Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Page 43

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2000, Page 43
LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 I>V _______s£ Tilvera 'Dæmdur úr leik i einni keppni og bannaður i tvær. Verstappen (8) Lehto (4) / Herbert (2) Póll (Schu) Sigrar (Schu) H-meistari: 102 stig (Herbert: 45 sti Benetton ______ 2. 86 stig (Irvine: 47 stig) Ferrari ,—.. F300 J 5.44 stig (Irvine: 74 stig) Ferrari £gr F399 afsex keppnum ettir fótbrot á Silverstone 1.88stig (Barrichello: 55 stig) Ferrari fi/T F2000 L Eftir 15 keppnir Barrichello Keppnirán Schumachers ekki með í tölfræðinni -héraðafan. 2000 Fyrrum félagi Michaels Schumachers sagði að það væri eins og lognmolla í kringum Michael Schumacher sem í nótt berst fyrir vera laminn í hausinn með krikket-kilfu og Rubens Barrichello sínum þriðja heimsmeistaratitli. Hér fyrir neðan sjáum við talaði digurbarkalega um jafnan rétt til að keppa til sigurs eftir hvernig liðsfélögum hans hefur gengið að eiga við manninn sem nýlega komst upp fyrir Senna á sigurlista allra tíma. að hann skrifaði undir samning við Ferrari. En það er aldrei L Jf''fJl ■UÍÉÍUUd Gegn liðsfélaga Urslit keppni H-meistari: 92 stig Liðsfélagi: 11 stig) Fyrstu tveirsigrar: Belgia '92, Portugal '93 Benetton B194 B195 3. 59 stig (Irvine: 11 stig) Ferrari__________ F310 r”':: 2. 78 stig** (Irvine: 24 stig) Ferrari F31°Ðí Marlboro > 9.....SSW Óll keppnisstig fjarlægð ettir uppákomuna COMPAQl yfirburdir Tæknival fumlaust af stað og ekið án mis- taka. Michael Schumacher hefur aftur á móti sýnt mikla tilburði til að bresta undan álagi og sérstak- lega þegar titill er í húfi. Mörg dæmi hafa sannað þetta. 1 Adelaid í Ástralíu ók Schumacher á vegg árið 1994 (þá í forystu) og skemmdi bílinn. Sú rimma endaði þegar hann og Damon Hill óku saman. Einnig brast skap hans í evrópska kappakstrinum á Jerez er Vil- leneuve ók fram úr honum. Schumacher reyndi að aka hann 1. Ástralía M. Sehumacher 2. Brasilía M. Sehumaeher 3. San Marlon M. Sehumacher 4. Bretland D. Coutthard B. Spánn M. Hðkklnen B. Evrópa M. Schumacher 7. Monaco D. Coulthard 8. Kanada M. Schumocher 9. Frakkland D. Coulthard 10. AusturrlM M. Hðkklnen 11. Þýskaland fl. Barrichello 12. Ungverjaland M. Hðkklnen 13. Belgía M. Hðkklnen 14. Ítalía M. Schumacher 15. USA M. Schumacher 15. Japan 8. október 17. Malasía 22.oktáber niður og var refsað fyrir. Taugam- ar hafa eitthvað ekki verið í lagi ■ þegar hann og Hakkinen börðust ‘98 og hann drap á bílvélinni i ræs- ingu. Og á síðasta ári var hann undir miklu álagi frá liði sínu þeg- ar hann ræsti frá ráspól mjög lé- lega sem „gaf ‘ Hakkinen sigurinn. Öll þessi atriði koma tO með að sækja að Schumacher aftur og aft- ur á meðan keppninautur hans hefur engu að tapa. Hákkinen kemur til með að mæta rólegur til leiks á meðan jámkarlinn Michael Schumacher kemur til með að hafa allt Ferrari-liðið, áhorfendur, ítölsku þjóðina og heiminn allan á bakinu. AUir bíða og sjá hvor hann tekur sinn þriðja titil í nótt. Hakkinen verður því sterkur og er liklegur til að sigra og framlengja spennuna um hálfan mánuð í við- bót. -ÓSG Taugarnar þandar - Schumacher stefnir á titil í nótt Nafn: Mika Hakkinen Liö rsta Fl-keppni: Fjöldi keppna: Sigrar: Fyrsti-Fl sigur: Verðlaunasæti: Ráspólar: Hraðasti hringur: Heimsmeistari: Sigrar 2000: vegna sjald- gæfra bilana í Ferrari-bil hans og útafakstur á fyrsta hring varð mjög vin- sæll. Þetta nýtti Hakkinen sér til fuilnustu og með þremur sigrum og öruggum akstri tók hann við forystunni og þriðji titillinn á jafnmörgum árum virtist vera hans. Barátta um titilinn I Malasíu Ekkert er öruggt í Formúlu 1 eins og Hakkinen hefur komist að og feiknasterk endurkoma Schumachers á Monza fyrir mánuði kom honum aftui á sporið. Sigurinn Indianapolis var auðveldur eftir að Hakkinen féll úr keppni. Ferrari-hetj- an er því aftur komin í forystu í titilbaráttunni og fyrsti öku- McLaren 28. september 1968 (32 ára) Helsinki, Finnland Phoenix, USA 1991 143 18 Jerez 1997 47 26 20 1998 og 1999 4 mannstitill Ferr- ari í 21 ár getur orðið að veruleika strax í nótt, sigri Schumacher. En það eru fleiri möguleikar í stöð- unni. Fái Schumacher Nafn: Lið: Fæddur: Fyrsta Fl-keppni: Fjöldi keppna: Sigrar: Fyrsti Fl-sigur: Verðlaunasæti: Ráspólar: Hraðasti hringur: Heimsmeistari: I Sigrar 2000: ur keppnin í Malasíu eftir hálfan mánuð hrein úrslitakeppni og ekk- ert nema sigur kemur til greina hjá báðum mönnum. Það kæmi í það minnsta verulega á óvart kæmu aðrir en þessir tveir til með að sigra í tveim lokakeppnunum. Hákklnen sterkur í Japan Reynsla undanfar- inna ára hefur sýnt að Mika Hákkinen gengur vel á Suzuka. Þar hefur hann unnið báða heimsmeistaratitla sína og í bæði skiptin var hann undir verulegu álagi. í bæði skiptin hefur hann farið Michaél Schumacher Ferrari 3.janúar 1969 31 árs Hurt-Hermulh SPA, Belgíu 1991 141 41 SPA, Bélgíu 1992 81 30 41 1994 og 1995 Eftir er að keppa tvisvar i For- múlu 1 og aðeins átta stig skilja að efstu menn á stigalistanum. Mich- ael Schumacher leiðir listann með 88 stig en heimsmeistari síðustu tveggja ára, Mika Hakkinen, er með 80 stig. Árangur beggja öku- manna hefur verið einstakur allt timabilið og samanlagt hafa þeir sigrað í ellefu af fimmtán keppn- um sem eru afstaðnar. Schumacher hefur sigrað sjö sinn- um og Hákkinen fjórum sinnum. Hákkinen hefur aftur á móti skil- að sér oftar i mark og bilunin í McLaren bíl hans í síðustu keppni var sú fyrsta í 13 keppnum. Schumacher byrjaði tímabiliö glæsilega, sigraði í þrem fyrstu keppnunum og í þeirri fimmtu hafði hann 27 stiga forskot á næsta mann. Þeg- ar líða tók á tíma- bilið fóru heilladís- ir Schumachers í sumarfrí og langur kafli mistaka og bil- ana tók við. Einn sigur og öruggt verð- launasæti töpuð- ust Sigri Hákkinen aftur á móti á Suzuka í nótt og lendi Schumacher í þriðja sœti eða neðar verður keppnin í Malasíu eftir hálfan mánuð hrein úrslita- keppni og ekkert nema sigur kemur til greina hjá báðum mönnum. tveimur stigum meira en Hákkinen í nótt dugar það honum til titils. Þá verð- ur ekki nóg fyrir Hákkinen að sigra í Malasíu til að komast upp fyrir Schumacher í stigum sem verður ofar vegna fleiri sigra standi þeir á jöfnu. Sigri Hakkinen aftur á móti á Suzuka í nótt og lendi Schumacher í þriðja sæti eða neðar verö- Ofar í tímatökum Hákkinen 8-7 Coulthard M. Schumacher 13-2 Barrichello Frentzen 8-7 Trulli Irvine/Burti 11-4 Herbert R. Schumacher 10-5 Button Fisichella 13-2 Wurz Alesi 9-6 Heidfeld Salo 9-5 Diniz Gené 12-3 Mazzacane De la Rosa 10-5 Verstappen Villeneuve 13-2 Zonta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.