Þjóðviljinn - 28.04.1989, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 28.04.1989, Blaðsíða 16
Rambóhnífar, Bowiehnífar, Tantohnífar. Táragast og rafstuðari. Handjárn og þumaljárn.Ný tegund af póstverslun. Pöntunarlistinn frá Illinois Viltu eignast Rambo hníf? Hnífinn sem Rambo notaði til þess að murka lífið úr rússneskum hermönnum í Af- ganistan í kvikmyndinni Rambo III. Eða viltu frekar Slóðrekann, sem er Bowie hnífur hannaður af Lynn Thompson og kynntur sem listaverk? Tomcat fer vel í vasa og var kjörinn hnífur árs- ins 1988, hönnun hans var listrænt afrek að sögn sölu- manna. Risa Bowie hnífurinn stendur einnig til boða og Tannstöngullinn frá Arkansas að ógleymdum Tanto hnífn- um, „drápstóli sem er ómiss- andi í návígi, eggin flugbeitt einsog rakvélablað, oddurinn smígur í gegnum hvað sem er og handfangið tilvalið til þess að mölva hauskúpu." Þetta er bara örlítið brot af drápstólum sem boðin eru til sölu í pöntunarlista sem okkur barst inn á ritstjórn. Það er fyrirtæki í Ulinois í Bandaríkjunum sem sér um að útvega vopnin en pöntu- narlistinn var gerður upptækur í Tollinum í Reykjavík. Meðal þess sem boðið er upp á eru allar mögulegar og ómögu- legar tegundir af eggvopnum, m.a. byssustingir, hnífar með hnífsblaðið inni í skeftinu, smá- hnífar sem faldir eru í beltissylgj- um og þannig mætti lengi telja. Einnig eru í boði margar tegundir af loftbyssum, úðabrúsar með táragasi, handjárn og þumaljárn, hlerunartæki, tæki sem gefur raf- stuð „veldur miklum sársauka, vöðvaspasma, truflar jafnvægis- skyn og skilur fórnarlambið eftir vankað í 20 mínútur," einsog segir í pésanum. Þá eru þarna lás- bogar „hljóðlát og banvæn vopn“, teygjubyssur og hand- sprengjulíki. Einnig er hægt að panta hinar margvíslegustu bókmenntir, t.d. bókina „Náðu þér niðri á náunganum. alfræðirit í lúalegum brögðum.“ I bókinni eru kenndar aðferðir til þess að ná sér niðri á náunganum eða plastkortafyrir- tækjum ef þú hefur farið illa út úr viðskiptum við þau. Þá er hægt að kaupa kennslu- bækur í því að búa til hljóðdeifa á skotvopn heima hjá sér og einnig kennslubækur í gerð heimatilbú- inna sprengja. Sú bók er reyndar kennd við einhvern Ragnar en ekki fylgir sögunni hvort sá læri- faðir sé af íslensku bergi brotinn. Stöövaöí Tollinum Að sögn Karls Guðjónssonar deildarstjóra Tollpóststofunnar er töluvert um að sendingar með vopnum berist að utan en þær eru þá stöðvaðar. Það eru bæði alls- lags hnífar, loftbyssur, lásbogar og önnur vopn sem ekki eru leyfi- leg. Þegar slíkar sendingar eru stöðvaðar hjá tollinum er haft samband við viðtakanda og í ein- Opna úr bæklingnum: Efst t.v. er Slóðrekinn, þá loftbyssa og Tomcat hnífurinn. Á hægri síð- unni eru byssustingir efst, þá eru saman Tannstöngullinn frá Ark- ansas og Risa Bowie-hnífurinn og til hægri er eftirlíking af hand- sprengju. fhe Tt'dit Mðster 8owtt? Knífe from Cöfd Stéeí bx<>f * cmratxi CarfeQh V Ifee ííí? tsðde offcr-.prt!c<jc«rití«j sfrecptfe coffettg áfetóty awf mgc resbátpDf-. íivvpíy K'áfcn r. >t<btx>r fc? z sup/ffts noo $<sp i ■ T oz» 9 ’ ?'*? iT* fy*.$r Potor-Mt tasjss guaftt aoc qsjáMy.fekjcá ícðffwt' Crder ycwft KJífciy arc im< tbe wrttgo: óföutöe O iít Mvi tJTxíf: of tfet* >H>W 'ftmt Qí>ce oriy $175 00 '(sceoe << trwt gift wftm oriftsimg Ifie Tí&inmief Soa p«ge 13. Ma(k»m»n 1010 Aif fhe ss mcct i < l'xsttó W.pí xrgsotw) acc« >(■: >- rncm&fxt veiCftíy V St?- repeete? tftct f«rt<s jsz anm vatiioot (fOMing Ai»o fMb 177 caí feaa rwátrts. iof a <y dsrts oi gie ítetf Muíife vefocrty rt ?óö tps G'eat fr>< íatrje* &hoa! rwj a'<l <nrf3.3' öíjtdoor fon Biáíái ttrxsrt íetsrt ÍÍ6 CC Yo»r pitce CrVy $1 $.95 ra?ík> 88 « .17? csi PacKjtge óf 435 $3.00 ratói A« Qur. öíuis 177 ca! Packege of 12 $4.00 »8fí»? AfröunBotts ?77 caf. P3Cka$»oi 12 $4.00 tölóí Sbootín' Oerts >: Ossíi fecertí-ptsio} m cywptele *»«?t ; t f <?■ twc srfettí tíatt boarcí íía<r> sf>ie ana feufcs eyet tno ev»< tötít jjí^ÍBitf e«ft demt ButtMsrfte P,r>gctsfe mefeatt • f>'»'l" Oompcte wf» ;.':strucscns, Yocf pn>:*> cnty $36.00 Mini-Nuck Keychain Sofjd brass Mfn« Nuck keychatn keeps your keys handy Aíso can Oe used as a bottle opener antí a iew öiher things Make$ a preat gtft. Reiati $9.95 #8N2 Onfy $7.50 3 for $15,00 W£ JOMCAT rjtade Magaaiine's 'ntfe of the Year'' for Tsmtar ír. siafe «tfe«> <»?, n ‘cítíeg *r*ves liOMyoo íanhnwrtfeaf 8cw TVSiijrs yfeu *<»>t*QÍa» . rEATURES: 1. S>tv*foomssú fertCK ■ ed§e ' cöts wcjoc .feétai ?opfe er 2. A w re CUttftt. Wtterr œ-.jpieö wtfb tt ■•>?•< shóítit. 3. Frts. tr.e Af< ■ 5 M tp famify ot t.T.oi. 4. í>t«;afþ ftíC'fudes >tn e.?terg>:?rcy n&r'or.g stcot; 5. Buitt in ciottfa öpeí1',:r g, A:rb<fe*ttous sheafb new styie bott efep arto »1t;fCk reiease. 7, Vefcro*. a8actkittf.se- ees5ory>pöcksi kmfo pauTt New Buck Tt'-e new M 5 " fijíyoref >i manufacfurnrt t>r fi«c» Knívaa *>*ltíe4>$««tí '.x>'e tt>a« a ■■ ? t> a g.>x<st t-c tí ♦>■•>*- tvo' <be 'o'ged stcc '.'<«<>' ’.m '<'»<>'< McckwnS cooó; of $&.£$ m<3 a iugenac íxatír? :erstfe 7 i ■&. rjy>»<>:: :«rpt>> :«»*8tft •& 5 1rS* Wagt-.sfössíthBr. 1itavfaaniatoimi 7>.s>::<;<j<>:.f<:<tíO<> mscc cf bubðtíts ’yfef Avaffabfc witfe »«s<ít». fetaæ or p8.ke.«»rt fetaöe rkf04 Rrrtícf $17500 T«u> s»-r.> Army Issue Öayonet Now, Thi$ is a knife... Kithor one or both! 4 .frctosfití Ccnws vwtfe ö 2 Fytyf.sfeí «000 Sf :j.pe W<;t Cct »*.* a >»>*-.» ;a.ger *»>?*> t»y< »ykjs »c stóí* pavkage k>r ease.» osrrymg. h«3fe. ca<tx>r> sunnesis. steef rxtpafeafsycn >r>su>«s a fcíer.me o* r»f<3Wáy aor>.weff rvtttínðsa o? 56 í<ff Fomros fhfi rtfiw .'reeafeve <katt *jf;*<ng 03' wtxry> tev0'3ö<? ffiítífi. tí-an sprc.j pfíwsure to posrttvwy ioc* > pestíton tð> the M’nxa <« sjsfety fe. 3fðn ?3tt<ea j*»:«t ag fcorxjílars, 3 3.-4" * 16CV 6fc*rp txace S » 4'cp»n •g nyam seabbaro, 4Ktpi Y«ttferk*o«b $79,95 Your Suopfy Oepol. Utí Speciotf Qfitet tfie oaír amf save’ Botti kilivát tít>fy (W Gtant Bow* AuJfeer>t:c B-ðwe koie mooetec vntn ‘M f :r ;«>nö ?»s maosfyfi <;feeatr> k»»e nwæase® 3 *«l: ’4 ;, 't‘ «>tí«>:>e*e.ifc<fi ?0 t 4'feeavy9ae8feC3'bc»awi -,> ;.rfef ■ -? «>»■* fetáfífi Bea-tíJtut smotíín rataewwd: <»»0 w**» óra-»s tí>«»tí arxj óvfiM. Cwff-pteíe veffe teaWwe e>M#atfe *fe1C2 Rfiftí-i 5W60 You< p>K» OOV $24 95 A.ka*>sas Toothp.ck Nðtaioy vás jtte'e a feor>e <*>;■'> tfvs ocfi, i ns s> >.fx> t^esr;trx>tt*»vf>. kn ie feave ev«* mn. k í**.víSfi>«* >i M w*'** ’<' * 4 rte«feW rs»m s tfee s«« of mos* *>**•* fe««t>fe«* fee<utí-Mt;-;::fajtt:ros«4rxx>f>>tntí:e<mtíao<>>-,ffe::v:> :V'ö feeferfip Cfetítíw «>fn :«a»»fr ifeeeffe aK.ia> Rfitfiíl 530 0<> Y<<«> p<x.»,-C» > $74 »0 Orenatíss 39W433 ffeghiarctí Ave • K 60,23 Lásbogi með banvænni ör og kraftmikil loftbyssa með stór- hættulegum stálkúlum var meðal vopna sem við fengum að skoða hjá tollinum. 16 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.