Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1996, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1996 31 ÞJÓNUSTUMBGLYSmGMR 550 5000 STEINSTEYPUSOGUN MÚRBROT KJARNABORUN verktakastarfssemi FARSÍMI 897-7162 • SÍMI / FAX 587-7160, 897-7161 BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI483-3339 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MURBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN Sími/fax 567 4262, 853 3236 og 893 3236 ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir JCB smágrafa á gúmmíbeltum meö fleyg og staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Efnisflutningur, jarövegsskipti, þökulögn, hellulagnir, stauraborun og múrbrot. Ný og öflug tæki. Guðbrandur Kjartansson Kemst inn um meters breiöar dyr. Skemmir ekki grasrótina. Bílasímar 893 9318 og 853 9318 fraktorsgrafa - Hellulagnir - Akstur Bílastæði: jarðvegsskipti, hitaiagnir og hellulögn. Útvega grús, sand, drenmöl o.fl. Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar BÍLASÍMI 85-25560, BOÐSÍMI 84-58650 Smáauglýsingadeiíd DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga kl. 9-14 sunnudaga kl. 16-22 i Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag. , Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó • aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. a\\t milíi hirnin<; Smáauglýsingar 550 5000 Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞ JÓNUST A. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endumýja raflagnir I eldra húsnæöi ásamt viögeröum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. c . 1 HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 Lj Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. Þorstelnn Garðarsson Kérenesbraut 57 * 200 Képavogl Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hcegt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. C erum föst verötilbob í klcebningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis nsnw®n* Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífiur. ir HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Eldvarnar- hurðir GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON i 'l 1II IIIIIIIIIIK llli II llll V ^ m DÆLUBÍLL ^ 568 8806 0\ Hreinsum brunna, rofþrær, BBi niðurföll, bílaplön og allar ■891 stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta VISA AÖ losa stíflu er Ijúft og skylt, tíka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. ^ 9 Þ) ^ Heimasimi 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboði 845 4577 V/SA Fréttir Sveitarstjórnarmenn á Norðurlandi: Ræða við ráðherra um jarðgangagerð göng milli Ólafsfjarðar og Sigluflarðar talin forsenda sameiningar sveitarfélaganna DV, Akureyri: Þrír forsetar bæjarstjórna á Norð- urlandi munu í byrjun næstu viku ganga á fund þriggja ráðherra og ræða við þá um hugsanlega jarð- gangagerð á miili Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Þremenningarnir, Kristján Möller, Siglufirði, Þor- steinn Ásgeirsson, Ölafsfirði, og Kristján Ólafsson, Dalvík, munu hitta fjárrnálaráðherra, samgöngu- ráðherra og félagsmálaráðherra. Háifdán Kristjánsson, bæjarstjóri á Ólafsfirði, segir að í skýrslu fyrir- tækisins Rekstur og ráðgjöf um sameiningu sveitarfélaga við utan- verðan Eyjafjörð sé niðurstaðan sú að ef Siglufjörður eigi að vera með í þeirri sameiningu verði jarðgöngin að koma til. „Ólafsfirðingar leggja áherslu á að allt svæðið verði sameinað en ekki bara sá hluti sem er hér í Eyja- firði. Siglufjörður var hluti af Eyja- firði hér áður fyrr, ef svo má segja, og nú er verið að ræða um að Sigl- firðingar komi heim aftur sem þýð- ir að við getum myndað sterkari heild héma við utanverðan fjörðinn er njóti góðs af nálægðinni við Ak- ureyri,“ segir Hálfdán. Svo virðist sem tveir kostir séu aðallega fyrir hendi ef ráðast eigi í jarðgangagerð milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Annar er að göngin kæmu frá Ytriárdal í Ólafsfirði í botn Héðinsfjarðar og þaðan yrði svo borað í gegn til Siglufjarðar. Þessi leið er fyrst og fremst talin hafa þcmn ókost aö mjög mikil snjó- flóðahætta er í botni Héðinsfjarðar og þar yrði að byggja vegsvalir sem yrði mjög dýrt og dýrara en jafnlöng jarðgöng. Hinn kosturinn er að göngin færu úr Kvíabrekkudal og næðu alla leið í Siglufjörö, en þau göng yrðu um 7 km á lengd. -gk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.