Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2000, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.2000, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 19. DESEMBER 2000 19 Keiisaiar tðlvu-i tikni og visinda Úrval tölvuleikja á markaðnum í dag er óendanlegt. Þeir eru þó misgóðir og sumir leikir koma út og enginn heyrir af þeim en aðrir bera höfuð og herðaryfir restina. DV-Heimur tók púlsinn á umræðu erlendra netmiðla um fimm útvalda leiki til að sjá hvort þeir væru þess virði að eyða tíma í að spila þá. EverQuest: The Scars of Velious: Vel heppnuð viðbót - að mati flestra leikjamiðla Hér gefur aö líta úlfameistara nokkurn sem ber það kunnuglega nafn Finnur. lengra komnir hefur einnig verið bætt inn í. Eins og áður sagði hef- ur leikurinn fengið mjög góða dóma hjá mörgum miðlum sem flalla um leiki á Netinu og því ekki vitlaust fyrir fólk að kynna sér hann betur ef það hefur á annað borð áhuga á ævintýra-netleikjum. EverQuest: The Scars of Veli- ous, er viðbót við EverQuest- leikinn sem kom út fyrir um tveimur árum. Hér er um netleik að ræða þar sem spilarar mæta hver öðrum á Netinu og berjast, leysa þrautir og skemmta sér í ævintýralegu og kuldalegu umhverfi landsins Norr- ath þar sem drekar, galdramenn, dvergar og risar, svo eitthvað sé nefnt, ráfa um. EverQuest hefur náð þó- nokkrum vinsældum á meðal net- leikjaspilara. The Scars of Velious er viðbót númer tvö þar sem fyrsta viðbótin, EverQuest: The Ruins of Kunark, kom út í fyrravor. Það er mál manna að hér sé um einstaklega vel heppnaða viðbót að ræða og hún taki þeirri fyrri fram á öllum sviðum. Nýjum álögum, nýjum varnarklæðum og vopnum hefur verið bætt inn í eins og allar góðar viðbætur gera. Tveimur nýj- um borðum fyrir spilara sem eru I'JuJyiH JalJiJj1 American Mcgee’s Alice: Lísa á Quake III Lísa, nývöknuð og tilbúin f slaginn. í Undralandi finnst fiskum lítiö til þess koma aö vera á þurru landi. J*5J 71J Ein frægasta bamabók sög- unnar sett upp í QlII-vélinni. Lísa vaknar upp á geðsjúkrahúsi eftir misheppn- aða sjálfsmorðstilraun og kemst að því að eitthvað er að í Undralandi. Og hvað á aumingja stúlkan að gera annað en redda málunum. Eflaust með skrýtnari QlII-leikjum þar sem dyr eiga það til að birtast og gleypa þig (og húsið sem þú er stödd i). The Operative: No One Lives Forever: Kynlíf Hvernig í ósköpun- um á karlkyniö aö vara sig? Blanda Half-Life, GoldenEye og Thief Cate Archer, njósnari hennar hátignar, berst gegn óvinum lýðræðisins og bresku krúnunnar. Bráðfyndin sam- töl, kynlíf og ofbeldi. Allt sem 007 býður upp á. tJuJyiÞ JajJdy Spilarinn hefur tvo fylgdarsveina sem hann sér um aö gefa skipanir um hvaö skuli gera í bardaga. Mechwarrior 4: Vengeance: Grafík til að deyja fyrir er ekki einn því tvö önnur vélmenni fylgja manni eftir og þarf að gefa þeim skipanir um hvað eigi að gera: elta, standa vörð eða því um líkt. Það helsta sem er dásamað með nýju útgáfuna er hvað grafíkin hefur verið bætt mikið og tala sumir um að það sé næg ástæða ein til að spila leikinn. Einnig er öll hreyfing í góðu tlæði þannig að þetta allt verður raunverulegra. Eitthvað hefur hins vegar vantað upp á Imyndunaraflið því sumir gagnrýnendur kvarta yfir óspennandi borðum. Á móti kemur að netspilun bætir það upp. Allavega mæla flestir með Mechwarrior 4. Það eru fáir leikjavinir sem ekki kannast orð- ið við Mech- warrior-leikina. Nú er komin út fjórða útgáfan af leiknum, Mechwarrior 4: Vengeance, og er ekki annað að heyra en leikja- gagnrýnendur séu tiltölulega ánægðir með hann. í Mechwarrior stjórnar spilarinn stóru tvífættu vélmenni, útbúnu hin- um ýmsu vopnum, og síðan er mark- miðið að hlaupa um og ganga frá mál- um við óvini af ýmsum toga. Maður Giants: Citizen Kabuto: Vertu prinsessa í bardagahug Fyrstu/þriðju persónu skot- leikur þar sem spila má þrjár mismunandi gerðir af persón- um: Meccs (tæknivæddir, ganga um með byss- ur, rifíla, sprengjuvörpur, o.s.frv.), Delphi, prinsessu Sea Reapers (galdrar og önnur orkuvopn) og Kabuto (hefur ekkert við vopn og töfra að gera; rífur bara upp næsta bjarg og plantar því í andlitið á þér). Misheppnaöa genatilraunin Kabuto lætur finna fyrir sér. Þegar guöirnir deila þá eru þaö þeir dauölegu sem þjást. Hin dulúöuga og fagra prinsessa, Delphi. Og sveröið hennar. m i«í H|íf H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.