Þjóðviljinn - 07.06.1985, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.06.1985, Blaðsíða 12
ALÞÝÐUBANDALAGHD AB Akureyri Aðalfundur veröur haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 laugardaginn 8. júní kl 13.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar, 2. Reikningar og tillaga stjórnar um félags- og flokksgjöld, 3. Stjórnarkjör 4. Önnur mál. Kaffi á könnunni. Félagar fjölmenniö! Stjómin Alþýðubandalagið Hafnarfirði Bæjarmálaráðsfundur Alþýðubandalagið í Hafnarfirði heldur bæjarmálaráðsfund mánu- daginn 10. júní n.k. kl. 20.30 í Skálanum, Strandgötu 41. Rætt um ákvörðun meirihlutans um sölu á BÚH og undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Allir félagar eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjórnin Kvennafylkingin - AB konur Áríðandi fundur verður haldinn nk. laugardag, 8. júní að Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 11.00. Til umræðu: 1) Kjaramálin. 2) Undirskriftasöfnun friðarhópsins. Miðstöð kvenna Aiþýðubandaiagið Austurlandi Vorráðstefna Alþýðubandalagsins á Hallormsstað 29.-30. júní. Alþýðubandalagið á Austurlandi efnir til vorráðstefnu í Sumar- hótelinu á Hallormsstað helgina 29.-30. júní og er hún opin félög- um og stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins. Dagskrá er fyrirhuguð þessi: Laugardagur 29. júní: Kl. 10.00 Æskulýðsmál. Framsögu hefur Sigurjón Bjarnason. Kl. 13.00 Sveitarstjórnarmál. Framsögumenn: Adda Bára Sigfús- dóttir og Kristinn V. Jóhannsson. Kl. 16.00 Atvinnumál. Framsögumaður Finnbogi Jónsson. Kl. 20.30 Kvöldvaka. Sunnudagur 30. júní: Kl. 09-12 Vinna í starfshópum. Kl. 13-16 Álit starfshópa og umræður. Kl. 16 Ráðstefnuslit. Fulltrúar í kjördæmisráði og sveitarstjórnarmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja ráðstefnuna. Pantið gistingu á Hótel Eddu Hallormsstað, sími 1764. Fjölmennið. Stjórn kjördæmlsráðs. Kjör og kröfur f framhaldi af maí-fundi Kvennafylkingarinnar með konum í stjórn- arandstöðu hafa Samtök kvenna á vinnumarkaði boðað til opins fundar um stöðuna í kjaramálum og kröfur í samningunum. Fund- urinn verður haldinn mánudaginn 10. júní klukkan 20.30 að Hallveigarstöðum. Konur í Kvennafylkingunni og AB eru hvattar til að mæta. Miðstöð kvenna. ÆSKULÝÐSFYLKINGIN Stjórnarfundur ÆFR Fundur verður haldinn í stjórn ÆFR sunnudaginn 9. júní kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir. 1. Starfið framundan. 2. Fjármál ÆFR. 3. Virkni félaga. 4. Staða ÆFR á vinstrikantinum. 5. Málefni nefnda. 6. önnur mál. Þeir sem enn hafa rukkanir frá ABR hjá sér eru beðnir að skila þeim á fundinum. Fundurinn er opinn öllum félögum Æskulýðsfylkingar- innar. Stjórnin. Skrifstofa Æskulýðsfylkingarinnar í sumar mun ÆFAB starfrækja skrifstofu að Hverfisgötu 105, 4. hæð. Hún verður opin alla virka daga milli klukkan 15-18. Allir sem hafa áhuga á að kynna sér starfsemi ÆFAB eru hjartanlega vel- komnir í kaffi og spjall. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á því að starfa á skrifstofunni e-n tíma eru beðnir um að hafa samband við okkur. Síminn er 17 500. Stjórnin SKÚMUR ÁSTARBIRNIR GARPURINN FOLDA Hvaðan koma þessar hugsanir? Eiginhagsmuna seggur er ég =—orðinn! Hugsa sér, nú eru margir að þræla í vinnunni meðan ég ligg hér!... r$sQ> í BLÍÐU OG STRÍÐU KROSSGÁTA NR. 41 Lárétt: 1 hvarfl 4 hlýja 6 lík 7 auli 9 arða 12 kirtill 14 skel 15 mánuð 16 lokkaði 19 borubrött 20 gagnslaus 21 skáru Lóðrétt: 2 held 2 fljótinu 4 afl 5 fersk- ur 7 yfirhöfn 8 fúsir 10 hljóðinu 11 bátaskýlinu 13 fugl 17 hlass 18 leikföng Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 labb 4 gref 6 öfl 7 sigg 9 óska 12 auman 14 ræl 15 arg 16 dól- ar 19 lauk 20 sauð 21 rumar Lóðrétt: 2 ami 3 bögu 4 glóa 5 eik 7 skræla 8 galdur 10 snarar 11 angaði 13 mál 17 óku 18 asa 12 SÍÐA — ÞJÓ VILJINN Föstudagur 7. júm'1985

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.