Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2000, Side 4
4 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 DV Fréttir „Kínverks kosning“ stjórnar nýs Starfsgreinasambands íslands: Mikil eindrægni Aðalsteinn Baldursson: Vildi höfða til samstöðunnar „Það sem skiptir mig mestu máli er að það náðist samstaða um að ganga frá málinu með þessum hætti,“ sagði Aðalsteinn Baldursson, nýkjörinn for- Veðriö á morgun Veðrið í kvöid Austlæg og breytileg átt Norðaustan 10 til 15 m/s og rigning á Vestfjörðum en annars austlæg eöa breytileg átt, 5 til 8 m/s og víða skúrir. Hiti 3 til 8 stig. Norðurljósin Það eru lofttegundirnar í lofthjúpi jarðar sem ákveða litinn á noröurljósunum. Súrefnisfrumeind býr til grænu og rauðu Ijósin en niturfrumeindin gerir bl. Ijós. Aðrar lofttegundir búa til aðra lliti en þeir sjást ekki meö berum augum. Sólargangur og sjávarföll REYKJAVIK AKUREYRI Sólarlag í kvöld 18.11 17.50 Sólarupprás á morgun 08.18 08.09 Síödegisflóö 19.01 23.34 Árdeglsflóö á morgun 07.18 23.51 Sl^ringar á veðurtáknum 10°<_ HiTI 'VINDATT -10° YVINDSTYRKUR V í nietrum á sekóndu FR0ST o LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ V,. w © RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA w w. | “h ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ROKA maður matvælasviðs. Hann er formað- ur Verkalýðsfélags Húsavíkur. „Ég held að menn séu tiltölulega sáttir. Okkur veitir ekki af því að vinna betur að verkalýðsmálum en við höfum gert undanfarið. Það hefúr kannski stafað af innbyrðisdeilum. Með þessu eru menn að reyna að lægja þær.“ Á tímabili leit út fyrir að Aöalsteinn myndi bjóða sig fram til formennsku eða varaformennsku í nýja samband- inu. „Ég vildi frekar sleppa því og höfða til samstöðunnar heldur en að standa fyrir kosningu sem hefði getað haft verulegar afleiðingar í fór með sér. Þama hefur valist gott fólk, fólk sem hefur unnið vel i sínum félögum og á eftir að geta unnið saman.“ -JSS Björn Snæbjörnsson: Gríðarleg verk- efni „Ég held að menn leggi nú saman krafta sina í að fara að vinna saman. Það er punkturinn yfir i-ið að sameina þessi sambönd," sagði Björn Snæ- bjömsson, nýkjörinn varaformaður Starfsgreinasambands íslands, eftir stofnfundinn. Bjöm er formaður Efl- ingar-Iðju á Akureyri. „Andinn sem slíkur á fundmum segir mér að fólk sé tilbúið að láta af þeim væringum sem hafa verið en ætli að vinna saman að þeim mörgu málum sem fyrir sam- bandinu liggja sem eru gríðarleg verk- efni. Fyrsti framkvæmdastjómarfund- ur hefur þegar verið boðaður í næstu viku svo að þetta er farið af stað.“-JSS Nýkjörin stjórn Halldór Bjömsson var kjörinn for- maður á stofnfundi Starfsgreinasam- bands íslands í gær. Varaformaður sambandsins var kjörinn Bjöm Snæ- bjömsson. Allar tillögur kjörnefndar vom samþykktar án mótframboðs. Meðstjómendur verða Kristján Gunnarsson, Elínbjörg Magnúsdóttir, Pétur Sigurðsson, Sigurður T. Sigurðs- son, Sigurður Bessason og Jón Ingi Kristjánsson. Sviðsstjórar voru einnig kjörnir. Formaður matvælasviðs verður Aðal- steinn Baldvinsson, formaður iönaðar- sviðs verður Guðmundur Þ. Jónsson, formaður flutninga-, bygginga- og mannvirkjasviðs verður Már Guðna- son, formaður þjónustusviðs verður Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir og for- maður sviðs starfsmanna ríkis og sveitarfélaga verður Guðrún Óladótt- ir. Saman mynda þessir aðOar 13 manna framkvæmdastjórn. -JSS m i^MTi r f i~r HSglpljlSsr; _ AKUREYRI skýjaö -2 BERGSSTAÐIR léttskýjað -1 BOLUNGARVÍK léttskýjaö 0 EGILSSTAÐIR 0 KIRKJUBÆJARKL. slydda 1 KEFLAVÍK úrkoma 4 raufarhöfn léttskýjaö -1 REYKJAVÍK slydda 4 STÓRHÖFÐI rigning 5 BERGEN skýjaö 14 HELSINKI þokumóöa 12 KAUPMANNAHÖFN rigning 12 ÓSLÓ alskýjaö 10 STOKKHÓLMUR 12 ÞÓRSHÖFN skýjaö 7 ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö 19 algarve léttskýjaö 19 amsterdam skýjaö 13 barcelona rigning 11 BERLÍN skýjaö 17 CHICAGO hálfskýjaö 12 DUBLIN skýjaö 11 HALIFAX heiösklrt 10 frankfurt skýjaö 13 HAMBORG skýjaö 14 JAN MAYEN snjóél 1 L0ND0N skýjaö 13 LÚXEMBORG skýjaö 10 MALLORCA skýjaö 17 MONTREAL alskýjað 12 NARSSARSSUAQ skýjaö 6 NEW YORK léttskýjaö 15 ORLANDO hálfskýjað 17 PARÍS skýjaö 12 VÍN léttskýjaö 24 WASHINGTON heiöskírt 3 WINNIPEG heiöskírt 5 niHWil.a Oróinn að baki Halldór sagði eftir kjörið að stofnunin hefði allnokkrar breyt- ingar í för með sér þar sem verið væri að setja þrjú sambönd und- ir einn hatt, það er Verkamanna- sambands íslands, Landssam- bands iðnverkafólks og Þjónustu- sambands íslands. Menn vonuðu að sá órói sem verið hefði í verkalýðshreyfingunni og á milli félaganna væri að baki. „Ef það er ekki staðreyndin þá er það okkur sjálfum að kenna,“ sagði hann. „Það er vitað mál, að áhrif verkalýðshreyfingarinnar hafa farið þverrandi. Við höfum sjálf skapað það umhverfi með óein- ingu okkar og sundrungu milli manna og málefna. Ég hef nokkra reynslu í þvi að sameina aðila. Hamingjuósklr Ari Skútason, framkvæmdastjórí Alþýöusambands íslands, óskar Halldórí Björnssyni, nýkjörnum formanni Starfs- greinasambands íslands, til hamingju. Sveröin slíöruð Um 200 fulltrúar sátu stofnfund Starfsgreinasambands íslands í gær og fyrradag. Var þaö mál manna aö mikil eining heföi ríkt á fundinum. Vonir standi til aö óeining og vígaferli heyri nú sögunni til. Auðvitað er það mín von að mér takist að fara þá leið í þessu landssambandi. Það kostar vinnu og aftur vinnu. Því leggjum við til að formaðurinn sé ekki í fullu starfi frá 9-5 á skrifstofunni held- ur sé hann i hlutastarfi og hafi það hlutverk að vera pólitískur og félagslegur formaður." Halldór sagði, að framkvæmda- stjórnin væri skipuð fólki sem hann nauðaþekkti. „Ég ber engan kvíðboga fyrir því þótt við höfum verið að brýna stáliö hvorir gagnvart öðrum. Það er liðin tíð og við viljum ekki lifa i fortið- inni. Henni getum við ekki breytt en við getum ráðið framtíðinni. Verkalýðshreyfingin þarf að rífa sig upp úr því hjólfari sem hún er í.“ Gífurlegt afl Halldór sagði að nú yrði hafist handa við að koma starfi sam- bandsins af stað. Hann kvaðst vilja undirstrika að sambandið hefði ekki sem slíkt þau völd í kjaramálum sem aðildarfélögin hefði. Yrðu félögin hins vegar sammála um að fela sambandinu að fara með miðstýringu, ef t.d. kæmi í ljós, að allar forsendur samningsins væru brostnar í febr- úar, þá væri þar komið gífurlegt afl. Því yrðu aðildarfélögin að sýna í verki að þau hefðu meint það sem talað hefði verið á stofn- fundinum. „Mér var falið að vera í þessari undirbúningsvinnu,“ sagði Hall- dór. „Niðurstaðan varð sú að ég myndi Ijúka henni með þessu tveggja ára kjörtímabili." -JSS - segir Halldór Björnsson, nýkjörinn formaöur „Það hefur mikil eindrægni svifið yfir vötnunum alveg frá því að hafin var undirbúnings- vinna að stofnun samtakanna. Það má óska okkur til hamingju með þá samstöðu sem verið hefur hér á stofnfundinum," sagði Hall- dór Björnsson, nýkjörinn formað- ur Starfsgreinasambands íslands, sem hefir innan sinna vébanda ríflega 40.000 félagsmenn. Halldór er fyrrverandi formaður Eflingar og hefur leitt undirbúningsstarfs- hóp. Halldór og 12 aðrir í fram- kvæmdastjórn sambandsins voru kjörnir „kínverskri kosningu", eins og hann orðaði það, á stofn- fundinum í gær. ftigning austan og sunnanlands ustlæg átt, 10 til 13 m/s austanlands og meö suöurströndinni og gning en annars hægari og úrkomulítiö.. iMSiSEiS Vindur. /f.'i 5—10 irí/íi Kiti 3 til 8° Fremur hæg suövestan- átt en noröaustan á Vestfjöröum. Skflrlr sunnan- og vestanlands en annars skýjaö meö köflum. VinduR 5-18 Suöaustan hvassvlöri og rlgning, elnkum sunnanlands. Mióvikiulagu Vindur: 5-8 ae Hiti3°til8° Hæglætlsveöur og viöa skúrlr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.