn 24. mars n.k. I Domus Medica. Hefst með borðhaldi kl. 19.30. Miðasala í anddyri Domus Medica fimmtudaginn 22. mars frá kl. 18 til 22. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður haldinn næst komandi laugardag kl. 3 í Kirkjubæ. Náttúrufræðistofa Kópavogs. Opnunartimi: Náttúrufræðistofan að Digranesvegi 12 er opin á miðvikudögum og laugardögum-kl. 13.30-16.00 báða dag- ana. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, slmi 14349. Húnvetningafélagið i Reykjavik heldur sitt árlega Húrrvetningamót í Domus Medica laugardaginn 24. mars n.k. kl. 19.30. Heiðursgestir mótsins verða sýslumanns- hjónin á Blönduósi. Félagið er nú að vinna aö innréttingu nýs félagsheimilis í Skeifunni 17. Hafa margir félagsmenn sýnt þessari framkvæmd fé- lagsins mikinn áhuga og hugsa gott til þess að flytja félagsstarfið í nýtt og hentugra húsnæði. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Myndakvöld Ferðafélags islands Myndakvöld verður haldið á Hótel Hofi 22. mars (fimmtudag) kl. 20.30. Efni: 1. Grétar Eiríksson sýnir myndir frá vestur- og suðurlandi o.fl. 2. Sigurjón Pétursson sýnir myndir frá ferð á Oræfajökul og ferð yfir Vatnajökul. ATH:. Sýningardagur er fimmtudagur. Allir velkomnir félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Helgarferð i Þórsmörk 23. - 25. mars: Hin árlega vetrarferð I Þórsmörk verður farin kl. 20.00 föstudag 23. mars. i Skagafj- örðsskála er góð aðstaða fyrir gesti og setustofu fyrir kvöldvökur. Gönguferðir um nágrennið. Farmiðasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag islands minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: A skrifstofu fé- lagsins, Háteigsvegi 6; Bókabúð Braga, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Kirkjuhúsinu, Klappar- stíg 27. Stefánsblómi við Barónsstíg. Bókaverslun Olivers Steins, Strandg. 31. Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu fólagsins að tekið er á móti minningar- gjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin siðan innheimt hjá send- anda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi stmi 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sími 16050. Frá Reykja kl. 10 - 13 - 16 - 19 §8881-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.