Þjóðviljinn - 21.01.1992, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.01.1992, Blaðsíða 10
SMAFRETTIR 9 Skagamenn íslandsmeistarar Skagamenn urðu (slandsmeist- arar í karlaflokki í innhússfót- bolta um helgina þegar þeir unnu lið Fram í úrslitaleik með þremur mörkum gegn tveimur. Þetta mun vera fyrsti Islands- meistaratitill þeirra Skagamanna [ 1. deildinni í innanhússfótbolta síðan árið 1970 og lofar liöið því góðu fyrir sumarið. I kvenna- flokki urðu Blikastúlkur fslands- meistarar en þær unnu Skaga- stúlkur sannfærandi í úrslita- leiknum með þremur mörkum gegn einu. Þetta er í áttunda sinn sem Breiðablik fagnar meistaratitli í 1. deild kvenna í innhússfótbolta. Þrjú met í bakpressu Alls voru sett þrjú (slandsmet [ bakpressu á Islandsmótinu sem fram fór um helgina í Gym 80. Karl Sædal UMFN lyfti 106 kíló- um í 60 kílóa flokki, Júlíus Bess FH lyfti 145 kilóum, sem er Is- landsmet öldunga í 82,5 kílóa flokki og sigurvegari mótsins, Baldvin Skúlason Reykjavik, lyfti 205 kílóum í 100 kilóa flokki og varð jafnframt stigahæstur með 113,8 stig. Gústaf aðstoðarmaður Ásgeirs Gústaf Adolf Björnsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Ás- geirs Eliassonar landsliðsþjálf- ara í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Gústaf er íþrótta- kennari með framhaldsmenntun i stjórnun íþrótta frá Iþróttahá- skólanum í Osló og hefur hann þjálfað mikið undanfarin ár, bæði í knattspyrnu og hand- knattleik. Ásgeir og Gústaf munu sinna bæði A-landsliöi Is- lands og landsliði leikmanna undir21 árs. Landsliðið til Sameinuðu arabísku fursta- dæmanna Islenska A-landsliðinu í knatt- spyrnu hefur verið boðið til Sameinuöu arabísku furstadæ- manna þar sem það mun leika tvo leiki 2. og 4. mars næstkom- andi. íslenska liðið mun fara út þann 28. febrúar og koma heim þar\r\ 5. mars. í boðinu felst meöal annars allur ferða- og dvalarkostnaður. Slík kostaboð munu vera oröin heldur fátið nú til dags og til marks um það má nefna að Danir og Svisslending- ar eru einnig að fara í samskon- ar för en þurfa að greiða allan sinn ferðakostnað sjálfir. Sex liða mót í Austurríki (slenska landsliöiö í handknatt- leik hélt til Austurríkis í morgun til þátttöku í sex liða móti sem fer fram í Vín dagana 22.-26. janúar. Auk heimamanna verða mótherjar fslands landslið Ung- verja, Egyptalands, Búlgaríu og Portúgals. Þetta mót er liöur i undirbúningi landsliðsins fyrir B-keppnina í handbolta sem fram fer í Austurríki í mars næstkomandi. Sveinn í Ólafs stað Stjórn Félags íslenskra iðnrek- enda hefur ráðið Svein S. Hann- esson sem framkvæmdastjóra félagsins. Hann mun hefja störf um miðjan mars, en fráfarandi framkvæmdastjóri, Ólafur Dav- íðsson, hefur eins og kunnugt er verið ráðinn ráðuneytisstjóri í forsætisráðuneytinu. Sveinn er 41 árs, fæddur á Seyöisfiröi og lauk kandidatsprófi frá viðskipta- deild Hl 1974. VEÐRIÐ Suðaustan hvassviðri eða stormur um landið vstanvert í fyrstu og rigning, en snýst í allhvassa suðvestanátt í kvöld og dregur þá verulega úr rigningunni. Um landiö austanvert hvessir einnig í kvöld og þar má sumsstaöar búast við stormi undir miðnættið og dálítilli rigningu. í fyrramálið verður komin suðvestanátt um land allt með éljum sunnanlands og vestan. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 geö 4 starf 6 stilla 7 æra 9 væna 12 klampans 14 svefn 15 hrúga 16 lokkaoi 19 bakhluti 20 kallið 21 barði Lóðrétt: 2 stía 3 spýta 4 kerra 5 húð 7 deyja 8 steytill 10 heil 11 svaraði 13 kraftur 17 spýja 18 ílát Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 svöl 4 tekt 6 eða 7 ekki 9 usli 12 öfugt 14 lán 15 rán 16 natni 19 raum 20 átta 21 niðra Lóðrétt: 2 vík 3 leif 4 taug 5 kál 7 Ellert 8 könnun 10 strita 11 inntak 13 urt 17 ami 18 nár APÓTEK ÝMISLEGT Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla lyljabúöa vikuna 17. janúar til 23. janúar er í Lyfjabúð Iðunnar og Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frídögum). Síöamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9 til 22 samhliða hinu fyrrnefnda. LÖGGAN Reykjavík... Neyðarn..... Kópavogur... Seltjarnarnes Hafnarfjörður Garðabær.... Akureyri.... « 1 11 66 rr 000 «4 12 00 « 1 84 55 « 5 11 66 .« 5 11 66 rr 2 32 22 SLÖKKVILIÐ og SJÚKRABlLAR. Reykjavik....................«1 11 00 Kópavogur....................«1 11 00 Seltjarnarnes...................« 1 11 00 Hafnarfjöröur...................® 5 11 00 Garðabær........................« 5 11 00 Akureyri........................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðlegg- ingar og timapantanir í « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspítalans er opin allan sólarhringinn,« 696600. Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. - Simsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðaflöt, n 656066, upplýsingar um vaktlækni « 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, rr 22445. Nætur- og helgi- dagavakt læknis frá kl 17 til 8 985-23221 (farsimi). Keflavik: Dagvakt, upplýsingar I « 14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, « 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgarspitalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæð- ingardeild Landspítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðratimi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur við Eirlks- götu: Almennur tími kl. 15 til 16 alla daga, feðra- og systkinatimi kl. 20 - 21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans, Há- túni 10B: Alla daga kl. 14 - 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 -19:30. Heilsu-verndarstööin við Baróns- stíg: Heimsóknartími frjáls. Landakots- spítali: Alla daga kl. 15 - 16 og 18:30 - 19. Barnadeild: Heimsóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavik: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. Rauða kross húsið: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræöistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum, « 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt í síma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opiö virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opiö hús’ fyrir krabbameinssjúklinga og aöstandendur þeirra I Skóg-arhlíð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í « 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunarfræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fýrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, « 91-21500, símsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og börn sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 20. jan. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarikjad... 57,290 57,450 55,770 Sterl.pund...103,208 103,496 104,432 Kanadadollar.. 49,872 50,011 48,109 Dönsk króna... .9,326 9,352 9, 432 Norsk króna... .9,197 9,223 9,318 Sænsk króna... 9,923 9,951 10,044 Finnskt mark.. 13,272 13,309 13,436 Fran. franki.. 10,600 10,630 10,756 Belg.franki... 1,756 1,760 1,784 Sviss.franki.. 40,950 41,065 41,311 Holl. gyllini. 32,117 32,207 32,623 Þýskt mark.... 36,173 36,274 36, 787 ítölsk líra... .0,047 0,048 0, 048 Austurr. sch.. .5,125 5,139 5,221 Portúg. escudo.0,418 0,419 0, 413 Sp. peseti.... .0,571 0,572 0, 576 Japanskt jen.. .0,463 0,464 0,443 írskt pund.... 96,262 96,530 97,681 SDR 80,751 80, 976 79,753 ECU 73,703 73,909 74,508 LÁNSKJARAVÍSITALA Júnl 1979 = 100 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1687 2020 2475 2887 3093 jci 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1841 2272 2693 2938 3205 des 1886 2274 2722 2952 3198 Burrr Burrr RRRRR! Mér þætti Y Hvort þetta ekki mundir þú eins slæmt segja að ég ef hann J hafi „komið héldi ekki Y þér á óvart" , daqbók.«. ' eða „alger- 1 'T'0 lega á óvart"? m 'Ym/7\ % ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. janúar 1992 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.