Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 45 Nýútskrifaðir söngvarar ásamt skólastjóranum, Garðari Cortes. Lokatónleikar Söngskólans Tuttugasta og þriðja starfsári Söngskólans í Reykjavík er lok- ið. Að þessu sinni útskrifar skólinn fimm nemendur með burtfararpróf og tvo með söng- kennarapróf. Burtfararpróf tóku Elma Atladóttir, Eyrún Jónas- dóttir, Hulda Björk Garðarsdótt- ir, Kolbrún Ásgrímsdóttir og íris Erlingsdóttir. Söngkennara- prófi luku Elín Huld Árnadóttir og Ragnheiður Hall. Skólaslit og lokatónleikar verða i íslensku óperunni í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 20.30. Efnisskráin er íjölbreytt: íslensk og erlend sönglög og arí- ur og samsöngsatriði úr söng- leikjum og óperum Tónleikar Sinfóníutónleikar Síðustu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands á þessu starfsári verða I Háskóla- bíói i kvöld, kl. 20. Á efnis- skránni eru Karneval, forieikur eftir Antonin Dvorak, Sjö síð- ustu orð Krists eftir Sofiu Guba- idulina og Sinfónía nr. 9 eftir Dimitri Shostakovich. Hljóm- sveitarstjóri er Grzegorz Nowak og einleikarar Friedrich Lips á bayan (rússnesk harmoníka) og Harri Ruijsenaars á selló. Hagnýt upp- lýsingatækni í gæðastjómun er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er á Hótel Loftleiðum í dag, kl. 13-19, og er hún opin öll- um þeim sem hafa áhuga á gæðastjórnun og upplýsinga- tækni. Aðalerindi ráðstefnunn- ar heldur Eyjólfur Sveinsson framkvæmdastjóri og mun hann fjalla um upplýsingaþjóðfélagið og gæði. Háskólafyrirlestur I dag kl. 17.15, í stofu 101 í Lögbergi, halda prófessorarnir Carol Neidle og Dawn MacLaug- hlin fyrirlestur á ensku sem nefnist Non-Manual Correlates of Syntactic Agreement in American Sign Language. Samkomur Stefán og Eyjólfur á Café Oliver Tveir af þekktustu söngvur- um okkar, Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson, munu skemmta saman á Café Oliver í kvöld. Vorhátíð Fullorðinsfræðsla fatlaðra heldur vorhátið kl. 19 í kvöld í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Tvímenningur Tvímenningur verður spil- aður í Risinu í dag kl. 13. ERTU EKKI HREVKTNtM? PCRMROUK PRESTRFÉUR3-STKS SR&ÐI RLUTRE HERRff BOULI í ÚTVRRP- INO í 6ÆR. HERRR BOLLI DETTR O& HERR [ BOLLI HITT HÉT ZöRD HLLTRF IOEGRR HRNNi VPí?j T3R SI<S (JM NBUPSTÖPUNR , , biskupsmHli* MÉTT1 $NÆ6R1Í? _ JÚOÚ. MKTLÓSKÖR EN KÍJRTEISI KOSTRP Rp VÍW' EKKI PENINGR, PPÓ KRNNR / IMjrjkm JMiW'if!~! Kurt Russell leikur sérfræðing FBI, sem ásamt nokkrum hermönnum reynir að stöðva hryðjuverkamenn. Hættuleg ákvörðun Sam-bíóin hófu sýningar um síðustu helgi á spennumyndinni Hættuleg ákvörðun (Executive Decision). í henni segir frá því hvernig ein alræmdustu hryðju- verkasamtök heimsins ná yfirráð- um yfir bandarískri farþegaþotu á leið til Washington. Til að upp- lýsa herinn og hjálparsveitir um hættuna er fenginn David Grant, háskólaprófessor sem er sérfræð- ingur í aðferðum hryðjuverka- samtaka. Hann kemst að því að skipuleggjandi ránsins á þotunni, sem er í flugi, hefur meðferðis taugalyf sem er eitt hættulegasta sinnar tegundar og gæti hæglega NashviUe: Bandarískir kántrísnillingar Fyrir viku var opnaður nýr skemmtistaður og bar í Reykjavík, nánar tiltekið í hjarta gamla bæj- arhlutans á homi Bankastrætis og Þingholtsstrætis, og nefnist hann Nashville bar & grill. Nashville er höfuðborg kántrítónlistarinnar í Bandaríkjunum og eins og nafn skemmtistaðarins bendir til þá er kántrítónlist í hávegum höfð og er það ætlun eigenda staðarins að vera alltaf með tónlistarmenn sem koma frá Nashville eða af þeim slóðum. Skemmtanir Til að ríða á vaðið var fengið tríóið Wild Frontier sem fer mikl- um hamförum í leik og söng á þekktum og minna þekktum kán- trílögum og hefur heillað gesti staðarins. Wild Frontier hóf leik á staðnum þegar hann var opnaður og heldur áfram að skemmta gest- um í kvöld, annað kvöld, sunnu- dags- og mánudagskvöld. Á laugar- Wild Frontier hefur vakið athygli fyrir góðan flutning og Ifflega framkomu. Tríóið leikur í Nashviile í kvöld og annað kvöld. dagskvöld skemmtir aftur á móti Deknight en hún kemur einnig af kántrísöngkonan Martha vesturmiðum kántrítónlistar. Allar aðalleiðir greiðfærar Þjóðvegir landsins eru allflestir greiðfærir en nú eru vegavinnu- flokkar víða að gera við vegi og setja nýja klæðingu. Á leiðinni Reykjavík-Höfn hefur verið sett ný klæðing á leiðirnar Skeiðarársand- Færð á vegum ur, Skaftafell-Kvísker, Breiðamerk- ursandur og Jökulsá-Höfn og þegar austar dregur er einnig ný klæðing í Oddsskarði. Nýrri klæðingu fylgir steinkast svo að bílstjórar ættu að aka varlega þessar leiðir. Unnið er að lagfæringu vega á leiðinni Reykjavík-Hvalfjörður og Sand- skeið—Bláfjöll og eru bílstjórar beðn- ir að sýna aðgát. Ástand vega [5] Hálka og snjór án fyrirstööu Lokaö 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir [D Þungfært 0 Fært fjallabílum Dóttir Ingibjargar og Guðmundar Litla stúlkan, sem á myndinni sefur vært, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 3. maí klukkan 15.40. Barn dagsins Hún var við fæðingu 4.120 grömm að þyngd og 54 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Ingibjörg Gísladóttir og Guðmundur M. Jens- son. Hún á fyrir eina systur, Andreu, sem er fimm ára gömul. Kvikmyndir drepið þúsundir manna ef vélin springur eða lendir innan banda- rískrar lögsögu. Til aðstoðar Dav- id er fenginn reyndur herforingi, Austin Treves, og saman halda þeir ásamt hópi sérþjálfaðra manna í hættulegan leiðangur til að reyna að ná yfirráðum yfir þot- unni. Aðalhlutverkin leika Kurt Russell og Steven Seagal. Leik- stjóri er Stuard Baird. Nýjar myndir Háskólabíó:Lán í óláni Laugarásbíó: Bráður bani Saga-bió: Stolen Hearts Bióhöllin: Last Dance Bíóborgin: Executive Decision Regnboginn: Apaspil Stjörnubió: Mary Reilly Gengið Almennt gengi LÍ nr. 102 23. maí 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 67,550 67,890 66,630 Pund 101,850 102,370 101,060 Kan. dollar 49,300 49,610 48,890 Dönsk kr. 11,3160 11,3780 11,6250 Norsk kr. 10,2180 10,2690 10,3260 Sænsk kr. 9,8590 9,9130 9,9790 Fi. mark 14,1820 14,2660 14,3190 Fra. franki 12,9070 12,9810 13,1530 Belg. franki 2,1250 2,1378 2,1854 Sviss. franki 53,1800 53,4700 55,5700 Holl. gyllini 39,0500 39,2800 40,1300 Þýskt mark 43,6900 43,9100 44,8700 It. líra 0,04322 0,04348 0,04226 Aust. sch. 6,2070 6,2460 6,3850 Port. escudo 0,4258 0,4284 0,4346 Spá. peseti 0,5247 0,5279 0,5340 Jap. yen 0,63170 0,63550 0,62540 írskt pund 104,980 105,630 104,310 SDR 97,08000 97,67000 97,15000 ECU 82,4500 82,9400 83,3800 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 Krossgátan 7 2 i 5 U - 1 É 10 1 r lí h 1 ir J /f 1 To EI ~\ 2X ' Lárétt: 1 hrekja, 8 greind, 9 umhyggja, 10 eðlisfar, 11 hraða, 12 jarðar, 14 haf, 16 erta, 17 klökkur, 19 hár, 21 innyfli, 22 hræðast. Lóðrétt: 1 sjávardýr, 2 nuddar, 3 borða, 4 svalir, 5 hrákasmíð, 6 dyrgja, 7 skel, 13 örbirgð, 15 áforma, 16 kerald, 18 ekki, 20 ullarhnoðrar. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fley, 5 mök, 8 reifir, 9 snið, 11 gá, 12 áta, 13 rask, 15 lá, 17 flota, 19 síli, 20 fól, 22 snatt, 23 ró. Lóðrétt: 1 frjáls, 2 lest, 3 ei, 4 yfirlit, 5 miða, 6 örg, 7 kráka, 10 nafla, 14 stór, 16 áin, 18 oft, 21 ló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.