Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1999, Blaðsíða 34
42 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1999 Afmæli______________________ Guðfinna Snæbjömsdóttir Guðflnna Snæbjömsdóttir, fyrrv. eUimálafulItrúi Garðabæjar, Hrís- móum 3, Garðabæ, er sjötug í dag. Starfsferill Guðflnna fæddist í Reykjavík og ólst þar upp við Túngötuna. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Ingimars- skólanum, stundaði nám við Hús- mæðraskólann í Reykjavík, stund- aði nám í píanóleik í sjö ár og hefur sótt fjölda námskeiða í ýmsum greinum. Eftir giftinguna tóku við heimilis- störf og bamauppeldi en 1966 hóf Guðfinna störf utan heimUisins. Hún hóf störf hjá bæjarsjóði Garða- bæjar 1968 og starfaði síðan hjá Garðabæ þar til fyrir tveimur mán- uðum er hún lét cif störfúm fyrir aldurs sakir. Lengst af var hún eUi- málafuUtrúi Garðabæjar. , Guðfinna var formaður félags- málaráðs Garðabæjar 1972-86, sat í stjóm hjálparsjóðs Garðasóknar í u.þ.b. tíu ár og í stjóm Kvenfélags Garðabæjar í átta ár. Hún hefur starfað í sjálfstæðisfélagi Garðabæj- ar írá 1969, var I framboði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í hreppsnefnd og síðar bæjarstjóm og starfað þar sem varafuUtrúi. Þá var hún for- maður nefndar um málefni aldraðra á vegum Garðabæjar og starfað með stjórn Byggingafélags eldri íbúa í Garðabæ. Guðfinna var stofnfor- seti ITC Gerðar í Garðabæ, var þingskapaleiðari í II. ráði ITC á íslandi og hefur verið aðUi í Sam-frímúr- arareglunni. Fjölskylda Guðfinna giftist 13.5. 1950 Össuri Sigurvinssyni, f. 23.8. 1929, sem lést af slysforum 22.6. 1965, húsa- smíðameistara. Foreldrar Össurar vom Sigurvin Öss- urarson stórkaupmaður og Guðrún Kristjánsdóttir húsmóðir, bæði frá KoUsvík í Rauðasandshreppi. Böm Guðfmnu og Össurar em Snæbjöm Tryggvi Össurarson, f. 7.9. 1950, rekstrarfræðingur og fyrrv. skipstjóri og útgerðarstjóri, búsettur í Garðabæ, kvæntur Maríu Baldursdóttur snyrtisérfræðingi og era böm þeirra Guðfinna og Daníel; Guðrún Helga Össurardóttir, f. 4.12. 1951, húsmóðir í Bessastaðahreppi, gift Brynjólfi Steingrímssyni húsa- smíðameistara og eru böm þeirra Össur, Þorgerður, Hjörtur og Brynja Rún; Bjami Sigurvin Össur- arson, f. 27.9. 1954, verslunarmaður í Malmö í Svíþjóð og era böm hans Jannica Minna Alice og Pier; Birgir Össurarson, f. 14.1. 1960, bygginga- vciiví.1 ccL/uigcii í Lundi i Svíþjóð, og eru börn hans Sigurður Öm og Bjarni Rúnar; Ómar Össurarson, f. 12.5. 1962, húsasmiður í Hafnar- firði, kvæntur Stein- unni Geirsdóttur skrif- stofumanni; Hulda Sig- ríður Össurardóttir, f. 25.12. 1963, húsmóðir í Garðabæ, gift Markúsi Jóhannessyni húsasmið og era börn þeirra Unn- ur, Amar og Brynjar; Margrét Össurardóttir, f. 12.4. 1965, matreiðslumeistari í Reykjavík. Systkini Guðfinnu eru Jóakim Snæbjömsson, jámsmiður í Reykja- vík, kvæntur Sólveigu Magnúsdótt- ur skrifstofumanni; Margrét Snæ- bjömsdóttir, verslunarmaður í Svi- þjóð, gift Bimi Bimir, kennara og myndlistarmanni; Helga Snæbjöms- dóttir, húsmóðir í Bessastaða- hreppi, gift Birgi Guðmundssyni framkvæmdastjóra; Anna Sigríður Snæbjömsdóttir, skrifstofustjóri í Reykjavík, gift Kristjáni Birgi Krist- jánssyni vélstjóra; Guðrún Snæ- bjömsdóttir, húsmóðir í Mosfells- bæ, gift Guðna St. Gústafssyni, lög- giltum endurskoðanda; Ólafur Tryggvi Snæbjömsson, rafvirkja- meistari i Bessastaðahreppi, kvænt- ur Oddnýju Sigurðardóttur húsmóð- ur. Foreldrar Guðfinnu voru Snæ- bjöm Tryggvi Ólafsson, f. 1899, d. 1984, skipstjóri frá Gestshúsum í Bessastaðahreppi, og k.h., Sigríður Jóakimsdóttir, f. 1906, d. 1986, hús- móðir, frá Brekku í Hnífsdal. Ætt Systir Snæbjarnar var Sigríður, móðir Ólafs Jenssonar, fýrrv. yfir- læknis í Blóðbankanum. Snæbjöm var sonur Ólafs, útvegsb. í Gests- húsum, Bjamasonar, útvegsb. á Hliði, Steingrímssonar, útvegsb. í Melshúsum á Álftanesi, Jónssonar. Bróðir Bjama var Ketill elsti, út- vegsb. í Kotvogi. Móðir Ólafs var Sigríður Jónsdóttir, b. í Skógarkoti í Þingvallasveit, Kristjánssonar. Móðir Snæbjamar var Guðfinna, dóttir Jóns, b. á Deild á Álftanesi Jónssonar, b. á Deild, og Guðfinnu Sigurðardóttur. Sigriður, móðir Guðfinnu, var dóttir Jóakims, útvegsb. á Heimabæ í Hnífsdal, Pálssonar, útvegsb. á Heimabæ í Hnífsdal, Halldórssonar, b. í Hnífsdal, Pálssonar. Móðir Hall- dórs var Margrét Guðmundsdóttir, b. í Amardal, Bárðarsonar, ættföð- ur Amardalsættar, Hlugasonar. Guðfinna er í Svíþjóð um þessar mundir. Guðfinna Snæbjörnsdóttir. Sigríður Halldórsdóttir Sigríður Halldórsdóttir húsmóðir, Norðurgarði 6, Hvolsvelli, er sjötug í dag. Starfsferill Sigríður fæddist að Amarhóli í Vestur-Landeyjum. Hún flutti með foreldrum sínum að Syðri-Úlfsstöð- um í Austur-Landeyjum 1932 og ólst þar upp. Sigríður stundaði nám við Húsmæðraskóla Suðurlands á Laug- arvatni 1949-50. Eftir að Sigriður gifti sig var hún húsmóðir lengst af en hún eignaðist átta höm og sautján áram. Síðar stundaði hún svo verslunar- og þjónustustörf auk þess sem hún starfaöi hjá Sláturfélagi Suðurlands. Fjölskylda Sigríður giftist 14.10.1950, Óskari Sigurjónssyni frá Torfastöðum í Fljótshlíð, f. 16.8. 1925, forstjóra Austurleiðar hf. Hann er sonur Sig- urjóns Jónssonar, f. 24.6. 1898, d. 18.9. 1947, bónda að Torfastöðum í Fljótshlíð, og k.h., Ólínu Sigurðar- dóttur, f. 21.9.1882, d. 19.3.1963, hús- freyju. Böm Sigríðar og Óskars eru Sig- urjón Garðar Óskarsson, f. 14.5. 1950, framkvæmdastjóri, kvæntur Önnu Ólöfu Ólafsdóttur og eiga þau fjórar dætur; Halldór Óskarsson, f. 4.2. 1953, kennari, kvæntur Eddu Antonsdóttur kennara og eiga þau fjögur böm; Ómar Óskarsson, f. 22.5 1954, framkvæmdastjóri, kvæntur Erlu Ríkharðsdóttur og eiga þau tvö böm auk þess sem Ómar á son frá því áður; Guðbjörg, f. 27.3.1956, um- boðsmaður VÍS, gift Guðjóni Sig- urðssyni húsasmíðameistara og eiga þau fjögur böm; Sigurlín Ósk- arsdóttir, f. 7.11. 1958, svæðistjóri VÍS, gift Þormari Andréssyni verktaka og eiga þau fjóra syni; Óskar Óskars- son, f. 25.1. 1965, flugum- ferðarstjóri, kvæntur írisi Adólfsdóttur og eiga þau tvö börn; Þórunn Óskarsdóttir, f. 20.6. 1967, starfsmaður hjá VÍS, gift Friðriki Þórarinssyni; Unnur Óskarsdóttir, f. 20.6. 1967, leikskólakenn- ari, gift Ágústi Sigurðs- syni búfræðikandidat og eiga þau tvö böm. Sigríður á þrjá bræður. Þeir era Karl Hafstein Halldórsson, f. 4.2. 1925, fyrrv. verkamaður á Hvolsvelli og fyrrv. bóndi í Ey í Vestur-Land- eyjum; Óskar Halldórsson, f. 20.4. 1928, bóndi á Syðri-Úlfs- stöðum í Austur-Landeyj- um; Albert Ágúst Hall- dórsson, f. 16.2. 1935, bóndi á Skíðbakka í Aust- ur-Landeyjum. Foreldrar Sigriðar vora Halldór Jóhannsson frá Arnarhóli í Vestur-Land- eyjum, f. 28.2. 1897, d. 1.11. 1976, og k.h., Sigríð- ur Guðbjörg Guðmunds- dóttir frá Glæsistöðum í Vestur-Landeyjum, f. 5.3. 1901, d. 5.1. 1972. Þau bjuggu lengst af á Syðri-Úlfs- stöðum í Austur-Landeyjum. Sigríður tekur á móti ættingjum og vinum í Félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli miðvikudaginn 16.6. milli kl. 19.00 og 20.00. Sigríður Halldórsdóttir. Fréttir Tryggingafélög og lögregla segja þjófum stríö á hendur: Stolnir munir skráðir á Netinu Forsvarsmenn lögreglu undirrituðu samning á dögunum og ætla hér eftir að gera þjófum lífið leitt. Samtök íslenskra tryggingafé- laga, ríkislögreglustjóri og forsvars- menn Crime-On-Line.com hafa gert með sér samstarfssamning um skráningarkerfi á Intemetinu. Allir íslendingar hafa aðgang að kerfinu og geta þar skráð hluti sem þeir eiga. Kerfið virkar þannig að eig- endur ýmissa hluta geta skráð hluti í sinni eigu inn á Netið. Ef hlutnum er stolið eða hann glatast geta þeir sem finna hlutinn athugað hver á hann og komið til skila. Einnig hjálpar þetta lögreglu við að finna hver er eigandi stolinna vara því svona atburðir era ekki alltaf kærð- ir. Tjón tryggingafélaga vegna af- brota er hátt í 300 milljónir á ári og því er þessi leið hugsuð sem for- vöm. Ef margir nýta sér þessa þjón- ustu getur hún haft mikið forvam- argildi því fólk getur merkt hluti sem það á og ætti það að fæla þjófa frá. Besta dæmið era reiðhjól. Að sögn lögreglu er um 1000 reiðhjólum stolið á ári hverju og ætti kerfi sem þetta að lækka þá tölu. Fólk sem hefur skráð hjól sín og merkt þau með límmiða frá Crime-On- Line.com fæla þjófa frá því að taka þau. Ef þeir á annað borð taka þau getur finnandi hjóla farið á Netið og athugað um eiganda. Mörg reiðhjól sem er stolið enda úti á víðavangi. Finnendur geta flett hjólinu upp, auk opinberra aðila. Þetta skráning- arkerfi er alþjóðlegt og hægt er að fletta í grunninum hvar sem er í heiminum. Þetta kerfi hjálpar einnig þeim sem eru að kaupa not- aða hluti því þeir geta flett upp hvort hlutirnir séu stolnir eða ekki. Framtíðarsýnin er sú að allir framleiöendur skrái framleiðslu sína í grunn sem þennan. Um leið og hluturinn er seldur neytanda er hann skráður á neytandann í granninum. Þannig era allir þeir hlutir sem er stolið skráðir ein- hvers staðar. Hluturinn skilar sér þá til rétts eigenda ef hann finnst. -EIS DV Til hamingju með afmælið 15. júní 90 ára Guðmundur Konráð Einarsson, Suðurgötu 12, Siglufirði. 80 ára Þórólfur Guðnason, fyrrv. bóndi og hreppstjóri að Lundi I, Hálshreppi. Eiginkona hans er Herdís Jónsdóttir. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. 75 ára Ragnheiður Guðmundsdóttir, Litlagerði 1, Hvolsvelli. 70 ára Guðfinna Snæbjömsdóttir, Hrísmóum 3, Garðabæ. Guðmundur Pálmason, Esjubraut 29, Akranesi. Hólmfríður Jónsdóttir, Oddabraut 5, Þorlákshöfn. Kristinn Bjömsson, Kotárgerði 30, Akureyri. Margrét Gestsdóttir, Hegranesi 11, Garðabæ. Ólafur Ágústsson, Skaftahlíð 13, Reykjavík. Sveinn Einarsson, Hamraborg 34, Kópavogi. 60 ára Guðbjörg M. Sigurðardóttir, Hlaðbæ 10, Reykjavík. Kristjana S. Gunnarsdóttir, Staöarhrauni 7, Grindavík. Rúnar Guðmundsson, Valbraut 5, Garði. Steinunn Anna Einarsdóttir, Skólabraut 14, Seltjamarnesi. 50 ára Elias Guðmundsson, Stóru-Ásgeirsá, Hvammstanga. Jóna Guðvarðardóttir, Hverfisgötu 31, Hafnarfirði. Kristín B. Benediktsdóttir, Melási 7, Garðabæ. Margrét Gísladóttir, Spóarima 19, Selfossi. Rúnar Þröstur Grímsson, Haukanesi 1, Garðabæ. Sigrún Bárðardóttir, Langholtsvegi 16, Reykjavík. Sóley Skarphéðinsdóttir, Tröð, Skagafirði. Sveinbjöm Steingrímsson, Hraunbæ 40, Reykjavík. Trausti Ólafsson, Seljavegi 9, Reykjavík. 40 ára Alda Ósk Jónsdóttir, Ásbyrgi, Húnaþingi vestra. Arndís Heiða Magnúsdóttir, Múlasíðu 48, Akureyri. ívar Smári Ásgeirsson, Leiðhömrum 8, Reykjavík. Marta Lámsdóttir, Stórahjalla 9, Kópavogi. Óðinn Gestsson, Eyrargötu 6, Suöureyri. Ólafur Magnús Ólafsson, Fjarðarseli 17, Reykjavík. Sofía Amanda T. Jóhannesdóttir, Skúlagötu 64, Reykjavík. Tryggvi Aðalbjömsson, Bröttuhlíð 4, Akureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.