Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.05.1988, Blaðsíða 6
VORBLÓT Fjölskylduskemmtun fyrir alla landsmenn verður haldin þann 14. maí á eftirtöldum stöðum: íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi, Bjargi á Akureyri og Glaumborg í Hnífsdal kl. 15-17 og í Valaskjálf Egilsstöðum kl. 20.30-22.30. Fulltrúar frá Þroskahjálp og Öryrkjabandalaginu flytja ávörp á ofangreindum stöðum. • Meðal dagskrárliða í Digranesi: Skólahljómsveit Kópavogs leikur við innganginn. Þórarinn Eldjárn les upp úr verkum sínum. Sigurður Rúnar Jónsson stjórnar fjöldasöng. Fulltrúar frá Bjarkarási skemmta. Sólheimaskátarnir skemmta. Unglingaleikhúsið í Kópavogi kemur í heimsókn. Félag heyrnardaufra verður með látbragðsleik. Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leikur. Kynnir verður Valgeir Guðjónsson. Þess má geta að Svæðisstjórn Reykjaness verður með kynningu á sumarþjón- ustu fyrir fatlaða á Reykjanessvæðinu í Digranesskóla frá kl. 13.30-15. • Meðal dagskrárliða í Glaumborg: Vistmenn frá Bræðratungu verða með leikþátt. Harmonikkufélag Vestfjarða leikur nokkur lög. Fulltrúar frá Vestfjörðum leika djass, spila á píanó, syngja og dansa diskódans. Kynnir verður Pétur Bjarnason fræðslustjóri. • Meðal dagskrárliða á Bjargi: Blásarasveit tónlistarskólans leikur við innganginn. Haukur Þorsteinsson setur skemmtunina. X-tríóið leikur. Egill Olgeirsson flytur ræðu. Páll Jóhannesson syngur einsöng. Kristín Björnsdóttir leikur einleik á orgel. Fulltrúar frá Húsavík skemmta. Ingimar Eydal leikur á milli atriða. Kynnir verður séra Pétur Þórarinsson. • Meðal dagskrárliða í Valaskjálf: Helgi Seljan og Þorlákur Friðriksson á Skorrastað verða með gamanmál. Sólveig og Margrét Traustadætur verða með söng og gamanmál. Vistmenn frá Sambýlinu og Vonarlandi skemmta. Ásgeir Magnússon bæjarstjóri í Neskaupstað flytur ávarp. Kynnir verður Hákon Aðalsteinsson. Góðir landsmenn! Tökum höndum saman og fögnum vori með gleði og gamni. Aðgangur ókeypis. 101 ... MAL'TKÍISVSC^R k# M *»*/ g ísA «1 m m /i f ^ 11 7 i f* \ ' 1 SIÍ-IJVE5I.> i- V »1 > II « » „ WVA.4W U*» M&VU*. ” x, mm 1 i'lfl \ \ Ll ;.:■ V pJÍ (•■■■ r*"1* rc'SSvoosvrnuK £ U x ‘v * ' FOSSVÖOUR | “ S1 ' öÍ'L~ 'ír's); I ÖC c hCí. t í “ av W£i5f»C( ' vaLí.a*o«»c( Káívsvcc-js.6RÍC. ' ?»«kCn5iS“Í BRétjr : 5',1lK!'E(íí!.'r 5 viWiSSA: K *cF.Fi'KÍ?ií‘ 5* wmipt « - ■; - ■ . 5 • i- í .! „KÓPAV0GUR LANDSSAMTÖKIN ÞROSKAHJÁLP ÖRYRKJABANDALAG ÍSLANDS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftir- farandi: RARIK 88007 1000 kVA - 1500 kVA Dieselrafstöð - ný eða notuð. Opnunardagur: Þriðjudagur 14. júní 1988 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opn- unartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 17. maí 1988. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 Reykjavík. Útboð Vegagerð ríkisins óskareftirtilboðum í eftirtalin verk: Sm W Klæðingar á Norðurlandi vestra 1988 Lengd 25 km, magn 150.000 m2. Styrking Norðurlandsvegar í Skagafirði 1988. Lengd 12 km, magn 22.000 m3. Styrking og malarslitlög í Vestur-Húnavatns- sýslu 1988. Lengd 12 km, magn 12.000 m3 Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 1988. Magn 35.000 m3. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauöárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 16. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 30. maí 1988. Vegamálastjóri Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í eftir- farandi: 1. Nesjavallaæð, pípulögn 2. áfangi. Leggja skal 800 m stálpípu yfir Mosfellsheiöi. Lögnin er alls tæpir 13,6 km, þar af eru um 0,3 km neðanjarðar en 13,6 km ofanjarðar. 2. Nesjavallaæð, pípulögn 3. áfangi. Leggjaskal 2,6 km af 900 mm pípu og 1.2 km 800 mm pípu milli Nesjavalla og lokahúss 3, sem er austarlega á Mosfellsheiði. Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóð- endum í skoðunarferð á vinnusvæðið fimmtu- daginn 19. maí 1988. Lagt verður af stað frá bækistöð Hitaveitunnar að Grensásvegi 1 kl. 13:15. Þátttaka óskast tilkynnt Hitaveitu Reykja- víkur í síma 82400 fyrir kl. 16 miðvikudaginn 18. maí. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3. Reykjavík gegn kr. 10.000 skila- tryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 31. maí kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ______ Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.