Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.2002, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 2. FEBRÚAR 2002 DV 51 Helgarblað Þar ur Ég held að hvergi í heimi hér séu haldin áhugaverðari skákmót en í Hollandi. Þar er aðstaða allra skák- áhugamanna samræmd, keppendur hafa mjög góða aðstöðu sem og áhorfendur. Enda er áhugi á skák landlægur og hefur verið lengi. Það má þakka prófessor Max Euwe (stærðfræði) sem varð heimsmeist- ari með því að sigra sjálfan Aljechin 1936 og síðan tapa titlinum ári seinna. Euwe var að mörgu leyti verðugur heimsmeistari og hefði það ekki verið fyrir (blessað) stríð- ið hefði verið erfitt að sjá fyrir þró- unina. En stríð stöðva alla þróun nema vopnaþróun og hvemig á að lifa af? Þeir voru nokkrir sem þessi ár skiptu miklu máli í sambandi við skákþróun: Keres, Fine, Euwe og margir Sovétmenn. Ég hef teflt nokkrum sinnum í Hollandi og það fyrsta sem maður rekst á venjulega er að keppt er við góðar aðstæður, keppnisstaðurinn hefur yfir sér göfugra yfirbragð en víða annars staðar. Menn sitja og hugsa í bólstruðum stólum allt nið- ur í kennarastóla! Virðing fyrir skákmönnum er mikil, skákstjórar þora og gera athugasemdir við keppendur og áhorfendur ef ástæða þykir. Enginn undanskilinn! Enda eru mörg skákmót haldin á hverju ári og t.d. Friðrik Ólafsson, sem oft tefldi þar, er í hávegum hafður þar enn þann dag í dag. Merkilegt, ég minnist þess ekki að sjálfur skák- snillingurinn Róbert James Fischer (þarf ég nokkuð að minnast á breyskleika hans marga?) tefldi aldrei á skákmóti þar í landi!? Margt getum við íslendingar lært af Hollendingum og öðrum sem þar í landi búa. Umburðarlyndi og virð- ingu gagnvart skáklistinni fyrst og fremst! Skákmenn sjálfir eru þekkt- ir fyrir að læra af mistökunum en sumir skákmenn hafa betra minni en margir aðrir og gera sömu mis- tökin aftur og aftur (heyri ég nafn mitt nefnt?)! Evgení Bareev Evgení Bareev hefur haldið sig í skugganum þennan áratug að mestu en þó oftast verið meðal þeirra 10 bestu. í Wijk aan Zee (Sjávarvíkinni, er það ekki einum of einfalt fyrir handboltaþjóðina?) sigraði hann, enda boðuðu Kasparov, Kramnik, Anand og Ponomariov forföll. En aö verða fremstur á meðal jafningja er oftast stærsti sigurinn! Ekki ætla ég að Ekki treysti ég mér til að gagn- rýna neitt fyrr en hér! Loek van Wely (Hróksmeðlimur!?) kaus að leika 13. - Rd7 en það bætti ekki úr skák. 13. - Be7 14. Hdfl Dc5 15. Dg3 Rh5 16. Dh3 g6 17. Hhgl Rf4?? Fyrir hugaða má benda á leikinn 17. - Rg7 en það er alls ekki á mína ábyrgð!! 18. Bxf4 e5 19. Dh6 exf4 20. Hg5! Nýtt gallerí á Vesturgötu 12: Leir- og myndlist í hávegum höfð Listafólkið Lana Matusa Skák í Hollandi: og Helgi Hálfdánarson opna leir- og myndlista- vinnustofu og gallerí á Vesturgötu 12 í dag. Lana hefur kennt leir- og mynd- list við listaháskóla í Júgóslavíu. Hún kom til ís- lands fyrir tveimur árum og hlakkar til að halda leirlistarnámskeið á nýja staðnum. Helgi hefur hald- ið margar einkasýningar undanfarin þrjú ár. Hann sækir myndefnið í lands- lagið. Nýja galleríið er bjart og rúmgott og hentar vel starfsemi beggja lista- mannanna. Listamennirnir Helgi Hálfdánarson og Lana Matusa. sem aðstæð- eru bestar halda nafni Bareevs of mikið á lofti, hann er mistækur skákmaður eins og við flestir ef ekki allir. Athyglis- verð er frammistaða hins unga Grischuks sem ekki er orðinn tví- tugur. Lokastaðan á Alþjóðlega Cor- us-skákmótinu í Wijk aan Zee varð þessi: 1. Evgeni Bareev (2707) 9 v. 2. Alexander Grischuk (2671) 8,5 v. 3.-4. Michael Adams (2742) og Alex- ander Morozevich (2742) 8,5 v. 5. Al- exander Khalifman (2688) 7,5 v. 6. Peter Leko (2713) 7 v. 7.-11. Alexei Dreev (2683), Borís Gelfand (2703), Jeroen Piket (2659), Joel Lautier (2687) og Jan Timman (2605) 6 v. 12. Mikhail Gurevich (2641) 5,5 v. 13. Rustam Kasimdzhanov (2695) 4,5 v. 14. Loek van Wely (2697) 3 v. Það er eins og það er, skákmenn fylgjast með skákum félaga sinna á mótum (misvel þó) og vilja endur- bæta. Það tókst ekki í þessum tveim peðsránsskákum og líklegt er að þetta afbrigði verði í viðgerð næstu misserin fyrir svartan! Hvítt: Alexander Khalifman (2688). Svart: Evgenl Bareev (2707). Frönsk vöm. Alþjóðlega Corus-skákmótið Wijk aan Zee (11), 25.01.2002. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 Ekki var búist við að Bareev myndi tefla þetta afbrigði þar sem hann leikur venjulegast 4. RfB. En ekkert er nýtt undir sólinni! 5. Bd3 Rgf6 6. De2 c5 7. Rxf6+ Rxf6 8. dxc5 Bxc5 9. Bd2 0-0 10. 0- 0-0 Dd5 Því um öngvu líkt! 11. Kbl Dxg2 12. Rf3 Dxf2 13. De5 Rxf6+ Rxf6 8. dxc5 Bxc5 9. Bd2 0- 0 10. 0-0-0 Dd5 11. Kbl Dxg2 12. Rf3 Dxf2 13. De5 Rd7. Sjá fyrstu stöðumyndina, ef menn geta teygt sig svo langt! 14. Bxh7+ Kxh7 15. Dh5+ Kg8 16. Hhgl Be3 17. Bxe3 Dxe3 18. Hg3! Ballið er búið, svartur verður mát! Eða dreginn með í partí?? 1-0 Og þetta! í næstu umferð gerðist Hvitt: Alexander Morozevich (2742). Svart: Loek van Wely.L (2697). Frönsk vörn. Alþjóðlega Corus-skákmótið 1 Wijk aan Zee (12) 26.01.2002. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Bd3 Rgf6 6. De2 c5 7. Evgení Bareev Sigraöi á sterku móti i Hollandi. Sævar Bjarnason skrifar um skák Skakþatturinn Þessi staða er athyglisverð mjög! Hvítur hefur öfluga sókn þrátt fyrir að vera manni undir. Skást er 18 - Df4!? 19 Hdgl! Hd8 20 Hxg7+ Kf8 21 Rd2 Re5 (eða 21 -Ke7 22 HD Dxd2 23 Dh4+ Kd6 24 Dxd8 Kc6 25 Hgxf7 e5) 22 Hfl Dxfl+ 23 Rxfl Kxg7 24 Dg5+; Eftir skákina reyndi van Wely 18 - g6? En áður en hann sleppti peðinu sýndi Morozevich honum það sem hann hafði haft í huga. 19 Hxg6+! fxg6 20 Dxg6+ Kh8 21 Rg5 Rf6 22 Rf7+ Hxf7 23 Hd8+! Aðalspumingin eftir skákina var hver væri hugsan- leg vörn svarts, t.d. 18 - Rf6 19 Dh4! Re4 20 Rg5 Dxg5 21 Hxg5 Rxg5 22 Dxg5 f6 23 Dg2! e5 24 h4 Be6 25 Dxb7 Hab8 26 Da6 sem er ógnvekjandi! 18. - Dc5?? 19. Dh6. 1-0. BÆTUM ÞJONUSTUNA UM HELGAR! Nú standa yfir ÞV0TTADAGAR þar sem 15-20% afsláttur er veittur af þvottatækjum, þvottavélum oq þurrkurum. Heimilistæki af öllum stærðum og gerðum, hljómtæki, sjónvörp, tölvur, leikjatölvur og myndavélar í öllum toppmerkjunum. AEG Proneer vJJ Packard Bell SHARP, NEC TEFAL Nikon NINTENDO. OLYMPUS Lágmúla 8 • Sími 530 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.