Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 3 Fréttir Sjávarútvegsályktun Sjálfstæöisflokksins: Davíð miðlaði mál- um, ekki Þorsteinn - segir Markús Möller hagfræðingur „Fyrir milligöngu áhrifamanna í Sjálfstæðisflokknum bauð Davíð Oddsson upp á að fyrri tillaga veiðileyfisgjaldsmanna í sjávarút- vegsnefnd flokksins yrði tekin inn með smávægilegum orðalagsbreyt- ingum gegn því að þeir drægju hina tiilöguna til baka og beittu sér gegn tillögu Einars Odds Kristjáns- sonar,“ segir Markús Möfler hag- fræðingur í samtali við DV í frétt DV af landsfundi Sjálf- stæðisflokksins og afgreiðslu álykt- unsu- fundarins um sjávarútvegs- mál segir að tillaga Markúsar um aðra málsgrein ályktunar lands- fundar hafi haft stuðning Þorsteins Pálssonar. Markús segir það oftúlk- un. Þær orðalagsbreytingarnar sem gerðar voru á tillögu veiði- leyfagjaldsmanna hafi verið gerðar til að koma til móts við vilja Þor- steins Pálssonar en hefðu að mati flytjenda tillögunnar verið smá- vægflegar. „Ef menn vilja túlka það sem sig- ur fyrir Þorstein Pálsson að tfllaga sem hann hafði áður staðið að því Markús Möller. að feUa var tekin inn með fuUtingi Davíðs Oddssonar verða þeir að eiga það við sjálfa sig. Við Þor- steinn höfum báðir lesið Skugga- Svein og vitum að það voru ekki aðalkarakterarnir í þeirri bók sem sögðu að leikslokum „Sáuð þið hvernig ég tók hann?“ “ sagði Markús MöUer. -SÁ SVARTI SVANURINN 10ÁRA Kjúklingaborgari m/sósu og káli + fransícar 350 kr. SVARTl SVANURINN hverjiA ^JleiAjÍett pacLard er meát Leyyjti pren tari í Lieimi Einmitt það sem mig vantaði Sterkustu rökin fyrir að kaupa HP DeskJet 820 Cxi prentara færóu þegar þú beró hann saman vió aóra prentara. Prentaóu í lit eóa svart/hvítu á venjulegt IjósritunarbLað með HP 820 Cxi prentaranum - þú veist um leió að hann er rétti prentarinn! Prófaóu síóan að prenta sama skjalió á sambærilegan pappír meó öðrum prentara. Þegar þú berð saman gæði, prenthraða og rekstrarkostnaó veróur þér Ljóst aó HP 820 Cxi prentarinn á i reynd engan keppinaut. Gerðu kröfur -HP DeskJet 820 Cxi uppfyLLir þær! Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili ------------------------------------—------------------ Upplýsingatækni Armúla 7, s. 550 9090 E3 HEWLETT PACKARD Veró: 38.000 kr. m.vsk HP DeskJet 820 Cxi Tæknilegar upplýsingar: Prenthraði: allt að 6,5 blaðsiður á mín. i sv/hv, allt að 4 blaðsiður á mín. í lit. Prentar undir Microsoft Windows (95, 3.1). 600x600 dpi i sv/hv. 600x300 dpi í lit. C-REt tækni og Color Smart sem hámarkar litagæðin. HP býður glæsilegt úrval af bleksprautuprenturum allt frá 20.000 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.