Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1996, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 1996 íþróttir i>v Þrjú efnileg ungmenni sem settu sterkan svip á íþróttamótið á Hornafirði milli jóla og nýárs. Frá vinstri: Vigfús Dan Sigurðsson, Sindra, Jóhanna Ríkharðsdóttir, Neista, og Vigfús Vigfússon, Sindra. Vigfús Dan Sigurðsson í miklum ham á Hornafirði: Bætti strákametið í kúlu um tæpan metra - og Jóhanna Ríkharðsdóttir með Austfjarðamet í hástökki Karfa - 7. flokkur karla: Keflavík best í 1. deild A-riðils Keflavík sigraði með eins stigs mun í 1. deild A-riðils. Úr- slit urðu þessi. Njarðvík-Grindavík . .... 46-50 Leiknir, R.-Fylkir. . . .... 34-39 Haukar-Keflavík. . . . .... 29-43 Njarðvík-Leiknir, R.. .... 52-40 Grindavík-Haukar . . .... 52-44 Fylkir-Keflavík .... 35-62 Ifaukar-Njarðvík . . . .... 44-65 Fylkir-Grindavík . . . .... 34-63 Keflavik-Leiknir, R. . .... 6940 Njarðvík-Fylkir .. .. .... 65-32 Grindavík-Keflavík. . .... 3943 Leíknir, R.-Haukar. . .... 39-57 Keflavík-Njarðvík. . . .... 29-52 Leiknir, R.-Grindavík. . .... 38-68 Fylkir-Haukar .... 27-49 Lokastaðan: Keflavik .... 5 4 1 236-195 11 Grindavík ... 5 4 1 272-205 10 Njarðvík .... 5 4 1 260-194 9 Haukar 5 2 3 223-206 6 Fylkir 5 1 4 167-273 3 Leiknir, R.. . . 5 0 5 191-276 1 Karfa - Minnibolti stráka: Þór, Akureyri efst í NL-riðii Þórsarar unnu alla leiki sína í 2. umferð. Úrslit urðu sem hér segir. Tindastóll-Þór, Ak.....35-52 UMFL-Geislinn..........27-45 USVH-Tindastóll........32-42 Þór, Ak.-Geislinn......62-44 UMFL-USVH..............29-24 Geislinn-Tindastóll....38-56 Þór, Ak.-UMFL..........41-23 Geislinn-USVH..........47-32 TindastóU-UMFL.........52-27 USVH-Þór, Ak...........19-54 Lokastaðan: Þór, Ak.... 4 4 0 209-119 8 TindastóU ... 4 3 1 185-149 6 Geislinn .... 4 2 2 174-177 4 UMFL....... 4 1 3 104-162 2 USVH....... 4 0 4 107-172 0 Karfa - 10. flokkur karla: KR-ingar tap- lausir í 1. deild A-riðils KR-strákarnir fóru i gegnum 2. umferð á þess að tapa leik. Hér koma úrslit leikja. KR-KR(C)...................70-49 Keflavík(C)-Tindastóll.....51-60 Grindavík-Njarðvík.........83-81 KR-Keflavik(C)..............7946 KR(C)-Grindavik............50-53 Tindastóll-Njarðvík........52-55 Grindavík-KR...............30-33 Tindastóll-KR(C)...........62-54 Njarðvík-Keflavík(C).......59-74 KR-Tindastóll..............48-39 KR(C)-Njarövík.............64-69 KeUavik(C)-Grindavík.......50-48 Njarðvík-KR................57-74 Keflavík(C)-KR(C)..........58-63 TindastólLGrindavík........54-45 Lokastaðan: KR........... 5 . 5 . 0 295-221 10 Tindastóll ...5 . 3 . 2 267-253 6 GrindavUc ...5 . 2 . 3 259-268 4 Keflavik(C) . . 5 . 2 . 3 279-300 4 Njarövík .... 5 . 2 . 3 321-347 4 KR(C)........ 5.1.4 289312 2 Handbolti 2. flokkur: KA-menn í stuði KA vann alla leiki sína í 2. flokki karla 2. deOdar A-riðils. Úrslit urðu eftirfarandi. KA-Stjarnan.............21-16 KA-Fjölnir..............20-15 Stjaman-Fjölnir.........18-15 KA-HK...................24-12 KA-Þór, Ak..............19-14 Stjarnan-HK............ 23-15 Fjölnir-HK..............21-19 Stjarnan-Þór, Ak.........24-6 Fjölnir-Þór, Ak.........17-16 HK-Þór, Ak..............18-10 Lokastaöan: KA.......... 4 . 4 0 0 84-57 8 Stjarnan ....4 . 3 0 1 81-57 6 Fjölnir.... 4 . 2 0 2 68-73 4 HK......... 4.1 0 3 64-78 2 Þór, Ak..... 4 . 0 0 4 4 378 0 Handbolti, 2. flokkur kvenna: Stjarnan á toppi 2. deildar Stjarnan leiðir í 2. flokki kvenna 2. deildar eftir 2. umferð. Úrslit leikja. Haukar-Selfoss..........13-13 Stjarnan-Haukar.........16-15 Stjarnan-Selfoss........22-10 Lokastaðan: Stjarnan .... 2 2 0 0 3325 4 Haukar...... 2 0 1 1 2329 2 Selfoss..... 2 0 1 1 23-35 1 A innanhússmóti í frjálsum iþróttum, sem fram fór á Horna- firði, bætti Vigfús Dan Sigurðsson, Sindra, eigið íslandsmet i kúluvarpi strákaflokks, undir 12 ára, um tæp- an metra. Varpaði hann kúlunni heila 13,54 metra. Þegar Vigfús tók þátt í sínu fyrsta innanhússmóti, sem var á Húsavík í nóvember síð- astliðnum, bætti hann metið í 12,37 metra en þá var gamla metið hans 11,54 metrar. Aftur bætti Vigfús metið í desember síðastliðnum þeg- ar hann varpaði 12,43 metra í Hafn- arflrði. Hann hefur því sett ný ís- lensk met í öllum þeim mótum sem hann hefur tekið þátt í og bætt met- ið samtals um 2 metra. Geri aðrir betur. Vigfús setti sér það markmið að varpa kúlunni yflr 12 metrana 1995 og náði drengurinn því takmarki og gott betur. Nú um áramótin fluttist hann upp um flokk og keppir nú í aldursflokknum 13-14 ára og þyng- ist kúlan um 1 kíió. Hatturinn hans afa gaf mér metra Vigfús segir aö hatturinn sem afi hans átti hafi gefið sér einn metra í metkastinu. Þessi hattur er orðinn partur af Vigfúsi í mótum. Hann setur hann alltaf upp í mótsbyrjun og er með hann til loka móta. Þetta er sérstakur heillagrip- ur drengsins. í ársbyrjun 1996 segist Vigfús sér- staklega ætla að einbeita sér að tæknilegu hliðinni og nýtur þar handleiðslu frænda síns, Páls Magn- ússonar. Hann æfir nú þrek, yfir vetrarmánuðina, tvisvar sinnum i viku hjá Guðrúnu Ingólfsdóttur sem er núverandi íslandsmeistari í kringlukasti. Æfingarnar eru aðal- lega fólgnar í lyftingum og kastæf- ingum 2 sinnum í viku utanhúss. Hér á Hornafiröi er hægt að æfa úti allan ársins hring. Góð íþróttamannsefni Þeir lúra á mörgum góöum íþróttamannsefnum á suðaustur- horninu og má til að mynda nefna Vigfús Vigfússon, sem keppir í strákaflokki, 12 ára, en hann varp- aði kúlunni 11,87 metra á mótinu milli jóla og nýárs, og er það næst- besta afrekið frá upphafi í þessum Umsjón Halldór Halldórsson aldursflokki. Hann stökk einnig 1,40 metra í hástökkinu og 2,25 metra í langstökki án atrennu. Einnig er árangur Jóhönnu Rík- harðsdóttur glæsilegur í hástökk- inu. Hún setti Austurlandsmet í flokki 11-12 ára, stökk 1,46 metra. Jóhanna er mjög fjölhæf frjálsí- þróttakona og hefur hiö rétta bygg- ingarlag fyrir hástökkið. Hún hefur verið að stökkva yfir 1,50 metra á æfíngum að undanförnu. Það ætti því aðeins að vera tímaspursmál hvenær hún klárar þá hæð í keppni. Unglingasíða DV þakkar Sigurði Pálssyni, föður Vigfúsar, fyrir greinargóðar upplýsingar frá Höfn. Á innanhússmótinu á Homafirði milli jóla og nýárs náðist eftirfar- andi árangur. Kúluvarp stráka - 11-12 ára: Vigfús D. Sigurðsson, Sindra.....13,54 (íslenskt strákamet) Vigfús Vigfússon, Sindra..........11,84 Jón Karlsson, Neista...............8,97 Ágúst Reynisson, Sindra............6,62 Kúluvarp pilta - 13-14 ára: Ármann Björnsson, Sindra.........10,27 Jón B. Ófeigsson, Sindra...........9,48 Jakob Guðlaugsson, Sindra..........9,23 Gunnsteinn Steinarsson, Sindra .. . 8,55 Hástökk telpna - 11-12 ára: Jóhanna Ríkarðsdóttir, Neista. . . 1,46 (nýtt Austfjarðarmet) Tinna Guðlaugsdóttir, Neista......1,30 Bryndís, Sindra....................1,25 Guðbjörg Guðlaugsdóttir, Sindra. .. 1,15 Hástökk telpna - 13-14 ára: Embla Grétarsdóttir, Sindra.......1,30 Aníta Þórisdóttir, Sindra..........1,20 Hástökk stráka - 11-12 ára: Vigfús Vigfússorr, Sindra..........1,40 Ágúst Reynisson, Sindra............1,20 Langstökk telpna án atr. - 13-14 ára: Embla Grétarsdóttir, Sindra.......2,21 Aníta Þórisdóttir, Sindra..........1,80 Kúluvarp telpna - 13-14 ára: Ingibjörg Zophaníasd., Sindra.....7,24 Jóhanna Ríkarðsdóttir, Neista.....6,85 Tinna D. Guðlaugsdóttir, Neista .. . 6,16 Langstökk pilta án atr. - 13-24 ára: Gunnsteinn Steinarss., Sindra.....2,49 Jón Ófeigsson, Sindra..............2,48 Jakob Guðlaugsson, Sindra..........2,45 Langstökk stráka án atr. - 11-12 ára: Jón Karlsson, Neista...............2,35 Vigfús Vigfússon, Sindra...........2,25 Ágúst Reynisson, Sindra............1,94 Hástökk pilta - 13-14 ára: Ármann Björnsson, Sindra...........1,55 Jón B. Ófeigsson, Sindra...........1,45 Kristinn Guölaugsson, Sindra......1,45 Langstökk stelpna án atr. - 11-12 ára: Tinna Guðlaugsdóttir, Neista......2,20 Hjördís Hjartardóttir, Sindra.....2,07 Bryndís, Neista....................2,05 Badminton: Ásdís Hjálms- dóttir lofar góðu Á Ljúflingamóti TBR í badminton um miðjan desember komu fram margir mjög efnilegir badminton- spilarar. Einn þeirra er hún Ásdís Hjálms- dóttir sem var á mynd sem birtist á unglingasíðu DV síðastliðin fostu- dag. Gallinn var bara sá að þar var hún sögð vera Hjálmarsdóttir sem er að sjáifsögðu rangt og er stúlkan beðin velvirðingar á mistökunum. Hún Ásdís Hjálmsdóttir er önnur frá hægri á þeirri mynd. Karfa - 1. deild B-riðill: Blikastúlkurnar unnu í 8. flokki Breiðabbksstúlkurnar sigruðu í 8. fiokki 2. umferðar í B-riðli 1. deildar en ekki Haukar. Þetta var leiðrétt í DV sl. þriðjudag en hér koma rétt úr- slit leikja og taflan að ósk KKÍ sem er sökudólgurinn. Haukar-Breiöablik.........13-52 UMFH-Skallagrímur.........29-12 Breiðablik-UMFH............35-8 Skallagrímur-Haukar.......18-20 Haukar-UMFH...............10-20 Breiðablik-Skallagrimur. ... 36-10 Lokastaðan: Breiðablik... 3 3 0 123-33 9 UMFH....... 3 2 1 57-57 6 Haukar..... 3 1 2 45-90 2 Skallagrimur. 3 0 3 40-85 0 Karfa - 9. flokkur, 1. deild: Þór, Akureyri, efst í 1. deild B- riðils Þórsarar stóðu uppi sem sigurveg- arar i 2. umferð 9. flokks 1. deildar B- riðils. Úrslit urðu þessi. Skallagrímur-Grindavík.... 47-64 Þór, Ak.-Haukar...........37-30 Breiðablik-Stjaman........15-34 SkaUagrímur-Þór, Ak.......51-47 Grindavík-Breiðablik......68-48 Haukar-Stjaman............42-29 Breiðablik-Skaliagrímur.... 45-60 Haukar-Grindavík..........41-63 Stjarnan-Þór, Ak..........38-42 SkaHagrimur-Haukar........53-35 Grindavík-Stjarnan........31-38 Þór, Ak.-Breiðablik.......61-43 Stjaman-Skallagrímur......27-48 Þór, Ak.-Grindavik........52-31 Haukar-Breiðablik.........41-33 Lokastaðan: Þór, Ak.... 5 4 1 239-193 8 Skallagrímur. 5 4 1 259-218 8 Grindavík... 5 3 2 257-226 6 Stjarnan .... 5 2 3 166-178 4 Haukar..... 5 2 3 189-215 4 Breiðablik... 5 0 5 184-264 0 Karfa - Minni bolti, 1. deild: Reynisstrákarnir bestir I C-riðli Strákarnir i Reyni iognuðu sigri í 2. umferðinni. Úrslit leikja urðu þessi. ÍR-Fjölnir...................30-58 Reynir, S.-Skallagrimur .... 39-35 Þór, Þorl.-ÍR................35-25 Fjölnir-Skallagrímur.........46-42 Reynir, S.-Þór, Þorl.........51-33 Skaliagrimur-ÍR..............67-26 Fjölnir-Reynir, S.............4948 Skallagrímur-Þór, Þorl......45-11 ÍR-Reynir, S.................20-52 Þór, Þorl.-Fjölnir...........45-55 Lokastaðan: Reynir, S. . . . 4 4 0 199128 8 Fjölnir.... 4 3 1 199-165 6 Skallagrímur. 4 2 2 189142 4 Þór, Þorláksh. 4 1 3 144-176 2 lR......... 4 0 4 101-212 0 Karfa - 7. flokkur karla: KR-piltarnir með fullt hús KR sigraði í öllum sinum leikjum í B-riðli 2. umferðar. Úrslit urðu þessi. Þór, Ak.-ÍR................54-34 ÍA-KR.......................1941 Breiðablik-Þór, Ak.........36-49 ÍR-KR......................28-36 ÍA-Breiðablik..............27-29 KR-Þór, Ak.................49-35 ÍR-ÍA......................31-29 KR-Breiöablik..............44-23 Þór, Ak.-ÍA................35-33 Breiðablik-ÍR..............32-57 Lokastaðan: KR 4 . 4 0 161-104 12 Þór, Ak. 4 . 3 1 173-143 10 ÍR 4 . 2 2 150-147 8 Breiöablik 4.1 3 120-177 4 ÍA 4 . 0 4 109-136 3 Karfa - 10. flokkur karla: Fjölnir á toppnum í 1. deild C-riðils Fjölnir sigraði í 1. deild C-riðils 2. umferðar með jafnmörg stig og Leiknir, R., en betra skor. urslit leikja urðu þessi: Leiknir, R.-Fjölnir...........43-35 Breiðablik-Snæfell............42-72 Selfoss-Leiknir, R.............4944 Fjölnir-Snæfell...............65-63 Breiöablik-Selfoss.............4942 Snæfell-Leiknir, R.............4346 Fjölnir-Breiðablik............41—42 Snæfell-Selfoss...............63-53 Leiknir, R.-Breiðablik.......59-58 Selfoss-Fjölnbr...............33-64 Lokastaðan: Fjölnir . 4.3.1 225-181 6 Leiknir, R... . 4.3.1 192-196 6 Snæfell.... . 4.2.2 241-206 4 Breiðablik.. . 4.1.3 182-214 2 Selfoss . 4.1.3 168-211 2 Tennis unglinga: Jólamót Tennishallarinnar Dagana 27.-30. desember fór fram jólamót tennishallarinnar og voru þátttakendur 133 talsins. Styrktaraðili mótsins var J.S. Gunnarsson, umboðsaðili Ruca- nor. Úrslit urðu sem hér segir. Einliðaleikur Snáðar/snótir -10 ára: Kári Pálsson sigraði Þórir Hann- esson, 6-4. Sunna Friðbjörnsdóttir vann Svandísi Stefánsdóttur 6-2. Hnátur - 12 ára: Ingunn Erla Eiríksdóttir sigraði Þórunni Hannesdóttur 6-3. Sveinar - 14 ára: Stefán Gunnsteinsson vann Ey- vind Ara Pálsson, 6-3, 7-5. Drengir -16 ára: Jón Axel Jónsson vann Hjört Hannesson, 6-2, 6-4. Stúlkur - 18 ára: Júlíana Jónsdóttir sigraði Rakel Pétursdóttur, 6-2, 6-3. Piltar - 18 ára: Davíð Halldórsson vann Jón Axel Jónsson, 6-2, 6-0.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.