Þjóðviljinn - 15.11.1984, Side 13

Þjóðviljinn - 15.11.1984, Side 13
U-SIBAN Leikir Tennumar em spenar á kúnum Það leika sér allir krakkar og hafa alltaf gert. En ekki alltaf að bílum og legókubbum og dúkkum sem keyptar eru í búðum. Þegar við vorum á gangi ofanvið bæinn Ytri-Ey sem er á Skagaströnd fyrir norðan varðfyrirokkurbú sem krakkarnir á bænum hafa gert og leika sér að. Við höldum að þetta sé bóndabærinn uppi til vinstri á myndinni, og spýturn- ar eru þá í kringum útihúsin, fjárhús og hlöðu og sennilega sitthvaðfleira. Kindakjálkarnir á myndinni eru senniiega kýr, og þá ífjós- inu.Tennurnareru spenarnir ákúnum. En horninfremstá myndinni eru ær og lömb, og kannski hrútar. Það voru engir leggir í búinu á Ytri-Ey, en þeir eru látnir vera hestar þegar krakkar leika sér að svona búi. Stundum eru skeljar hafðar með, og er þá kúskelin kýr, gimburskelin ærog öðu- skelin hestur. Árni Björnsson sem vinnur á Þjóðminjasafninu sagði okkur að í gamla daga hefðu krakkar leikið sér mjög mikið að búi eins og á myndinni. Áður en leikföng voru keypt í búðum, sem var ekki fyrr en um aldamót til sveita, voru leikföngin öll gerð úr efni sem til féll á bæjunum eða í náttúr- unni. Sauðavölurvoru notað- ar sem teningar eða í spá- dómsleikjum, fuglartálgaðir úrýsubeini, og skoppara- kringlur úr beinum ýmissa dýra. Og brot úr leirílátum voru höfðfyrirýmsa hluti íbúi eins og því á myndinni. Árni sagði að þótt núna væri auðvitað algengast að krakkar lékju sér að fínum leikföngum úr búð væru margir krakkar í sveitum enn aðleika séraðbúi. Þaðer eðlilegt að leikirnir séu eins og það sem fullorðnir gera. Svona leiki verða krakkar líka að búa til sjálfir og það eroft meira gaman en að láta búa allttilfyrirsig. Mörgumbörn- um úr bæjum þykir svona leikurskemmtilegri þegarþau eru uppí sveit en það sem þau leika sér að heima hjá sér. (Ljósm. - Atli) Tónleikar Veishi... í kvöld mun þungarokkshljóm- sveitin PASS halda tónleika í öldurhúsinu Safari við Skúla- götu. Á efnisskránni verður ein- göngu frumsamið efni. Blöðin festast saman Rífðu niður tvo renninga úr venjulegu dagblaði. Hafðu þá ca. 5 cm breiða. Haltu í endana og láttu þá ekki snertast. Spurðu svo vin þinn, hvað muni gerast ef þú blæst niður á milli strimlanna. Hann svarar áreiðanlega, að þeir muni færast í sundur. Að fengnu svari hans skaitu sýna honum hvað gerist. Honum til mikillar undrunar, munu blaða- strimlarnir færast saman og kless- ast hvor upp að öðrum. Ástæðan er svokallað Bernoullis-lögmál. að dægurflugan verður aðeins nokkurra tíma gömul. Flmmtudagur 15. nóvember 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.