Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Blaðsíða 11
11 FIMMTUDAGUR 23. MAÍ1996 Fréttir ^ Stór mál óafgreidd á Alþingi: Ovíst að þingstörfum Ijúki fyrir mánaðamót - segir Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis „Ég var að gera mér vonir um að hægt yrði að ljúka þingstörfum föstudaginn 31. maí eða laugardag- inn 1. júní. En ég veit ekki hvort það tekst. Það eru svo mörg stórmál eftir sem taka mikinn tíma í um- ræðum. Auk þess eru ýmis önnur mál sem ekki verður komist hjá að afgreiða," sagöi Ólafur G. Einars- son, forseti Alþingis, í samtali við DV í gær. Stærstu málin, sem eftir er að afr- greiða, eru frumvörpin um stéttarfé- lög og vinnudeilur, réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, stjórnun fiskveiða og fjár- magnstekjuskattinn. Siðan er fjöldi mála sem afgreiða þarf, eins og vegaáætlun, iðnþróun- arsjóður, samningur um veiðar úr norsk/íslenska síldarstofninum, frumvarp um tekjuskatt og eignar- skatt, svo að nokkur mál séu nefnd. Það er ljóst að langfyrirferðar- mest verða frumvörpin um stéttar- félög og vinnudeilur, sem nú er til 2. umræðu, og frumvarpið um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. -S.dór Fjöldi mála er enn óafgreiddur frá Alþingi og líkur á að þinghald standi leng- ur en gert var ráð fyrir. Hér eru þeir Steingrímur J. Sigfússon, Halldór Blön- dal og Geir H. Haarde að ræða málin. DV-mynd BG Funklistinn á ísafirði: Safnað fyrir Ástþór upp í skuldir „Hann hringdi í okkur og bauð okkur þetta verkefni gegn greiðslu. Við tókum boðinu því við þurfum að greiða okkar kosningaskuldir, sem eru einhveijir þúsund kallar. Funklistinn er ekki ríkur og veltir litlu. Eftir söfnunina held ég að okk- ur hafi takist að ná endum saman,“ sagði Hilmar Magnússon, oddviti Funklistans á ísafirði, við DV en listinn tók að sér söfnun meðmæl- enda á Vestfjörðum fyrir fyrirhugað forsetaframboð Ástþórs Magnússon- ar í Friöi 2000. Hilmar sagði að þeir hefðu þurft að ná 89 meðmælendum. Það hefði tekist og vel það á aðeins tveimur Ástþór ætti eftir að fara fram. dögrnn. Hilmar sagði að uppgjör við -bjb ^úðkoupsvetslur—útisamkomur — skemmtanir—lóníetkar—sýningar—kynningar og I. og *. og II. ; fcröpá = wiS§i(yröf<fi)ö(áoo • "^9 *mslr fylgihlutlr sldou Ekki treysta á veðrið þegar F stópuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó staðinn - það marg borgar sig. T|öld af öllum stœrðum frá 20 - 700m*. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldWtarar. 'aS«to slkátta ..meo skátum á heimavelli 5 skátum á heimavdli SM5Ö21390 *fax 552 6377 STARFSFRÆÐSLUNEFND FISKVINNSLUNNAR KYNNIR OPIÐ ÍSLANDSMÓT í REYKJAVIK ~ LAUGARDAGI N N 1 . JÚNÍ KEPPNISSTAÐUR: TJALDIÐ Á MIÐBAKKA VIÐ REYKJAVÍKURHÖFN 16.000! Staðgreitt StyleWriter 1200 Topp prentari á botnverði! Bleksprautuprentari Prentar gráskala Þrjár síður á mínútu 720x360 punkta upplausn w.Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.