Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.06.1999, Side 25
LAUGARDAGUR 12. JUNI 1999 25 Svala Björgvinsdóttir: Glysgjarn sólargeisli Svala Björgvinsdóttir. Sem kunnugt er hef- ur hin bráöefnilega Svala Björgvinsdóttir gert stórsamning við Priority, dótturfyrir- tæki útgáfusam- steypunnar EMI. Samningurinn er með þeim stærri sem gerð- ir hafa verið við ný- liða í tónlistarheimin- um til þessa. Þótt ekki hafi heyrst mikið í Svölu hérlendis er hún síður en svo byrjandi í greininni. Aðeins sautján ára gömul varð hún landsþekkt fyrir flutning sinn og hlj óms veitar innar Scope á laginu „Was it all it was“ og var þá sú ákvörðun tekin hjá Skífunni að Svala gerði geisladisk sem stefnt yrði á alþjóðleg- an markað. En fyrst var það stúdentsprófið sem hún lauk frá Kvennaskólanum fyr- ir ári síðan. Undanfar- in tvö ár hefur svo Skífan verið að gera upptökur með Svölu sem hafa verið kynnt- ar á erlendum vett- vangi og leiddu til þessa tímamótasamn- ings. Það er þó ljóst að Svala telur björninn ekki unninn, þótt samningurinn hafi verið undirritaður, því hún segir fyrsta diskinn aðeins próf- stein. „Viðtökumar á honum ráða svo miklu um framhaldið. Mér er raunverulega hent út í djúpu laug- ina og þarf að læra að synda strax.“ Heims- frægðin fæst ekki á silfurfati og framundan er þrotlaus vinna hjá Svölu til þess að koma sínum fyrsta umsamda diski á markað, væntanlega i ágúst. Eins og hrafninn En hvað segja kunnugir um Svölu? Frænka hennar, Edda Björg- vinsdóttir, segir Svölu hafa verið yndislega litla frænku. „Hún og eldri sonur minn, Björgvin, eru fædd á sama árinu og léku sér mikið saman þegar þau voru litil. Þau voru alltaf að leika og syngja og hún er náttúrutalent í leiklist. Ég vonaði alltaf að hún yrði leik- kona. Svala var svo glysgjörn þeg- ar hún var lítil að það var brand- ari. Hún var eins og hrafninn. Þeg- ar hún var i boðum var hún alltaf búin að fylla allar töskur og vasa mömmu sinnar og ömmu af því skarti sem hún rakst á í húsinu. Þær höfðu þann vana að hvolfa úr töskum og tæma vasa áður en þær fóru heim, öllum til mikillar skemmtunar. Hún var svona smá- barn með hálsmen, eyrnalokka og bleyju." Hvernig myndirðu lýsa persónu hennar? Svala hefur alltaf verið meðfæri- leg, svo blíð og góð. Jafnframt er hún mjög ábyrg og hugsar óskap- lega vel um alla í kringum sig. Það á eftir að nýtast henni vel hvað hún er mikiÚ sólargeisli. Hún get- ur ekkert gert að því hvað hún er ómótstæðileg. Það falla allir fyrir henni en hún er svo heilsteypt að hún misnotar aldrei fólk; hún heldur alltaf í sakleysið." Lát námið ganga fyrir í Kvennaskólanum var markmið Svölu að ná stúdentsprófi og hún gerði lítið til að draga að sér athygl- ina. „Svala söng ekki mikið hér, en kom þó nokkrum sinnum fram á skemmtunum," segir Ingibjörg Guð- mundsdóttir, rektor skólans. „Hún kom líka fram í leiksýningum og var einu sinni með frábært hlutverk; lék sjúkling á geðsjúkrahúsi og gerði það mjög vel. Annars var hún ekkert sér- staklega virk í félagslífmu því hún lét námið ganga fyrir og það var afskap- lega gaman að hafa hana í skólanum. Hún er hlédræg og virkaði á okkur sem einfari. Þótt hún kæmi stundum fram á skemmtunum gerði hún ekk- ert til að skyggja á aðra. Þetta er ljúf og elskuleg stúlka og alveg laus við stjömustæla." vertu pa veiKomin/n a neimasiou Brúðkaupsskreytinga www.islandia.is/~brudkaup Leigjum þér allar skreytingar í salinn,á bílinn og í kirkjuna. Gerum brúðarvendi. Skreyting á sal og bíl. - Tilboð 19.900 Œnluf/uiufasAreyti/Ujjar Hverfísgötu 63,101 Reykjavík. Sími 562 6006, fax 562 6003. GSM-sími 893 7866. Bflasími 853 7866. S.S. GUNNARSSON HF. VELSMIÐJA Rennismíði - Vélsmíði Dráttarkúlur - Varahlutir í fiskvinnsluvélar Tannhjól - Ásar - Fóðringar Nipplar -Valsar - Slífar Eigum á lager ryðfrítt vökvafittings. Framleiðum eftir pöntunum. Fljót og góð afgreiðsla. %S - Trönuhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 555 3343. Fax 565 3571. GSM 898 7449 Tilboð fyrir 17. júní Stuttar og síðar kápur, jakkar, heilsársúlpur, og regnkápur n#hM5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. 3^ * itXR*- 27.900,- 1 r Hleðsluborvél GSR 12 VE-2 «Í ATH! 47 Nm 1 L VERÐ- ÆKKUN 15.920 Stingsög GST100 andsliptvel GVS 350 AE Hefill pun o. o Lofthoggborvel GBH 2-24 DSR GH0 31-82 FD Vélsög GKS 54 SliDirokkur ipiroi S 14- GW 125C Fræsari G0F 900A BOSCH Handverkfæri fagmannsins! Þjónustumiðstöð í hjarta borgarinnar BRÆÐURNIR Lágmúla 9 • Sími: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Söluaðilar: Vélaverkstœðið Víkingur, Egiisstöðum.Vélar og þjónusta, Akureyri. Vélsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði. Hegri, Sauðárkróki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.