Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1996, Blaðsíða 8
28 MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 1996 Iþróttir DV Beðið ertir Magic Áhugamenn um körfuknattleik bíða með öndina í hálsinum eftir því hvort sniliingurinn Magic Johnson taki fram skóna á ný og byrji að leika með Los Angeles Lakers í NBA-deiidinni. Hann hefur áhuga á að byrja gegn Jordan og félögmn í Chicago aðfaranótt laugardagsins. Johnson hætti fyrir rúmum fjórum árum eftir að í ljós kom að hann var með HlV-veiruna. Engin einkenni um eyðni hafa komið fram. Armon Gilliam, leikmaður New Jersey, lýsti þó um helgina yfír áhyggjum sínum yfir því að leika gegn Magic og verða hugsanlega fyrir smiti. Skíði: Reiter sigraði Mario Reiter frá Austuríki sigraði í svigi á heimsbikarmóti á skiðum sem fram fór í Sestri- ere á Ítalíu á laugardaginn. Bandaríkjamaðurinn Thomas Sykora varð annar og Austurríkismaður- inn Thomas Stangassinger hafnaði í þriðja sæti. ítalski skíðakóngurinn Alberto Tomba féll hins vegar úr leik eftir eftir að hafa keyrt út úr braut- inni í fyrri ferð og það kunnu fjölmargir stuðn- ingsmenn hans ekki að meta en þeir voru mættir til að sjá hann fagna sigri. Shaquille O’Neal var besti maður Orlando í leikjunum gegn Atlanta og Indiana um helgina. Lið hans beið hins- vegar tvo slæma ósigra og á ekki lengur raunhæfa mögu- leika á að veita Chicago keppni um sigurinn í austurdeildinni. Símamynd Reuter NBA-deildin i körfuknattleik um helgina: Tíundi heimasigur Ind iana á Orlando í röð - Chicago hefur unnið síðustu 28 leiki sína á heimavelli NBA-úrslit Aðfaranótt laugardags: Boston-Indiana........90-107 Radja 26 - McKey 23, Miller 23. New Jersey-Charlotte . . 115-107 Gill 30, Giliiam 22, Brown 18 - Rice 34, Curry 19, Anderson 15 Philadelphia-LA Lakers . 88-100 - CebaUos 31, Campbell 14. Atlanta-Orlando.......96-84 Smith 22, Blaylock 21, Ehlo 15, Long 11 - Shaq 20, Scott 19, Hardaway 16. Chicago-Miami.........102-80 Jordan 25, Pippen 17, Kukoc 17 - Milwaukee-Phoenix .... 97-107 - Barkley 20, Person 18, Finley 16. San Antonio-Portland . . . 87-83 Person 21, Robinson 20 - Grant 24, Robinson 18. Golden State-Sacremento 124-118 SpreweU 26 - Richmond 34. Seattle-Utah...........94-93 Payton 24, Hawkins 16, Schrempf 15, Kemp 10 - Hornacek 27, Malone 23. Aðfaranótt sunnudags: New York-Minnesota . . . 104-95 Ewing 28, Oakley 19 - MitcheU 20. New Jersey-LA Lakers . . 98-100 Bradley 19, Gilliam 16 - CebaUos 29, CampbeU 20. Washington-Vancouver . 102-77 Howard 24 - Reeves 13. Charlotte-Philadelphia . 110-105 Curry 24, Anderson 22 - Ruflin 21. Cleveland-Miami .......85-102 Mills 18 - Chapman 29, Mouming 23. Indiana-Orlando........102-79 Smits 18 - Shaq 23. Dallas-Portland ......103-112 Jackson 23 - Robinson 29, Strickland 19, Sabonis 16. Houston-Detroit........105-85 Drexler 24 - HiU 26. Denver-Toronto..........93-82 Abdul-Rauf 21 - Stoudamire 23. Utah-Golden State .....108-91 Malone 25, Carr 15, Stockton 10 - SpreweU 21. LA Clippers-Seattle ....87-96 Dehere 18 - Payton 23, Hawkins 23, Kemp 16. Heimsmet hjá Gebreselassie Haile Gebreselassie frá Eþíópíu, setti nýtt heimsmet í 5.000 metra hlaupi innanhúss á frjálsíþrótta- móti í Þýskalandi um helgina þegar hann hljóp vegalengdina á 13:10,96 mínútum. Gebreselassie, sem er 22 ára gamall, var mjög atkvæðamikill á hlaupabrautinni á síðasta sumri og sett heimsmet bæði í 5.000 og 10.000 metrum. Gamla metið átti Tanzaníumaðurinn Sulemein Ny- ambui, 13:20,04 mín. sem sett var árið 1981. Það er fyrst og fremst slök frammistaða á útivöllum sem kem- ur í veg fyrir að Orlando veiti Chicago keppni um efsta sætið í austurdeUd NBA. Það sást vel um helgina þegar Orlando tapaði tvisvar, í Atlanta og Indiana, og átti í raun aldrei möguleika í leikjunum. Horace Grant hefur misst af síð- ustu níu leikjum Orlando og liöið hefur ekki mátt við því, sérstaklega ekki í útUeikjunum. Orlando tapaði í 10. skiptið í röð í Indianapolis í fyrrinótt og heimaliðið var með 24 stiga forystu í hálfleik en lokatölur voru 102-79. „Viö sýndum í fyrsta leikhluta hve vel viö getum spUað,“ sagöi hol- lenski risinn Rik Smits sem lék á ný með Indiana eftir fjarveru vegna meiðsla. Indiana hefur nú unnið 14 heimaleiki í röð, sem er félagsmet., og liðiö ætlar greinUega að veita Orlando keppni um annað sætið í austurdeUdinni. Sigurkarfa Lakers í lokin Elden CampbeU tryggði Lakers sigur í New Jersey þegar hann skor- aði, 98-100, 1/10 úr sekúndu fyrir leikslok. Butch Beard, þjálfari New Jersey, sagði að dómararnir hefðu leikið lið sitt grátt í leiknum og bæru enga virðingu fyrir því. New York lagði Minnesota, kær- kominn sigur eftir þrjú töp í röö. Patrick Ewing var í aðalhlutverki og tók 10 fráköst og varði 5 skot. „Ekki slæmt hjá eliilífeyris- þega“ Clyde Drexler náði sinni 19. þrennu á ferlinum þegar hann skor- aði 24 stig, tók 10 fráköst og átti 10 stoðsendingar í sigri Houston á Detroit. „Ekki slæmt hjá eUUífeyris- þega!“ sagði Drexler eftir leikinn. Mahmoud Abdul-Rauf skoraði ekki stig í fyrri hálUeik en 21 í þeim síðari þegar Denver sigraði Tor- onto. „Við spUuðum ekki fallegan körfubolta, en svona erum við. Við kunnum aUavega vel að spila vörn,“ sagði George Karl, þjálfari Seattle, eftir sigur liðsins gegn Clippers á útiveUi. Miami vann loks útUeik, eftir sjö töp í röð, þegar liðið sótti Cleveland heim. Rex Chapman skoraði sjö 3ja stiga körfur fyrir Miami. Metin falla hjá Chicago Chicago setti félagsmet aðfaranótt laugardagsins þegar liðið vann létt- an sigur á Miami, 102-80. Þetta var fjórtándi sigur liðsins í röð, og um leið 28. heimasigurinn í röð, sem líka er met. Charlotte seldi KendaU GiU tU New Jersey fyrir rúmri viku, og fékk iUUega að kenna á því. GUl skoraði 30 stig í leik liðanna og New Jersey vann góðan sigur. Kenny Anderson fór hina leiðina, tU Charlotte, og hann spilaði líka ágæt- lega og skoraði 15 stig, en fyrrum fé- lagar hans höfðu þó góðar gætur á honum. Gary Payton skoraði sigurkörfu Seattle gegn Utah, 94-93, þegar 10 sekúndur voru eftir. Mookie Blaylock átti stórleik með Atlanta sem vann góðan sigur á Or- lando í annað sinn í vetur. David Robinson tók 21 frákast í sigri San Antonio á Portland, met hjá honum í vetur. -VS Golf: Woosnam vann - og fagnaði sigri í fyrsta sinn í 16 mánuði Ian Woosnam frá Wales sigr- aði á Johnnie Walker golfmót- inu sem lauk í Singapore í gær eftir harða keppni við Skotann Andrew Coltart. Þetta var lang- þráöur sigur hjá Woosnam því hann hafði ekki sigrað á móti í 16 mánuði. Woosnam og Andrew Coltart luku báðir keppni á 272 högg- um, eða 16 höggum undir pari en Woosnam hafði betur á þriðju holu í bráðabana þegar langt pútt frá honum rataði rétta leið. Olle Karlsson frá Svíþjóð og Ástralamir Paul Curry og Way- ne Riley komu næstir á 275 höggum. Parl Nam-sin frá S-Kóreu, Bradley Hughes, Ástr- alíu, Craig Perry, Ástralíu, Ern- ie Els, S-Afríku, Anthony Paint- er, Ástralíu og Bandarikjamað- urinn Fred Couples komu þar á eftir með 276 högg. -GH lan Woosnam með sigurlaunin í mótinu í Singapore. Símamynd Reuter Staðan í NBA-deildinni Atlantshafsriðill: Miðvesturriðill: Orlando 30 12 71,4% San Antonio 27 13 67,5% New York 26 15 63,4% Houston 29 15 65,9% Washington 21 21 50,0% Utah 27 14 65,9% Miami 19 23 45,2% Denver 17 25 40,5% New Jersey 17 25 40,5% Dallas 13 27 32,5% Boston 15 26 36,6%. Minnesota 11 29 27,5% Philadelphia Miðriðill: 34 17,1% Vancouver 10 32 23,8% Chicago 37 3 92,5% Kyrrahafsriðill: Indiana 28 14 66,7% Seattle 30 11 73,2% Atlanta 24 17 58,5% Sacramento 22 16 57,9% Cleveland 22 19 53,7% LALakers 24 18 57,1% Detroit 21 19 52,5% Portland 21 21 50,0% Charlotte 20 21 48,8% Phoenix 17 22 43,6% Milwaukee 15 25 37,5% Golden State 18 24 42,9% Toronto 12 30 28,6% LA Clippers 16 25 39,0%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.