Þjóðviljinn - 12.06.1987, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 12.06.1987, Qupperneq 5
OPIÐ BREF Til Carringtons lávarðar framkvœmdastjóraAtlantshafsbandalagsins í tilefni fundar utanríkisráðherra Atlantshafs- bandalagsríkjanna íReykjavík 11.-12. júníl987 Frá Þingflokki Alþýðubandalagsins Þingflokkur Alþýðubandaiagsins fagnar til- lögum um fækkun kjarnorkuvopna í Evrópu, en mótmælir um leið harðlega hugmyndum, sem komið hafa fram m.a hjá Caspar Weinberger á fundi varnarmálaráðherra Atlantshafsbanda- lagsríkjanna í Stavangri á dögunum, um að færa kjarnorkuvopnin af landi út í höfin. Lífsafkoma íslendinga byggist á auðlindum hafsins og nýtingu þeirra og fáum þjóðum stafar jafn mikil ógn af slysum eða átökum á höfunum þar sem kjarnorka kemur við sögu. Það hlýtur því að vera krafa okkar íslendinga að Atlants- hafsbandalagið eða forustumenn ríkja þess taki engar þær ákvarðanir né geri neina þá samn- inga sem fela í sér tilflutning vopna af landi út í höfin. Aðeins alger og endanleg kjarnorkuaf- vopnun, eyðing kjarnorkuvopna og ýtrustu ör- yggiskröfur við aðra notkun kjarnorku geta tryggt mannkyni og öllu lífríki jarðarinnar viðun- andi öryggi. Þingflokkur Alþýðubandalagsins ítrekar hörð mótmæli sín gegn þeirri miklu hernaðarupp- byggingu sem átt hefur sér stað á íslandi á undanförnum árum á vegum bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, enda er sú hernaðar- uppbygging augljóslega í hrópandi mótsögn við þá almennu viðleitni sem nú er uppi til að draga úr spennu og vígbúnaði. Þingflokkurinn krefst þess að hér á íslandi eða í hafinu umhverlis landið verði aldrei neinn sá viðbúnaður sem auki líkur á kjarnorkuslysum eða átökum. Við krefjumst þess að öll hernaðaruppbygging á íslandi verði þegar í stað stöðvuð og rofin öll tengsl þess búnaðar sem hér er við kjarnorku- vígbúnað á Norður-Atlantshafi. Það er krafa okkar að ísland verði herlaust, hlutlaust og frið- lýst land þar sem hvers konar kjarnorku- og eiturefnavopn eru bönnuð. Open Letter To.: - Lord Carrington Secretary General of the North Atlantic Treaty Organization, on the occasion of the NATO Foreign Ministers’ meeting at Reykjavik June 11th-12th, 1987. From: - The People’s Alliance Member of the Althing. The People’s Alliance Members of the Althing rejoice over proposals for the reduction of nuclear arms in Europe, but protest at the same time severely against notions which have been presented, i.a. by Caspar Weinberger at the recent NATO De- fence Ministers’ meeting in Stavan- ger, to the effect. that the nuclear arms should be shifted away from land out to the oceans. The survival of the lcelanders is based on the resources of the ocean and the utilization thereof and few nations are subject to an equal threat from accidents or hostilities at sea where nuclear power is con- cerned. It is therefore bound to be required by lcelanders that the North Atlantic Treaty Organization or the leaders of the member States will make no decisions or conclude any agreements which contain the shift- ing of arms from land out into the ocean. Total and final nuclear dis- armament, the destruction of nuc- lear arms and the utmost security requirements in connection with alt- ernative use of nuclear power alone may ensure satisfactory security for mankind and all life on earth. The People’s Alliance Members of the Althing reiterate their severe protest against the extensive milit- ary build-up which has occured in lceland during recent years under the auspices of the United States armed forces and the North Atlantic T reaty Organization, but that military build-up is obviously absolutely contrary to the current general tend- ency to reduce tension and arma- ments. The Alliance’s Members of the Althing demand that preparati- ons increasing the probability of nuclear accidents of hostilities will never be made here in lceland or the surronding seas. We demand that all military build-up in iceland be stopped forthwith and that all links of local outfit with the nuclear armam- ents in the North Atlantic wil be se- vered. It is our requirement that lce- land will be a neutral and inviolate country without armed forces where all kinds of nuclear and toxic chemic- al armaments are prohibited. Carrington lávarður, framkvæmdastjóri Nató Gelr Gunnarsson Guðrún Helgadóttir Hjörlelfur Guttormsson Margrét Frímannsdóttir Ragnar Arnalds Skúli Alexandersson Steingrímur J. Sigfússon Svavar Gestsson Föstudagur 12. júní 1987 ÞJÓÐVIUINN - SfÐA 5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.