Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 9
9 4 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 «© Stuttar fréttir Vill firra vandræðum Herforingjastjómin í Burma sagði að hún hefði handtekið tugi lýðræðissinna til að koma í veg fyrir að blóðug lýðræðisupp- reisn frá árinu 1988 endurtæki sig. Nelson hjá Helmut Nelson Mandela, for- seti Suður- Afríku, ávarp- aði þýska þingið í gær og notaði tækifærið til að fara fram á aðstoð við enduruppbyggingu landsins síns, auk þess sem hann fékk lof- orð Kohls kanslara um nánari tengsl við ESB. Jeltsín ferðast Borís Jeltsín Rússlandsforseti heldur í kosningaferð norður til Arkangelsk í kvöld og þaðan fer hann til kolahéraðsins Vorkúta. Tugir féllu Rússneski herinn missti allt að 40 menn fallna í bardögum við uppreisnarmenn í Tsjetsjen- íu í gær. Prodi lofar öllu fögru Romano Prodi, forsætisráð- herra Ítalíu, lofaði þjóð sinni ýmsum endurbótum heima í héraði, stöðugleika og loks skattalækkunum í jómfrúræðu sinni á þingi. Öryggí stóreflt ísraelar óttast hryðjuverk í tengslum við þingkosningarnar 29. maí og hafa stóreflt allar ör- yggisráðstafanir. Hefur gæsla á hernumdu svæðunum verið aukin auk þess sem um 20 þús- und sérsveitarmenn verða á vakt. Sprengja í rútu Lögreglan á Indlandi grunar skæruliða frá Kashmír um að hafa komið sprengju fyrir í rútu sem varð 14 manns að bana í norðvesturhluta Indlands. Laus eftir nauðgun Sú ákvörðun hæstaréttar Brasilíu að sýkna mann sem ákærður var um nauðgun 12 ára stúlku hefur vakið mikla reiði kvennahópa en rétturinn taldi stúlkuna lausláta. Bannar hommabrúðkaup Bill Clinton i Bandaríkjafor- seti mundi skrifa undir lög sem banna #•' \ t 9 hjónaband samkyn- hneigöra ef það bærist inn 1 á borð til hans í sinni núverandi mynd. Ellefú fórust Ellefu fórust þegar íbúðarb- lokk í vesturhéruðum Rússlands sprakk í gærmorgun. Talið er að átta manns séu enn undir rúst- unum. Reuter AST COMPUTER Ein n un arnar Héðan í frá er 100 Mhz og 100 Mhz ekki það sama og eins gott að kunna skil á muninum. Komdu eða hringdu í tæka tíð Byltingarkenndar nýjungar eru lýsandi orð yfir nýju AST Bravo MS tölvuna. Hún er margföld að afli og getu. • Intel Pentium 100,133 eða 166Mhz (200Mhz) • Intel Triton IIHX430 PCIsett (það allra nýjasta) • 16-192MB EDO 60ns, (Parity eða ECC stuðningur) • 256KB, Synchronous Pipeline Burst Mode mest 512KB • ATI mach64-bita ásamt VT hraðli á PCI braut - 1MB Syncronous Graphics RAM myndminni, mest 2MB - Ræður við hreyfimynd í fullri stærð og fullum gæðum • 16-bita víðóma Soundblaster Vibra 16S SB hljóðkort - Hljóðnemi, heymartól og hugbúnaður fylgir. • PCIE-IDE stýring fyrir fjögur jaðartæki - PIOmode4 (16.7MB/S flutningsgeta) • Tvær PCI og tvær ISA tengiraufar • Einnig fáanleg í Minitum kassa (MS-T) Eftirfarandi fylgir með AST tölvum: • AST CommandCenter • AST AudioWorks, hugbunaður frá Creative Labs (us. us-n • Win 95 lyklaborð með ibrenndum táknum • Allar vélar styðja: Plug 'n Play, DMI, EPA og DPMS • Windows 95, Microsoft mús V2.0 og músarmotta BRAVO LC • Intel Pentium 100,133 eða 166Mhz (200Mhz) • 8-128MB EDO60ns, 4 sökklar • 256KB skyndiminni - Uppfæranlegt í Synchronous Pipeline Burst • SIS 64-bita skjáhraðall á PCI braut • AST SmartShare memory arcitecture (nýtt) - 1MB eða 2MB myndminni af vinnsluminni • PCI E-IDE stýring fyrir fjögur jaðartæki - PIOmode4(16,7MB/sflutningsgeta) • Tvær PCI og tvær ISA tengiraufar BRAVO MS-T 6150 • Intel Pentium Pro 150Mhz • Uppfæranleg með framtíöar Overdrive örgjörva • 16-128MB, styður EDO • 256KB skyndiminni innbyggt í örgjöreann • ATI mach64-bita ásamt VT hraðli á PCI braut - 2MB VRAM myndminni, mest 4MB - Fullrar stærðar hreyfimynd í fullum gæðum • 16-bita víðóma Soundblaster Vibra 16S SB hljóðk. - Hljóönemi, heymartól og hugbúnaður fylgir • PCI E-IDE stýring fyrir fjögur jaðartæki • Fjórar PCI og þrjár ISA tengiraufar 3ja ara ábyrgð á vinnu og búnaði TENGT & TILBUIÐ Uppsetningaþjónusia EJS (BMQ RAÐGREtÐSLUR EJ^ EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10 • Sími 563 3000 Panasonic d aga r þeim lýkur á laugardag! sjónvörp • Ferðageislaspilarar HiFi myndbandstæki • hljómtækjasamstæður bílgeislaspilarar • rafmagnsrakvélar geislaspilarar • vasaútvörp • örbylgjuofnar ki missa af þeim! JAPÍSS BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.