Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 15. DESEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Fréttir Verslun Jólagjöf elskunnar þlnnar. Stórkostlegt úrvm af glæsilegum undirfatnaði á ífá- bæru verði, s.s. korselettum, samfell- um, náttkjólum, toppsettum o.m.fl. Verð á korseletti á mynd kr. 6.595 sett- ið. Einnig úrval af PVC og.Latex fatn- aði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000 UPPÞVOTTA • Hljóðlát aðeins 41dba • Tvöföld lekavörn • Hægt að hækka og lækka efri grind • Tekur borðbúnað fyrir 12 manns • Breidd 60 cm • Öryggislæsing á hurð + barnaöryggi • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RADGREIÐSLUR 20 Ara. RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SIMI 568 6411 Olíufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali á vegg eða frístandandi, ffá 750-2500 W, fyrir heimilið, sumarbústaðinn o.fl. Hagstætt verð. Víkurvagnar, Síðumúla 19, sími 568 4911. icynsHD R/C Módel Dugguvogi 23, sfmi 568 1037. Fjarstýrðir rafmagns- og bensínbílar. Ný sending. Fjarstýrðar flugvélar, ný sending, þlastmódel, risasending, frá- bært verð. Opið 13-18,10-14 lau. Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af glænýjum gerðum af titrurum f/dömur og herra, titrarasettum, nuddolíum, bragðolíum, sleipuefhum, kremum o.m.fl. Velkomin í nýja og stóra verslun okkar. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum dulnefnt um land allt. Opið 10-20 mán.-fóst. 10-22 lau. Erum í Fákafeni Ath. Krossar á leiöiö með Ijósi, 12 V og 34 V, Visa/Euro. Sendum í póstkröfú, Leg- steinagerðin, Kænuvogi 17, sími 588 6740, hs. 588 0043. Tilboösverð á loftviftum meö Ijósum með- an birgðir endast, ffá kr. 8.900 með ljósum, hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagnsofnar í miklu úrvali. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumiila 19, sími 568 4911. Stjjjrnarandstaða vill minnka fjárlagahallann Eg man ekki til þess að þetta hafi gerst fyrr - segir Svavar Gestsson alþingismaður „Við alþýðubandalagsmenn leggjum fram tillögur sem miða að því að minnka fjárlagahallann um allt að 2,5 milljarða frá því sem ríkisstjómin gerir ráð fyrir. Það sem ég tel merkilegast við þetta og raunar tillögur aUra stjórnarand- stöðuflokkanna er að þeir eru allir að leitast við að minnka haUann á ríkissjóði. Það er umdeUanlegt hvað það gengur vel, hvað tiUög- urnar eru raunhæfar og svo fram- vegis. En það er stefnan hjá þeim öUum að.minnka fjárlagahaUann. Það hefur aldrei gerst þau 17 ár sem ég hef setið hér á Alþingi og mér er það tU efs að þetta hafi nokkru sinni gerst fyrr á þinginu að stjómarandstaðan geri það að sínu meginstefi að lækka hallann á ríkissjóði. Hún hefur yfirleitt verið ásökuð fyrir yfirboð og ábyrgðarleysi,“ sagði Svavar Gestsson alþingismaður í samtali við DV í gærkvöldi. Hann sagðist sannfærður um að ástæðan fyrir þessu væri sú að menn væru búnir að átta sig á því að sú gífurlega skuldasöfhun ríkis- sjóðs sem átt hefur sér stað undan- farin ár gengur ekki lengur. Nú er staðan sú að afborganir og vextir af lánum ríkisins taka álíka mikið tU sín og allt menntamálaráðu- neytið. „Við endurskoðendur ríkis- reiknings vorum að skila reikning- um fyrir nokkrum dögum og stað- an er sú að höfuðstóll ríkissjóðs er neikvæður um 200 miUjarða króna um síðustu áramót. Auðvitað hrökkva menn við þegar þeir sjá svona lagað og segja hingað og ekki lengra. Þess vegna er orðin víðtæk samstaða um að ná fjár- lagahaUanum niður. Það er hins vegar ekki samstaða um aðferðir en markmiðið er það sama,“ sagði Svavar. Hann sagði að meginpunktarnir í tiUögum alþýðubandalagsmanna til að lækka halla ríkissjóðs væru að fjármagnsöflunin væri fyrst og fremst fjármagnstekjuskattur. í öðru lagi tekjutengdur stóreigna- skattur, sem talið er að gefi á miUi 500 og 1.000 miUjónir króna. Þá er tiUaga um aukahátekjuskatt á aUra hæstu tekjur. „Við segjum frekar látum við hrausta ríka menn borga en veika fátæka. Þessum tekjum viljum við eyða í vegamál og að skatturinn af umferðinni fari tU vegamála, flug- vallaskatturinn fari tU flugvalla. Einnig ætlum við að taka þarna fé til að styrkja stöðu ríkisspítalanna og stöðu Háskóla íslands og menntakerflsins. Þetta eru svona aðalatriðin í okkar tiUögum,“ sagði Svavar Gestsson. -S.dór Ný lög um fjöleignarhús: Komið lag á fasteigna- viðskipti - segir Sigurður Helgi Guðjónsson lögmaður fl* Sumarbústaðir Jólagjöfin í ár! Eigum á lager eitt lítið og sætt orlofshús (35,2 m2 ) á aldeilis frábæru jólatUboðsverði, aðeins kr. 1.895.000. Húsið er fullfrágengið að utan og að innan er búið að klæða, setja gólfefni og innihurðir. Sjón er sögu rík- ari. Uppl. í síma 482 2975. § Hjólbarðar BFGoodrich tmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmDekk Gæði á góðu verðí Geríö gæöa og verðsamanburö. Trail T/A 30*-15”......kr. 10.795 stgr. Trail T/A 31”-15”......kr. 11.903 stgr. Trail T/A 33”-15”......kr. 13.482 stgr. All-Terráin 30”-15”....kr. 11.610 stgr. AU-Terrain 31”-15” ...kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32”-15”....kr. 13.950 stgr. AU-Terrain 33”-15”.....kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15” ...kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bflabúð Benna, sími 587-0-587. Bílaleiga Nýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kflómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Jeppar Toyota 4Runner 1991. Til sölu mjög glæsilegur, lítið ekinn og vel með farinn Toyota 4Runner, árg. ‘91, vél V6 3000, sjálfsk., vökvastýri, upphækkaður f. 33” deldi, mjög vel búinn aukahl. frá Toyota. Bfllinn er aðeins ek. 59 þús. Verð 2.250 þús. Til sýnis hjá Bflaskoð- un og stillingu hfl, Hátúni 2a R., sími 551 3100 og e. kl. 19 565 1409. Cherokee, árg. ‘92, ekinn aðeins 36.000 mflur, 4 lítralúgh output, sjálfskiptur, sk. ‘96, ný dekk, dráttarkrókur. Topp eintak. Verð 2,2 miUjónir. Uppl. í síma 896 6564. í gærmorgun var samþykkt á Al- þingi breyting á lögum um fjöleign- arhús. í lögunum er gert ráð fyrir að þeir sem geri eignarskiptayfirlýs- ingar i fjöleignarhúsum þurfi sérs- takt leyfi tU þess. Einnig er gert ráð fyrir að utanaðkomandi eigendur bilskúra megi selja þá til aðUa utan fjöleignarhússins eftir ákveðinn tíma náist ekki samkomulag innan hússins um kaupin. „Við fögnum þessu mikið. Þetta eru geysilegar réttarbætur. Lögin koma lagi á það vandræðaástand sem ríkt hefur í viðskiptum með eignir í fjöleignarhúsum aUt þetta ár, sérstaklega í Reykjavík, en það er mjög brýnt að kynna þetta,“ seg- ir Sigurður Helgi Guðjónsson, lög- maður hjá Húseigendafélaginu. -GHS Skilafrestur rennur út mánudaginn 18. desember. Dregið verður úr réttum lausnum og nöfn vinningshafa birt fyrir jól. Þátttakendur eiga möguleika á að vinna einn hinna 19 glæsilegu vinninga sem í boði eru en verðmæti þeirra nemur samtals hálfri milljón króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.