Þjóðviljinn - 28.11.1985, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.11.1985, Blaðsíða 11
Kvennalistinn Kvennalistinn heldur þing- ráðsfund um öldrunarmál í kvöld, fimmtudaginn 28. nóvem- ber kl. 20.30 að Hótel Vík. Um- sjón með fundinum hefur Eygló Stefánsdóttir. Jólaskreytingar Gigtarfélag íslands verður með sýnikennslu í gerð jóla- skreytinga í gigtarfélagsstöðinni Ármúla 5 í kvöld kl. 20.00. Háskólafyrirlestur Lars Brink, prófessor í dönsku við Háskóla Islands, flytur opin- beran fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands föstudaginn 29. nóvember 1985 kl. 16.15 í stofu 301 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Tabu og noa i nutidens dansk („fyord“ og „fyordserstatning“)“ og fjallar um það er ný orð ryðja sér til rúms í staðinn fyrir orð sem ekki þykir viðurkvæmilegt að nota lengur um ýmis fyrirbæri í mann- legu lífi. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku. Öllum heimill aðgangur. Víglundur. Jóhannes. Ásmundur. Stefán. GENGIÐ Gengisskráning 27. nóvember 1985 kl. 9.15. Bandaríkjadollar Sala .. 41,660 Sterlingspund .. 61,199 Kanadadollar .. 30^267 Dönsk króna 4*5204 Norskkróna 5354 Sænsk króna 5,4192 Finnsktmark 7,5939 Franskurfranki 5351 Belgískurfranki 0,8077 Svissn. franki .. 19,9254 Holl. gyllini .. 14355 Vestúrþýskt mark .. 16,3501 Itölsk lira 0,02419 Austurr. sch 2,3264 Portug. escudo 0,2588 Spánskur peseti 0,2650 Japansktyen 0,20740 Irskt pund .. 50,531 SDR .. 45,2334 Peninga- og vaxtamálin Stefna núverandi ríkisstjórnar í peninga- og vaxtamálum hefur ávallt þótt hin versta og okurlánamálið sem varð uppvíst ekki alls fyrir löngu er einungis eitt af sjúkdómseinkennum kerfisins. Frjálsir vextir hafa leitt til þess að nú eru starfandi um borg og bí svo kallaðir verðbréfamarkaðir, þar sem hægt er á löglegan hátt að fá okurlán. Okur hefur mikið verið til umfjöllunar í fjölmiðlum undanfarnar vikur sem eðlilegt er, og nú fyrir skömmu hófst um þetta umræða á Alþingi. Nú er enda svo komið að fyrir þinginu liggur frumvarp sem gerir ráð fyrir að okrið verði bannað. Stefna ríkisstjórnarinnar í þessum málum verður einmitt tii umræðu í Fimmtudagsumræðunni í kvöld, undir stjórn Árna Gunnarssonar. Þar verður eflaust rætt um fleira en okur, en gestir Árna í þættinum eru þeir Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ, Jóhannes Nordal Seðlabankastjóri, Víglundur Þorsteinsson formaður FÍI og Stefán Ingólfsson verkfræðingur hjá Fasteignamati ríkisins. Rás 1 kl. 22. 25. / UTVARP - SJONVARP n Fimmtudagur 28. nóvember RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Morgunvaktin. 7.20Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Finnski úlfur- inn og rússneski ref- urinn“.VilborgDag- bjartsdóttir les síðari hluta þýðingar sinnar á ævintýri eftir Christinu Andersson. 9.20 Morguntrimm. Til- kynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur. Endurtekínn þáttur frá kvöldinu áður í umsjá Helga J. Halldórssonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnumárum. 11.10 Úr atvinnulif inu - Vinustaðir og verka- fólk. Umsjón: T ryggvi Þór Aðalsteinsson. 11.30 Morguntónleikar. a. „Sem yður þóknast'', forleikur eftir Clarence Lucas. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Winn- epeg leikur. Eric Wild stjórnar. b. Tríó í g-moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. Musicaviva tríóið í Pittsburg leikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30Ídagsinsönn- Neytendamál. Umsjón: SigurðurSigurðsson. 14.00 Miðdegissagan: „Sögurúr lífi mínu“ eftir Sven B.F. Jans- son. ÞorleifurHauks- sonles eiginþýðingu W.. 14.30 A frívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. (Frá Akureyri). 15.15 Spjallað við Snæf- ellinga. Eðvarð Ingólfs- son ræðir viö Bæring Cecilsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréftir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt gaiaði fuglinn sá“. Sigurður Einarsson sér um þátt- inn. 17.00 Barnaútvarpið. StjórnandLKristínn Helgadóttir. 17.40Listagrip. Þátturum listirog menningarmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. Tónieikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sig- urðurG. Tómasson flyturþáttinn. 19.55 „Eg byrjaöi átta ára ífiski". Inga Huld Hák- onardóttirræðirvið Sesselju Einarsdóttur, aldraða konu frá Isafirði sem býr nú í Kaup- mannahöfn. (Áðurút- varpað 23. f.m.) 20.30 TónleikarSinfóníu- hljómsveitar íslands i Háskólabíói - Fyrri hluti. Stjórnandi: Kar- sten Andersen. Ein- leikari: Staffan Scheija. a. „Concerto lirico" eftir Jón Nordal. b. Píanó- konsert nr. 4 i G-dúrop. 58 eftirLudwigvan Beethoven. Kynnir: Jón MúliÁrnason. 21.20 „Þangað vilég fljúga". Símon Jón Jó- hannsson tekur saman þáttum Ijóðskáldið Ingi- björgu Haraldsdóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsum- ræðan-Stefnani peninga- og vaxtamál- um. Stjórnandi:Árni Gunnarsson. 23.25 Kammertónleikar. Fiðlusónata nr. 3 i c- moll op. 45 eftir Edvard Grieg. Fritz Kreislerog Sergej Rakhmaninoff leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 10.00-12.00 Morgunþátt- ur. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Ásgeir Tómasson. 14.00-15.001 fullu f jöri. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00-16.00 i gegnum tíð- ina. Stjórnandi: Jón Ól- afsson. 16.00-17.00 Bylgjur. Stjórnandi: Arni Daníel Júlíusson. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá rokktimabilinu, 1955- 1962. Stjórnandi: Bert- ram Möller. Þriggja mínútna f réttir sagöar klukkan 11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Hlé 20.00-21.00 Vinsælda- listi hlustenda rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 21.00-22.00 Gesta- gangur. Stjórnandi: Ragnheiður Daviðsdótt- ir. 22.00-23.00 Rökkurtón- ar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00-24.00 Poppgátan. Spurningaþáttur um tónlist. Stjórnendur: Jónatan Garöarsson og GunnlaugurSigfússon. 17.00-18.00 Ríkisútvarp- ið á Akureyri - Svæð- isútvarp Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga-föstudagaW. 9- 19og laugardaga 11-14. Simi 651321. APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 22.-28. nóvember er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyri nefnda apótekiö annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og næturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22virkadagaog laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða því fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narf jarðar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opinávirkumdögum frákl. '9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á ‘ kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er oþið frákl. 11-12og 20-21.Áöðr- um tímum er lyfjafræðirgur á bakvakt. Upplýsingareru gef nar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. SJUKRAHUS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18og eftirsamkomulagi. Landspitalinn: Alladaga kl. 15-16og19-20. Hafnarfjarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingarumopnunartímaog 1 vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðar Apóteks sími 51600. Fæðingardelld Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartímifyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeild, Landspitalans Hátúni 10 b Alla daga kl. 14-20 og ettir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga-föstudagakl. 16- 19.00, laugardagaogsunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspftali: Alla daga fra kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspftali iHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. SjUkrahUsið Akureyri: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alladagakl. 15-16og19- 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alladagakl. 15.30-16og19- 19.30. DAGBOK - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu f sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðafiöt 16-18, sími 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækniefírkl. 17ogumhelgarí sima51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. f í\ \ LJ SUNDSTAÐIR LÆKNAR Borgarspítafinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,sfmi81200. Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Halnarfj.......sími 5 11 66 Garðabær ...*.sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík......simi 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......sími 5 11 00 Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00 til 20.30. Á laugar- dögum er oplð 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB í Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opiö 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- ariampa i afgr. Sími 75547. Vesturbæjariaugin: opiö' mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opiö 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla,- Uppl. í sima 15004. I Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudagafrákl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- dagakl.9-13. Varmárlaug f Mosfellssveit eropin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar erop.n mánudaga-föstudaga kl. 7-£, 12-15 og 17-21. Á laugar- dögum kl. 8-16. Sunnudögurn kl.8-11. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl. 7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. YMISLEGT Upplýsingar um ónæmistæringu Þeir sem vila fá upplýsing- ar varðandi ónæmistær- ingu (alnæmi) geta hringt i sima 622280 og fengið milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímareru kl. 13-14 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráðgjafarsíma Samtak- anna '78 félags lesbia og hommaá (slandi, á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 .-23. Símsvari á öðrum tímum. Síminner91- 28539. Samtök um kvennaathvarf, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, simi 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efn- um. Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, simi 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynningarfundir í Síðumúla 3 - 5 fimmtudaga kl. 20. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi6. Opinkl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar út- varps til útlanda: Sent verðurá 15385 kHz, 19.50m:KI. 1215til 1245til Noröurlanda. Kl. 1245 til 1315tilBretlandsog meginlands Evrópu. Kl. 1315 til 1345tilAusturhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á9675 kHz, 31.00m: Kl. 1855 til1935/45 tilNorður- landa.Á 9655 kHz, 31.07m:KI. 1935/45 til 2015/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 2300 til 2340 til Austurhluta Kanadaog Bandarikjanna. Isl. tími sem er sami og GMT/UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.