Þjóðviljinn - 13.04.1989, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.04.1989, Blaðsíða 10
VIÐ BENDUM A Fljótið sem hvarf Sjónvarpið kl. 19.00 Bresk náttúrulífsmynd um fljót í Botsvana í S-Afríku sem þomar upp og sýnt h vaða áhrif það hefur á náttúruna í kring. Ifor James, hornleikari Mozart og félagar Rás 1 kl. 20.30 Sinfóníutónleikar skarta sin- fóníu nr. 35 eftir Mozart, sem kölluð er „Haffner", konsert fyrir piccolo-horn eftir J.B. Ner- uda og fleira skemmtilegu. Stjórnandi er Petri Sakari, ein- leikarí er hornleikarinn breski Ifor James. Jón Múli kynnir. Mannlíf Sjónvarp kl. 20.30 „Mannlíf hér og þar“ heitir þáttur Gísla Sigurgeirssonar, fréttamanns sjónvarps á Akur- eyri. Það sýnist vera aðallega „þar“ því Gísli fer til Hvamms- tanga, Blönduóss, í Aðaldalinn og víðar. Við gluggann Rás 1 kl. 21.30 Ingrid Jónsdóttir leikari les smásögur úr samnefndri bók Fríðu A. Sigurðardóttur. Þetta er annað smásagnasafn Fríðu og kom út 1984, það fyrra var Þetta er ekkert alvarlegt (1980). Síðan hefur Fríða gefið út tvær skáld- sögur, Sólin og skugginn (1981) og Eins og hafið (1986). ísland og umheimurinn Sjónvarpið kl. 22.05 Ný fjögurra þátta röð í umsjón Alberts Jónssonar, fyrsti þáttur, „Inn í umheiminn". Hvemig gátu Islendingar sigrað í þorskastríð- unum, spyr Albert, og hvernig stendur á því að við stöndum verr að vígi í stríðinu um hvalinn? Glott framan í gleymskuna Rás 1 kl. 22.30 Þetta er fyrsti þáttur Friðriks Rafnssonar um mið-evrópskar bókmenntir. Hann ætlar að byrja á að afmarka hugtakið og spyrja í framhaldi af því hvort bók- menntir á þessu svæði eigi eitthvað sameiginlegt. Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera hefur framar öðrum sinnt bók- menntum þessara landa undan- farin ár, í greinum og viðtöium. Þess má geta að ekki hefur Frið- rik aðeins þýtt bók Kundera, Óbærilegur léttleiki tilvemnnar, heldur var hann nemandi Kund- era í París. DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS SJÓNVARPIÐ 18.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón: Helga Steffensen. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fljótið 8em hvarf. Bresk náttúrulífs- mynd um fljót I Botsvana I Suður-Afríku sem þornar upp, og áhrif þess á dýralíf þar I kring. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Mannlíf hér og þar. I þessum þætti verður komið víða við s.s. á Hvamms- tanga, Blönduósi, Grenjaðarstað og viðar. 21.10 Fremstur í flokki. (First Among Eq- uals). Sjöundi þáttur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur f tíu þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey Archer. Leikstjórar John Corrie, Brian Mills og Sarah Har- ding. Aðalhlutverk David Robb, Tom Wilkinson, James Faulkner og Jeremy Child. 22.05 ísland og umheimurinn. Fyrsti þáttur- Inn í umheiminn. Nýr íslensk- ur myndaflokkur í fjórum þáttum sem fjallar um umheiminn og áhrif hans á stöðu Islands fyrr og nú, og breytingar á skipan alþjóðamála á síðustu öld til vor- ra tíma. Umsjón: Albert Jónsson. 22.35 íþróttasyrpa. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Fyrir norðan heimskautsbaug. Fyrstu þjóðgarðar Finnlands voru af- markaðir og friðlýstir fyrir 50 árum. Einn þeirra var Pallas-Qunastunturi sem er 200 km norðan við heimskautsbaug. Þýðandi Borgþór Kærnested. (Nordvisi- on - Finnska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. STÖÐ 2 15.45 # Santa Barbara. 16.30 Með Afa. 18.05 Bylmingur. 19.00 # Myndrokk 19.19 # 19:19 20.30 # Morðgáta. 21.25 # Forskot á Pepsf popp. 21.35 Sekur eða saklaus. Fatal Vision. Framhaldsmynd i tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Gary Cole, Eva Marie Saint, Karl Malden, Barry Newman og Andy Griffith. 23.05 Hættuástand. Critical Condition. Gamanmynd með Richard Pryor sem fer á kostum sem tugthúslimur. Mis- heppnað rán í verslun sem sórhæfir sig í hjálpartækjum ástalífsins kemur honum á bak við lás og slá. 00.40 Dagskrárlok. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, dr. Einar Sigur- björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þor- lákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirtiti kl. 8.30. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Sigurður G. Tómasson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lltli bamatfminn - „Svarti ormur- inn og rauða rósin". Bryndís Baldurs- dóttir les ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. (Einnig út- varpað kl. 18.20). 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Einnig útvarpað á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn - Alþingi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þor- steinn Antonsson þýddi. Viðar Eggerts- son les (9). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Dagmamma” eftir Eran Baniel. Þýðing: Jón R. Gunn- arsson. Leikstjóri: Inga Bjarnason. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Þlngfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarplð. „Járnmaðurinn", fimm daga saga eftir Ted Hughes. Jó- hann Sigurðarson les þýðingu Margrét- ar Oddsdóttur (4). Sagan er flutt með leikhljóðum. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Johannes Brahms. - Fjögur sönglög. Hákan Hagegárd syngur:. Thomas Schuback leikur með á píanó. - Sinfónia nr. 4 í e-moll. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 18.20 Staldraðu viðl Jón Gunnar Grjet- arsson sér um neytendaþátt. (Endur- tekinnfrámorgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður G. Tómasson flytur. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Svarti ormur- inn og rauða rósin". Bryndís Baldurs- dóttir les ævintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson. 20.15 Úr tónkverinu. - Óratoríur og messur. Þýddir og endursagðir þættir frá þýska útvarpinu í Köln. Ellefti þáttur af þrettán. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. (Áður útvarpað 1984). 20.30 Frá tónlefkum Sinfónfuhljóm- sveitar jslands f Háskólabíól. - Fyrri hluti. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Ifor James. - Sinfónía nr. 35 „Haffner" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. - Konsert fyrir piccolo-horn eftir Johann Baptist Neruda. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.30 „Við gluggann" Ingrid Jónsdóttir leikari les smásögur úr samnefndri bók Fríðu Á. Sigurðardóttur. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Glott framan í gleymskuna. Frið- rik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dag kl. 15.03). 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveltar íslands i Háskólabíói - Síðari hluti. Stjórandi: Petri Sakari. Einleikari: Ifor James. - Hornkonsert eftir Gordon Jacob. - „Bachianas Brasileiras" nr. 2 eftir Heitor Villa-Lobos. Kynnir: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þór- arinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ás- rúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsgetraunin. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gull- aldartónlist. 14.05 Á milli mála, Óskar Páll á útkfkki. - Útkíkkið upp úr kl. 14, — Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsget- raunin endurtekin. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanirog nöld- ur. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóöfundur i beinni út- sendingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. - Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson sér um þáttinn sem er endur- tekinn frá morgni á Rás 1. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög meö is- lenskum flytjendum 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skólans Mímis. Fyrsti þáttur endurtek- inn frá þriöjudegi. 20.30 Útvarp unga fólksins. Meöal efnis er „Kaupmaðurinn í Feneyjum" eftir William Shakespeare i endursögn Charles og Mary Lamb. Kári Halldór Þórsson flytur þýðingu Láru Pétursdótt- ur. (Endurfekið frá sunnudegi á Rás 1). 21.30 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslunefndar og Mála- skólans Mimis. Fimmti þáttur. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir leikur þungarokk á ellefta timan- um. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá mánu- degi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnirfrá Veður- stofu kl. 1.00 og 4.30. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands STJARNAN FM 102,2 7.30 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00 og fréttayfirlit kl. 8.45. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 12.00 og 14.00. 14.00 Gfsli Kristjánsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Af líkama og sál. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Setið að snæðingi. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. 24.00 Næturstjörnur. BYLGJAN FM 96,9 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morg- untónlist sem gott er að vakna við. Frétt- ir kl. 08 og Potturinn kl. 09. 10.00 Valdfs Gunnarsdóttir. Góð tónlist með vinnunni. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagatan milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góö síð- degistónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Pottur- inn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík sfðdegis - Hvað finnst þér? Steingrímur Ólafsson og Bylgju- hlustendur spjalla saman. Slminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þin. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. ÚTVARP RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. Leikin fjölbreytt tónlist fram til hádegis og tekið við óskalögum og kveðjum i sima 623666. 13.00 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. Framhaldssaga. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna sfðari daga heilögu. 14.00 Hanagal. Félag áhugafólks um franska tungu. E. 15.00 Alþýðubandalagið. E. 15.30 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. E. 16.00 Fréttir frá Sovótríkjunum. María Þorsteinsdóttir. 16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi þáttur verður meðan verkfallið stendur. 17.00 Breytt vlðhorf. Sjálfsbjörg Lands- samband fatlaðra. 18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvenna- samtök. 19.00 Oplð. Þáttur laus til umsóknar fyrir Þig- 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Iris. 21.00 Barnatfmi. 21.30 Veröld ný og góð eftir Aldous Huxley. E. 22.00 Spilerf. Tónlistarþáttur í umsjá Al- exanders og Sylvíans. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Meðal efnis: Kl. 02.00 Við við viðtækið. E. Heldurðu að hún sé farin? Hversvegna ætti hún að fara? Við erum enn með eðlisfræðiglósurnar hennar. Vill hún ekki fá þær? Hvað er hún að gera? iYKannski er hún að hringja í slökkviliðið og biðja það að opna með öxi.y Heldurðu það? Það væri stórkostlegt. Raunverulegir slökkviliðsmenn með raunveru legar axir. Ég vona þeir komi á stærsta___________________ brunabílnum./Eg vona að ^ ( ( foreldrar þínir skemmti sér fíRSm z-itf 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. apríl 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.