Þjóðviljinn - 23.02.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.02.1988, Blaðsíða 12
lalls kyns dýralíki SJÓNVARPIÐ KL. 20.35 í kvöld klukkan rúmlega hálf- níu mun sjónvarpið sýna þýska heimildamynd um afrískan þjóð- flokk, Svarthornamenn, sem hef- ur tamið sér mjög sérstakar veiði- aðferðir. Þar sem Svarthorna- menn geta aðeins notað vopn sín af mjög stuttu færi þurfa þeir að komast eins nálægt bráðinni og hægt er, og það gera þeir með því að bregða sér í ýmissa dýra líki. Athyglisverður þáttur sem eng- inn ætti að missa af. Svarthornamenn á veiðum. Böm og umhverfi RÁS 1 KL. 20:40 Börn og umhverfi nefnist þátt- ur er fjallar um börn andspænis skilnaði foreldra sinna. Að þessu sinni er það séra Árni Pálsson sóknarprestur í Kópavogi sem er gestur þáttarins. I þættinum í kvöld verður meðal annars fjall- að um það misskilda stolt að leita sér ekki hjálpar þegar eitthvað bjátar á, og hvort hjónaskilnaðir geti verið réttlætanlegir. Um- sjónarmaður þáttarins er Ásdís Skúladóttir „Mangi grasleppa“ RÁS 1 KL. 22:30 Á Rás 1 í kvöld mun gaman- leikritið „Mangi grásleppa“, eftir Agnar Þórðarson verða flutt í leikstjórn Baldvins Halldórs- sonar. í því segir frá samskiptum grásleppukarlsins Manga og tík- arinnar Perlu. Leikritið var frum- flutt í útvarpi árið 1968 og leikendur eru Þorsteinn Ö. Step- hensen, Guðmundur Pálsson, Ævar R. Kvaran, Jón Gunnars- son, Herdís Þorvaldsdóttir og Árni Tryggvason. Agnar Þórðarson Tríóið sem sér um kvölddagskrá Rásar 2. Jass og blús af öllum stærðum og gerðum RÁS 2 KL. 22:07 Á milli kl. 10 og 01 á kvöldin sjá þeir Skúli Helgason, Snorri Már Skúlason og Gunnar Svan- bergsson um kvölddagskrá Rásar 2. Þeir eru með blandað efni og í kvöld munu þeir t.d. leika fyrir hlustendur jass og blús af öllum stærðum og gerðum, svo og ann- ars konar tónlist. Þægileg tónlist á þriðjudagskveldi í umsjón Snorra, Gunnars og Skúla... 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti Guð- mundsson tlytur. 7.00 Fréttir 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. lesið úr forustugreinum dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiðá sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig Pálsdóttir les (22). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Ég man þá tfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tllkynningar. Tónlist 13.05 I dagslns önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „A ferð um Kýp- ur" eftir Olive Murray Chapman. Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurðardóttir les (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Verharður Linnet. 15.00 Fréttir 15.03 Þlngfréttlr 15.20 Landpósturlnn Frá Suðurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Framhaldssaga um Baldvin Piff hinn þefvísa spæjara eftir Wolfgang Ecke f þýðingu Þorsteins Thorarensen. Skari slmsvari rekur inn nefið og lætur gamminn geisa. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jón- asdóttlr. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sfðdegl - Saint-Saéns og Gade. a. Pfanókonsert nr. 4 í c-moll op. 44 eftir Camille Saint-Saéns. Pascal Rogé leikur með Fflharmonlusveit Lundúna. Charles Dutoit stjórnar. b. Sinfónfa nr. 2 I E-dúr op, 10 eftir Niels Gade. Hljómsveitin Sinfónfetta í Stokk- hólmi leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Torglð-Byggðamál. Umsjón: Þór- ir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrót Pálsdóttir flytur. 19.40 Glugglnn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Klrkjutónlist Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Börn og umhverfi Umsjón: Ásdfs Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Þrftugasta kyn- slóðin" eftlr Guðmund Kamban. Tómas Guðmundsson þýddi. Helga Bachmann les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passfusálma Séra Heimir Steinsson les 19. sálm. 22.30 Lelkrlt: „Mangigrásleppa"gaman- þáttur eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Þor- steinn Ö. Stephensen, Guðmundur Pálsson, Ævar R. Kvaran, Jón Gunn- arsson, Herdfs Þorvaldsdóttir og Árni Trygovason. 23.25 íslensk tónllst Æfingar fyrir pianó eftir Snorra Slgfús Birgisson. Höfundur leikur. 24.00 Fréttir 24.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00, 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmál- aútvarp með fróttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarardagblaðannaaðloknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fregniraf veðri, um- ferð og færð og litið f blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónllst við allra hæfi. 10.05 Mlðmorgunssyrpa M.a. verða leikln þrjú uppáhaldslög eins eða íleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorg- unssyrpu póstkort með nöfnum lag- anna. Umsjón: Kristfn Ðjörg Þor- steinsdóttir. 12.00 A hádegl Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustenda- þjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Á mllli mále Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Spurnlngakeppni framhalds- skóla önnur umferð, 2. lota: Mennta- skólinn að Laugarvatni - Fjölbrauta- skóll Suðurnesja. 20.00 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur Djass og blús. 23.00 At flngrum fram - Gunnar Svan- bergsson. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" f um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádeglsfréttlr 12.10 ÁsgelrTómasson á hádegi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Stelnn Guðmundsson og sfðdegisbylgjan. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorstelnsson í Reykjavfk sfðdegis. Kvöldfréttatfmi Byl- gjunnar. 19.00 Bylgjukvöldið hafiö með góðri tón- list. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorstelnn Ásgelrsson Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 7.00 Þorgelr Ástvaldsson Tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og fleira. 8.00 Stjörnufréttir 9 00 Jón Axel Ólafsson Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. 10.00 Stjörnufréttlr. 12.00 Hádeglsútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 Stjörnufréttlr 16.00 Mannlegi þátturlnn'Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatengd- ir atburðir. 18.00 Stjörnufréttlr 18.00 Islenskir tónar Innlend dægurlög oA hoQttÍ hi'iQQÍnc 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi. 21.00 Sfökvöld á Stjörnunnl Fyrsta flokks tónlist. 00.00 Stjörnuvaktin /JÓSVAKM - FM957J 7.00 Baldur Már Arngrfmsson við hlóðnemann Tónlist og fréttir á heila tfmanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttlr á öldum Ljósvakans. 19.00 Létt og klassfskt að kvöldi dags. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans Ókynnt tónlistardagskrá. [ÖurvARP 11.30 Barnatfmi. E 12.00 Fós. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagskrá Esporantosambands- Ins. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. E. 13.30 Fréttapottur. E 15.30 Poppmessa f G-dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. . 18.00 Rauðhetta. Umsjón Æskulýðsfylk- ing Alþýðubandalagsins. 19.00 Tónafljót. Allskonar tónlist i um- sjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatfml. Umsjón dagskrérhópur um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Hrlnur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 Fóstbræðrasaga. 2. lestur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar 23.15 Dagskrárlok. 17.50 Rltmálsfréttlr 18.00 Bangsi besta sklnn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vinir hans. Þeir búa í ævintýralandi þar sem allt getur gerst. 18.25 Háskaslóðlr Kanadískur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 18.50 Fróttaágrlp og táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón: Jón Ölafsson 19.30 Matarlyst - Alþjóðamatreiðslu- bókln Umsjónarmaður Slgmar B. Hauksson. 19.50 Landið þltt - fsland Endursýndur þáttur frá 20. febrúar sl. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýalngar og dagskrá 20.35 Svarthornamenn á veiðum Þýsk heimildamynd um ættflokk I Afrfku, sem hefur tamið sér afar sérstæðar veiðiað- ferðir. 21.05 Reykjavfkurskákmótið Bein út- sending frá Hótel Loftleiðum. Umsjón: Ingvar Ásmundsson og Hallur Hallsson. 21.15 Nýju umferðarlögln Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Paradfs skotlð á frest Áttundi þátt- ur. 22.50 Vetrarólympfulelkarnir f Calgary. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 23.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 16.45 # Sjaldan er eln báran stök Bló- mynd. 18.20 # Max Headroom 18.45 # Buffalo Bill Skemmtiþáttur. 19.19 19.19 20.30 Ótrúlegt en satt Gamanmynda- flokkur um stúlku sem býr yfir óvenju- legum hæfileikum. 20.55 # fþróttir á þrlðjudegi Blandaður fþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. 21.55 # Hunter Sakamálaþáttur. 22.40 # Kardfnálinn Irskur kardínáli í vafasömum viðskiptum I góðum tilgangi þ.e. samkvæmt eigin mati. 00.40 # Svikarl Háttsettur starfsmaður bresku leyniþjónustunnar rannsakar störf eins undirmanns sem hann hefur grunaðan um græsku. 01.35 Dagskrárlok 16 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriðjudagur 23. febrúar 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.