Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 29 Láttu þér ekki leiðast! Viltu vinna dag- vaktir eða kvöldvaktir í góðum félags- skap og fá frí aðra hveija helgi? Sölu- staðir Aktu-taktu á Skúlagötu og Soga- vegi óska eftir að ráða hresst fólk í fiillt starf, einnig hlutastarf um kvöld og helg- ar. Mikil vinna eða lítil vinna í boði, þitt er valið. Góð mánaðarlaun í boði fyrir duglegt fólk. Byijendalaun ca 120 þús.-130 þús. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum Aktu-taktu, Skúlagötu 15 og Sogavegi 3. Einnig eru veittar uppl. í síma 568 7122.________________ Hagkaup Smáranum-Gjaldkeri Hagkaup Smáratorgi óskar að ráða lífs- glaðann einstakling í ftdlt starf í kassa- deild. Leitað er að reglusömum og áreið- anlegum einstaklingi sem er þjónustu- lundaður og heíur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnumhveríi. Viðkomandi þarf að vera eldri en 17 ára og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um starfið veitir Ingibjörg Halldórsdóttir, starfsmannafulltrúi, á staðnum eða í s. 530 1002._____________________________ Hagkaup Kringlunni (2. hæð). Hagkaup í Knnglunni óskar eftir starfsmanni. Okkur vantar starfsmann til afgreiðslu á kassa. Vinnutími er virka daga frá kl. 12- 18.30. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Upplýsingar um þetta starf veitir Linda Björk, svæðis- stjóri kassadeildar, í versluninni Kringl- unni næstu daga.______________________ Hagkaup Smáranum-helgarstörf. Hagkaup Smáratorgi óskar að ráða dug- legt fólk til helgarstarfa. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstak- lingum til margvíslegra starfa í skemmtilegu og traustu vinnumhverfi. Viðkomandi þarf að vera eldri en 17 ára og geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um starfið veitir Ingibjörg Halldórsdóttir starfsmannafiilltrúi á staðnum eða í s. 530 1002,_____________________________ Hagkaup Smáranum-Kjötdelld Hagkaup Smáratorgi óskar að ráða reynslumikinn starfskraft í fullt starf í kjötdeild. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnumhverfi. Vinnutími er frá kl. 8-17 og tvær helgar í mánuði. Uppl. um starfið veitir Ingibjörg Halldórsdótt- ir, starfsmannafiilltrúi, á staðnum eða í s. 530 1002.__________________________ Hagkaup Smáranum - svæölsstjórl. Hagkaup Smáratorgi óskar að ráða kraftmikinn svæðisstjóra í fullt starf í leikfangadeild. Leitað er að reglusömum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnumhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um starífið veitir Ingibjörg Halldórsdóttir starfsmannafulltrúi á staðnum eða í s. 530 1002,_____________________________ Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Ttekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Tekið er á móti smáauglýsingum í Helgarblað DV til kl. 17 á fóstudögum. Smáauglýsingavefirr DV er á Vísi.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000.____________ Skemmtilegur vinnustaöur I Grafarvogi. Okkur vantar fleira fólk í hópinn. Um er að ræða vettvangsvinnu, þ.e. heimaþjón- ustu og liðveislu. Við bjóðum sveigjanleg- an vinnutíma, sérverkefni, innlit, mæt- ingarbónus, hlutastarf eða fullt starf. Nánari uppl. veita Oddrún Lilja og Jór- unn f s. 545 4500.____________________ Breiöhoitsbakarí óskar að ráða starfs- kraft til afgreiðslustarfa í verslun sfna, Lækjargötu 4, Rvík, til áramóta.Vinnu- tími kl. 14-18.30. Tilvalið fyrir skólafólk. Uppl. veittár í s. 557 9410, íris, eða 895 9420, Alla.___________________________ Góöur vinnutími, kl. 8-16. Óskum eftir að ráða fólk til verksmiðjustarfa. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við Svein í síma 699 4422 eða Hauk í síma 562 9911._____________________________ Leikskólakennara eöa áhugasaman starfskraft vantar í skemmtilegan leik- skóla í Grafarvogi. Um er að ræða 100% starfog 2 50% stöðm- eftir hádegi. Uppl. veitir leikskólastjóri eða aðstoðarleik- skólastjóri í síma 567 0277.__________ Skemmtilegt og lifandi starf. Leitum aö þolinmóðum og bamgóðum einstakling- um til starfa í bamagæslu Hreyfingar, heilsuræktar, Faxafeni 14. Um er að ræða hlutastörf eftir hád. og/eða á kvöld- in. Uppl. veitir Kristín á staðnum.___ Wunderbar líka opinn á daginn. Óskum eftir starfsfólki bæði í föst störf og hluta- störf. Itekið verður við umsóknum á Wunderbar á fimmtudaginn milli 17 og ia____________________________________ A.T.H. Alþjóölegt fyrirtæki leitar aö 10 ein- staklingum til starfa. 500-30000 hlutastarf, 3000-10,0000+fullt starf. Uppl. veitir Sigriður Lovísa, s. 699 0900, Breiðholtsbakarí óskar að ráða sölu- mann, 20 ára eða eldri.. Vmnutími frá kl. 13- 18. Þarf að kunna á bíl og tölvu. Uppl. veittar í síma 892 1031, Guðmund- ur.___________________________________ Hlutastarf. Vantar hressa og ófeimna sölumenn í hlutastarf, torgsala. Uppl. um aldur og bílaeign sendist DV, merkt „Sölumaður-327013“. Finnst þér gaman aö tala um erótík? Viltu sinna áhugamálinu gegn greiðslu þegar þér hentar? Rauða Ibrgið leitar samstarfs við djarfar konur, 24 ára og eldri. Frekari uppl. fást í s. 564-5540. Röskan starfskraft vantar á sólbaösstofu í austurborginni frá kl. 13-18. Ekki yngri en 20 ára. Svar með uppl. og mynd óskast s. til DV, merkt „Sólbaðsstofa- 334847“._______________________________ Smiðir! Eru þið leiðir á að vinna á stórum byggingarstað? Lítið byggiingarfyrirt. óskar eftir lærðum smið og aðstoðar- manni sem fyrst. Svör sendist, merkt „Smiðir-317607“._______________________ Óska eftir bifvélavirkja eða vönum manni á bifreiðaverkstæði. Verður að geta byij- að fljótt. Uppl. í síma 587 4700 eftir 19.00 á kvöld- in. Allir geta þetta! Viltu starfa sjálfstætt heima? Þií þarft síma eða tölvu. www.vonancken.net Díana, s. 426 7426 eða 897 6304.__________________________ Atvinna í Noregi. Aðstoðum íslendinga sem vilja flytja til Noregs. Seljum upp- lýsingahefti á kr. 3500. Pöntunars.: 491 6179, sjá http://www.norice.com. Gullnesti, Grafarvogi, óskar eftir röskum starfskrafti. Vmnutími frá 11:30-19 virka daga. Uppl. í síma 567 7974 eða 864 3425. Kjúklingastaöurinn í Suöurveri óskar eftir duglegu starfsfölki í vaktavinnu, góð laun í boði, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í s. 553 8890.__________________________ Lagermaður óskast. Vegna mikillar aukn- ingar óskum við eftir að ráða lagermann til-starfa hjá ört vaxandi iðnfyrirtæki. Nánari uppl. í síma 863 4535. Leikskóli í vesturbænum hefur lausa stöðu fyrir samviskusamann starfskraft. Nánari uppl. gefiir leikskólastj. í s. 551 4810 og 698 4576._____________________ Okkur vantar samviskusamt og vant fólk til kvöldræstingar á svæði 104. Unnið eftir vaktafyrirkomulagi. Uppl. í síma 898 7560,_____________________________ Póstmiðlun óskar eftir útburðaraðilum, að jafnaði 2-3 dreifingar í mánuði á svæði 101, 104, 105, 107, 108 og 170. Sími 511 5533 milli kl. 10 og 16, Rauða Torgiö vill gjarnan kaupa djarfar og spennandi frásagnir kvenna af eigin „at- höfnum“. 100% trúnaður. Þú færð upp- lýsingar og hljóðritar í s. 535 9970 Vantar þig peninga? 30, 60 eða 90 þús.? Viltu vinna heima? Uppl. á www.success4all.com eða í síma 881 1818._________________________________ Óskum eftir aö ráöa blikksmiöi og verka- menn til strafa í blikksmíði. Mikil vinna fram undan. Uppl. í s. 568 4142 og 894 1429,_________________________________ Óskum eftir vönum jámbindingamönn- um og einnig verkamönnum. Uppl. í s. 896 0264. G-R-vertakar ehf. Hjá Jóa Fel. Við getum tekið að okkur nema í bakaraiðn, handverksbakarí í hæsta gæðaflokki. Uppl. í s. 897 9493. Hjá Jóa Fel. Okkur vantar hresst og dug- legt starfsfólk til afgreiðslu. Unnið er á tvískiptum vöktum. Uppl. í s. 897 9493. Nonnabitl Rvk. Starfskraft vantar í fullt starfog hlutastarf. Upplýsingar í s. 586 1840 og 692 1840,______________ Vantar bílstjóra sem fyrst í fullt starf við dreifingu fyrir þvottahús. Uppl. í s. 564 1955 og 897 1955._____________________ Vélaverkstæði á höfuöborgarsvæöinu ósk- ar eftir vélvirkjum og jámiðnaðarmönn- um. Uppl. í s. 893 3844. Atvinna óskast Framtíöarstarf. Eftir 20 ára starf í sama atvinnugeira vil ég breyta um starf. Óska eftir starfi hjá góðu og traustu fyr- irtæki (ekki veitingahús). Margt kemur til greina. Svar sendist DV, merkt „Framtíðarstarf-216304". Tveir smiöir óska eftir vinnu hjá góöu fyr- irtæki. Uppl. eftir kl. 20.00. Stefnir í s. 554 4142 og Björgvin í s. 554 4402._______________________________ Matreiöslumaður óskar eftir dagvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Ymsar tegundir starfa koma til greina. Svör sendist, merkt .Atvinna - 254852“. • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, ýmsu vön, t.d. símsvömn og móttöku. Uppl. í síma 867 9803. Ungur, hraustur og reyndur sendibílstjóri á 7 m3 skutlu getur bætt við sig tölu- verðri vinnu!. Sanngjam í samningum og er á stöð!. Uppl. í síma 899 2941. / JJrval - gott í hægindastólinn Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 vettvangur IÝmislegt Áfenqis-og vimuefnaráögjöf ÓFG. Per- sónuleg ráðgjöf fyrir þig sem telur þig eiga í erfiðleikum tengdum vímuefna- neyslu, þinnar eigin eða annarra (með- virkni). Fyllsti trúnaður. Tímapantanir í s. 691 0714. • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. Karlmenn! Viljiö þiö bæta úthald og getu? Upplýsingar og pantanir í s. 881 5967. Fullum trúnaði heitið. einkamál %/ Einkamál ÁTTU ÞÉR DRAUM? www.dream4you2.com. rsluno imóst srið verasomonssri vi5 eron Vlto / Euro. Sendum i póstkr fægt er ai panto veri sg my Ir einnia ofgr. i símo 896 0800. Opii olfon sólarliringlnn.__________ www.pen.is*www.dvdzone.is • www.clitor.is Glœsileg vertlun • Mikii úrval • erotka tkop • Hverfugbtu 82 / VilatHgsmegH. • OpM món - fös 12:00 - 21:00 / loug 12:00 - 18:00/ lokoi soo. Sími S62 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheltt efni daglega!!! Hlaupahjóliö vinsæla, úr flugvélaáli. Still- anleg hæð á stýri, afturbremsa, mjög sterk hönnun. Verðtilboð 7.990 kr., Visa/Euro. Póstkröfiiþjónusta. Import ehf., s. 892 9804. P^Q Verslun Lostafull netverslun með lelktœkl fullorðnafólkslns k og Erótískar myndlr. V Fljót og góð þjónusta.%L , VISA/EURO/PÓSTKRAFAjjk Glœsileg verslun 6 Barónstíg 27 Oplð vlrka daga fró l 2-21» Laugardaga 12-?7jp-y- /* Sími562 7400 Æw.exXX.ÍS Sifisðncei+iomnOMAem. Ótrúlegt úrval af unaöstækjum. Höfum opnaö stórglæsilega erótíska verslun í Faxafeni 12. Mikið úrval af alls kyns fullorðinsleikföngum, video og DVD- myndum á góðu verði. Þægileg af- greiðsla og 100% trúnaður. Visa og Euro. Opið mánudaga til föstudaga 12.00-20.00 og laugardaga 12.00-17.00. Sími 588 9191. Einnig hægt að panta á heimasíðu www.taboo.is. Ath., aðeins fyrir 18 ára og eldri. g^~ Ýmislegt Látlu spá lyrir pár! Spákona í beinu sambandl! 908 S666 141 Ir. iíi. Draumsýn. S BilartilsHu MMC Pajero turbo dísil ‘91, 33“, ssk., 7 manna, ek. 179.000 km. Allir helstu slit- hlutir nýlega endumýjaðir. Verðhugm. 890.000. Nissan Primera ‘96, 2,0 SLX, ssk., ek. 78 þús. geislaspilari, álfelgur og vetrardekk á stáTfelgum. Einnig Tbyota Corolla G6, árg. ‘98, ek. 17 þús., álfelgur, vetrardekk á stálfelgum, geislaspilari. Ásett verð 1120 þús. Uppl. í s. 867 2893 og 868 3501. Skipti á vélsleða möguleg. Aftengjanleg Dráttarbeisli ®] Stillin SKEIFUNN111 -SfMI 520 8000 ' BÍLDSHÖFÐA16• SlMI 5771300 • DALSHRAUN113 • SlMI 5551019 I Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. Krónur 1375 þús. + 500 þús. bílalán. Jeep Grand Cherokee Ltd, V8, árg. ‘95, ekinn 91 þús. km, litur gullsans., með sóllúgu, dráttarbeisli, birtuskjmjara, sjálfvirkri miðstöð með kælingu, ssk., lúxusleður- sæti, allt rafdr. Mjög góður bíll í topplagi, einn eigandi. Uppl. í síma 553 8950 / 855 3131 og 568 9131 e.kl. 19. Econoline ‘91, 38“ bensín, 12 manna, ek. 110.000 km. Háþekja, rafmtrappa, hljóð- kerfi, CB-stöð, sími, loftlæsingar, spil. Verðhugm. 1.650.000. Skipti á Patrol GR eða Land Cruiser HJ 61 koma til greina. Farangurskerra á 8 bolta felgum, verð- hugm. 130.000. 4x33“ dekk undir Patrol á góðum álfegl- um, lítið slitin, verðhugm. 80.000. Uppl. í síma 897 3015 eða 544 8866. 7--------- (Jrval - gott í hægindastólinn Teppa- tílboð Filtteppi Beige kr. 195 m: Verð áður39§ m2 HÚSASMIDJAN Sími 525-3000 • www.husa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.