Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 idge 17 íslandsmót yngri og (h)eldri spilara 1995: Ljósbrá og Stefán íslands- meistarar yngri spilara - Guðmundur og Stefán Islandsmeistarar (h)eldri spilara Ljósbrá Baldursdóttir og Stefán Jóhannsson tryggðu sér íslands- meistaratitilinn í flokki yngri spil- ara um sl. helgi eftir harða keppni við Aron Þorfinnsson og Sverri G. Kristinsson. Stefán var raunar að verja titil sinn ffá í fyrra meðan Ljósbrá er fyrsta konan sem vinnur titilinn. Röð og stig efstu para var þessi: 1. Ljósbrá Baldursdóttir — Stefán Jóhannsson 111 2. Sverrir G. Kristinsson — Aron N. Þorfinnsson 84 3. Steinar Jónsson — Magnús Magnússon 82 4. Bjami A. Sveinsson — Halldór M. Sverrisson 64 5. Björgvin Sigurösson — Rúnar Einarsson 63 Umsjón Stefán Guðjohnsen í flokki (h)eldri spilara sigruðu Guðmundur Pétursson og Stefán Guðjohnsen með nokkrum yfirburð- um en íslandsmeistaramir frá í fyrra, Þórir Leifsson og Þorsteinn Pétursson, urðu í öðru sæti. Stefán og Guðmundur náðu efsta sætinu í áttundu umferð og juku síðan jafnt og þétt við forystuna þar tO upp var staðið. Röð og stig efstu para var þannig: 1. Guðmundur Pétursson — Stef- án Guðjohnsen 121. 2. Þórir Leifsson — Þorsteinn Pét- ursson 72. 3. Torfi Ásgeirsson — Bemharður Guðmundsson 50. 4. Arnar G. Hinriksson — Einar V. Kristjánsson 32. 5. Jón Stefánsson — Sveinn Sigur- geirsson 21. Við skulum skoða eitt spU frá (h)eldri flokknum. S/N—S 4 ÁG V Á763 > G532 4 K108 * KD64 * DG984 * D10 * 63 N * 8532 K986 * G9742 * 1097 *» K1052 ■f Á74 * ÁD5 Norður Austur Suður Vestur 1 lauf 1 hjarta 2 hjörtu pass 2 grönd pass 3 grönd pass pass pass Margir telja rétt að koma sem fyrst inn í sagnirnar og vestur var einn þeirra. Undirritaður stýrði síð- an sögnunum í þrjú grönd. Salurinn var hins vegar að spila fjögur hjörtu, sem voru dauðadæmd vegna hinnar slæmu tromplegu. Vestur spilaði út hjartadrottningu og Guðmundur Pétursson drap á ás- inn í blindum. Útlitið var ekki sér- lega bjart en ekki var samt útilokað að vinna spilið. Og hugsanlega væru einhverjir að spila fjögur hjörtu sem voru dauðadæmd. Lítill tígull úr blindum sem var drepinn á tíu vesturs. Hann skipti yfir í spáðakóng sem voru góðar fréttir fyrir Guðmund. Hann dúkk- aði annan tígul til vesturs sem tók spaðadrottningu og spOaði meiri spaða. Guðmundur prófaði nú tígul- inn en hann féll ekki. Spilið var samt ekki vonlaust ef vestur hafði byrjað með þrjá spaða, fimm hjörtu, tvo tígla og þrjú lauf. Guðmundur tók nú þrisvar lauf og vestur virtist hafa tegundað einn spaðann með laufunum því hann kastaði spaða í þriðja laufið. Þar með var sviðið sett fyrir hjartaendaspil og Guðmundur átti tvo síðustu slagina -á K—10 í hjarta. Unnið spil en líklega var jafnmik- ið fyrir einn niður. Stefán Guðjohnsen og Guðmundur Pétursson náðu efsta sætinu í átt- undu umferð í íslandsmóti (h)eldri spilara og juku síðan jafnt og þétt við forystuna þar til upp var staðið. DV-mynd GVA laugardag kl. 10-17 sunnudag kl. 13-17 mánudag kl. 9-18 hjá Ingvari Helgasyni þar fœrð þú |i á frábæru og jafnvel U H jyrstu 6-8 mánuðina. fyrsta hálfa árið og fylgja bílnum Notaðir bílar Sími 525 8020 Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 525 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.