Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 Útlönd I>V Flugskeyti skotið á höfuðstöðvar bresku leyniþjónustunnar: Hryðjuverkamenn liggja undir grun Helveg viö sama heygarðshornið Niels Helveg Petersen, utanríkis- ráðherra Danmerkur, er enn við sama heygarðshomið þegar hann fullyrðir i svari til færeysku þing- mannanna tveggja á danska þjóð- þinginu að lönd verði að hafa menn undir vopnum til að gerast aðilar að Friðarsamstarfi NATO. Breskur prófessor heldur hinu gagnstæða fram í skýrslu um örygg- ismál Færeyja og hefur aðalritari þingmannanefndar NATO staðfest að Færeyingar þurfi ekki að hafa her til að taka þátt í samstarfinu. Petersen neitaði að koma bréfi frá færeyskum ráðamönnum til yfir- stjórnar NATO þar sem Færeyingar óskuðu eftir að fá að ræða um ör- yggismál sín eftir aö eyjamar verða orðnar sjálfstæðar. Petersen sagði aö Færeyingar þyrftu að hafa her. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi elgnum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Amarsmári 12, 0103, þingl. eig. Kjartan Öm Jónsson, gerðarbeiðendur Amar- smári 12, húsfélag, fbúðalánasjóður og Viðskiptatraust hf., mánudaginn 25. sept- ember 2000. kl. 14.30. Melalind 10,0202, þingl. kaupsamnings- hafar Jóhanna Þorbergsdóttir og Steinar Pálmason, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, mánudaginn 25. september 2000, kl. 16.30.________________________ Nýbýlavegur 58, 1. hæð t.v., þingl. eig. Gunnar Agúst Ingvarsson, gerðarbeið- andi Hafsteinn Númason, mánudaginn 25. september 2000, kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINNÚCÓFAVOGI Litlu flugskeyti var skotið að höf- uðstöðvum bresku leyniþjónustunn- ar MI6 í miðborg Lundúna í gær- kvöld. Að sögn Alans Frys, yfir- manns hryðjuverkadeildar lögregl- unnar, sprakk flugskeytið við átt- undu hæð byggingarinnar og olli aðeins smávægilegum skemmdum. Ljósmyndari Reuters-fréttastof- unnar sagði að gluggi heföi brotnað hátt uppi á húsinu. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast. Fry sagði fréttamönnum að ekki væri hægt að segja til um hver hefði skotið flugskeytinu en bætti við að hópar írskra skæruliða heföu alla burði til aö gera það. „Á þessu stigi vil ég ekki útiloka neinn hóp sem gæti litið á leyni- þjónustuna sem hugsanlegt skot- mark,“ sagði Fry. „Eðli starfa leyniþjónustunnar er slíkt að aðrir hryðjuverkahópar vítt og breitt um heiminn kynnu aö lita á höfuðstöðv- ar hennar sem skotmark." Ekki var gefln nein viðvörun áð- ur en flugskeytinu var skotið og í morgun hafði enginn lýst ábyrgð á tilræðinu á hendur sér. Vegna rannsóknar lögreglunnar við höfuðstöövar MI6 og í næsta ná- grenni varð að loka lestarstöðvum og röskuðust ferðaáætlanir margra i morgun af þeim sökum. MI6 er sá armur bresku leyni- þjónustunnar sem starfar erlendis. Höfuðstöðvamar á suðurbakka ár- innar Thames eru taldar einhver tryggasta og best varða bygging í öllu Bretlandi. Byggingin er í tæp- lega tveggja kílómetra fjarlægð frá þinghúsinu og stjórnarráðinu í Whitehall. Höfuðstöðvamar voru sprengdar í upphafsatriði nýjustu myndarinnar um ofumjósnara hennar hátignar, James Bond, The World is Not Enough. Sprengt hjá leyniþjónustunni Lögreglan í London rannsakar sprengjutilræöi viö höfuöstöövar leyniþjónust- unnar MI6 í miðborg London í gærkvöld. Litlu flugskeyti var skotiö aö bygg- ingunni en ekki uröu miklar skemmdir og enginn slasaöist. Aftur til vinnu Juan Miguel Gonzalez, faðir kúb- verska drengsins Elians, sneri aftur til vinnu sinnar í gær eftir nokkurra mánaða frí. Gonza- lez tók sér frí frá störfum til þess að endurheimta son sinn frá Banda- ríkjunum. Ættingjar hans þar höfðu annast Elian frá því honum var bjargað undan strönd Flórída i nóv- ember í fyrra. Lofar skattalækkunum Hagvöxtur slær met í Svíþjóð og Bosse Ringholm fjármálaráðherra lofar öllum skattalækkunum. Tug- um milljarða islenskra króna á að verja til að bæta skólana. Milljónarán í Danmörku Tveir vopnaðir menn rændu í gær banka á Jótlandi. Þeir höfðu á brott með sér um 10 milljónir ís- lenskra króna. CIA vissi um valdaránið Bandaríska leyniþjónustan CLA gerði í gær opinbera skýrslu sem sýnir að stofnunin vissi um áætlan- ir um valdaránið gegn Allende for- seta í Chile 1973 þótt hún hafi ekki tekið þátt í því. CLA-menn reyndu sjálfir að koma í veg fyrir að Ailende kæmist til valda eftir kosn- ingasigurinn 1970. Bjartsýni á já við evru Fjármálaráðherra Danmerkur, Marianne Jelved, kvaðst í gær viss um að Danir myndu samþykkja evr- una. Nýjar skoðanakannanir sýna andstæðinga evrunnar með allt að 11 prósentustiga forskot. Óákveðnir eru um 25 prósent. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisfns að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- __________farandi eignum:____________ Álakvísl 27,0101, 3ja herb. íbúð, hluti af nr. 21-31, og hlutdeild í bflskýli, Reykja- vík, þingl. eig. Anna Eggertsdóttir, gerð- arbeiðendur Ingvar Helgason hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00.___________________________ Brávallagata 46, 0101, 2ja herb. íbúð, 57 fm á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. María Ósk Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur íbúðalánasjóður, Samvinnusjóður ís- lands hf. og Sparisjóður Rvíkur og ná- grennis, útibú, mánudaginn 25. septem- ber 2000, kl. 10.00,_________________ Bugðulækur 1, 0201, 6 herb. íbúð á 2. hæð og 2/3 bflskúr fjær lóðarmörkum, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00._______________________________ Bugðutangi 9, 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. Hallgrímur Skúli Karlsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00._______________________________ Búagrund 14a, Kjalamesi, þingl. eig. Jón Gústaf Magnússon, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00._______________________________ Dalhús 83, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Heimir Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Dofraborgir 44, 0301, 50% ehl. í 106 fm íbúð á 3. hæð m.m. og bflskúr, merktur 0103, Reykjavík, þingl. eig. Edvarð Karl Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00._____________________ Drápuhlíð 9, 0201, efri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jakob Rúnar Guð- mundsson og Jóhanna Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00._______________________________ Drápuhlíð 46, 0301, 70% ehl. í 4ra herb. risíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Þóra Bjömsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Dvergshöfði 27, 0101, 580,2 fm iðnaðar- húsnæði á 1. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Spánís ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Efstasund 65, 0101, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð og geymsluris ásamt bfl- skúr, Reykjavík, þingl. eig. Unnar Garð- arsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Eldshöfði 6, Reykjavflc, þingl. eig. Vaka ehf., björgunarfélag, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. septem- ber 2000, kl. 10.00. Fannafold 160, 50% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Fálkagata 15, 0101, 64,9 fm íbúð á l.h., ReykjavQc, þingl. eig. Birgir B. Aspar, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Ferjubakki 4, 0201, 76,9 fm 3ja herb. íbúð ásamt geymslu í kjallara, merkt 00- 05, Reykjavflc, þingl. eig. Magnea Kristín Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Islands hf., mánudaginn 25. sept- ember 2000, kl. 10.00. Fjarðarsel 29,99% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Brynjar Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Fomistekkur 13, 50% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Hrafnhildur Hlöðversdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Framnesvegur 64, Reykjavflc, þingl. eig. Anna Óskarsdóttir og Gestur Amarson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 25. septem- ber 2000, kl. 10.00. Fróðengi 16, 0102, 4ra herb. íbúð m.m. og bflastæði, merkt 030004, ReykjavQc, þingl. eig. Inga Ámadóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Funafold 50, 50% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Hörður Þór Harðarson, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Gnoðarvogur 44, 0201, skrifstofa á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Styr ehf„ gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Goðaborgir 10, 0203, 83,3 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Ester Sigurbergsdóttir, gerðarbeið- andi Sparisjóður vélstjóra, útibú, mánu- daginn 25. september 2000, kl. 10.00. Grasarimi 10, 5 herb. fbúð m.m. og bfl- skúr á 1. hæð t.v., Reykjavflc, þingl. eig. Torfi Arason og Borghildur F. Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Grundarland 10, 50% ehl., Reykjavflc, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 25. september 2000, kl. 10.00. Gullteigur 4, 0101, 2ja herb. fbúð á 1. hæð S-enda, Reykjavík, þingl. eig. Jón Elíasson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Háagerði 23, 0101, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Fanney Helgadóttir og Kjartan Jónsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 10.00. Háteigsvegur 42,0201,50% ehl. í 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjöm Finnsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 25. september 2000, kl, 13.30. Hátún 4, 0602, einstaklingsíbúð á 6. hæð í A-álmu, Reykjavík, þingl. eig. Jón Magngeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30. Hraunbær 180, 0301, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v. í austurenda, Reykjavík, þingl. eig. Hildigerður M. Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 25. september 2000, kl. 13.30. Hvassaleiti 24, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 3. hæð t.v. og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Rúnar Kristjánsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf„ mánudaginn 25. sept- ember 2000, kl. 13.30.____________________ Hverfisgata 52, 41,2 fm verslunarrými á 1. hæð m.m. ásamt geymslu, merkt 0104, Reykjavík, þingl. eig. Amþrúður Karls- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30. Höfðatún 9, Reykjavík, þingl. eig. Hall- dór Guðjónsson, gerðarbeiðendur Sam- vinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30._______________________________ Jörfabakki 22, 0102, 94,4 fm íbúð á 1. hæð (austurendi), Reykjavík, þingl. eig. Bjami Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 25. sept- ember 2000, kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 37, 0401, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v„ 80,2 fm, auk 17,9 fm rýmis í risi m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Kjartansson, gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudag- inn 25. september 2000, kl. 13.30. Karlagata 11, kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Valgeir Þórðarson, gerðarbeið- andi Tollstjóraembættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30. Kleifarsel 16,114 fm íbúð á 1. hæð m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Jón Þorgrímsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30.___________________________________ Kleppsvegur 150, 33,3% af 13% eign- arhl. í húsinu, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 25. septem- ber 2000, kl. 13.30._____________________ Klukkurimi 10, Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjörg E. Bergsteinsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, mánudag- inn 25. september 2000, kl. 13.30. Kóngsbakki 7, 0302, 4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h„ Reykjavík, þingl. eig. Elma Eide Pétursdóttir, gerðarbeiðandi ToUstjóra- skrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30._________________________ Kóngsbakki 12, 0101, 137,9 fm íbúð á 1. hæð m.m. og einkaafnotaréttur á lóðar- hluta í garði fyrir framan íbúðina, Reykjavflc, þingl. eig. Þorsteinn Þor- steinsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30._______________________________ Kötlufell 5, 0203, 3ja herb. íbúð á 2. h. t.h. m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Jóhanna Sólveig Júlíusdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30.___________________________________ Laufengi 160, 0101, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m„ Reykjavflc, þingl. eig. Snæbjöm Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður, íslenska útvarpsfélagið hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 25. sept- ember 2000, kl. 13.30. Maríubakki 22, 0101, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v„ Reykjavflc, þingl. eig. Magni Ólafsson, gerðarbeiðendur Samvinnulíf- eyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 13.30._____________________________ Veghús 31, 0705, íbúð á 7. hæð t.h. í norðvesturhomi, Reykjavík, þingl. eig. db. Amfríðar Jónsdóttur, gerðarbeiðandi Helgi Jóhannesson hrl„ skiptastjóri fyrir hönd db. Amfríðar Jónsdóttur, mánudag- inn 25. september 2000, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um, sem hér segir_________ Engjasel 86,0202,3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. og bflskýli merkt nr. 9, Reykjavflc, þingl. eig. Ágúst Heimir Ásgeirsson og Inga Guðrún Amþórsdóttir, gerðarbeið- endur Engjasel 70-86,húsfélag, Engjasel 86,húsfélag, íbúðalánasjóður, íslands- banki-FBA hf. og Samvinnusjóður ís- lands hf„ mánudaginn 25. september 2000, kl. 14.00._________________ Flúðasel 88,0302,4ra herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m„ bflastæði nr. 6, Reykjavflc., þingl. eig. Stefán Gautur Daníelsson og Anna Halla Jóhannesdóttir, gerðarbeið- endur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb- ættið, mánudaginn 25. september 2000, kl. 15.00._______________________ Hamraberg 19, Reykjavík, þingl. eig. Steinunn Thorlacius, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, mánudaginn 25. sept- ember 2000, kl. 14.30.___________ Möðrufell 3,0101,2ja herbergja íbúð á 1. h. í miðju m.m. birt stærð séreignar 64,2 fm einkaafnot af lóð jafnbreiðri íbúð og 4 metrar út frá vegg, Reykjavflc, þingl. eig. Katrín Ósk Adamsdóttir, gerðarbeiðendur Almenna málflutningsstofan sf„ Búnað- arbanki íslands hf. og Sparisjóður Reykjavflcur og nágrennis, útibú, mánu- daginn 25. september 2000, kl. 11.00. Suðurhólar 18, 0202, 2ja herb. íbúð, Reykjavflc, þingl. eig. Ema Ósk Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 25. september 2000, kl. 11.30. SÝSLUMAÐURINNÍREYKJAVÍK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.