Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1998, Blaðsíða 6
■mn helgina j' VEITINGASTAÐIR í A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565 f 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga. ii; Amigos Tryggvagötu 8, s. 511 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30 v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld. í Argentína Barónsstíg lla, s. 551 ; 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um ■ helgar. Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið S 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd., 11.30- 23.30 fd. og ld. í; Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550. ; Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld. Austur Indía fjelagið Hverfisgötu 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18. A nœstu grösum Laugavegi 20, s. j 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22 | v.d., 18-22 sd. og lokað ld. f Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444. 2 Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 föd.-sd. s Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552 Sí 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og ld. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562 3350. Opið 11-23 alla daga. 1 Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562 | 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd. 1 og ld. 12.-2. Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s. 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21 og sd. frá lfr-21. Hard Rock Café Kringlunni, s. 568 í 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, s. 551 ( 3340. Opið 11-23.30 alla daga. ; Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551 í 1440. Opið 8-23.30 alla daga. 2 Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s. s 568 9509. Opið 11-22 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s. 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld. Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug- I velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu 5-23, í Blómasal 18.30-22. Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552 I 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d., 12-15 og 18-23.30 fd. og ld. Hótel Saga Grillið, s. 552 5033, i Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s. ; 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d., Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14 | og 18-22 a.d.. i; Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s. j 561 3303. Opið 10-23.30 vd„ 10-1 Ji ld. og sd. ; Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399. j Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá 11.30- 23.30. Ítalía Laugavcgi 11, s. 552 4630. I Opið 11.30- 23.30 alla daga. j Jónatan Livingston Móvur í Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið 17.30- 23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og ld. í Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ ld. og sd. í Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ j 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30, ! sd.-fid. 11.30-22.30. ; Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, j s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og ! 11-03 fd. og ld. j Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568 j 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553 s 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. Lækjarbrekka Bankastræti 2, s. 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30, 5 fid.-sd. 11-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, s. 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d. Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562 i 6766. Opið a.d. nema md. \ 17.30-23.30. ? Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551 ! 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ j 12-14 og 18-03 fd. og ld. % Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561 . 3131. Opið virka daga frá 11.30 til I 1.00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld. Potturinn og pannan Brautarholti j 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22. S Primavera Austurstræti, s. 588 j 8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd. 1 Salatbarinn hjó Eika Fákafeni 9, t s. 588 0222. Opið alla daga frá kl. I 11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16. Lokað á sd. ; Samurai Ingólfsstræti la, s. 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Singapore Reykjavíkurvegi 68, s. 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23 . fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513. j Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. i Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550. S Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455. < Opið frá kl. 18 alla daga og í hd. I Steikhús Harðar Laugavegi 34, s. j 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„ j* 11.30-23.30 fd. og ld. j Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250. ; Opið 11-23 alla daga. Við Tjörnina Templarasundi 3, s. 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 ;;; md.-fd„ 18-23 ld. og sd. ;; Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og 562 1934. Opið fid - sud„ kaffist. kl. 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30. I Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d. S Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs- ! götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30 ; og 18-23.30 ld. og sd. 4= FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 JjV JjV FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1998 Kaffileikhúsið: Svikamylla Kaffileik- húsið frum- sýndi í gær í Hlaðvarpan- um leikritið Svikamyllu eftir breska leikritahöf- undinn Ant- hony Shaffer. Önnur sýning verksins verð- ur í kvöld. Þetta er fyrsta sviðsetning þess á íslandi en það var flutt í út- varpsleikhús- inu undir nafninu Spæj- arinn fyrir fáum árum. Leikritið var hins vegar frumsýnt í Bretlandi árið 1970 þar sem það hlaut fá- dæma viðtök- ur og sló m.a. sýningarmet í London. Einnig hefur verið gerð kvikmynd eftir verkinu þar sem þeir Sir Laurence Olivier og Michael Caine fóru með aðalhlut- verkin. Með helstu hlutverki i uppfærslu Kaffileikhússins fara þeir Arnar Jónsson, Sigurþór A. Heimisson og Albert Þórsson, en hann er nýút- skrifaður leikari frá Ítalíu. Leik- stjóri er Sigríður Margrét Guð- mundsdóttir. Það er álit margra að SvikamyOa, eða „Sleuth" eins og leikritið heitir á frummálinu, sé meistaralegasta Arnar Jónsson og Sigurþór A. Heimisson í hlutverkum sínum. höfund sem spilar með fólkið t kringum sig. ráðgáta sem færð hefur verið á svið. Hvort sem það er rétt eður ei er ljóst að verkið hefur allt sem það sem hin dæmigerða morðgáta þarf að búa yfir og kannski svolítið meira. Herragarðurinn er til staðar, fram- hjáhaldið, heimsókn um kvöld, sila- legur lögreglumaðurinn og jafnvel má finna morðgátuhöfundinn sjáif- an í verkinu. Amar Jónsson leikur morðgátu- höfund sem er farinn að lifa sig svo inn í heim skáldsagna sinna að svo virðist sem mörk skáldskaparins og raunveruleikans séu að verða hon- Arnar leikur ieikjasjúkan morögátu- DV-mynd ÞÖK um æ óljósari. Höfundurinn býður ástmanni eiginkonu sinnar heim til sín og fær hann til að taka með sér þátt í litlum leik. Snilld Shaffers felst í því að hann skapar persónu sem er leikjasjúk og spinnur um leið söguþráð þar sem leikurinn er þungamiðjan. Á meðan aðalsöguhetjan leikur við andstæð- ing sinn leikur Shaffer við áhorf- andann. Einn leikurinn er sá að komast að því hver af leikjum aðal- söguhetjunnar er raunverulegur. Landakirkja: Söngsveitin Fílharmónía ætlar aö bregöa sér í Borgarfjöröinn á sunnudag. Litlir lærisveinar gefa út Á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar á sunnudaginn kl. 20.30 rennur upp stór stund í safnað- arheimili Landa- kirkju í Vestmanna- eyjum er haldnir verða útgáfutónleik- ar í tilefni af hinum nýja geisladiski bamakórs kirkj- unnar, Lítilla læri- sveina. Geysileg undir- búningsvinna er að baki, nú er diskur- inn kominn og veld- ur gleði og aðdáun allra sem heyrt hafa. Án alls vafa skemmtilegur og metnaðarfullur bamadiskur. Öll lögin og text- arnir eru eftir Helgu Jónsdóttur sem jafnframt er stjórnandi kórsins. Útgáfan er afrakstur af samstarfi ótal aðila sem unnið hafa frábært starf i því skyni að lifskrafturinn og gleðin, sem einkennir Litla lærisveina, komist til skila inn á íslensk heimili og nái að móta ung- ar sálir til góðs. Hinn einfaldi og skýri trúarboðskapur er borinn Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju í Vest- mannaeyjum, heldur útgáfutónleika á sunnudaginn. uppi af helgri glaðværð sem smitar alla sem hlusta. Diskurinn er gefinn út í 2000 ein- tökum. Unnt verður að kaupa hann í anddyri safnaðarheimilisins eftir tónleikana á sunnudaginn auk þess sem hann verður til sölu í Kirkju- húsinu við Laugaveg og víðar. Bróöurpartur þeirra sem aö sýningunni standa stilla sér upp við eitt verkanna sem sýnd verða í Galler- í Kúnna. DV-mynd E.ÓI. Nemenda- sýning í kvöld verður opnuð sýning 8 nemenda Mynd- lista- og handíðaskóla íslands í Gallerí Kúnna, Skólavörðustíg 6. Þeir nemendur sem þar sýna verk sín em Nikolina Stallborn, Þorgerður Jörundsdóttir, Karla Dögg Karlsdóttir, Krist- ín Elva Rögnvaldsdóttir, Díana Storasen, Mar- grét Einarsdóttir, Marta Valgeirsdóttir og Eygló Jósepsdóttir. Sýningin verður opnuð kl. 20 í kvöld en verð- ur opin á milli 11 og 17 laugardag og sunnudag. Um helgina verða í Háskóla- bíói þrennir tónleikar með ný- stárlegri blöndu flytjenda. Þar verða á ferðinni Karlakórinn Fóstbræður og popphljómsveit- in Stuðmenn en þeim til aðstoð- ar er að auki 10 manna blásara- sveit. Tónleikarnir bera yfir- skriftina íslenskir karlmenn enda er höfðað til íslenskrar karlmennsku í öllum sínum fjölbreytileika í tónlistinni sem flutt verður. Þessir ólíku flytj- endur hafa síðan í nóvember æft upp lög sem flest eru að flnna í tveimur ástsælustu kvikmyndum íslandssögunnar, Með allt á hreinu og Karlakórn- um Heklu. Hér er um tíma- mótaverk að ræða því aldrei fyrr hafa jafn ólíkir en jafn- framt sterk- Djöflaeyjan á Laugarvatni sam ir aðilar hver á sínu sviði leitt saman krafta sína. Það er ein- stakur viðburður tæknilega að leiða saman stóran karlakór og rokkhljómsveit og unnið hefur verið talsvert brautryðjenda- starf við undirbúninginn. Þeir sem hafa annast útsetningu tón- listarinnar eru Árni Harðarson, Magnús Ingimarsson, Ólafur Gaukur og Ríkharður Örn Páls- son. Árni Harðarson, stjórnandi Fóst- bræðra, segir sam- starfið við Stuð- menn hafa verið geysilega skemmti- legt og ánægjulegt. „Við vissum nátt- úrulega í upphafi að þetta yrði allt annað en við erum vanir. Þetta hefur þróast á mjög spennandi máta og við höfum fundið góða snertifleti milli kórsins og hljómsveitarinnar. Það er talsverð kúnst að eina þetta tvennt en við reynum að hafa útsetningar þannig að kórinn sé góð viðbót við lögin og veiti þeim nýjan svip. Það kemur auðvitað ákveðin þyngd í lögin þegar kórinn bætist við þau,“ segir Árni. En er ekki erfltt fyrir kór að taka þátt í svona uppfærslu? „Jú, þetta er geysilega erfitt tæknilega séð. Við erum ekki vanir að láta magna okkur upp eins og nú verður gert, auk þess sem það er flókið mál að láta hljóðið falla vel saman. En við höf- gott fólk sem sér um þessa hluti og mjög góðan tækjabúnað þannig að ekkert er þvi til fyrir- stöðu að dæmiö gangi upp.“ Tónleikarnir verða hljóðrit- aðir og Árni segir ekki ólíklegt að þeir verði gefnir út á hljóm- plötu ef upptakan tekst vel. Það er þó engin afsökun fyrir fólk að sitja heima og bíða eftir plöt- unni því tónleikarnir eru þrennir, tveir á laugardaginn, klukkan 14 og 17, og einn á sunnudaginn klukkan 14. Ósótt- ar pantanir á fyrstu tónleikana eru komnar í sölu. Þau Egill Olafsson og Ragnhildur Gísladóttir veröa í eldlínunni um helgina ásamt Karla- kórnum Fóstbræörum og Ijóst er aö geysimikil stemning veröur í Háskóla- bíói. um skólans sem einnig er á morgun. Undanfarin ár hafa menntskæling- ar á Laugarvatni sett upp fjölda glæsi- legra sýninga. Sem dæmi má nefna Land míns föður, Fiðlarann á þakinu, Ég vil auðga mitt land og á síðasta ári Kabarett. Að þessu sinni hafa þeir fengið til ' liðs við sig leikstjórann Þórarin Ey- fjörð og ljósamanninn Elfar Bjama- son og hafa æfingar staðið yfir síðan í janúar. í verkinu eru 24 leikarar en alls standa um 40 nemendur að sýn- ingunni. í henni er flutt mikið af tón- list frá rokktímabilinu, bæði innlend og erlend. Hljómsveitarstjóri er Hreið- ar Ingi Þorsteinsson, nemandi í 4. bekk skólans. Sögur Einars Kárasonar af mann- lífinu í Thulekampi eru flestum lands- mönnum að góðu kunnar, slíkar hafa vinsældir bóka hans verið. Einnig er skemmst að minnast þess að Friðrik Þór Friðriksson festi líf braggabú- anna skrautlega á filmu i mynd sinni, Djöflaeyjunni. Leikgerð Kjartans Ragnarssonar af Djöflaeyjunni er upp- full af kómískum uppákomum úr lifi braggabúanna í Reykjavík á árunum í kringum 1960. Þar fylgjumst við með draumum fólks, baráttu, sigrum þess og ósigrum, sorg og gleði. Reykholtskirkja: Fílharmónía kirkju- leg og veraldleg Söngsveitin Fílharmónía heldur tón- leika á vegum Tónlistarfélags Borgar- fjarðar í Reykholtskirkju sunnudaginn 1. mars og hefjast þeir kl. 16. Á efnis- skrá eru kirkjuleg og veraldleg verk, bæði íslensk og erlend, frá ýmsum tím- um. í Söngsveitinni eru um 70 félagar. Stjómandi hennar er Bemharður S. Wilkinson, undirleikari Guðríður St. Sigurðardóttir og raddþjálfari Hulda Guðrún Geirsdóttir. Söngsveitin Filharmónia var stofn- uð fyrir tæpum 40 árum í því augna- miði að flytja stór kórverk með hljóm- sveit og einsöngvumm en síðustu misseri hefur kórinn jafhframt þeirri fóstu starfsemi haldið tónleika með blandaðri dagskrá í nágrenni Reykja- víkur og em þetta þeir þriðju í röðinni. Djöflaeyjan segir frá lífsbaráttu braggabúa á íslandi. Líf þeirra var enginn dans á rósum þó einstaka sinnum hafi veriö dansað á boröum. Á morgun frumsýnir Leikfélag Menntaskólans á Laugarvatni leikritið Djöflaeyjuna eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýningin er haldin í tengsl- um við árshátíð nemendafélags Aristófanes og litli prinsinn Leiklistarfélagið Aristófanes í Fjöl- brautaskólanum Breiðholti frumsýnir i Möguleikhúsinu við Hlemm leikrit sitt „Litla prinsinn" eftir Antoine De Saint- Exupéry í kvöld. Leikgerðin var gerð af leikhópnum sjálfum upp úr bókinni í samráði við leikstjóra verksins, Völu Þórsdóttur. Leikgerðin er ekki unnin sem bamaleikrit þó svo bömum gæti þótt gaman að sýningunni þar sem fjöl- skrúðugar persónur koma við sögu og mikið grín, þó þau skilji kannski ekki innihald og boðskap leikrsitsins jafiivel og þeir fullorðnu. Verkið §allar um lítinn prins sem býr á lítilli plánetu. Hann fer í langt ferðalag vegna þess að ástin hans í lif- inu er frekja sem svífst einskis í að láta hann stjana við sig. Hann lendir á jörð- inni og hittir þar flugkonu sem hefur brotlent. Milli þeirra myndast sterk bönd og hann fer að segja henni frá ferðalagi sínu og öllum þeim persónum sem hann hitti. Meðal þeirra má þekkja ýmsar vel þekktar stereótýpur í þjóðfé- lagi nútímans. ^ Stuðmenn og Fóstbræður: Islenskir karlmenn helgina 21 ' *** SÝNINGAR Blómaval, Sigtúni. Tolli er með mál- verkasýningu sem stendur til 8. mars. Gallerí 20m2, Vesturgötu lOa. Elsa D. Gísladóttir er með sýningu er nefnist „Sólsetra á milli“. Opið frá 15-18 miö.-sud. Gallerí Gláka, Grand Rokk við Klapparstíg. Birgir Andrésson opnar sýningu sína „Náttúru-spjall fóstudag- inn 27. febrúar kl. 21. Galleri Hornið, Hafnarstræti 15. Sýning Auðar Olafsdóttur á nýjum akrýlmálverkum. Opið alla daga kl. 11- 23.30 til 4. mars. Sérinngangur sýn- ingarsalarins er opinn kl. 14-18. Galleri Ingólfsstræti 8. Sigurður Ámi Sigurðsson sýnir til 29. mars. Opið fim.-sun. 14-18. Galleri Listakoti, Laugavegi 70. Sýning Álfheiðar Óíafsdóttur opin alla virka daga frá kl. 12-18 og kl. 10-16 um helgar til 28. febrúar. Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygs- sonar er opin virka daga frá kl. 16-24 og 14-24 um helgar. Gallerí Sævars Karls, Bankastræti. Margrét H. Blöndal er með sýningu á gólfskúlptúrum til 14. mars. Jón Óskar sýnir nýjar myndir til 4. mars. Opið á verslunartíma. Gullsmiöja Hansínu Jens, Lauga- vegi 20 B. Ólafur Már Guömundsson sýnir myndverk unnin með akrýllit- um á pappír. Opið á verslunartíma til 7. mars. Hafnarborg. Bandaríski listmálarinn Joan Backes opnar sýningu á verkum sínum í Hafnarborg laugardaginn 28. febrúar kl. 14. Sýningin stendur til 18. mars. Laugardaginn 28. febrúar kl. 14 opna þær Sigrún Guðnadóttir mynd- höggvari og Kristín Jóna Þorsteins- dóttir ljóðskáld sýningu í Sverrissal, einnig verður opnuð myndlistarsýn- ing Victors Cilia. Sýningamar standa til 16. mars. Sýningarsalir eru opnir alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12- 18. Hallgrímskirkja. Sýning á verkum Sveins Björnssonar listmálara. Islensk grafik, Tryggvagötu 15. Föstudaginn 27. febrúar kl. 20-23 mun gríski listamaðurinn Marios Elfefther- iadis opna sýningu. Sýningin er opin til 2. mars frá kl. 14-18. Kjarvalsstaðir við Flókagötu. Sýn- ing á verkum Kjarvals að vali Thors Vilhjálmssonar rithöfundar til 17. maí. Sýningin Líkamsnánd með verkum eftir norræna samtimalistamenn tii 1. mars. Sunnudaginn 1. mars kl. 16 verður almenn leiðsögn um sýning- una. Opið kl. 10-18 alla daga. Listasafn ASÍ, Ásmundarsal við Frcyjugötu. Ásmundarsalur: Kristinn E. Hrafnsson er með sýningu á verk- um sínum. Sýningunni iýkur 8. mars. Gryfja: Margrét Jónsdóttir sýnir mái- verk. Arinstofa: Ný aðfóng, til 29. mars. Opið þriö.-sun. kl. 14-18. Listasafh AJkureyrar. Sýning á vatns- litamyndum Ásgríms Jónssonar til 19. apríl. Listasafn Islands. Sunnudaginn 1. mars eru allra síðstu forvöð að sjá sýn- inguna Ný aðfong. Auk þess eru sýnd verk eftir frumherja ísl. myndlistar. Opið alla daga nema mán. kl. 11-17 til 1. mars. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum stendur til marsloka. Opið ld. og sud. kl. 13.30-16. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn. Sýning á verkum eftir Baltasar stend- ur til 1. mars og er opin alla daga nema mán. frá kl. 12-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugamesi. „Svifandi form“, verk eft- ir Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið ld. og sud. kl. 14-17, aðra daga eftir sam- komulagi. Sýningin stendur til 5. apr- fl. Listhús 39, Hafharfirði. Gunnar í. Guöjónsson sýnir verk sín. Opið virka daga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd. 14-18. Listhúsið í Laugardal, Engjateigi 17. Sýning á verkum eftir Sjöfn Har. Opið virka daga kl. 12-18, ld. 11-16. Ljósmyndakompan, Kaupvangs- stræti 24, Akureyri. Sýning á verk- um Þorvaídar Þorsteinssonar. Mokka, Skólavörðustlg. Sýningin Lögreglan, ljósmyndir Gunnars Krist- inssonar, stendur til 5. mars og er opin frá 10-23.30. Norræna húsiö. Nú stendur yfir sýn- ingin Norrænt ljós og myrkur sem er farandsýning á verkum listamanna frá norðurhéruðum Svíþjóðar og Finn- lands. Sýningin stendur tfl 22. mars og verður opin kl. 14-18, lokaö á mán. Nýlistasafnið, Vatnsstíg 3b. í Súm- sal sýnir Benedikt Kristþórsson tölvu- unnin ljómyndaverk. í Bjarta og Svarta sal sýnir Anna Líndal brúð- arlín. 1 Forsal og Gryfiu sýna þýsku tvíburabræðumir Andreas og Michael Nitschke. Ráöhús Reykjavíkur. Sýning Sig- þrúðar Pálsdóttur í Tjamarsal stendur til 26. febrúar og er opin alla virka daga frá kl. 8-19, ld. og sd. frá kl. 12-18. Stöðiakot, Bókhlöðustlg 6. Guð- mundur Gunnarsson sýnir akrýl- myndir tfl 1. mars. Opið daglega kl. 14-18. Gallerl Ramma og mynda, Kirkju- braut 17, Akranesi. Guðjón Ólafsson sýnir teikningar af húsum á Akranesi. Café Menning, Dalvik. Sýning á verkum Þorfinns Sigurgeirssonar. Lónlð á Þórshöfn. Freyja Önundar- dóttir sýnir verk sín í anddyri. Kafíi Lefolii. Eggert Kristinsson sýn- ir málverk á Kaífi Lefolii á Eyrar- t) ’ i 1\ lý * 1 KafH Krókur, Aðalgötu 16, Sauðár- króki. Helga Sigurðardóttir sýnir verk sín á Kaffi Krók og í Listasmiðju Apple-umboösins. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.