Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1997, Síða 27
JL*V LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1997 27 s$fn 'kie Nýtt byggðasafn í Hafnarfirði Nýlega var opnuð fyrsta sýning á nýju byggðasafni í Hafnarfirði. Safnið er til húsa að Strandgötu 50 í gamalli vélsmiðju á bak við Fjörukrána. Sýningin heitir Und- ir hamrinum. Tema sýningarinn- ar er líf hafnfirskrar alþýðu. Þar er að finna muni frá fyrstu þrem- ur áratugum aldarinnar. „Margir munirnir eru mjög skemmtilegir. Sem dæmi um það má nefna tíu fermetra mynd af miðbæ Hafnarfjarðar. Myndin er tekin árið 1927 og sýnir mjög vel hvemig þetta var. skemmtilegt umhverfi hér í kringum okkur. Von er á að handverksfólk komi einnig í húsið,“ segir Steinunn. Sýning þessi er haldin til heiðurs kynslóðum Hafnfirð- inga sem bjuggu við erfiðar aðstæður á fyrstu þremur ára- tugum aldarinnar. Sagt er frá stofh- un fyrstu verkalýðs- félag- anna og m A'/. | y- Miklar breytingar hafa átt sér stao i Hafnarfiroi fra þvi eru sýndir voru í notkun. Hafnarijörð SS :W>T' K'; V •( v ' > Tema sýningarinnar í nýju byggöasafni í Hafnarfiröi er hafnfirskrar alþýöu á fyrstu þremur áratugum aldarinnar. Við höfum einnig byggt eft- irlíkingu af litlum bæ,“ segir Steinunn Þorsteins- dóttir, safnvörð- ur hjá Byggða- safni Hafnar- fjarðar. „Það er að mynd- ast mjög þeirra fyrstu sporum. ur fór ekki var- hluta af þeim breytingum sem áttu sér stað í þjóðfélaginu í byrjun aldarinn- ar. Þar eins og í öðrum bæjum við sjávarsíðuna myndaðist vísir að þéttbýli. Ný stétt kom fram á sjónarsviðið sem seldi útgerðar- mönnum og kaupmönnum vinnu sína. Vinnutími var langur og óregluleg- ur og engar reglur um matar- og kaffihlé. Nauðsynlegt var fyrir hafnfirskt verkafólk að taka hönd- um saman og stofna með sér verkalýðsfélag. Árið 1907 varð það að veruleika með stofnun Hlífar. Fjöldi ljósmynda er á sýningunni, t.d. portrett- myndir af gömlum Hafh- firðingum sem ljós- myndarinn Gunnar Rúnar tók. Munir eru fjölmargir, eins og Mels- húsabáturinn sem er eina varðveitta tveggja manna farið með Faxaflóalaginu, kolaslæðari sem notaður var við bryggjurnar til að ná upp þeim kol- um sem féllu á milli bryggju og skips við upp- skipun, síldar- tunnur og önnur verkfæri tengd síldarvinnslu, saltfiskbreiðsla og fleira. -em hlutirnir sem nú DV-myndir S Munir á sýningunni aö sjá þau verkfæri eru afar margir. Fróölegt er fyrir fólk sem voru í notkun áöur fyrr. Óskalisti brúöhjónanna Gjafaþjónustájyrir brúðkaupið (9) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 •Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - Úrval af fallegri gjafavöru við öll tækifæri. Syngjandi rósimar komnar aftnr. Afmælis- finidkaups- og Ástarsöngvar. OkJcar á'MMí/ fyafixvörur í'Mfódd' Sími 587 2570 ömcrausiíyiingar «60 6000 Euro/Visa - raögreiðslur til allt að 36 mán. Við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs sumars Bílalán á nýjum og nýlegum bfluin til allt að 72 mánaða. Subaru Legacy 1,8, ’93, ek. 86 þús., ssk., 4 d. Verö 1.460.000. Nissan Sunny 1,6, ’92, ek. 104 þús., 5 g., 5 d. Verö 770.000. Nissan Primera 2,0 slx, ’91, ek. 86 þús., 5 g., 5 d. Verö 1.250.000. Subaru Legacy 2,0, ’96, ek. 12 þús., ssk., 5 d. Verö 2.020.000. Opel Astra GL ’94, ek. 47 þús., 5 g., 5 d. Verö 1.070.000. MMC Lancer 1,5, ’94, ek. 50 þús., ssk., 4 d. Verö 1.090.000. Chrysler Saratoga 2,5 ’90, ek. 78 þús., ssk., 4 d. Verö 780.000. Nissan Micra 1,3, ’95, ek. 47 þús., 5 g., 5 d. Verö 920.000. Nissan Sunny van ’90, ek. 3 þús., 5 g., 5 d. Verö 580.000. Subaru Legacy 1,8, ’91, ek. 98 þús., 5 g„ 5 d. Verö 1.000.000. Saab 900 iS ’94, ek. 70 þús., ssk., 5 d. Verö 1.560.000. Toyota Corolla 1,3 xl, ’96, ek. 19 þús., ssk., 4 d. Verö 1.350.000. Nissan Sunny 1,5, ’90, ek. 90 þús., 5 g„ 4 d. Verö 550.000. Subaru Justy '91, ek. 83 þús„ ssk„ 5 d. Verð 580.000. / húsi Ingvars Helgasonar h/f Ðílar og kjör við allra hæfi ''tíi? >» ‘"KÍ'i'C1!1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.