Þjóðviljinn - 21.01.1992, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.01.1992, Blaðsíða 11
GAHÐ Ráðinn - Rekinn Á sínum tíma var mikið fjallað um sameiningu sjávarút- vegsfyrirtækja í Eyjum, enda hið besta mál að mati margra. Hins- vegar hefur farið minna fyrir því hvaða afleiðingar þessar hróker- ingar hafa haft fyrir margan manninn. Þegar, eitt elsta fyrir- tæki landsins íshúsfélagið hf. sameinaðist Hraðírystistöðinni hf. ásamt útgerðarfélaginu Berg- ur - Huginn s.f. brostu þeir blítt ffaman í pressuna þeir félagar Sigurður Éinarsson forseti bæj- arstjómar og fyrrum forstjóri Hraðfrystistöðvarinnar og Magnús Kristinsson hjá Bergur - Huginn hf. Eftir sameininguna er Sigurður Einarsson áfram for- stjóri hins nýja fyrirtækis, en samkvæmt fréttum ffá Eyjum man Magnús tímana tvenna. í stað skrifstofú og annarra þæg- inda virðist hann nú vera kom- inn á kajann til að þjónusta bát- ana, og því er það ekki að ófyr- irsynju að meðal gámnganna í Eyjum gengur hann undir heit- inu Ráðinn - Rekinn. Sighvatur neitaði að borga Mörgum er það enn í fersku minni þegar Sighvatur Björg- vinsson mætti heldur illa á sig kominn upp í sjónvarpssal í miðri kosningabaráttunni til al- þingis í fyrra. Skömmu áður hafði hann dottið heldur illa, þegar hann var að flýta sér ífá flugvellinum með þeim afleið- ingum að hann handleggsbrotn- aði og var að sjálfsögðu settur í gifs. Þegar jafn mikilvæg hönd á enn mikilvægari manni á í hlut kom ekki annað til greina en að Sighvatur væri í sjúkraþjálfún. Þegar kom að því að Sighvatur átti að borga sinn hlut í sjúkra- þjálfúninni, sem nú kallast þjón- ustugjöld, þvemeitaði kappinn og málið fór i innheimtu. Þá gaf Sighvatur loks eftir og greiddi sinn hluta á móti Trygginga- stofnun. RÚSÍNAN. i y Jim Smart tók þessa mynd á Indlandi Alþjóðlegi Rauði krossinn hefur sent út hjálpar- beiðni vegna aðstoðar við u.þ.b. þrjár milljónir flótta- manna í átta flóttamannabúð- um í Afríku, Mið - Austurlönd- um og Asíu. Beðið er um rúman milljarð íslenskra króna. Sú upphæð á að duga til rekstrar búðanna á yfir- standandi ári. Hjálparsjóður Rauða kross ís- lands mun svara beiðninni með 800.000,- kr. framlagi. Hannes Hauksson framkvæmdastjóri Rauða kross íslands sagði að þessir peningar væru til i hjálpar- sjóði Rauða krossins, en hann væri einmitt til þess ætlaður að bregðast snarlega við þegar á þyrfti að halda. Ef ástandið versn- ar, sagði Hannes, þá þarf hins vegar að gera meiri ráðstafanir. Hann lét þess jafnframt getið að í uppsiglingu væm stórar hjálpar- beiðnir frá því svæði sem áður gekk undir nafninu Sovétríkin. Alþjóðlegi Rauði krossinn hélt sérstakan fund um ástandið þar, í Moskvu á föstudag. Það er ný- lunda að alþjóðlegi Rauði kross- inn sendi út eina allsherjar hjálp- arbeiðni vegna margra verkefna. Horfið hefur verið að því ráði vegna þess að í fyrra vom hjálp- arbeiðnir óvenju margar og hurfu í skuggann hver af annarri, enda var síðasta ár það annasamasta í sögu Rauða krossins. Hjálparbeiðnin sem hér um ræðir er vegna flóttafólks í Líber- íu og aðliggjandi löndum, flótta- fólks i Mósambik og Malawí og vegna þeirra sem snúa aftur frá Tælandi til Kampútseu eftir margra ára vem í flóttamanna- búðum. Afganskir flóttamenn, sem dvelja í flóttamannabúðum í Pak- istan og íran, verða einnig studdir með þessu framlagi og þar að auki bátafólk frá Víetnam og inn- anlandsflóttafólk á Sri Lanka, í Sómalíu, Eþíópíu og Yemen. Rauði krossinn vekur athygli á því að þótt flóttafólk sem nýtur góðs af þessari beiðni sé um þrjár milljónir ei það aðeins brot af flóttamannavanda heimsins. Nú er talið að um 17 milljónir manna séu landflótta vegna stríðs eða stjómmálaástands í heimalandi. Þar við bætast margar milljónir manna sem hafa hrakist á vergang í eigin landi og búa ofl við enn verri kost en landflótta fólk. Fyrir utan það sem að ofan er talið aðstoðar Rauði krossinn flóttafólk í Súdan, írak (Kúrdist- an) Ungverjalandi og víðar. Hjálparstarfið í flóttamanna- búðunum er oftast unnið sameig- inlega af Flóttamannastofnun S.Þ. eða Alþjóðlegu matvælastofnun- inni og Rauða krossinum. Starfið felst einkum í matvæladreifingu, læknisaðstoð og almennum rekstri og viðhaldi flóttamanna- búða. -kj SlíÓNVARP & ÚTVARP Sjónvarp 18.00 Líf í nýju Ijósi Franskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. Leikradd- ir: Halldór Björnsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. 18.30 (þróttaspegillinn Þáttur um barna og unglingaíþróttir. Umsjón: Adolf Ingi Erlings- son. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Fjölskyldulíf Áströisk þáttaröö. 19.30 Hver á að ráða? Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Ár og dagar Ifða. Fyrsti þáttur af fimm um málefni aldraðra. Fjallað verður um starfslok fólks og rætt við fólk sem hefur hætt eða er að hætta störfum vegna aldurs. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 16.45 Nágrannar. 17.30 Kærleiksbirnimir. 17.50 Kalli kanína og félagar. 18.00 Táningarnir í Hæðargerði 18.30 EöaltónarTónlistarþáttur. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir. 20.10 Einn í hreiðrinu Gaman- þáttur frá höfundum Löðurs um bamalækni sem á tvær uppkomnar dætur sem hafa stöðugt áhyggjur af honum. 20.40 Óskastund Skemmti- nefndir kaupstaðanna fá óskir sínar uppfylltar [ beinni út- sendingu Stöðvar 2. Einhverj- ir heppnir landar fá tækifæri til þess að láta sínár óskir rætast því dregið verður í Happó og þar ganga allir vinningar út því aðeins er dregið úr seldum miðum. Um- sjón: Edda Andrésar og Óm- ar Ragnarsson. Stjórn út- sendingar: Sigurður Jakobs- son. Listræn stjómun: Kritján Friðriksson. 21.40 Sjónvarpsdagskráin I þættinum verður kynnt það helsta sem Sjónvarpið sýnir á næstu dögum. 21.10 Blóðbönd. Lokaþáttur. Breskur spennumyndaflokk- ur. Aðalhlutverk: Brian Bovell. Þýð: Gauti Kristmannsson. 22.05 Heilbrigð sál í hraustum líkama Umræðuþáttur um al- menningsiþróttir og útivist. Þátttakendur: Högni Óskars- son geðlæknir, Júlíus Haf- stein formaður stjórnar íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, Sigrún Stefáns- dóttir lektor og Lovísa Einars- dóttir iþróttakennari. Umsjón Ólína Þorvarðardóttir. Stjórn upptöku: Bjöm Emilsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrár- lok. 21.40 Hundaheppni Þessir vin- sælu bresku spennuþættir hefja nú göngu ína að nýju. Thomas Gynn er ennþá á flótta undan fortíð sinni. Þetta er fyrsti þáttur af sjö. 22.35 E.N.G. Kanadískur fram- haldsþáttur sem gerist á fréttastofu. 23.25 Cassidy Fyrri hluti vand- aðrar ástralskrar framhalds- myndar er greinir frá Charlie Cassidy, ungri konu sem hef- ur komið sér vel fyrir í London og gerir það gott ( nýju starfi. Dag nokkurn bankar faðir hennar upp á en hún hafði mörgum árum áður slitið öllu sambandi við hann. Aðalhlut- verk: Caroline Goddall, Mart- in Shaw, Denis Quielley og Bill Hunter. Leikstjóri Carl Schultz. Framleiðandi: Sand- ra Levy (1988). Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 01.05 Dagskrárlok Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttayfiriit. Gluggað í blöð- in. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árna- son flytur þáttinn. (Einnig út- varpað kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Nýir geisladiskar. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Haraldur Bjarnason. (Frá Egilsstöðum). 9.45 Segðu mér sögu - „Af hverju, afi?“ Sigurbjörn Einars- son biskup segir bömunum sögur og ræðir við þau. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunieikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. (Frá Akur- eyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 19. og fyrri hluta 20. aldar. Umsjón: Sol- veig Thorarensen. (Einnig út- varpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Áður útvarpað í Morgunþætti). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglysingar. 13.05 I dagsins önn - Áhrif um- hverfis á Kðan fólks Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00). 13.30 Lögin við vinnuna Ella Fitzgerald, Heimir og Jónas. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungs- fórn" eftir Mary Renault Ing- unn Ásdísardóttir les eigin þýðingu (14). 14.30 Miðdegistónlist Dúó, ópus 15 fyrir klarínettu og píanó eft- ir Norbert August Joseph Bergmúller. Einar Jóhannes- son leikur á klarinettu og Philip Jenkins á píanó.Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Nino Rota. Jonas Bylund leik- ur með Svissnesk-rómönsku hljómsveitinni; Joaquin da Sil- va Pereira stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt i burtu og þá Mann- lífsmyndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Postulinn á Fells- strönd. Umsjón: Friðrika Be- nónýsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín Kristín Helga- dóttir les ævintýri og barna- sögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Leningrad", sinfónía nr. 7 ópus 60, 1. kafli eftir Dimitríj Shostakovitsj Sinfóniuhljóm- sveit Chicago leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ragnheiður Gyða Jónsdóttir sér um þátt- inn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringa- þáttur Fréttastofu. (Samsend- ing með Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsum löndum 18.00 Fréttir. 18.03 I rökkrinu Þáttur Guöbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Kviksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 20.00 Tónmenntir - Óperutónlist Giacomos Puccinis Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Ran- dver Þoriáksson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 Landbúnaðarmál Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni I dagsins önn frá 13. janú- ar). 21.30 A raddsviöinu Nýleg sænsk kórtónlist. Sænski út- varpskórinn og sænski Kam- merkórinn syngja. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Ivanov" eftir Anton Tsjekhov Þriðji þátt- ur. Þýöandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: María Kristjánsdótt- ir. Leikendur: Jóhann Sigurð- arson, Guðrún S. Gisladóttir, Jón Sigurbjörnsson, Baldvin Halldórsson, Hjálmar Hjálm- arsson, Rúrik Haraldsson, Kristbjörg Kjeld, Edda Arn- Ijótsdóttir, Stefán Jónsson og Herdís Þorvaldsdóttir. (Endur- tekið frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarp- að á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurtekinn þátt- ur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rás- um til morguns. Rás 2 FM 90.1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til Iffsins Leifur Hauksson og Ei- ríkur Hjálmarsson hefja dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunút- varpiö heldur áfram. Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýskalandi. 9.03 9 - fjögur Ekki bara undirspil ( amstri dagsins. Umsjón: Þor- geir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðu- fregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæl- iskveðjur. Sfminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þor- geir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringa- þáttur Fréttastofu. (Samsend- ing með Rás 1). - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sigurðardóttur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóöfundur I beinni útscndingu Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauks- son endurtekur fréttimar slnar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús Umsjón: Ámi Matthí- asson. 20.30 Mislétt milli liða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: nJackson Brown" meö Pretenders frá 1976 22.07 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöld- tónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rás- um til morguns. Stöð 2 Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 21. janúar 1992

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.