Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1995, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1995 uutín 67 80 ára Signý Björk Rósantsdóttir, J óhann Þorkelsson, fyrrv. verkstjóri. Brekkustíg 11, Sandgeröi, verður áttræður á mánudag. Eiginkona hans er Fanney Sæ- björnsdóttir. Þau veröa meö heitt á könnunni á morgun, sunnudag. Þórhildur Berþórsdóttir, Hólabrautl7, Akureyri. Aðalsteinn Kristjánsson, Víöiiundi 20, Akureyri. starfsmaðurvið Landsbankanná 1 ísafirði, i Sunnuholtið, ísafirði. V* 11 Eiginmaöur hennarerSig- urðurFinnboga- son gúmmíbáta- skoðunarmaður. 75 ára Ingibjörg Árnadóttir, Grundargerði 28, Reykjarik. Sigurhjörg Kristjánsdóttir, Skipalóni, Glæsibæjarhreppi. Guðrún Marie Jónsdóttir, Klyfjaseli 7, Reykjavík. Þorsteinn B.A. Guðmundsson, Ásvelli, Fljótshlíðarhreppi. HilmirHelgason, Seljahlið ÍC, Akureyri. Ester Hannesdóttir, Vikurási 4, Reykjavík. Ragna Kristin Jónsdóttir, Kambsvegi 17, Reykjavík. 40ára 70 ára Hannes Björgvinsson, Ásvegi 23, Breiðdalshreppi. Vigdís Bjarnadóttir, Jörfabakka 6, Reykjavík. 50 ára Valgerður Kristjónsdóttir, Jöklafold 6, Reykjavík. Guðbjörn Gunnarsson, Háaleitisbraut26, Reykjavík. Haraldur Ingi Haraldsson, Tröllagili 14, Akureyri. Ásta Guðmundsdóttir, Amarhóh, Vestur-Landeyjahreppi. Garðar Guðmundsson, Hólmi, Austur-Landeyjum. Jónína Kristin Jónsdóttir, Fossvegi 21, Siglufiröi. Hj alti Kj artansson, Vegghömrum 6, Reykjavík. Jón Sæmundur Kristinsson Jón Sæmundur Kristinsson, Ár- vegi.8, Selfossi, verður fimmtugur á mánudaginn. Starfsferill Jón Sæmundurfæddist á Braut- arhóli í Biskupstungum og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann flutti í sambýlið að Árvegi 8, Selfossi, þann 28.3.1982 og hefur búiö þar síðan. Jón Sæmundur hefur starfar á vernduðum vinnustað á vegum svæðisstjórnar Suðurlands frá því hann flutti á Selfoss. Fjölskylda Systkini Jóns Sæmundar eru Ragnar, f. 11.4.1929, starfsmaður hjá Jarðborunum hf., búsettur í Garðabæ; Sigríður Guðbjörg, f. 23.11.1932, d. 21.6.1989, verslunar- maður í Reykjavík; Sigurjón, f. 8.9. 1934, fyrrv. bóndi í Vegatungu í Biskupstungum; Arnleif Margrét, f. 18.9.1940, bóndakona í Ölfusholti í Hraungerðishreppi; Hrefna, f. 13.2.1942, starfsmaður Pósts og síma á Selfossi; Bjarni, f. 19.7.1950, b. á Brautarhóli í Biskupstungum. Foreldrar Jóns Sæmundar: Krist- Jón Sæmundur Kristinsson. inn Sigurjónsson, f. 26.3.1902, d. 30.6.1987, bóndi á Brautarhóli í Biskupstungum, og Kristrún Sæ- mundsdóttir, f. 16.2.1907, fyrrv. húsfreyja á Brautarhóh, en dvelur nú á hjúkrunarheimihnu Ljós- heimum á Selfossi. Jón Sæmundur tekur á móti gest- um í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum á morgun, sunnu- daginn 12.11., frá kl. 16.00. Gísli Jón Helgason Gísli Jón Helgason verslunar- maður, Bolholti 4, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Gísli fæddist í Mundakoti á Eyr- arbakka en ólst upp á Þingeyri til tíu ára aldurs er hann flutti til Reykjavíkur. Hann stundaði barnaskólanám í Laugamesskóla. Gísli var viðgerðarmaður í Árt- úni í tvö og hálft ár, var til sjós um skeið og var verkamaður á Þing- eyri. Hann hóf síðan störf hjá ísleifi Jónssyni byggingaverktaka 1965 og hefur starfað þar síðan. Gísh hefur starfað með Kast- klúbbi Reykjavíkur um árabil og setið í stjóm klúbbsins. Þá hefur hann starfaði í nefndum á vegum Stangaveiðifélags Reykjavíkur og setið í stjórnum og nefndum hjá Ármönnum. Fjölskylda Hálfsystkini Gísla, samfeðra, eru Kristín Helga, f. 2.7. 1943; Sigrún, f. 9.12. 1948; Vigfús, f. 29.3. 1950; Magnús, f.9.4.1952; Sesselja Katrín, f. 4.6. 1953; Jóhanna Björk, f. 28.2. 1955; Steinunn, f. 22.1. 1957; Óskar Helgi, f. 2.7. 1958; Friðmundur Heimir, f. 6.8.1961; Sigríður Ragn- hildur, f. 14.11. 1962; Jón Lárus, f. 22.1. 1965. Foreldrar Gísla voru Helgi Vig- fússon, kaupfélagsstjóri á Eyrar- bakka, og Margrét Gísladóttir hús- móðir. Gísh tekur á móti gestum sínum í félagsheimih Ármanna, Duggu- vogi 13, eftir kl. 16.00. Jóhann Larsen Knútsson Jóhann Larsen Knútsson prentari, Dunhaga 23, Reykjavík, verður flmmtugur á morgun. Starfsferill Jóhann fæddist í Esbjerg í Dan- mörku en ólst upp í Laugamesinu í Reykjavík til þrettán ára aldurs og síðan í Hafnarfirði. Hann lauk gagnfræðaprófi 1962, lærði prent- iðn í Prentverki hf. og lauk sveins- prófi 1967. Jóhann starfaði í Prentverki hf., hjá prentsmiðjunni Eddu og í Al- þý ðuprentsmiðj unni. Hann keypti Ingólfsprent, ásamt Jóni Óskars- syni 1976 og hefur starfrækt það síðan. Jóhann bjó í Hafnarfírði til 1990 er hann flutti til Reykjavíkur þar sem hann hefur átt heima síð- an. Jóhann hefur starfað mikið fyrir iþróttahreyfmguna í Hafnarfirði. Hann var um tíma formaður knatt- spyrnudeildar Hauka, var formað- ur Knattspyrnuráðs Hafnarfjarð- ar, sat í íþróttaráði Hafnarfiarðar í tólf ár, sat í stjóm Knattspyrnu- þjálfarafélags íslands og var knatt- spyrnuþjálfari í rúm þrjátíu ár, lengst af hjá Val og Haukum. Þá hefur hann á síðustu ámm starfað með samtökunum Komið og dansið og verið þar leiðbeinandi. Fjölskylda Jóhann kvæntist 7.5.1967 Þórelfu Jónsdóttur, f. 4.6.1945, fósfru. Hún er dóttir Jóns Einarssonar, vél- stjóra á Akranesi, og Önnu Hall- dórsdóttur húsmóður. Jóhann og Þórelfa skildu 1990. Sambýliskona Jóhanns frá 1991 er Hildur Valgeirsdóttir, f. 24.12. 1950, líffræðingur. Hún er dóttir Valgeirs Lámssonar vélvirkja og Aðalheiðar Kristjánsdóttur hús- móður. Börn Jóhanns og Þórelfu eru Reynir Jóhannsson, f. 2.4.1967, við- skiptafræðingur, kvæntur Láru Magnúsdóttur hjúkrunarfræðingi og er sonur þeirra Jóhann Karl Reynisson en fósturdóttir Reynis er Heiða Bára Stefánsdóttir; Bragi Jóhannsson, f. 18.7.1969, kvæntur Ámýju Steindórsdóttur fóstru og er sonur þeirra Steindór Bragason; Brynjar Jóhannsson, f. 23.11.1974; Hjörtur Jóhannsson, f. 1.9.1978, nemi. Systkini Jóhanns eru Sonja, f. 20.6.1944, þroskaþjálfí í Hafnar- firði; Edda, f. 4.10.1949, búsett í Svíþjóð; Axel, f. 9.12.1954, garð- yrkjumaður í Hafnarfirði; Hilmar, f. 23.5.1956, trésmiður í Grindavík; Gerða, f. 28.5.1958, húsmóðir í Sví- Jóhann Larsen Knútsson. þjóð. Foreldrar Jóhanns voru Knútur Magnússon, f. 1.4.1921, d. 1992, málarameistari í Hafnarfirði, og Sjöfn Jóhannsdóttir, f. 25.10.1919, húsmóðir. Ætt Knútur átti danska foreldra og var ahn upp í Esbjerg en flutti tii íslands, ásamt konu sinni og börn- um, eftir seinni heimsstyijöld. Sjöfn er dóttir Jóhanns Garðars Jóhannssonar frá Öxney og Frið- riku Eggertsdóttur frá Fremri- Langey. ÆSad er merkilegt hvað sum lög eru lífsseig. ^ Lög eins og Only You, Sunny side of the street, Amor, Quando quando, Keep On Running, More og öll hin. Þau þurfa ekki einu sinni að vekja upp minningar því að þau búa yfir sjálfstæðum töfrum. Á þessari geislaplötu, sem gleðigjafinn André Bachmann sendir frá sér, eru mörg þessara laga auk nokkurra sem sjaldnar hafa heyrst. Platan er líka eins og André; Ijúf, þægileg og kemur beint frá hjartanu. Þetta er geislaplata til þin. JAPtSt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.