Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.2000, Qupperneq 45
UV LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2000 fréttir 53 Sviptingar í verslun á Akranesi: Bóka- og skóverslan- ir til sölu Fyrirtæki á Akranesi hafa á undanfórnum misserum skipt um eigendur, þó aðallega veit- ingahús. Nú er farið að bera á því að þeir sem reka verslanir á Akranesi vilji selja. Hvort það er nálægðin við höfuðborgarsvæðið sem er tilkomin vegna Hvalfjarð- arganganna skal ósagt látið en eitthvað hefur það að segja. Víst er að samkeppnin hefur harðnað. Þessa dagana eru báðar skó- verslanir bæjarins til sölu, Skó- homið og Betri búðin. Þá hafa báðar bókaverslanir bæjarins verið settar á sölulista þ.e. Bóka- skemman og Bókaverslun Andr- ésar Níelssonar, elsta bókaversl- un bæjarins. Þá má ekki gleyma íþróttabúðum því önnur verslun- in þeirrar tegundar, Akrasport, var einnig sett á sölulista í vik- unni. Verslun með bamaföt og nærföt hefur verið til sölu í nokkurn tíma. Því stefhir í mikl- ar sviptingar í verslim á Akra- nesi á næstu vikum. Auk versl- ananna er veitingastaðimir Breiðin og H-Barinn, sem eru í eigu sömu aðila, til sölu og heyrst hefur að Grand Rokk, sem opnaði í vor, hafi verið lokað. DVÓ DV-MYND HILMAR ÞÓR Hópur frá Tónabæ í heimsókn. DV fékk heimsókn síðast liöinn fimmtudag, en þaö var hópur 6-9 ára krakka úr Tónabæ sem heiöraði blaðiö meö nærveru sinni. Krakkaklúbbur DV og Tígri tóku aö sjálfsögöu vel á móti þeim. RADAUGLYSINGAR 550 5000 LAGERMAÐUR íslenska skófélapi dreifingaraðili fyrii og Diesel Footwear. sala og Við óskum eftir hressum lagermanni. Starfið er mjög krefjandi, krefst og lipurðar. Tölvukunnátta er ein kechers og duglegum Áhugasamir sendi inn skófélagsins kislóð 75 1Q1 Reylqavík umsókn t Umsöknir jberist fyrir 10.07.00 SKECHERS DIESEL XI8 FOOTWEAR Félagsþjónustan Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í Furugerði 1 þar sem eru verndaðarj leiguíbúðir fyrir eldri borgara. Um er að ræða dagvinnu og/eða kvöldvinnu.Breytilegt starfshlutfall. Góður vinnuandi. Upplýsingar gefur Lilja Hannesdóttir, deildarstjóri félagslegrar heimaþjónustu, í síma 553 6040 eða 588 9335. Félagsþjónustan er fjölmennur vinnustaður sem vettir borgarbúum á öllum aldri Qölbreytta þjónustu. Stofnunin leggur mikla áherslu á frœðslu og símenntun fyrir starfsfólk sitt, að upplýsa það um stefnu stofnunarinnar og Reykjavíkurborgar I málefnum starfsmanna og að kynna markmið þeirrar þjónustu sem veitt er. Allir nýir starfsmenn fá sérstaka fræðslu og kynningu um Félagsþjónustuna og borgarkerfið og fréttabróf reglulega um starfsemi stofnunarinnar. Sölufólk óskast til starfa í Valmiki, glæsilegri skóverslun í Kringlunni, frá og með 15 ágúst nk. Við leitum að ábyrgum og reglusömum starfsmanni með góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum. Æskilegur aldur ekki yngri en 30 ára (ekki skilyrði). Vinnutími erfrá kl 10.00-18.00 eða 12.00-18.30 ásamt einhverri helgarvinnu. Umsækjendur skili umsóknum fyrir 3. júlí með helstu upplýsingum og mynd til auglýsingadeildar DV, merktum „V - 9821“. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURB0RGAR Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavík-Sími 570 5800 Fax 562 2616 - Netfang: isrörhus.rvk.is TIL SÖLU I Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar fyrir Ferðaþjónustu I fatlaðra 1. Mercedes Benz 310D árg. 90 hópbifreið I ekin 535 þús. 2. Volkswagen Caravelle árg. 94 hópbifreið | ekin 185 þús. Bifreiðarnar eru til sýnis í hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, Borgartúni 35 í Reykjavík. | Tilboðum skal skila í afgreiðslu Innkaupastofnunar Reykja-víkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, R„ í umslögum I merktum „Sala á notuðum bifreiðum - tilboð" Tilboð verða opnuð 5 júlí nk. kl. 14.00 á skrifstofu Innkaupastofnunar. i Blaðberar óskast í eftirtalin hverfi: Reykjavík: Miðbæ Þingholt Haga Litla Skerjafjörð Smáíbúðahverfi Kópavog: Traðir Brekkur Stígar Upplýsingar í síma 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.